Morgunblaðið - 11.01.1961, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.01.1961, Blaðsíða 6
6 MORGVNBLAÐIÐ Miðvilcudagur 11. jan. 1961 Togarar og vinnslu- stöðvar berjast um síld ferðir við löndun síldarinnar. Það hljóti að vera hægt að nota færibönd við löndun henn- ar, sem ná niður í lest og upp á hafnargarð. — Því ekki efna til samkeppni milli smiðja bæj- arins um að leysa þennan vanda og veita viðurkenningu, sem nokkuð er á sig leggjandi fyrir að hreppa. ÞESSI mynd er tekin nm borð í togaranurn Jóni forseta í gær ^ dag. Síldin í rennunni er á , < > *' t leið niður í lest togarans. Við lestun hennar var notað með góðum árangri færiband sem stóð á bryggjunni. (Ljósm. Mbl.: Ól.K. M.). Ástin sigraði Brúökaup ÁstríÖar prinsessu á morgun HIN harðasta samkeppni var um síldina sem síldar- bátarnir komu með hingað til Reykjavíkur í gær. Var hér um að ræða allver ilegt magn. Það voru fiskvir islu- stöðvar hér í landi og tog-! arar á leið út í söluferð, sem j kepptu um síldina. En einn- ig í Hafnarfirði voru vinnslu stöðvar, verkstjórar og stjórn endur Bæjarútgerðarir nar þar á hnotskógi eftir s/ d í öðrum verstöðvum. Togaramir Jón forseti og Marz komu hingað inn í er- dag að lokinni veiðiför á h< ’i- Dregið í happ- drætti DAS í FYRRADAG var dresið í 9. fl. happdrættis D A S um 50 vinninga þannig: 4ra herb. íbúð, Kleppsveg 28 kom á nr. 8118. Umboð Stykkis- hólmur. Eigandi Sigurður Hauks son, Arnarstöðum, Helgafells- sveit. 2ja herb. íbúð, Kleppsveg 30, tilbúin undir tréverk kom á nr. 14447. Umboð Vesturver. Eigandi Halldór Júlíusson matsveinn á Brúarfoss, Silfurtúni 7. Consui Estate bifreið kom á nr. 7650. Umboð Vesturver. Eig andi Sigríður Gísladóttir, hús- mæðrakennari, Vífilsgötu 3. Moskvitch fólksbifreið kr á nr. 119999. Umboð Sauðárkrókur. Eigandi Sigurður Bjömsson, bifreiðastjóri. Píanó: Hornung & Möller, kom á nr. 40401. Umboð Hafnar- fjörður. Eftirtalin númer hlutu hús- íbúnað fyrir kr. 10 þús. hvert: 6841 (Ólafsfjörður) 23443 (Akra miðum, en aflann fara togar- amir með til sölu á markað í Þýzkalandi. Var Marz með alls um 140 tonn af ísvörðum fiski. Ætlaði hann að taka til við- bótar eins mikla síld og pláss var fyrir, og var gizkað á 500 —600 tunnur. Jón forseti var með rétt innan við 100 tonna fiskafla og ætlaði að fá í sig um 1000 tunnur síldar. En í gærkvöldi var ekki vitað hvort svo mikil sild hefði náðst af bátunum. Vinnslustöðvarnar í landi voru harðar í samkeppninni við togarana um síldina. Þeim tókst að ná til sín hundruðum tunna. — Höfðu togararnir fengið nokkra síld sunnan úr Hafnar- firði, svo marka má af þessu að samkeppnin um síldina var hörð. Hingað til Reykjavíkur munu hafa borizt alls milli 2000 og 3000 tunnur síldar. Meðal síldarskipanna var Guðmundur Þórðarsoon, sem var með méstan afla eftir dag- inn, kringum 1000 tunnur. Öll var síldin veidd vestur við Jökul. Þar hafði síldin vaðið upp undir kjöl sumra skipanna, a. m. k. um miðnætursskeið. Þá hafði Guðmundur fengið fyrra kastið, um 400 tunnur. En svo hafði síldin stungið sér. Eftir 5 klst. kom hún í kast- færi á ný og þá var skipið fyllt! Þarna vestur við Jökul hafði varðskipið Ægir verið og hafði hann leiðbeint og aðstoðað síld- arskipin. Haraldur Ágústsson, skip- stjóri á Guðmundi Þórðarsyni, sagði í gær, er hann kom með skip sitt drekkhlaðið hingað inn eftir rúmlega sólarhrings úti- vist, að nauðsynlegt sé að finna auðveldari og fljótvirkari að- OSLO, 9. jan. — Á fimmtu- daginn verður haldið brúð- kaup Ástríðar prinsessu og hins fráskilda kaupmanns Johans Martins Ferners. — Þegar trúlofun þeirra var tilkynnt fyrr í vetur, reis í fyrstu upp mótmælaalda í landinu, en nú eru allar horfur á því að brúðkaupið líkist skemmtilegri þjóðhá- tíð, sem verður til tilbreyt- ingar í dimmasta vetrar- mánuðinum. Segja má að þjóðin beri nú brúðhjónin á höndum sér. Það sem veldur afstöðubreyt- ingu þjóðarinnar er fyrst og fremst þau umskipti sem orðið hafa á Ástríði síðan trúlofun hennar var opinberuð. Norska þjóðin minnist prinsessunnar sinnar, fyrir það hve glaðlynd hún var og bros hennar fallegt á bemskudögum. En síðustu ár- in hefur hún horfið í skugga, bros hennar var dofnað og hún virtist sífellt þjáð og amaleg. Það er loksins nú sem skýr- ing hefur fengizt á þessu. í mörg ár hefur hún elskað Johan Martin Ferner. En það hefur verið mjög óhamingjusöm ást. Ólafur konungur faðir hennar hefur lengi neitað að fallast á þann hjúskap. En ástin hefur sigrað . á endanum og þá hef- ur fólk tekið eftir að Ástríður prinsessa hefur glaðnað. Nú þekkja menn aftur sömu fall- legu hlæjandi stúlkuna og í gamla daga. Þegar sagan af baráttu hennar barst út um landið, þá breyttist viðhorf al- mennings og hún eignaðist al- menna samúð og aðdáun. Nú flykkist konungborið skyldfólk prinsessunnar til Osló úr öllum áttum. Hjóna- vígslan fer fram í Osló og framkvæmir hana Arne Fjellbu, Þrændabiskup, en hann er einn af þremur biskupum Noregs, sem eru íáanlegir til að gifta aftur fráskilið fólk. Um 600 manns hefur verið boðið íkirkj- una. Þar fá m. a. 80 fréttamenn frá ýmsum löndum sæti, en bannað er að taka fréttamynd- ir af vígslunni eða sjónvarpa frá henni. Konunglegur ljós- Framhald á bls. 23. nes) 38744 (Vesturver) 57661 (Hreyfill) 59678 (Grafarnes) 61863 (Vesturver. Pfaff saumavél kom á nr. Umboð Vesturver. Eigandi Ólaf ur Guðmundsson, Hamrahlíð 7. Eftirtalin númer hlutu hús- búnað fyrir kr. 5 þús hvert: 684 (Vesturver) 2268 (Hafnar- fjörður) 3828 (Siglufj.) 4649 (Vesturver) 5669 (Keflavík) 8096 (Stykkishólmur) 8734 (Vest urver) 11416 (Húsavík) 14773 (Vesturver) 23098 (Hólmavík) 21588 (Akureyrt) 22239, 22847 (Vesturver) 23098 (Hólmavík) 26337, 26618, 27455, 28333, 30258 (Vesturver) 32489 (Hafnarfjörð ur) 33515, 33689, 33903 38355, 39807, 42722 (Vesturver) 45077 (Sigr. Helgad.) 46680 (Hafnarfj.) 49357 (Sigr. Helgad.) 50212 (Hveragerði) 51876 (Akranes) 52046 (Sigr. Helgad.) 55110, 58460, 62466 (Vesturver). (Birt án ábyrgðar) * Andlegur jólaundirbúningur S. J. skrifar: Kæri Velvakandi- 1 Morgunblaðinu þ. 24. des. er grein um jólaundirbúning kaþólskra að Landakoti. 1 upphafi greinarinnar segir svo: „Jólaundirbúningur hinna kaþólsku að Landakoti er með dálítið öðrum hætti en gengur og gerist meðal lúterskra á Islandi. Að minnsta kosti er það svo í presthúsinu Þar hefst jólaundirbúningur mán- uði fyrir jól, ekki með bakstri og jólagjafakaupum, heldur með andlegum undirbúningi". Nú er mér ekki alveg ljóst, hvað blaðamaðurinn er að fara. Hvað er hann að bera saman Lúterska presta og kaþólska eða lútersk prests- heimili og kaþólsk prests- heimili? Eða lúterstrúar fólk og kaþólskt fólk almennt? Blaðamaðurinn telur ástæðu til að taka fram, að ekki séu bakaðar kökur eða keyptar jólagjafir í kaþólsku prests- húsi fyrir jólin. Nú undrar víst engan þótt séra Hacking standi ekki sjálfur við að baka fyrir jólin, og mér vitanlega er engin frú Hacking til, sem gæti annazt slíkt — og held- ur engin lítil prestsbörn, sem hægt væri að gleðja með jóla- gjöfum. * Prestur í eldhús- slopp? Engu er líkara en blaðamað- urinn ímyndi sér að á lútersku prestsheimili sé það algeng sjón dagana fyrir jól- in, að sjá prestinn í eldhús- slopp hnoðandi kökudeig og raulandi „Jólasveinar einn og átta“. Og heldur hann, að and legur jólaundirbúningur sé lúterskum prestum algjörlega framandi hugtak? Menn skyldu athuga, að andlegur undirbúningur felst í fleiru en því að þurrka af líkneskjum, pg býst ég við, að séra Hacking sé mér sammála um það atriði. •^restsfrmn^aðstoðar mannin sinn ■■MnnMmui En sé þarna verið að sneiða að veraldlegu sinni lútersku prestkonunnar, get ég frætt blaðamanninn um það, að hún er t. d. á Þorláksmessu, hvorki að baka né verzla. Hún er inni í stofu að aðstoða mann sinn við skírnir og giftingar, en þá eru jólaannir lútersks prests hafnar. Hitt er rétt, að prestkonan kaupir gjafir handa sínum fyrir jólin og hún bakar meira að segja líka, en ég álít það ekki sterka rökfræði að álykta, að slíkt útiloki alla andlega starfsemi. En sé hér um að ræða sam- anburð á lúterskum og kaþ- ólskum heimildum almennt, get ég fullvissað blaðamann- inn um það, að kaþólskar hús mæður gefa í engu eftir lúterskum kynsystrum sínum, hvað snertir jólabakstur og jólagjafakaup. Þökk fyrir. — S.J.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.