Morgunblaðið - 11.01.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 11.01.1961, Blaðsíða 14
14 MORCVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 11. jan. 1961 — Iðnaðarmálin Framh. af bls. 13. Iðnaðarbankinn hefur sem fyrr gengt mikilvægu hlutverki í því að útvega iðnaðinum rek- stursfé, þótt mjög hafi skort fjármagn til þess að sinna öll- um þeim lánaumsóknum, sem borist hafa. Sparifjárinnlög í bankann námu í ársbyrjun 1960 89 millj. kr., en nema nú um þessi áramót um 107 millj. kr. Byggingu hins nýja bankahúss miðar vel áfram og standa von- ir til, að bankinn geti flutt starf- eemi sína í eigin húsakynni á þessu ári. Sýningamál og öðrum, sem á málaskrá voru, og sendar hlutaðeigandi aðilum. Forseti Landssambands iðnað- armanna, Björgvin Frederiksen, baðst eindregið undan endur- kosningu á Iðnþinginu og einnig óskaði varaforsetinn, Einar Gíslason, eftir því að verða leystur frá stjórnarstörfum. í viðurkenningarskini fyrir vel unnin störf í þágu samtakanna samþykkti Iðnþingið að kjósa Björgvin Frederiksen heiðurs- félaga Landssambands iðnaðar- manna, en Einar Gíslason var kosinn heiðursfélagi 1957, og þá hafði hann átt sæti í Landssam- bandsstjórn í 25 ár. Forseti Landssambandsins var kosinn Guðmundur Halldórsson, Unnið hefur verið að undirbún húsasm. Aðrir í stjórn eru Vig- ingsframkvæmdum að byggingu fús Sigurðsson, varaforseti, Jón sýninga- og íþróttahúss við Suð- e. Ágústsson, Tómas Vigfússon; urlandsbraut í *Reykjavík. Sýn- ingasalurinn verður 2200 ferm. að flatarmáli með hvolfþaki, sem spannar 50x55 metra haf, án þess að súlur séu til stuðnings. Þegar sýningarsalurinn hefur verið byggður og aðrar bygging- ar á sýningasvæðinu, sem verða mun um 10—12 hektarar, hafa atvinnuvegirnir hlotið glæsileg- an aðbúnað til sýningahalds um næstu framtíð. í apríl sl. gekkst Félag hús- gagnaarkitekta fyrir sýningu á húsgögnum í samvinnu við meistarafélög húsgapnasmiða og húsgagnabólstrara. Sýning þess er hin fyrsta sinnar tegundar hér á landi og þótti takast mjög vel. Þetta leiðir hugann að því við fangsefni, sem við verðum að leggja mikla rækt við, ef takast á að gera iðnaðinn að útflutn- ingsatvinnuvegi á næstu árum, en það er þátttaka í sýningum erlendis. Frændþjóðir okkar á Norðurlöndum hafa kunnað að notfæra sér þá möguleika, setn vörusýningarnar opna til út- flutnings á iðnaðarvörum, og þar þurfum við að sigla í kjölfarið. Vörusýningarnefnd hefur unn- ið hér ágætt brautryðjeridastarf og gert ýmsum iðnfyrirtækjum kleift að sýna framleiðslu sína erlendis. Þannig hafði nefndin forgöngu um það, að sýndar voru íslenzkar iðnaðarvörur á sýningum í 'Svíþjóð. Póllandi og Argentínu á sl. ári. Félagsmál Dagana 26.—29. október sl. var 22. Iðnþing íslendinga háð í Reykjavík, en það er jafnframt aðalfundur Landssambands iðn- aðarmanna. Iðnþing þetta er hið fjölmenn asta, sem haldið hefur verið, en það sóttu 77 fulltrúar víðs vegar að af landinu. Aðalmál þingsins m? telja iðnfræðslumáliT’ lánamá’ Iðnað- arins og skráningi " ' . æða og löggildingarskily: c t mþy'kkt- ir voru gerðar í þessum málum og Gunnar Bjömsson. í sumar Íeið var haldinn hér f fundur norrænna iðnskólakenn- j ara, og var fundarefnið iðnnám og sveinspróf málara. Forsaga þessa kennaramóts erl sú, að frá því árið 1924 hafa ver- teki8 að halda fámennari kenn A nýju trésmiðaverkstæði Iðnskólans skólastjóri, kennarar og nemandi. aramót eða fundi milli þinga. ið haldin svokölluð yrkisskóla þing til skiptis á Norðurlöndum j með 5 ára millibili. Tilgangur-, Kennarafundurinn í Reykjavík inn hefur verið sá að gefa fólki, var einn slíkra funda. sem starfar við hina ýmsu skóla atvinnulífsins tækifæri til að | Náttúruauðæfi og innflutt ræða sameiginleg áhugamál, I hráefni læra hvert af öðru og auðvelda Segja má með sanni, að raf- framkvæmdir og samvinnu á 0rkan sé undirstaða -,.að iðnaði sviði yrkisskólanna. það er talið í mesta lagi 3% af virkjunarlegri vatnsorku. Erfitt er að áætla jarðhitaork- Jafnframt var í fjárlögum 1960 samþykkt heimild til handa ríkisstjórninni að ábyrgjast allt að 10 millj. kr. lán fyrir skipa- una, enda hefur hún ekki verið smiðastöðvar til bátasmiða inn- rannsökuð á borð við vatnsork- j anlands. Sama heimild er í f jár- una. Þó liggur ljóst fyrir, að lögum 1961 svipuð prósenttala er yfir nýtta jarðhitaorku og vatnsaflsorku, og miklir möguleikar eru á því að nota jarðhitaorkuna til hins fjölbreyttasta iðnaðar. Ýmsir hafa haldið þvi fram með tilvísun til þess, að ísland er fremur snautt af hráefnum, okkar, enda væri erfitt að hugsa Vegna þess mikla fjölda, sem1 Sér framtíð iðnaðar hér á landi, starfar orðið að þessum málum ef ekki væri fyrir hendi vatns- á Norðurlöndum, hafa þingin orð afl og varmaorka. ið æ fjölmennari, og með því að j Á sl. ári var Efrafallsstöðin þörfin fyrir nána samvinnu og tekin formlega í notkun og hafa samstarf hefur frekar aukizt en þá verið virkjuð 105602 kw. minnkað, hefur það ráð verið vatnsafls í vatnsaflsstöðvum en iðnaður, sem ynni úr inn- fluttu hráefni, ætti ekki tilveru rétt. Staðreyndin er hins vegar sú, að iðnaður hefur þrifist í landinu, sem vinnur úr innfluttu hráefni, þrátt fyrir enga toll- vernd og ranga gengisskráníngu í samkeppni við sams konar er- lendan iðnvarning. I síðustu áramótagreinum hef- ur verið fjallað um þróun í einni af þessum iðnum, en það er skipasmíðaiðn. Það, sem einkum. hefur staðið í vegi fyrir því, að j skipasmíðin næði eðlilegum | vexti í landmu, er röng gengis’- skráning og lánsfjárskortur. Með hinni rýju efnahagsmálalög gjöf urðu ii nlendu skipas . ða- stöðvarnar samkeponishæfar h'. að verð srerti, en löng" er við urkennt, að gæði inn.-i'.du bát- anna eru meiri. Ekki verður annað séð en hug- ur sé á því að bæta lánsfjárað- stöðu skipasmíðastöðvanna. Jón Árnason, alþm., flutti og fékk samþykkt einróma á Alþingi frumvarp um breytingu á lög- um Fiskiveiðasjóðs, en þar er sjóðsstjórninni veitt héimild til þess að lána eigendum innlendra skipasmíðastöðva bráðabirgða- lán til smíði fiskiskipa. I vélsmiðjunni Héðni. Símanúmer okkar verður framveg-is 36500 (3 línur) (Basaaa jsDsaiMjSiöaED % Síðumúla 23 Símanúmer okkar verður framvegis 36502 ^Skúlla son & ^ónsson s. Laugavegi 62 — Síðumúla 23 Sniðkennsla Næstu námskeið í kjólasniði hefjast 17. janúar. Dag og kvöldtímar. Einnig tvö pláss laus á framhaldsnámskeiði, sem er að hefjast. Kenni nákvæma máltöku og sniðteikningar. SIGKtfN Á. SIGURÐARDÓTTIR Drápuhlíð 48, 2. hæð — Sími 19178. Ráðsmadur óskast að hinu nýja sjúkrahúsi Skagfirðinga á Sauð- árkróki. — Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 25. þ.m. Sauðárkróki, 3. janúar 1961. F.h. sjúkrahússtjórnarinnar. Jóh. Salberg Guðmundsson Fjárfesting Þótt fjárfestingarhömlur kunni að hafa verið nauðsyn- legar við fyrra efnahagskerfi, þá verður því ekki á móti mælt að fjárfestingaryfirvöldin höfðu nauman skilning á þörfum iðn- aðarins, enda hefur fjármuna- myndun iðnaðarins verið mun minni en hinna atvinnuveg- ana. Þau spor, sem nú hafa ver- ið stigin til aukins frelsis, eru því iðnaðinum hagkvæm. Fjölmörg iðnfyrirtæki skort-* ir nú tilfinnanlega húsnæði eða starfa í óhentugu húsnæði. Til- laga skipulagsnefndar Reykja- víkurbæjar um byggingu iðnað- arhúsa við Grensásveg miðar í rétta átt, þar sém á hagkvæman hátt yrði hægt að leysa úr þörf- um margra aðila. Landssamband iðnaðarmanna og Félag ísl. iðnrekenda hafa mikinn áhuga fyrir framgangi þessa máls og verða væntanlega frekari aðgerðir í því á næst- unni. Lokaorð Iðnaður okkar hefur átt í sam- keppni við erlendan iðnvarning undanfarin ár, sem framleiddur hefur verið við lægra verðlag og þar af leiðandi lægri framleiðslu- kostnað. Þar við bætist, að iðn- aðurinn hefur orðið að greiða hærri tolla af ýmsum framleislu tækjum sínum, rekstrar- og efni- vörum en hinir atvinnuvegirnir og hlotið minna lánsfé en þeir. Með þessar staðreyndir í huga má furðulegt heita, hvers iðnað- urinn hefur verið megnugur. Það leikur ekki á tveim tung- um, að efnahagsráðstafanir nú- verandi ríkisstjórnar og ýms önn ur mál, sem í undirbúningi eru, gefa iðnaðinum vonir um betri framtíð, þótt þær skapi að sjálf- sögðu nokkra erfiðleika í svip- inn .Ef vel tekst til með að koma á frjálsri verðmyndun og bæta skattalöggjöf fyrirtækja og að- stöðu þeirra til lánsfjárútvegun- ar, þá má búast við miklum og skjótum framförum í iðnaðinum. Við þessi áramót er því ástæða til meiri bjartsýni um framtíð iðnaðarins en oft endranær, þótt ýmsar blikur séu á lofti. Erfið- leikar þeir, sem við höfum átt við að stríða undanfarið, hafa lokið upp augum margra fyrir því, að bætt lífsafkoma þjóðar- innar er komin undir eflingu iðn aðarins. Hins vegar er iðnaðinum hollt að minnast þess, að aukinni tiL trú fylgja auknar skyldur. Þess vegna þarf takmarkið á hinu nýja ári að vera: Aukin vöru- vöndun, bætt rekstursskipulagn- ing og vinnuhagræðing og betri menntun og aukin þekking. Gleðilegt nýjár!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.