Morgunblaðið - 06.01.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.01.1961, Blaðsíða 5
Fðstudagur 6. janúar 1961 MORCVNBLAÐIÐ f DAG á 75 ára afmæli einn þeirra manna er var mjög I vinsæll í skemmtanalífi Reyk víkirrga og einnig út um land á árunum 1911—1935. Maöur þessi er Reinholt Richter, fyrrverandi leikari og gam- anvísnasöngvari. Hann starf- ar nú sem sölumaöur hjá sæl gætisgeröinni Víking. Reinholt Richter er fædd- ur í Stykkishólmi 6. janúar 188<v. • Foreldrar hans voru hjónin Soffía Emelía Richter og Samúel Richter, verzlun- arstjóri í Stykkishólmi. Rein- holt ólst upp í Stykkishólmi hjá foreldrum sínum ásamt 6 systkinum ag er hann sá eini þeirra, sem enn er á lífi. Reinholt starfaöi fyrst fram- an af sem verzlunarmaður á Sandi, Ólafsvík og Stykkis- hólmi, en 1919 fluttist hann til Reykjavíkur og gerðist þá sölumaöur og hefur starfað hjá ýmsum fyrirtækjum m. a. hjá Víking í rúm 15 ár. I gær höfðum við tal af afmælisbarnúru og spurðum hann: — Hvað varð til þess, að þér hófuð gamanvísnasöng? — Það var árið 1911, að Bjarni Björnsson kom til Stykkishólms og langaði til þess að fá staðbundnar vísur, sem hann ætlaði að syngja þar. Sneri hann sér þá til mín og bað mig um að semja og bjó ég til nokkrar vísur. Honum leizt vel á þær og bað mig um að syngja með sér á. skemmtun, sem hann hélt þarna í Stykkishólmi. Ég féllst á það og á eftir hvatti Bjarni mig til að halda á- fram. Ég gerði það og söng gamanvísur, bæði í Reykja- vík og úti um land nær sam- fellt í 25 ár, eða þar til ég varð 50 ára, þá hætti ég. f — Hver samdi textanna, / sem þér sunguð? l — Örnrólfur í Vík, það er Atvinnurekendur Piltur meS gagnfræðapróf og tvo bekki í Iðnskóla, óskar eftir iðnnemaplássi t.d. útvarpsvirkjun eða raf virkjun. Tilb. sendis Mbl. merkt: „Fljótt — 1008“ Atvinnurekendur Ungur maður með Verzl unarskólapróf og reynslu í sölumennsku og skrifstofu störfum óskar eftir atvinnu fyrir vorið. Tilb. sendist Mbl. fyrir 11. þ.m. merkt: „Atvinna — 1007“ dulnefni og er það ég sjálfur. — Þér hljótið að hafa sam- ið fjölda texta? — Já, satt er það, ég veit ekki einu sinni hvað þeir eru margir. Stundum skemmti ég t. d. þrisvar sinnum sama kvöldið hér í bænum, bæði á skemmtunum, sem ég liélt sjálfur og einnig öðrum. — Hélduð þér margar sjálf stæðar skemmtanir? — Já, bæði í Reykjavík og annars staðar og alltaf fyrir fullu húsi. — Hefur eitthvað af text- um yðar verið gefið út á prenti? — Jás nokkrar vísur eftir mig birtust í bók, sem gefin var út 1955 og nefnist hún Snæfellingaljóð. Einnig birt- ust stundum vísur eftir mig í Speglinum. — Þér fenguzt við leiklist var það ekki? — Jú, ég lék nokkrum sinn um t. d. í Revíunni Spánar- nætur.eirrnig í nokkrum leik- ritum, hjá Leikfélagi Reykja- víkur o. fi. — Munið þér eftir ein- hverjum sérstökum lilutverk um? — Já, ég lék t. d. Skrifta- Hans í Ævintýri á gönguför, lækninn í ímyndunarveik- inni og Ístru-Martein í Þrem skálkum. Ég man sérstaklega eftir, að þegar ég lék Skrifta- inlegan þorpara. ’ á móti koma I turatriðinu, að t Hans, túlkaði ég hlutverkið öðruvísi, en venja var til. Þeir, sem höfðu leikið hann áður túlkuðu hann allir sem óforbetranlegan þorpara. Mér fannst fram í næturatriðinu, Skrifta Hans hefði tilhneig- ingu til þess að bæta sig og túlkaði harni samkvæmt því. Fyrir þetta þ. e. a. s. nætur- atriðið, fékk ég því slæma dóma í blöðum, en góða fyrir hina hluta leiksins. Eitt kvöld, eftir að dómarnir höfðu komið í blöðunum, var ég að hreinsa af mér máln- inguna að lokinni sýningu. Þá var kallað í mig og mér sagt að koma fram á svið, þar stóð þá ein leikkonan á.- samt eldri maimi, sem ég þekkti þá ekki. Hann tók í hönd mér og þakkaði mér fyrir góða túlkun á Skrifta- Hans, sérstaklega í nætur- atriðinu. Hélt ég fyrst að maðurinn væri að gera að gamni sínu og ætlaði að fara að gagnrýna mig, en svo var þó ekki Þetta var Einar H. Kvaran, rithöfundur og fyrrverandi leiklistargagn- rýnandi. Honum þótti með- ferð mín á hlutverkinu alveg rétt oig þótti mér ákaflega vænt um það. Held ég að þetta sé eitt minnisstæðasta atvikið frá leikferli mínum. Flugfélag íslands h.f.: — Hrímfaxi fer til Óslóar, Kaupmh. og Hamb. kl. 08:30 í fyrramálið. — Isnanlandsflug í dag: Til Akureyrar, Fagurhólsmýr- ar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju- bæjarklausturs og Vestmannaeyja. — Á morgun: Til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauð árkróks og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: — Leifur Eiríksson er væntanlegur frá London og Glasgow kl. 21:30, fer til New York kl. 23:00. Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar- foss fór frá ísafirði í gær til Flateyr- ar. — Dettifoss er væntanlegur á ytri- höfnina um kl. 13:00 í dag. — Fjall- foss er á leið til Reykjavíkur. — Goða foss fór frá ísafirði í gær norður og austur um land til Rvíkur. — Gullfoss fór fi% Kaupmh. í gær til Leith. — Lagarfoss fer frá Vestmannaeyjum í dag til Bremerhaven. — Reykjafoss er í Hamborg. — Selfoss fer frá N.Y. í dag til Reykjavíkur. — Tröllafoss fór frá Rvík kl. 5 í morgun til Keflavík- ur. — Tungufoss fór frá Fáskrúðsfirði í gær til Ólafsfjarðar og þaðan til Ósló. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla fer væntanlega í dag frá Vent- spils til Riga. — Askja lestar á Norð- urlandshöfnum. H.f. Jöklar: — Langjökull kemur í dag til Hafnarfjarðar. — Vatnajökull fór frá Grimsby í gær. Hafskip h.f.: — Laxá er á leið til Kúbu. Skipadeild SÍS: — Hvassafell er í Aabo. — Arnarfell fór í gær frá Rvík til Svalbarðseyrar. — Jökulfell kem- ur í dag til Ventspils. — Dísarfell lestar á Austfjörðum. — Litlafell los- ar á Norðurlandshöfnum. — Helgafell er í Riga. — Hamrafell er á leið til Gautaborgar frá Tuapse. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á — Ég er mjög íram,gjarn og mun ekki unna mér hvíldar, fyrr en ég sit í stólnum yðar. Afinn: — Hver er vinsælastur af skólabræðrum þínum? Nonni: — Síðasta misseri var það Siggi, hann smitaði okkur öll af mislingum. . Vegfarandi: — Hvað gengur á? Sá drukkni: — Ég er að leita að hundrað króna seðli, sem ég týndi hinum megin á götunni. — Því í ósköpunum leitarðu þá að honum hérna? — Því það er miklu betra ljós hér. Reið eiginkona: — Hvaða mein ing er það eiginlega að koma heim klukkan 4 um nótt? Drukkinn eiginmaður: — Elsk- an mín, hún er ekki nema eitt, ég heyrði hana slá eb-t högg h\íaíS ^ftir annað. Austfjörðum á suðurleið. Esja kemur árdegis í dag til Rvíkur. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til Vestmanna eyja. Þyrill er í Karlshamn. Skjald- breið fór í gær vestur um land. Herðu breið er á Austfjörðum á norðurleið. 7960 Sem sagnfræðingur hlýtur maður að hafa hæfileika, til þess að segja fyrir um framtíðina . . . Franski rithöfundurinn Jaques Maritain. Börnin á vorum tímum eiga föður og móður, en því miður enga for- eldra .... Þýzki uppeldisfræðingurinn Hildegard Walters. Hjónaband er ágætt — maður á bara ekki að gera það að venju . . . Enski rithöfundurinn Somerset Maugliam. Það er gremjulegt, að hinn komm- únistiski heimur veit mikið um einingu, en ekkert um frelsi, — en hinn frjálsi heimur veit mikið um frelsi, en ekkert um einingu . . . . Spánski heimspekingurinn Salvador de Madariga. Ekkert er eins dýrt og fyrsti veð- réttur í loftkastala . . . Franski stjórnmálamaðurinn Edgar Faure. Sagnfræðingar eiga aðeins að nota blýant og strokleður við vinnu sína .... Franski rithöfundurinn Lucas Duhreton. Af tvennu illu á meður að velja það fegurra .... Franski leikarinn Maurice Chevalier. Sérhver kona er fús til að afsala sér einhverju af hinu nauðsynlega, ef hún aðeins fær dálítið af hinu ónauðsýnlega. ítalski leikstjórinn Vittorio de Sica. Hin fræga eðlisávísun konunnar byggist aðallega á því hve létt er að sjá í gegnum karlmennina . . . Franska skáldkonan Francois Sagan. HÚSBYGGJENDUR Gröfum húsigrunna, skurði og aðra jarðvinnu. Upp- mokstur, hífingar, spreng ingar. Sími 32889. r ___________f senoibílastöðíK 2MII3 2ja herb. íbúð helzt í nágrenni við Flug- völlinn, óskast til leigu, sem fyrst. Fyrirframgr. Uppl. í síma 3-51-16 milli kl. 5 og 8 í.h. Píanókennsla Tek nemendur í píanóleik. Sverrtr Bjarnason. Bjarnarstíg 10. Sími 1-22-65. Snæiellingur Hnnppdælir Jólafagnaður félagsins verður i Skátaheimilinu laugard. 7. jan. 1961 og hefst kl. 8,30. Spilað verður bingó. — Góð verðlaun. Hljómsveit Aage Lorange. Félagar f jölmennið og takið með ykkur gesti. SKEMMTINEFNDIN. Frá dansskóla Hermanns Ragnars Endurnýjun skírteina þeirra nemenda, sem voru fyrir jól er í Skátaheimilinu í dag frá kl. 3—6 e.h. Nýir nemendur sæki skír- teini í dag á sama stað kl. 5—7 e.h. Kennsla hefst mánudaginn 9. janúar. Skrifstofuhúsnæði tvö til þrjú herbergi óskast á góðum stað í bænúm. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir þriðjudaginn 10. þ.m., merkt: ,,AB — 1408“. Lærið taimál erlendra þjóða í-fámennum flokkum: Skrifstofan í Kennaraskólanum er opin frá kl. 4,30—7 e.h. Sími 13271. MÁLASKÖLI HALLDÖRS ÞORSTEINSSONAR Einkaritari Stúlka, sem getur vélritað íslenzku og ensku óskast frá 1. febr. Stúdentsmenntun æskileg. Laun skv. XI. fl. launalaga. Umsókn með mynd sendist Rann- sóknastofu Háskólans við Barónsstíg sem fyrst. Efnalaugin Lindin hf. Hafnarstræti 18 — Sími 18820 Skúlagötu 51 — Sími 18821. Nú sækjum við og sendum. Efnolnngin Lindin hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.