Morgunblaðið - 11.01.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.01.1961, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 11. jan. 1961 MORGZJNBLAÐIÐ 11 Haraldur Böðvarsson: Sveltur sif jandi kráka en fljúgandi fær EG LAS m. a. um hátíðamar æfi- sögu Jóns oddssonar skipstjóra, útgerðarmanns og stórbónda. Þessi saga er hetjusaga, dugnað- ar, ráðvéndi og hreinskilni, hún skilur eftir í huga manns mikil og margþætt umhugsunar- efni, sem hverjum heilbrigðum manni er nauðsynlegt. Sagan er skrifuð af Guðmundi G. Hagalín og lofar verkið meistarann. Þessi saga á skilið að vera lesin upp til agna á hverju heimili í land- inu og skólaæskan ætti að fá hana í hæfilegum skörnmtum í skólunum. Þetta er Islendinga- saga tuttugustu aldarinnar, sönn og ómenguð. Eg las grein í Alþýðublaðinu 13. des. sl. með fyrirsögninni: „Nú verður einhver fokvondur“. Þar er spurt: Er íslenzk útgerð að drepa sig á óhófi? Eru ís- lenzkir útgerðarmenn ■— og sjó- menn of heimtufrekir á tækin? Eru þeir að ausa milljónum í sjóinn? Alþýðublaðið býður mönnum að leggja orð í belg, en ég hefi hvergi séð nein skrif í blöðum vegna þessárar greinar, nema grein Halldórs Jónssonar 5. þ.m. í Mbl.; ég ætla ekki að svara henni beinlínis vegna þess að henni er beint til formanns LIU í Reykjavík. Síldveiði Haustvertíðin brást hrapalega hjá öllum þeim bátum, sem voru með reknet og einnig hjá þeim sem ekki höfðu réttar herpinæt- ur og annan nauðsynlegan útbún- að. Frá Akranesi voru gerðir út 21 bátar á síldveiðar, 5 bátar voru með réttar nætur og kraft- blökk en aðeins tveir með olíu- drifið spil á bómunni. Afli þess- ara 5 báta til 17. des. var samtals 41,739 tunnur síldar, þar af Höfr- ungur II. 11,560 tunnur og Sig- urður 9,608 tunnur. Þessir tveir höfðu bómuspil, hinir þrír: Sigur von 7,890 tunnur, Höfrungur 6361 tunnur, en hann tapaði tveim afladögum vegna bilunar á spili, Sveinn Guðmundsson 6.320 tunnur. Svo kemur sjötti báturinn, Böðvar 3633 tunnur, en vertíðin var hálfnuð þegar hann fékk rétta nót, þá koma 15 bát- ar, sem öfluðu samtals 4,952 tunn ur, eða að meðaltali 330 tunnur hver. Allir bátarnir voru með Radartæki, dýptarmæla, talstöðv ar o. s. frv. Þarna eru staðreynd- ir, sem tala. I misjöfnu skamm- degisveðri verður að hafa full- kominn útbúnað ef nokkur ár- öngur á að nást. Bátur sem hefur kraftblökk og bómuspil getur háf að og kastað nótinni 2—3 sinn- um á meðan hinn sem ekki hef- ur þennan útbúnað aðeins einu síldin var, hafi verið rétt skil- yrði, eða um 6 stig og stóra síld- in var fyrir neðan þá smáu. Þeir bátar, sem höfðu hæfilega djúp- ar nætur 45—50 faðma djúpa, náðu niður til sdldarinnar en hinir ekki. Þeir, sem hafa ekki kraftblökk verða að tosa nótinni inn af handafli og það er ekki hægt nema í tiltölulega góðu veðri, ef misjafnt er veður og mikið er af síld í nótinni, getur hún tapazt með veiðinni í — en þar sem kraftblökkin er, gengur allt eins og í sögu. Oll undra- tækni, gúmmíbátur, radar, dýpt- armælir, talstöð, kraftblökk, bómuspil o. s. frv. eru svo sjálf- sögð tæki í fiskibáta, að það á ekki að þurfa neina prédikun þeirra vegna. — Síldveiðin í haust var aðallega á svæðinu við Reykjanes, en þar eru sker og boðar, sem eru mjög hættulegir, en með góðum Radartækjum er hægt að forðast þá þótt myrkur sé og ekki sjái með berum aug- um út fyrir borðstokkinn, þar að auki sýnir þetta tæki nákvæm- lega vegalengd frá landi. Þeir sem tala um heimtufrekju á tæk- in í þessu sambandi, vita ekki hvað þeir eru að gaspra um. Neyðin kennir natkri konu að spinna. Það er staðreynd, að und anfarin ár, hafa menn eytt meira í veiðarfæri, og á ég þar sér í lagi við þorskanet, heldur en komast hefði mátt af með. Sama er að segja um vélar í bátana, þar kemur líka oft fyrir að menn spari sér til tjóns, því vandrat- að er meðalhófið. Nú sjást þess greinileg merki að fólk er farið að spara, en öllu verður að stilla í hóf. Meðferð aflans Allir ættu að vera sammála um það, að mjög áríðandi er að vanda sem bezt alla meðferð á fiski og síld frá því aflinn kem- ur úr sjónum og alla leið inn á matborð neytandans. Notkun skelíss eða smámulinsíss í bátum og skipum er veigamikið atriði til þess að fyrirbyggja skemmdir á fiski og síld, en þetta er miklum vandkvæðum bundið í litlum bátum, en þó lærist það eins og annað ef ákveðinn vilji er fyrir hendi. Gæðamat á fiskinum þegar á land kemur og verðlagning á vör unni eftir gæðum, er mjög mik- ilsvert atriði og hefði mátt byrja fyrr á þessu. En hér verður að fara að öllu með réttum skiln- ingi — án allra öfga. Saltsíldarmat o. fl. Eg var einn meðal þeirra, sem söltuðu síld Norðanlands sl. sum- sinni. Þeir, sem ætla sér að gera ar og var í hópi þeirra óánægðu, út báta á síldveiðar SV-lands í sem blöskraði valdbeiting síldar- skammdeginu geta ekki vænzt útvegsnefndar, sem bannaði sölt- góðs árangurs nema tæki og veið árfæri séu í bezta lagi. Síldveiðin í reknet brást svo gersamlega, vegna þess að mest- úr hluti síldarinnar var svo smá að hún smaug í gegnum möskv- ona og í öðru lagi vegna þess að hún hé.t sig það djúpt að netin náðu ekki niður til hennar og er því um kennt að sjórinn, þ. e. efstu 20 faðmarnir hafi verið um un á góðri síld, þar til í óefni var komið. Einn saltandi fór þó ekki eftir fyrirmælunum og salt- aði um 1000 tunnur í landi — síðan kom í ljós að kaupendur kepptust um að fá þessa síld. Eg stóðst heldur ekki mátið og lét salta í nokkur hundruð tunnur og fékk fljótlega tilboð um kaup frá Danmörku fyrir sama verð og Svíar greiddu og var beðinn um um leyfi nefndarinnar fyrir þess- um 20 tunnum og tjaði henni að hún mætti vera útflytjandi óg andvirðið kæmi til hennar. Svar- ið var nei og aftur nei. Það kom vörubifreið frá Akranesi með síldarnót til okkar norður og not- aði ég tækifærið og sendi heim 20 tunnur af þessari síld og hélt ég að þetta mundi lagast í þóf- inu og leyfið yrði veitt síðar og ég fengi að senda þetta lítilræði. Brátt fóru að koma tilboð frá kaupendum í haustsíldina mína og síðast varð að skipta þessu lítilræði milli margra. En nefnd- ar 20 tunnur var-ð ég að senda með Brúarfossi fyrir jól til Siglu fjarðar aftur, til þess að umskip- ast í Tungufoss, sem tók þær rétt fyrir áramótin til Svíþjóðar, að ég held. Eg hefi enga hugmynd um fyrir hvaða verð síldin hefur verið seld og hvenær ég fæ and- virðið, en eitt veit ég, síldin var í banni og þess vegna fékk ég ekkert lánað út á hana eins og venja er til. Eg get ekki að því gert að mér finnast þessar aðfarir of öfgakenndar. — Væri ekki hægt að finna lýðræðislegri að- ferð á síldarsölunni t. d. að við- hafa sömu aðferð og með skreið, fiskimjöl, lýsi o. fl. þannig að útflutningsnefndin þ. e. viðskipta málaráðuneytið ákveði lágmarks- verð á saltsíldinni og leyfi salt- endum að selja a. m. k. einhvern hluta af framleiðslu sinni án milligöngu nefndarinnar og þá sérstaklega ef viðkomandi getur selt fyrir hærra verð, heldur en nefndin. Fjármálin i?að er kunnara en frá þurfi að segja að útgerðin hefur verið í miklum þrengingum vegna fjár- skorts, en þó hefur mikið ræzt úr hjá mörgum, vegna aðgerða ríkisstjórnarinnar og þegar stofn- lánadeildin hefur innt af hendi hlutverk sitt með löngum lánum og góðum vaxtakjörum, þá má segja að þessu sé borgið, ef þessi lán verða það rífleg að menn geti með þeim greitt upp okur- lán og vanskilaskuldir, sem nú hvíla þungt á mörgum. En ef aflinn bregzt úr sjónum, þá duga hvorki þessar aðgerðir né aðrar. Suður-Ameríku eða unninn I skreið fyrir Afríku, þá getur hún talist gæðavara þar, ef vel tekst verkunin, en samt sem áður er nauðsynlegt að kappkosta að gera vöruna sem allra bezta, enda fæst meira verð venjulega fyrir góða vöru. Sama máli gegnir um síldina, einn markaður vill að- ; eins það bezta, en svo eru aðrir | sem gera sér að góðu lakari vör- J una. Þess vegna er það mikils- vert atriði, þegar afli — hvort það er síld eða annar fiskur — að hann sé nýttur sem bezt -— þ. e. að gert sé úr honum eins mik- ið verðmæti og kostur er. Okkur Islendingum nú á dögum almennt séð, er ekki sú dyggð i blóð bor- in að nýta sem bezt, það er okk- ur ''erst í hendur. Akureyrarsíld Það er verið að básúna í út- varpi og blöðum hina miklu veiði á Pollinum og nærliggjandi VörugæSi Eins og alkunnugt er, eru sum- ar þjóðir t. d. Bandaríkin, Hol- land og Svíþjóð, mjög vandlátar og gera miklar kröfur til vöru- gæða og þýðir því ekki að bjóða þeim nema það bezta og svo mun hafa verið gert. En svo er það lakari varan sem hefur fundið náð hjá öðrum þjóðum, hún á líka rétt á sér. T. d. úrgangs- ’ grunnum af smásíld (kræðu) fiskur nr. 3 og 4, ef hann er salt- innst í Eyjafirði og síðast sagt aður og hertur fyrir Kúbu og, Framhald á bU. 17. 3 7700 verður símanúmer obkar framvegis. Raftækjavinnustofa HAUKS og ÓLAFS Ármúla 14. Símanúmer mitt er framvegis 36841 SAUMASTOFAN ÞÓRSGÖTU 1 Jóhanna Þórðardóttir Símanúmer okkar verður framvegis 37713 Prjónast. Peysan Bolholti 6 DIESELVELAR 3-2000 hestófl. Útgerðarmenn 9 stiga heitur, en neðar, þar sém 20 tunnur sem sýnishorn. Eg bað Getum afgreitt strax frá verksmiðju eftirfarandi DEUTZ bátavélar. 1 stk. 435 HA DEUTZ bátavél, SBA6M 528 1 stb. 290 HA DEUTZ bátavél, SA6M 528 Vélunum fylgir skiptiskrúfa og annar fullkominn útbúnaður til niðursetn- inga. HLUTAFELAGIÐ HAIVIAR ZJatmkrem wcd pí p&rntyntubr<\glíí ......... . ^nyvvvvNr^ffrrosíJt lcynír s'tr ckhí% simí 15355

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.