Morgunblaðið - 04.01.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 04.01.1961, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 4. janúar 1961 MORGUNBLAÐIÐ 17 I JlMl: 3V333 -^vallt tilLEigu K.U A N A3 í LAT3 VÉLSKÓTLUT2 ImATTAKBÍLAn FLUTNIN6AVA6NATÍ. pVNGAVINNUVflAwl ' 3V333 Félagslíf Skíðaferðir í dag kl. 10 f.h. og fel. 7,30 í kvöld. Skíðakennslan held ur áfram í dag. Afgreiðsla hjá BSR. Skiðaráð Reykjavíkur Miillersmótið Áður auglýst Múllersmót fer fram við Skíðasfeálann n.k. sunnud. kl. 2. Félögin eru beðin að endurnýja þátttöku tilkynn- ingu til Skíðaráðs Rvífeur fyrir kl. 0 n.k. föstudag. Skiðafélag Reykjavíkur K jrfuknattleiksdeild K,R. Piltar, athugið! Þeir, sem setla að æfa með 2. fl. karla núna í vetur, eru beðnir að hafa sam- band við formann deildarinnar á æfingunni í kvöld kl. 10,15. Stjóruin Reykjavík Óska eftir 2 litlum herbergjum og eldhúsi eða 1 stórri sofu og eldhúsi. 2 í heimili. Upplýsingar í síma 50671 miðvikud. og fimmtud. frá kl. 1—6. Plastplötur á: liúsgögn, skólaborð, eldhúsborð, veitingaborð, skrifborð, verzlunardiska. Ákjosanlegar fyrir sjúkrahús, rannsóknar- stofur og aila þá staði, sein verða að vera hreinlegir og snyrtilegir. Forðist ódýrari eftirlíkingar. Uátið eKKí bjóða yður annað en FORMICA, þótt stælingin líti sæmilega út. — Athugið að nafnið FORMICA er á hverri plötu. Umboðsmenn : G. Þorsleiitsson & Johnson hf. Grjótagötu 7 — Simi 24250 TILKYNNING til einstakra kaupenda Morgunblaðsins utan Reykjavikur frá áramótum verður hætt að senda Morgunblaðið til þeirra, sem ekki eru búnir að greiða áskriftargjaldið fyrir árið 1960. ffl wrmr Wal!» HVERS VEGNA hafa bátaformenn á íslandi í áratugi notað svo að segja eingöngu MUSTAD ÖNGLA 1) Þeir eru sterkir Bréfritari í ensku Stúlka vön enskri bréfritun (þarf ekki að skrifa sjálf- stætt) og öðrum skrifstofustörfum, getur fengið vel launaða atvinnu hjá heildverzlun í Reykjavík. — Uppl. í skrifstofu félagsins, ekki í síma. Félag íslenzkra stórkaupmanna. Loqui Loquendo Discitur Berlitzskó'inn tilkynnir Tungumálakennslan hefst aðra viku janúarmánaðar, og verður innritun daglega frá kl. 2—7. Eins og áður verður eingöngu kennt í smáhópum, svo að samband milli kennara og nemenda verði sem nánast. 8 manna flokkar — Smærri einkaflokkar. Berlitz skólinn Brautarholti 22 — Sími 1-29-46. íbúð óskast Lítil íbúð óskast sem fyrst. Tilboð merkt: „Örugg greiðsla — 1391“ sendist Mbl. fyrir föstudags- kvöld. Skrifstofustúlka vön vélabókhaldi óskast hálfan eða allan daginn um óákveðinn tíma. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf svo og meðmæli, ef fyrir hendi eru, send- ist skrifstofu vorri auðkennt: „Bókhaldið" fyrir 10. janúar næstkomandi. Eingöngu vanar stúlkur koma til greina. HF. Eimskipafélag Islands 2) Herðingin er jöfn og rétt 3) Húðunin er haldgóð. 4) Lagið er rétt 5) Verðið er hagstætt Vertíðin bregzt ekki vegna önglana ef þeir eru frá O. MPJSTAD & SÖN O S L O HÚSBYGGJENDUR - FRAMLEIÐENDUR z Hefi opnað verkfræðistofu að Grettlsgðtu 32. Annast skipulagningu lýsingar, teiknun raf- lagna og önnur rafmagnsverkfræðistörf. Leitið ókeypis verðtilboða. GÍSLI JÓNSSON Rafmagnsverktraeðmgur Grettisgðtu 32 — Sfmr 36452 SÍ-SLÉTT P0PLIN (N0-IR0W) STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.