Morgunblaðið - 14.01.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.01.1961, Blaðsíða 5
Laugardagur 14. jan. 1960 MOnavmtT. 4 ÐIÐ 5 Til leigu Keflavík — Veiddurðu nokkuð, elskan? Úr skólastilum: — Kristni barst til Englands með Róm- verjum árið 44 fyrir Krist. 1 —- Til þess að koma í veg fyr- ir að mjólk súrni, er bezt að geyma hana í kúnni. ' — Tunglið er gagnlegra en sólin, af því að það skín á nótt- unni, þegar dimmt er. — Tvö merkustu leikrit Shake sipeares eru Rómeó og Júlía. — Róbinson Carúsó var fraeg ur söngvari, sem bjó á eyði- eyju. Tveir gyðingar voru á ferða- lagi á eyðilegium vagi, þegar allt í einu réðust að þeim reeningjar. ísak sá þegar, hvað verða vildi og snéri sér að fólaga sínum. — Heyrðu Jakob, hérna hefurðu 50 pundin, sem ég skuldaði þér. Ung stúlka heimsótti einu sinni hinn fræga píanóleikara Rubinstein, en hann hafði lofað að hlusta á hana leika eitt lag á slaghörpu. — Hvað finnst yður ég ætti að gera? spurði stúlkan er hún hafði lokið leik sínum. — Gifta yður, svaraði Rubin- stein. Hver einasta kona er brot úr skáldi hvað ímyndunarafl snertir, engill að einlægni og herkænzkusniilingur að hyggjuviti. Emmanuel Gonzalés. Lífið er svefn og ástin er draumur þcss. Ef þú hefur elskað, hefur þú einnig lifað. Alfred de Musset. Heiðvirð kona er hulinn fjársjóður. Ef þú finnur hana, skaltu varast að hrósa henni við aðra. La Rochefoucauld. • Gengið • Sölugengl 1 Sterlingspund ...... kr. 106,94 1 Bandaríkjadollar ............ — 38,10 1 Kanadadollar ........... — 38,33 100 Sænskar krónur ....... — 736,85 100 Danskar krónur ...... — 552,75 100 Norskar krónur ....... — 534,10 100 Finnsk mörk ......... — 11,92 100 Austurrískir shillingar 147.30 100 Belgískir frankar .... — 76,44 100. Svissneskir frankar .... — 884,95 100 Franskir frankar ..... — 776,44 100 Gyllini .............. — 1009,95 100 Tékkneskar krónur — 528.45 100 Vestur-þýzk mörk ______— 913.65 100 Pesetar .............. — 63,50 1000 Lírur ............... — 61,39 MENN 06 = MAL£FN!= Þetta skemmtilega málverk er eftir franska málarann, Fernand Léger og nefnist „Dansmeyjar með fugla“. Mál verkið er í eigu skautadrottn ingarinnar Sonju Henie og manns hennar Niels Onstad, er það virt á rúml. 800 >ús. ísi. kr. Sonja Heine og maður henn ar eiga mjög merkt og dýr- mætt málverkasafn <yg er þar að finna málverk eftir flesta frægustu málara nútímans, safnið allt er virt á tugi millj. Niels Onstad hefur safnað málverkum frá því að hann var unglingur og er hann giftist Sonju bættust nokkur mjög verðmæt málverk er hún átti í safnið. Hjónunum geðjast bezt að nútímamálara list og Niels Onstad segir að hún gefi ímyndunaraflinu mest tækifæri. Piltnrinn og stúlkan töluðu með sér gaman: „Hverju eigum við að fæðast á, þegar við komum saman?“ skal taka mér staf í hönd og stikla upp með á, veiða nokkra smásilunga að fæða okkur á“. Söfnin Listasafn ríkisins er lokað um óókv tíma. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kl. 1,30—4 eh. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 1,30—4 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur sími: 12308 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29a Útlán: Opið 2—10, nema laugard. 2—7 og sunnud. S—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugard. 10—7 og sunnud. 2—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla virka daga 5—7. Útibúið Hafsvallagötu lí: Opið alla virka daga frá 17.30—19.30. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27, opið föstud. 8—10 e.h., laugard. og sunnud. 4—7 eh. Bókasafn Hafnarfjarðar er opið kl. 2—7 virka daga, nema laugard. þá frá 2—4. Á mánud., miðvikud. og föstud. er einnig opið frá ki 8—10 e.h 2ja herb. íbúð við miðbæ- inn. Reglusöm kona í fastri stöðu gengur fyrir. Tilb. sendist Mbl. fyrir 15. jan., merkt: „Sanngjarnt verð — 1278“. Radíófónn Nordmende, mjög glæsi- legur allur sem nýr selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 19181 og 3&302 á kvöldin. 1—2 herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar. Uppl. í «íma 18239. Sjálfvirk olíukynding (Rexoil brennari, ketill, lí4’’ miðstöðvardæla til sölu. Uppl. í síma 32518. 2ja—3ja herb. íbúð óskast. Þrennt í heimill. Algjör reglusemi. Tilb. sendist af- greiðslu blaðsins í Kefla- vík fyrir fimmtudag, — merkt: 1309. Þýzk stúlka óskar eftir ráðskonustöðu, í Reykjavík eða nágrenni, frá 15. apríl eða 1. maí. — Tilb sendist Mbl. yrir 20. þ.m. merkt: „Vor 1057“ Sníð dömukjóla Ránargötu 4. II. h. t. v. Tek á móti eftir kl. 5. Keflavík íbúð til leigu. Uppl. í síma 2336 eftir kl. 4 á laugar- dag og sunnudag. FLYGLAR Aðalumboð PALIUAR Óðinsgötu PIAIMO ÍSÖLFSSOIM 1 — Sími 14926 37700 verður símanúmer okkar framvegis Raftækjavinnustofa Hauks og Ólafs Ármúla 14. tTSALA (JTSALA Barnanærföt — Herranærföt — Dökkir saumlausir nælonsokkar — Dömu- og barna crep-sokkabuxur — Ullar drengja- og telpna peysur o. fl. mjög ódýrt. ATH.: 10% afsláttur af öllum vörum í búðinni Verzl. DÍDÍ Hraunteig 9 (við hliðina á þvottahúsinu Lín) Frystihúsið á Bílduda' óskar að ráða nokkrar stúlkur á komandi vertíð. Mikil vinna og góður aðbúnaður. Upplýsingar gefa Jónas Ásmundsson, Bíldudal og eftirlitsdeild SH (sími 2-2285). Hraðfrystihús Suðurfjarðarhrepps Bíldudal. Viljum kaupa rafstöð, mótor og rafal sambyggt ca. 10—12 KW, (ekki benzínmótor). Greina skal í tilboði tegund byggingar, ár, stærð (hestöfl) og verð. Þeir sem eiga slíka stöð og vilja selja, sendi upplýs- ingar til Sambands veitinga- og gistihússeigenda, Tjarnargötu 16, Reykjavík eða í pósthólf 1146 merkt „Vél“, fyrir 25. þ.m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.