Morgunblaðið - 06.01.1961, Blaðsíða 4
4
MORGUN BLAÐIÐ
Föstudagur 6. janúar 1961
Enska
Kenni ensku. Aherzla á
talæfingar sé þess óskað.
Uppl. í síma 24568 kl. 4—6
e.h.
Elisabet Brand
Myndatökur
í heimahúsum. Sími 14002.
Sævar Halldórsson
Ljósmyndari
Göður pússningasandur
Gamla verðið. —
Sími 50210.
íbúð óskast
3ja—4ra herb. íbúð íbúð
óskast sem fyrst. Þrennt
fullorðið í heimiii. Uppl.
í síma 3 34 68.
Milliveggjaplötur
7 og 10 cm heimkeyrt.
Brunasteypan
3ími 35785.
í skiptum
Lítið, gott hús í Kópavogi
fyrir íbúð eða hús. Bygg-
ingarlóð fylgir, mjög góð
kjör. Uppl. í símum 32100
og 50264.
Svefnbekkur til sölu
Uppl. í síma 17685 eftir
kl. 6 e.h.
Kona eða stúlka óskast
tvisvar í viku ti'l ræstinga
á litlu heimili. Sími 11202.
Reglusöm, barnlaus hjón
óska eftir 1—2 herb. og
eldhúsi strax. Uppl. í síma
18274.
Stúlka óskar eftir
góðri vinnu. Heimilisstörf
koma til greina. Sími 22941
Vill kaupa
Lingafón-plötur (á þýzku)
Tilb. sendist Mbl., merkt:
„1009“
Járnsmiður
(Rennismiður) óskar eftir
einhverskonar atvinnu. —
Tilb. sendist afgr. Mbi. —
merkt: „1010“.
Bókamarkaðurinn
er fluttur úr Ingólfsstræti
8 að Laugavegi 28, II. hæð.
Opnum í dag. í tilefni þess
verða bækur seldar með ó-
trúlega lágu verði.
Húsnæði
30—40 ferm. fyrir hreinleg
an iðnað, óskast strax. Má
vera góður bílskúr eða
hliðstætt. — Uppl. í síma
12368 kl. 2—6 e.h.
Lítið herbergi
í miðbænum óskast til ’eigu
Tilb. merkt: „Herbergi —
1006“ sendist Mbl.
í dag er föstudagurinn 6. janúar.
6. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 7:58.
Síðdegisflæði kl. 20:20.
Slysavarðstofan er opm allan sólar-
aringmn. — Læknavörður JL.R. (fyrir
vitjamr) er a sama stað fcL 18—8. —
3iir*t 15030
Næturvörður til 7. jan. ar í Ingólfs-
apóteki.
Næturlæknir í Hafnaríirði vikuna
31. des. til 7. jan. er Ólafur OJafsson,
sími 50536.
Hoitsapotek og Garðsapótek eru op-
in alla vírka daga kl 9—7. laugardag
f á kl. 9—4 og helgidaga frá kl 1—4
Ljósastofa Hvitabandsins er að Forn
haga b Ljósböð fyrir börn og full-
orðna. upplýsingar 1 sima 16699.
I.O.O.F. 1 B 142168V2 s
Breiðfirðingafélagið I Reykjavík held
ur félagsvist í Breiðfirðingabúð 1
kvöld kl. 8,30.
- M E SSU R -
Kaþólska kirkjan: — Þrettándinn 6.
janúar. Kl. 8 árd. lágmessa. Kl. 6,15
síðd. hámessa.
Aðventkirkjan. — Guðsþjónusta kl.
8 í kvöld. Allir velkomnir.
75 ára er í aag Jonann Bene-
diktsson, yfirverkstjóri hjá Hita-
veitu Reykjavíkur, Háagerði 73
hér í bæ.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Sigurbjörg Erla
Bjarnadóttir, Þjórsárgötu 11 og
Ásgeir Sigurðsson, pípulm., frá
Kolstöðum, Flókagötu 27.
Um jólin og áramótin hafa ver-
ið gefin saman í hjónaband af
séra Jóni Thorarensen, brúðhjón-
in: Ungfrú Gerður Stefáns Krist-
dórsdóttir og Þórarinn Ólafsson,
hljóðfæraleikari, Flókagötu 60. -
Ungfrú Gestrún Hilda Gísladótt-
ir og Stefán Bjamason, flugvirki,
Keflavík. — Ungfrú Fríða Gest-
rún Gústafsdóttir og Svanur
Rögnvaldsson, sjómaður, Óðins-
götu 6. — Ungfrú Björk Aðal-
steinsdóttir og Kristinn Ingvar
Jónsson, prentnemi, Miklubraut
66. — Ungfrú Svava Valdimars-
dóttir, gjaldkeri og John Calvin
Moore frá U.S.A., Keflavík. —
Ungfrú Aðalheiður ísleifs Haf-
liðadóttir og Baldur Ingvarsson,
vélvirki, Miklubraut 46.
Á gamlársdag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Unnur Sigur-
steinsdóttir, Miklubraut 90 og
Baldur Bjömsson, Hagamel 29.
Á gamlársdag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Eva Grötte,
Steinnesi við Skerjafjörð og Pét-
ur Axelsson, vélstjóri, Miklubr.
15 (Axels Kristjánssonar forstj.
Rafha).
Nýlega voru gefin sartian í
hjónaband af séra Bjama Sig-
urðssyni, Mosfelli, ungfrú Albina
Hulda Sigvaldadóttir og Ásgeir
Höskuldsson, iðnfræðingur. Heim
ili þeirra er að Hjarðarhaga 60.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband á Akranesi eftirtalin
brúðhjón: Helga Guðrún Jóns-
dóttir og Eyþór Björgvinsson,
sjómaður. — Ásdís Arnfinnsdótt
ir og Þopleifur Finnsson, bú-
fræðingur, Laugardælum við
Seifoss. — Margrét Arnfinns-
dóttir og Kristófer Kristjánsson,
sjómaður. — Sigrún Björgvins-
dóttir og Gunnar Lárusson, sjó-
maður. — Guðrún Edda Júlíus-
dóttir og Björgvin Hólm Haga-
línsson, iðnnemi. — Sigurborg
Halldórsdóttir og Hallgrímur
Árnason, trésmiður. — Ester
Óskarsdóttir og Aðalsteinn Har-
aldsson, sjómaður.
Um hátíðirnar opinberuðu trú
lofun sína á Akranesi. Þórey
Þórðardóttir, skrifstofust., og
Gunnar Hjálmarsson, vélvirkja-
nemi. — Árný Kristjánsdóttir
og Helgi Sigurðsson, iðnskóla-
nemi.
Á nýársdag opinberuðu trúlof-
un sína ungfrú Arndís Erlends-
dóttir, Skúlagötu 86 og Sigurður
Hermannsson, Hólmgarði 30.
70 ára er í dag Steingrímur
Magnússon, Stangarholti 34.
Á þriðja jóladag voru gefin
saman í hjónaband í Matthíasar-
kirkjunni á Akureyri af séra
Pétri Sigurðssyni, ungfrú Björg
Helgadóttir, Spítalastíg 8 Akur-
eyri og Magnús Fr. Sigurðsson,
nemandi í Stýrimannaskólanum.
Heimili þeirra er á Kambsveg
21, Reykjavik.
Á gamlársdag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Jóna Árný Jó-
hannsdóttir, Háeyri, Eyrarbakka
og Gunnar Hallgrímsson, Sætúni
Grunnavík.
ÁHEIT og CJAFIR
Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: —
IB 50 kr., 3 áh. MGÓ 300, JK 200, Sigga
100.
Lamaði íþróttamaðurinn, afh. Mbl.:
— GK kr. 65.
Fólkið sem brann hjá í Laugarnes-
búðum, afh. Mbl.: — MSG kr. 100.
Hin aukna umferð í loftinu,
mun brátt gera það að verk-
um að ekki rúmast þar annað
en flugvélar. Þess vegna spyr
fálkinn skjaldbökuna: — Get-
nrðu vísað mér stytztu leið
upp á næsta f jallatind. . . .?
^ ^ A n
UÍKkl:.
r>
JÚMBO og KISA
f 18-5 f iÍN
+ + +
Teiknari J. Moru
Nú komst Júmbó loksins að. —
Já, en, byrjaði hann ákafur. —
Þetta er allt eintómur misskilning-
ur .... ég hefi alls ekki tekið þátt
í neinum kappakstri .... ég er bara
venjulegur vegfarandi, á leið til
Skuggah verf is!
Tannkremsframleiðandinn missti
verðlaunabikarinn úr höndum sér af
einskærri undrun. — Húrrahrópin
þögnuðu — og Júmbó settist aftur
á mótorhjólið sitt. — En við þökk-
um auðvitað fyrir vingjarnlegar við-
tökur .... og fyrir sódavatnið,
bætti hann við, um leið oe hann
setti mótorinn í gang.
— Þetta kalla ég nú sevintýri í
lagi, sagði Júmbó, þegar þau voru
komin af stað á ný. — Já, og þetta
sódavatn kom í góðar þarfir, sagði
Kisa, — ég var orðin svo hræðilega
þyrst.
Jakob biaðamaður
Eítii Peter Hoííman
A INSTEAD, I'M the
ONE DOiNG THE
RUNN\NG/...EITHER
THATOR GET
MURDERED/
— Svo ljósmyndirnar mínar hefðu
hrakið Floyd Grimm úr bænum!
En þess í stað verð ég að flýja!
.... Annað hvort það eða verða — Það koma fleíri Teknar
myrt! af Dísu Hibbs!
— Þessar myndir vekia mikið um-
tal, Bemn!