Morgunblaðið - 24.01.1961, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.01.1961, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 24. jan. 1961 MORGVNBLAÐIÐ 3 Reykjavik Wjar. — Halló. VestmanM- — Já, hjalló. — Jón Sigurðsson lóðs? — Jó. — Góðan dag. — Já, góðan dag. — í»etta er á Mbl. — Já, hver er það? — Blaðaimaður . . . — Já, blessaður. — Hvernig líður hafnar- garðinum ykkar og togskip- inu? — Það er konxið gat á hafn •ngarðinn. — Gat? — Já, þú ættir að kcana bg taka mynd af því. — Eg laet Sigurgeir Jónas- «hi um það. — Þú ættir samt að koma og sjá það. Marie Jose Rosette, þar sem skemmduniiun, sem hún hefur hún liggur við hafnargarðinn. Má glöggt sjá talsvert af valdið á garð inum, Einnig má sjá að stefni skijpsins er mik- kle sst. Þaö þurfti að stytta hafnargarðinn — Það er alltaf vorut veður hjá ykkur. — Já, þið vitið minnst um það þarna í höfuðborginni. Það voru tólf vindstig hérna í morgun og stórviðri og haugasjór í nótt. Það stendur beint á garðinn og skipið er búið að brjóita gat í gegnum hann. Togarinn lemst aEram og aftur og heldur áfram að mölva. Það er merkilegt hvað þetta skip þolir. Garðurinn gaf sig fyrr, enda eldri. Þetta er sérstaklega sterkibyggt skip og úr góðu efni. Það er auð- vitað farið að liðast mikið, en hangir samt samasn enn. — Hvað heldurðu að verði gert við það? — Skipstjórinn og belgíska ins hafa fram til þessa fleyta því í burtu, en óg skil ekki í að það verði hægt eftir þennan síðasta sólaríhring. Það bendir al'lt tiil að það yerði að brotajámi hérna við inn, og þá mætti senda ið til Kongó. — Eru skipatjórinn og full trúinn um borð? — Ha? — Hvar eru þeir? — Eg mætti þeim áðan, þeir ætluðu að síma til Belgíu. — Verður ekki að gera við garðinn? — Það verður tæplega hægt í vetur. stytta hafnargarðinn? — Það myndi gera innsigl- ingiuna beinni og öruggari. Ef hafnanmynnið væri breiðara og dýpra myndi verða minna sog og dráttur inn í höfninni og bátarnir gætu legið örugg ir í kvíunum og Selfoss t.d., sem liggur núna hérna fyrir utan og kemst ebki inn, myndi hafa siglt beinustiu leið inn í höfnina. Þegar veðr ið er eins og núna veður haf- aldan yfir garðana, en ekki til baka yfir þá aftur. Þá myndast þessi sogdráttur. Ef hafnargarðurinn væri styttri yrði beygjan einnig sáralítil. Við fengjum sem sagt örugg- Nokkrir af skipsmönnum Þórs. Þeir eru búnir að bjarga úr togaranum öllu því dýrmætasta, siglingatækjum, rat- sjá, dýptarmælum o. fL — Nú? — Það er ómögulegt að at- hafna sig við það. Það getur verið gott veður að morgni en kolómögulegt að kvöldi. — Eittbvað verður að gera. — Já, það er eins og skap- arinn hafi stýrt þessu skipi hingað til Eyja. — Ha? — Já, ég veit að það er Ijótt að segja þetta og ég meina það ekki beinlínis þannig, en það hefur alltaf verið skoðun mín að það þyrfti að stytta hafnargarðinn og þefcta gæti verið fyrsti áfangi. Þetta er auðvitað mikið tjón, en það er oft eins og þurfi eitfchivað svona til að opna augu manna. — Hvers vegna viltu láta ari innsiglingu á móti óróan- um. Hefur þessi skoðun þín efcki fengið hljómgrunn? — Nei. — Má ég segja frá þessu í Mbl.? — Nei, helzt ekki. — Hvers vegna ekki? — Það gæti einhver fengið slag. — Gerir það nokkuð til? — Já, ég vil ekki verða valdur að því. — Er þetta ekki bjargföst skoðun þín? — Jú. — Þá látum við þetta fara. — Jæja þá. — Blessaður. — Já, blessaður. i.e.s. Þetta er hlnn óheppnl sklpstjórl. Hann er duglegur og mjög viðfeldinn náungi. Myndin er tekin um borð í skipi hans. Skpstjórinn er klæddur isienzkri tduldaúlpu og á íslenzkum skóm. (Ljósm.: Sigurgeir Jónasson, Veetmannaeyjum). Ný þi ingskjöl LAGT VAR fram á Alþingi í gær frv. til laga um breytingu á siglingalögunum. Er það sam hljóða frv., sem flutt var á Al- þingi árið 1958, en varð þá ekki útrætt. Er frv. flutt af sjávar- útvegsnefnd að beiðni samgöngu málaráðherra. STAKSTEIMAR Þá var lagt fram f gær frv, til laiga um breyting á sjómanna lögunum. Er það einnig flutt af sjávarútvegsnefnd að beiðni sam göngumálaráðherra. Loks var lagt fram frv. til laga um breyting á lögum nr. 24 1954, um breyting á lögum nr. 36/1948 um sóknargjöld. Er það frv. flutt af fjárhagsnefnd að beiðnj kirkjumálaráðherra. Ófriðlegur ':ónn Tónninn í k om ni ú n isl a bl að- inu er ekki beint friðsamlegur um þessar mundir. Sl. laugar- dag kemst blaðið m.a. að orði á þessa leið í forystugrein sinni: ,Fyrir nokkrum dögum var rætt hér, að íslenzkir atvinnu- rekendur væru vesöl stétt, íhalds söm og úrræðalaus og hefði um langt skeið verið dragbítur á heilbrigða atvinnuþróun. Airnar þáttur í fari þeirra er ekki síð. ur athyglisverður. Þeir eru flestir lögbrjótar og þeim mun meiri brotamenn, sem þeir er« umsvifameiri í efnahagskerf- inu“. Þannig talar Þjóðviljinn nn íslenzka atvinnurekendur. Hvat myndi þetta blað segja, ef eii- hver færi svipuðum orðum um íslenzka verkalýðsstétt? ÞaS mundi vissulega telja slíkt orðL bragð róg og illmælgi. Trúir nokkur maður því, að ’sá munnsöfnuður, sem Þjóðvilj- inn temur sér um menn og mál. efni, geti orðið nokkrum til góðs, eða að gagni? Geta menn virkilega unirið málstað sínum fylgi með því að bölsótast um eins og naut í fiagi. Kommún- istar virðast halda það. En þar skjátlast þeim eins og í fleiru. Framsókn og strjálbýlið Framsóknarmenn þykjast nú hafa mikinn áhuga fyrir laga- setningu um framleiðslu. og at- vinmiaukningarsjóð, er einkum hafi það hlutverk að tryggja jafn vægi í byggð landsins. En skyldi vera mikil alvara bak við þetta tal þeirra? Þegar þeir sátu í ríkisstjóm með Sjálfstæðis- flokknum, hindruðu þeir að slík löggjöf væri sett. Ýmsir af þing mönnum Sjálfstæðisflokksins ut an af landi hafa beitt sér fyrir ráðstöfunum til stuðnings við at- vinnulífið þar. Fjölmörgum byggðarlögum hafa verið trýggð framleiðslutæki og aðstaða sköp uð til þess að almenningur njóti þar varanlegrar atvinnu. Tak- mark Sjálfstæöismanna hefur fyrst og fremst verið það, að góð framleíðsluskilyrði yrðus hagnýtt, hvar sem væri á land- inu. En til þess að þessar jafn. vægisráðstafanir kæmu að full. um notum, þarf að setja löggjöf um framkvæmd þeirra. Setningu þeirrar löggjfafar hindruðu Framsóknarmenn á sínum tíma. Fyrir það afbrot sitt virðast þeir nú vilja bæta. Er gott eitt til þess að vita. Sjálfstæðismcnn hafa einnig á þessu þingi lagt fram þingsályktunartillögu, þar sem lagt er til að ríkisstjórnin undirbúi fyrir næsta þing slíka löggjöf. Væntanlega stendur ekki á Framsóknarmönnum um stuðning við þá tillögu. Óánægja í verstöðvunum Verkfall sjómanna er nú haf- ið í nokkrum verstöðvum á landinu. Sums staðar eru síld- veiðar stundaðar, þannig að verk fallið kemur mi'sjafnlega við. En þar sem það er komið til framkvæmda og veldur raun- verulegri stöðvun á sjósókn, rík' ir mikU óánægja, bæði meðal mikils hluta sjómanna og al- menmngs í byggðarlögunum. — Þjóðin veit að útflutningsfram. leiðslan þolir ekki aukinn til- kostnað og að nýjar kauphækk- anir nú hlytu að hafa í för með sér nýja verðbólguskriðu, geng- islækkun og margvíslega erfið. leika fyrir þjóðina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.