Morgunblaðið - 18.01.1961, Side 13

Morgunblaðið - 18.01.1961, Side 13
Miðvik'udagur 18. Janúar 1961 MORGUNBLAÐIÐ 13 if. þeir vilja bara stoppa f fyrradag var'unniff af kappi í ísbirninum. Freyr hafffi komið af Grænlandsmiffum meff liðlega 200 lestir og þaff, sem síffast hafffi veiffzt, fór til frystingar, eldri fiskurinn í skreiff. Alfreff Jústsson ræffur ríkj um í fiskmóttökunni og hann tíndi golþorskana einn af öffrum á færibandiff, sem flutti þá til fiökunarvélanna. anna. — Þetta er frekar magur fiskur, sagði Alfreð. Hann er alltaf frekar magur frá Grænlandinu. Samt væri bet- ur að við fengjum meira af honum, því allt er hey í harðindum. — Samt hefur atvinna ver- ið sæmileg að undanförrju og vonandi fer þetta að glæðast, þegar allir bátar eru „komn- ir af stað“. Hér er það auð- vitað bátafiskurinn, sem mik ilvægastur er yfir vertíðina, enda þótt hlutur togaranna hafi jafnan verið allmikill. En afli þeirra hefur verið bágborinn að undanförnu. Þeir verða víst að halda á spöðunum, sjómennirnir, ef þeir ætla að láta okkur hafa nóg að gera. — Og ekki aðeins okkur, heldur alla hina, sem ekki vinna við fiskinn, en eru samt háðir gjaldeyristekjun- um, sem blessaður þorskur- inn færir okkur. Nú, eru það ekki allir íslendingar? — En svo eru þeir að tala um að stoppa allt. Kommún- istarnir, sem hér vaða uppi, þeir vilja bara stoppa, stoppa. Það kemst ekkert annað að hjá þeim, a. m. k. þeim, sem ég heyri í hér. Þeir tala minnst um hærra kaup. Bara stoppa fram- leiðsluna. — En ég held, að enginn græði á stöðvun, sízt þegar aflinn er jafntregur og hann er núna. En þeir, sem vinna að skemmdarverkum, þeir eru auðvitað ekki að „spekú- lera“ í því. Þeir eru að hugsa um allt annað. Páll Þorleifsson Minning F. 30/5. 1902. D. 10/1. 1961 PÁLL Þorleifsson var fæddur í Reykjavík 30. maí 1902. For- eldrar hans voru þau Þorleifur Jónsson, fyrrv. alþingismaður Húnvetninga og síðar póst- meistari í Reykjavík, og frú Ragnheiður Bjarnadóttir frá Reykhólum í Barðastrandar- sýslu. Páll vann ásamt mér og fleir- um hjá „útflutningsnefndinni", sem sá um sölu og útflutning allra íslenzkra afurða á stríðs- árunum fyrri og fram til ársins 1921. Árið 1927, er ég tók við skrifstofu Bookless Brothers, réði ég Pál sem bókara, Og vann hann þar, unz firma þetta hætti störfum hér á landi. Fluttist hann þá þaðan ásamt mér til útflutningsdeildar Alli- ance h.f. Þegar svo Sölusam- band íslenzkra fiskframleiðenda var stofnað árið 1932, réðist Páll þangað sem bókari og hélt því starfi til æviloka, að und- anskildum nokkrum árum í síð- asta stríði, er starfsemi stofn- unarinnar dróst verulega sam- an, en þau ár var Páll skrif- stofumaður hjá Landssmiðjunni. Óvenjuleg nákvæmni og ó- skeikulleiki einkenndu störf Plás, og allur frágangur bóka og annarra verkefna frá hans hendi var jafnan með afbrigð- um hreinn og stílfagur. Munu allar þær stofnanir, sem Páll vann hjá vera á einu máli um þessa kosti hans sem starfs manns. Þessi fáu kveðjuorð mín til I minningar um Pál Þorleifsson eiga aðeins að vera þakkar* * orð fyrir langa og ágæta vin- áttu. Frá því er hann var 16 ára að aldri og þar til hann féll frá, vorum við nánir vinir og samverkamenn í rúm 35 ár, og svo mun Páll hafa kvatt þennan heim, að hann hafði enga óvini eignazt, en hins veg- ar skilið eftir hjá öllum sam- ferðamönnum sínum góðar minn ingar og mikinn hlýhug, meiri en venja er til. Hann var jafn- an manna prúðastur í öllu við- móti og kynningu, en þó manna kátastur, og margt man ég frumlegt og fyndið, sem Páll hafði tök á öðrum mönnum fremur,. en það var jafnan í hans eigin þrönga vinahóp. Páll var kvæntur Önnu Guð- mundsdóttur, leikkonu, og ann- aðist hún mann sinn í hinum löngu og erfiðu veikindum hans með frábærri ástúð og um- hyggju. Vil ég votta henni, móður hans svo og systkinun- um innilega samúð mína. Kristján Einarsson. Verkföllin kosta 1500 millj kr Brussél, 16. janúar. (Reuter/NTB) BELGÍSKI ráðherrann Jac- wues van Offelen, sem hefur yfirumsjón með utanríkis- verzlun Belga, hefúr gert lauslega áætlun um kostnað þann, er hlotizt hefur af verkföllunum, sem nú hafa staðið í 27 daga. Mun kostn- aðurinn nema sem svarar 1500 milljónum íslenzkra króna, sé gert ráð fyrir að verkföllunum ljúki einhvern næstu daga. Ekki virðist neitt henda til láts á þeim í suðurhéruðun- um og í dag beitti lögreglan skotvopnum gegn verkfalls- mönnum í átökum í Liege. Tveir særðust skotsárum, þar af annar lífshættulega. A 1 Atök þessi urðu oftir útifund, *r um 500 verkfaiiLsmenn eóttu. Eftir fundinn genigu þeir í hóp- um syngjandi um aðalgötur borgarinnar og velltiu um spor- vagni. Kom lögregla á vettvang én er átöJk hörðnuðu beitti hún ekotvopnum. Fyrrverandi hnefa leikahetja, Joe Woussem, fékk skot í hnakkann og er vart hug- að líf. Einnig varð kona nokkur fyrir byssukúlu, en ekki er vitað hversu alvarleg meiðsl hennar voru. Ósamhljóffa tilkynningar Verkalýðsleiðtogar hafa und- anfarna daga birt hinar ýmsu tilkynningar, og lýsa sumir yifir því, að verkföllum skuli haldið linnulaust áfram en aðrir hvetja menn til að hefja vinnu. Bendir ýmislegt til þess að nokkurt öng þveiti ríki í röðum verkfalls- manna. Fregnir herma, að starfsemi stærri verksmiðja sé að færast í eðlilegt horf í Liege, Charleroi og Verviers. í norðurhiluta landsi-ns hefur starfsemi járn- brauta og sporvagna komizt í eðlilegt horf, en verkfallsverðir beita öllum ráðum til að hindra ferðir sporvagna og járnbrauta í suðurhéruðunum. Var í nótt m. a. komið fyrir sprengju í jámbrautarlínunni milli Brussel og Liege og varð af mikið tjón. Um allt land hefur póst- og símaþjónusta nú komizt í eðli- legt horf. Skrífstofustarf Rösk stúlka getur fengið atvinnu hjá stóru fyrirtæki í Miðbænum nú þegar. Stúdentspróf æskilegt. Verzl- unarskóla- eða önnur hliðstæð menntun kemur til greina. Eiginhandarumsókn er tilgreini aldur, mennt un og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Lipur — 48“. Skrífstofustúlka Heildverzlun óskar að ráða stúlka til vélritunar og til aðstoðar á skrifstofu. Umsóknir sendist afgr. Morgunbl. merktar: „Vélritun —1314“ fyrir 21. þ.m. íhúð til sölu Til sölu er íbúð, tilbúin undir tréverk og málningu í sambýlishúsi við Stóragerði. íbúðin er endaíbúð, 4 herbergi, eldhús, bað, skáli og geymsla, auk sér- geymslu í kjallara. Rúmgóðar svalir. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Upplýsingar í síma 36266 eftir kl. 6. Eignin Kárastigur 2 er til sölu. Laus til afnota 15. maí nk. Nánari upplýs- ingar gefnar í skrifstofu minni. KRISTJÁN GUÐLAUGSSON hæstaréttarlögmaður Hafnarstræti 11 — efstu hæð. ISIý HLJÓMPLATA 16 TOP HITS Never On Sundays — My Heart Has A Mind Of Its Own — ¥OGI — Its Now Or Never — Finger Poppin Time — So Sad — Mission Bell — Walk Don’t Run — Chain Gang — Kiddio — In My Little Corner — Of The World — Hot Rod Lineoln — Ta — Ta — The Twist — Volare. 16 nýjustu og vinsælustu lögin í Bandaríkjunum á einni hljómplötu fást hjá: REYKJAVÍK: Hljóðfæráverzl. Sigr. Helgadóttur —• Vesturveri. — Drangey, Laugavegi 58. AKUREYRI: Sportvöru- og Hljóðfæraverzlunin Ráðhústorgi 5.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.