Morgunblaðið - 14.01.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.01.1961, Blaðsíða 7
Laugardagur 14. jan. 1960 MORCUNBLAÐIÐ 7 Grásleppunet Rauðmaganet Þorskanet Útsala á ýmsum vefnaðarvörum. VeJ. Jn9 iLjarqar Jol r rngibiargar Lækjargötu 4. Kolanet Til sölu Laxanet Urriðanet Silunganet er kjallaraíbúð við Lynghaga. Þeir félagsmenn, sem óska að neyta forkaupsréttar lögum samkvsemt, sendi tilboð til skrifstofu félagsins að Hverf- isgötu 116 fyrir nk. þriðju- dag þann 17. jan. Murtunet úr baðmullar og nælon, einn- ig alls konar netagarn. Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur. EETSm HJF. Veiðarfæradeildin. 2/a herb. íbúð í fyrsta flokks standi til sölu við Hringbraut. Xbúðin er á 3. hæð í fjöl- býlishúsi og er laus til íbúðar strax. 4ra herb. Höfum kaupanda að 50—100 smálesta vélbát. Lögfræðingaskrifstofan Laugavegi 19. Sltipa- og bátasalan Sími 24635 og 16307. íbúðir óskast Höfum kaupendur að 2 og 3 herb. íbúðarhæðum, helzt nýjum eða nýlegum í bæ> um. Einnig fokheldum. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúðarhæð helzt sem mest sér í Vesturbænum. Höfum kaupendur að nýt.ízku 6—7 herb. einbýlishúsum eða hæðum í bænum. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 Litil ibúð eða rúmgott herb. með að- gangi að eldhúsi og baði ósk- ast til leigu fyrir reglusama þýzka stúlku. Tilb. merkt: „Lítil íbúð — 1050“ sendist Mbl. 17. þ. m. Tveir útlendingar óska eftir tveim samliggjandi herbergjum Sem fyrst. Uppl. hjá Ræðismannsskrifstofu Bræðraborgarstig 7. Sími 22160. Sendisveinn óskast 14—16 ára. Þarf að hafa hjól Hiarz Trading Company Klapparstíg 20 — Sími 17373 4-5 herb. íbúð óskast til leigu frá 1. maí. — Tilboð merkt: ,,lbúð — 1277“, sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. fimmtudag. SkaftfeiSingaféðagið í Reykjavík heldur skemmtifund í Skátaheimilinu, nýja salnum, láugardagskvöld kl. 9 e.h. Félagsvist — Góð verðlaun — DANS Skemmtinefndin Takið eftir! — GT-húsið — Takið eftir! PEYSLFATABALL — GÖMLU DANSANA — heldur SKT í KVÖLD kl. 9. Dömur á PEYSUFÖTUM eða UPPHLUT fá 50% afslátt á aðgöngumiðum. jarðhæð fokheld með hita- lögn er til sölu við Stóra- gerði. Sér hitalögn og sér þvottaherbergi. Útb. 100 þús. kr. 4ra herb. hæð er til sölu við Drápu- hlíð. Vönduð og rúmgóð íbúð. Tvöfalt gler í glugg- um. Stór verkstæðisskúr fylgir. Laus til íbúðar strax. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400. Auglýsing Tökum upp í dag tízkukjólaefnin „Squaw Valley", 100% spun. Nokkurt úrval en lítið af hverri tegund. Disafoss Grettisgötu 45. — Sími 17698. Þýzkur maður giftur íslenzkri konu óskar eftir 3ja—4ra herb. íbúð sean fyrst eða 1. febr. Uppl. í síma 22888. Þvottahúsið Skyrtan Höfðatúni 2, simi 24866 Sækjnm og sendnm. Fljót afgreiðsia. Volkswagen ‘61 Nýr og ónotaður til sölu. Bílasala Guijnwndar Sími 19032. Mercedes Benz 220, ’55. Stórglæsilegur einka bíll. Skipti hugsanleg á minni bíl. Hópferðir Höfum allar stærðir af hóp- ferðabílum í lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson Simi 32716 Ingimar Ingimarsson Sími 34307 Bifreiðasolan Ingólfssiræti 9 Sími 18966 og 19092 Kjörið verður ★ BEZTA DANSPAR kvöldsins sem dansgestir tilnefna og sem hlýtur sérstök heiðursverðlaun. ★ Nú er tækifærið fyrir fullorðna fólkið líka! Aðgöngumiðasala frá kl. 8 s.d. — Sími 1-33-55. Engin borð í salnum niðri, — en veitingar uppi. Vinningsaiúmer í heppdrælti Styrktarféiags Vangefinna Bílasala Guðmundar Sími 19032 Til sölu 37 tonna bátur með öllum veiðarfærum svo og fiskað- gerðarhús. Góðir skilmálar, ef samið er strax. Austurstræti 14, 3. hæð. Sími 14120. Op/ð # dag Gamla bílasalan Rauðará Skúlagötu 55. Blómaskálinn við Nýbýlaveg og Kársnes- braut. — Pallegar grænar pottaplöntur og afskorin blóm. Blómaskálinn BLÓMASKÁLINN ▼ið Nýbýlaveg og Kársnesbr. Opið 2—10 alla daga. Sími 16990. I\ú eru bílakaupin hagkvæmust Miðfláttaaflsdælur ( Centrif ugaldælur ) með ag án mótors) Hagstætt verð. = HÉÐINN = Vé/averziun simi £426$ R—677 Opel Kapitan fólksbifreið. R—11330 Flugfar til Ameríku A—919 Flugfar til Danmerkur G—1172 ísskápur G—1746 Pfaff saumavél. U—498 Skipsferð til meginlandsins K—142 Skipsferð til meginlandsins X—334 Rafha eldavél R—8558 Hrærivél Þ—90 Ryksuga. Vinninganna má vitia á skrifstofu Styrktar- félagsins, Skólavörðustíg 18, Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 93., 97. og 99. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1960 á fjárhúsi á lóðinni nr. 17 við Smá- landsbraut, hér í bænum, talin eign Sigurpáls Sig- urðssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Magnússonar hdl.; á eigninni sjálfri miðvikudaginn 18. janúar 1961, kl. 3,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavíh íbúð til sólu Til sölu er íbúð, tilbúin undir tréverk og málningu í sambýlishúsi við Stóragerði. — Ibúðin er 4 herb. eldhús, bað, skáli og geymsla. — Tvöfalt gler í glugg- um. Tvennar svalir. Geymslur í kjallara. Húsið kynnt með jarðolíu. — Upplýsingar í síma 34838.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.