Morgunblaðið - 24.01.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.01.1961, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 24. jan. 1961 Verzlunarhúsnæði Óskiuin eítir húsnæði fyrir verzlun vora. Blómaverzlunin Blómið Lækjargötu 2 Sími 24338. C' w 2H113 SENDIBÍLASTDÐIN Skattaframtöl önnumst skattaframtöl fyr ir einstaklinga og fyrirtæki Opið til M. 7 á kvöldin. Fasteigna- og Lögfræði- stofan Tjarnarg. 10 — Sími 19729. Vanur bókhaldari gerir skattframtöl yðar. Pantið tíma í gegniAi síma. Guðiauigur Einarsson málflutningsskrifstafa. Símar 16573 og 19740. Pelsa-hreinsun Efnalaug Austurbæjar Skipholti 1 — Sími 16340. 5 ára ábyrgð Klæðum og gerum við gön\ ul húsgögn. Seljum sófa- sett, eins og tveggja manna svefnsófa. Kaupið beint af verkstæðinu — Húsgagna- bólstrunin, Bjargarstig 14. Bílkrani til leigu Sími 33318. Milliveggjaplötur 7 og 10 cm heknkeyrt. Brunsteypan Sími 35785. Góður barnavagn óskast. Uppl. £ síma 12290. Veritas-saumavél Nýlieg Veritas auitamatic í tösku til sölu. Sími 19845. Stúlkur vantar í eldihús Kleppsspítalans. Uppl. hjá ráðskonunni í síma 34499 milli 3—6. Athugið! Notuð þvottavél óskiast. — Vmsamlegast hringið í síma 13625. 2ja herb. íhúð óskast til leigu. Uppl. í síma 33491 Trompetkennsla! Kenni á trompet. Uppl. í síma 17507 milli 7—8, í dag og á morgun. Viðar Alfreðsson. Bílskúr óskast til leigu, helzt í Hafnarfirði. Tilib. sendist blaðinu fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Bílskúr 1361“. Kristján Jónsson frá Einars- lóni, varð 70 ára í gær. Því miður féll mynd af honum niður úr sunnudagsblaðinu, birtum við hana nú og biðjum hlutaðeigandi velvirðingar á þessu. Kristján er nú til heimilis að Hringbraut 86, Keflavík. (tarantel press) Loftleiðir hf.: — Leifur Eiríksson er vætanlegur frá Hamborg, Khöfn, Gautaborg og Oslo kl. 21.30. Fer til New York kl. 23:00. Flugfélag íslands: — Millilandaflug: Hrímfaxi er væntanlegur til Rvíkur Rauða Kína aðstoðar Afríkubúa. (Solidaritat-samábyrgð) í dag er þriðjudagurinn 24. janúar, 24. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 11:23. Síðdegisflæði kl. 00:00. Slysavarðstofan er opm allan sólar- hringinn. — LæknavörSur L.R. (fyrir vitjaniri. er á sama staö kL 18—8. — Símt 15030. Næturvörður vikuna 22.—28. jan. er í Reykjavíkur Apóteki. Holtsapotek og Garösapotex eru op- in alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. JLjósastofa Hvítabandsins er aS Forn haga 8. LjósböS fyrir börn og full- orSna, upplýsingar i sima 16699. Næturlæknir í Keflavík er Arnbjörn Ólafsson, sími: 1840. 0 Helgafell 59611257. IV/V. 2. □ Edda 59611247 = 7 I.O.O.F. Rb. 1 ~ 1101248% 9.0. RMR — Föstud. 27-1-20-SPR MT-HT. kl. 16:20 1 dag frá Kaupmh. og Glas- gow, fer til sömu staða kl. 08:30 1 fyrra málið. — Innanlandsflug: í dag er áætl að að fljúga til Akureyrar (2 ferðk*), Egilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þingeyrar. — Á morgun: Til Akureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Eimskipafélag íslands hf.: — Brúar- foss er á leið til Árhus. Dettifoss er í Irmmingham. Fjallfoss er á Akureyri. Goðafoss er á leið til New York. Gull- foss er í Khöfn. Lagarfoss er 1 Gdyn- ia. Reykjafoss er á leið til Rvíkur. Sel foss er í Vestmannaeyjum. Tröllafoss er á leið til Liverpool. Tungufoss er á leiö til Hull. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er væntanleg til Siglufjarðar í dag á austurleið. — Esja fer frá Akureyri i dag á vesturleið. — Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 22 í kvöld til Reykjavíkur. — Þyrill er I Reykjavík. — Skjaldbreið fer frá Akureyri í dag á vesturleið. — Herðubreið fer frá Rvík á moi^un austur um land. H.f. Jöklar: — Langjökull er á leið til Cuxhaven. Vatnajökull er á Akra- nesi. Kvenfélag Neskirkju. — Skemmti- fundur i kvöld kl. 8,30 í félagsheim- ilinu. Erindi og skuggamyndir. Kaffi. • Gengið • Sölugengl 1 Sterlingspund ....... kr. 106,94 1 Bandaríkjadollar ............ — 38.10 1 Kanadadollar .......... — 38,33 100 Sænskar krónur ....... — 736,85 100 Danskar krónur .....- 552,75 100 Norskar krónur ....... — 533,55 100 Finnsk mörk .......... — 11,92 100 Austurrískir shillingar — 147,30 100 Belgískir frankar .... — 76,44 100 Svissneskir frankar .... — 884,95 Hafskip hf. — Laxá er á leið til R- víkur frá Kúbu. Eimskipafélag Reykjavíkur h. f.: — Katla kemur síðdegis í dag til R- víkur. Askja er í Napoli. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell er í Stettin. Arnarfell er i Aberdeen. Jökulfell er á Húnaflóa. Dísarfell er á leið til Austfjarða. Litlafell er á Akureyri. Helgafell er á Þorlákshöfn. Hamrafell er á leið til Batumi. Vondslega hefir oss veröldin blekkt, vélað og tælt oss nógu frekt, e/ eg skal dæmdr af danskri slekt og deyja svo fyrir kongsins mekt. Jón Arason eftir handtöku sína. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Guðrún Whitehead, Eski- hlíð 6a Oig Bjarni Þór Guðmunds son, Barmahlíð 55. Ennfremur ungfrú Sirrý Ósk Ólafsdóttir, HoltageTði 84, Kópa- vogi og Elís Sæmundsson, Mel- stað, Grindavík. FRETTIR JÚMBÖ og KISA + + + Teiknari J. Moru 1) Þegar krakkarnir þóttust nú vissir um, að hr. Leó hefði verið fluttur til þessarar gömlu hallar, voru þeir ekki seinir á sér að grípa aftur til mótorhjólsins og aka út að sjónum. 2)" Júmbó og vinkonur hans óku alveg niður að ströndinni. Þar stöðvaði Júmbó hjólið og snaraðist af því. — Jæja, þarna sjáum við nú höllina! sagði hann og benti á forn- fálegan kastala á lítilli eyju eigi langt undan landi. 3) — En nú verðum við vist aQ bíða með frekari framkvæmdir þaj til snemma í fyrramálið, sagði hann, — því að við getum ekki farið út i eyjuna í náttmyrkrinu. Við skulum nú reisa tjaldið, svo við getum sem fyrst komizt í svefn. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman y. BLIT WE'VE ALL BEEN THE "PAILY GUARDIAN" NEWS ROOM ' HE'S -S WHAT? Jfá WAITING FORYOUR CALL/...HOW IS ÐEN'í w ' JEFF, I DIDN'T REC0GNI7E YOUR VOICE/...IT S0UNDS STRAMGE/ , Á fréttastofu Daily Guardians: — Jakob, ég þekkti ekki röddina þína.... Hún er svo undarleg! En við höfum öU verið að bíða eftir að þú hringdir! .... Hvernig er Benni? .... Er hann hvað?!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.