Morgunblaðið - 24.01.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.01.1961, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 24. jan. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 5 Söfnin Ustasafn ríkisins er lokað tim 6ákv tíma. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kl. 1,30—4 eh. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 1,30—4 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla tú:-t 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur sími: 12308 —• Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29a tJtlán: Opið 2—10, nema laugard. 2—7 og-sunnud. 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugard. 10—7 og sunnud. 2—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla virka daga 5—7. Útibúið Hafsvallagötu 16: Opið alla virka daga frá 17.30—19.30. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27, opið föstud. 8—10 e.h., laugard. og sunnud. 4—7 eh. Bókasafn Hafnarfjarðar er opið kl. 2—7 virka daga, nema laugard. þá frá 2—4. Á mánud., miðvikud. og föstud. er einnig opið frá kl 8—10 e.h Stormurinn slekkur á týrunni, en hann æsir bálið. — Óþekktur höf. Stórhuga menn eiga markmið, aðrir óskir. Slævðar og lítilsgildar sálir láta bugast af erfiðleikunum, en stór huga menn sigrast á þeim. — W. Irving. Sú keðja er ekki til, sem er sterkari en veikasti hlekkurinn í henni. — W. James. l»að er stór synd að stela gleðinni frá öðrum. — E. Edwin. Skjót svör LOÐVÍK 13. Frakklandskon- ungur (1601—43), hafði inn- siglisvörð, sem var aðalsmað- ur og hét Cateauneuf. Hann var mjög gáfaður og á barns- aldri skaraði hann langt fram úr jafnöldrum sínum og sagt er að eitt sinn er hann var 9 ára að aldri hafi biskup nokkur prófað hann og orðið mjög hrifinn af hinum gáfu- legu svörum hans. Að lokum sagði biskupinn: — Ég skal gefa þér appel- sínu, ef þú getur sagt mér hvar guð er. Þá svaraði drengurlnn: — Háæruverðugi herra, ég skal gefa yður tvær, ef þér getið sagt mér hvar hann er ekki. EITT slnn var þekktur guð- fræðingur, dr. S. Parkes Cad- man, starfandi við handa- riska útvarpsstöð og hafði meðal annars það hlutverk að svara spurningum um sið- fræðileg efni. Dag nokkurn fékk hann þessa spurningu frá ungum manni: — Er mögulegt að lifa kristilegu lífi í New York, ef maður hefur 18 dali í laun á viku? Dr. Cadman svaraði: — Kæri ungi vinur. Með þessl laun er alls ekki um annað að ræða. MENN 06 MALEFN!= MYND þesssi er af fimmtán ára gömlum norskum dreng, Bent Pedersen frá Rjukan, en hann lá grafinn undir snjó- skriðu í tæpan sólarhring. — Hann fór einn í fjallgöngu og féll á hann snjóskriða og hann grófst undir eins og hállfs metra þykkri fönn. — Hann var alveg fastklemmd- ur í snjónum, nema hann gat hreyft vinstri höndina og með henni tókst honum að grafa snjóinn frá andliti sínu. Hann lá á maganum og héit áfram að grafa þar til vetlingur hans var alveg orð- inn gatslitinn, en þá var hann búinn að fá svo mikið pláss, að hann gat tekið af sér gleraugun og með þeim hélt hann áfram að grafa. Það var um nónbil á sunnu- dag að skriðan féll á Bent, en um hádegi á mánudag var hann Ioksins búinn að fá svo mikið rúm að hann gat hreyft hendur og fætur, en eftir það gekk honum greið- lega að komast úr fönninni. — Ég var hræddur um að ég myndi sofna, og þess vegna gróf ég stöðugt, þó að ég væri orðinn alveg dauð- þreyttur, sagði Bent, þegar hann var kominn til sælu- hússins. Flokkar voru sendir út strax á sunnudag til þess að að leita að Bent og var leit- inni haldið áfram þar til hann mætti nokkrum hluta leitarmannanna um hádegi á mánudag, rétt hjá sæluhús- inu. Hann var mjög þrekað- ur, en hresstist fljótt. Dagblað í borg einni í Banda- ríkjunum, langaði til að komast að raun um hve margir af les- endum þess vissu hvar Laos var og hringdi þess vegna til þeirra og spurði þá. Kona nokkur meðal lesendanna sagði: — Ég veit ekki hvar hann er, en hann býr ekki hér, þér skulið reyna hinu megin við götuna. \ k Kona (við lögregluþjón): — Hvers vegna hafið þér þessa ól undir hökunni og festið hana við húfuna yðar? , Lögregluþjónninn: — Til þess að hvíla neðri kjálkann, þegar ég hef svarað heimskulegum spurn- ingum. Húsbóndinn (við eldastúlk- unauna): — Hérna er listi með uppáhaldsréttum tengdamóður minnar. Hún kemur á morgun. Stúlkan: — Já, takk. Húsbóndinn: — Ef þér fram- reiðið einn einasta þeirra, segi ég yður tafarlaust upp. Læknar fiarveiandi (Staðgenglar í svigum) Gísli Ólafsson til 28. jan. (Jón Hjaltalín Gunnlaugsson). Gunnar Guðmundsson um óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Haraldur Guðjónsson óákv. tíma Karl Jónasson). Sigurður S. Magnússon óákv. tíma — (Tryggvi JÞorsteinsson). Oddur Ólafsson óákv. tíma. (Árni Guð mundsson). Viktor Gestsson til 29. jan. (Eybór Gunnarsson, Stórholti 41), Hann er ógurlega ruddalegur. Að hverju heldurðu að hann hafi spurt mig um daginn? — Ég veit ekki. — Hvort ég myndi eftir frosta vetrinum 1887. Flokbskoli Framsóknar Ofangreind klausa birtist í Tím anum sl. sunnudag. Keflvíkingar Stúlka eða kona óskast til að gæta barns á fyrsta ári, hálfan daginn. Uppl. í síma 1451. Keflavík—Njarðvík 3ja-—4ra herb. íbúð óskast. Tilb. sendist afgr. Mbl. í Keflavík fyrir laugardag, merkt: „1. maí 1531“. Skattaframtöl Fyrirgreiðsluskrifstofan Austurstræti 14. Símar 36633 og heima 12469. Athugið Vil kaupa spí-ral heita- vatnskút fyrir eina íbúð. Uppl. í síma 16826 eða 32820. Hafnarfjörður Vanur Stúlka óskast strax til strauninga o. fl. Þvottahús Hafnarfjarðar. meiraprófsbílstjóri , óskar atvinnu. — Uppl. í sírna 37140 frá kl. 2 ti'l 6 e. h. Frímerki Fyrsta dags umslög — í úrvali. — íslenzk frí- merki á verðlistaverði. Einnig erlend frímerki. Frímerkjaverzlunin Ingólfsstræti 7. Sími 19394. Saumanámskeið Konur athugið hin vin- sælu saumanámskeið — dag og kvöldtímar. Innrit- un hafln. Bergljót Ólafsdóttir Laugarnesv. 62. Sími 34730 Sniðskólinn Sniðkennsla, sniðteikning- ar, máltaka, mátingar. — Dag og kvöldtímar. Bergljót Ólafsdóttir Laugarnesv. 62. Sími 34730 Ungur maður óskar eftir vinnu eftir kl. 5 á daginn. Margt kemur til greina. Tilb. merkt: „1105“ sendist Mbl. fyrir föstudag. Areiðanleg stúlka óskast til afgreiðslustarfa í söluturn. Tilb. sendist í pósthólf 217 merkt: — „Afgreiðslustarf". Atvinnurekendur Viðskiptafræðinema vant- ar atvinnu hluta úr degl Tilb. morkt: „Eftir hádegi — 1104 óskast sent MbL. Viðtækjavinnustofan Keflavík Laugavegj 178. — Símanúmer okkar er nú 37674. 3ja herb. íbúð til leigu. — Laus 1. febr. Upplýsingar á Brekkuibraut 13. Peysur Prjónum peysur með græn lenzkum og norskum mynstrum. Uppl. í síma 23152. Geymið auglýsing- una. Til leigu Lítil íbúð. Þeir sem gera vilja leigutilJboð, sendi nöfn sín, ásamt uppl. uim fjölskyldiustærð til Mhl. merkt: „666“ — 1103. Kynning Óska að kynnast stúlku á aldrinum 28—35 ára með hjónaband fyrir aiugum. — Tilb. merkt: „Öryggi 1107“ sendist Mibl. sem fyrst. Aukavinna! Laghentur maður óskar eftir aukavinnu 3 til 4 daga í vikiu. Tilb. sendist Mbl. fyrir 28. þ. m. merkt: „1359“ Hafnarfjörður Verkstæðispláss Óskum aftir 2ja—3ja herb. 50—80 ferm. óskast á leigu. íbúð. Uppl. í siima 50516. ’Uppl. í síma 23628. Barnavagn 2—4 herb. íbúð óskast notaður, sem breyta 1 má í kerru. Uppl. í síma 50732. dskast. þrennt fullorðið i heimili. Fyrirframgreiðsla. Símar 16100 og 19059. Vélstjórar FRAMHALDSAÐALFUNDUR Vélstjórafélags íslands, verður haldinn að Bárugötu 11, fimmtudaginn 26. þ.m. kl. 20.00. Stjórnin. N auðungaruppboð eftir kröfu Sveins Hauks Valdimarssonar hdl., verð- ur bifreiðin G—2072, Chevrolet fólksbifreið árgerð 1955 seld á nauðungaruppboði, sem haldið verður við lögreglustöðina í Hafnarfirði, miðvikudaginn 1. febrúar kl. 14. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.