Morgunblaðið - 24.01.1961, Blaðsíða 1
20 siður
mlWllr
48. árgangur
18. tbl. — Þriðjudagur 24. jamíar 1961
Prentsmiðja Mor,;
l)pp-
reisn
á hafskipi
Ottawa, 23. jan. — (Reuter) —
KANADÍSKA ritsímafélagið
befur fengið undarlega frétt
uin það, að uppreisn muni
bafa brotizt út á 20 þúsund
tonna portúgölsku farþega-
¦kipi, sem var á siglingu í
Karíbahafi.
rt Með skipinii eru 600 far-
begar og bíða þeir nú milli
vonar og ótta og vita ekki
bvert siglingu er heitið.
i' í uppreisninni var einn af
yfirmönnum skipsins skotinn.
rSagt er að foringi uppreisn-
armanna sé fyrrverandi liðs-
foriugi úr portúgalska hern-
nm, sem steig um borð í
ckipið í Austur-Asíu, en skip
ið kemur frá Macao, portu-
galskri nýiendu á Kínaströnd
©g sigldi það í gegnum Pan-
•maskurð. Foringi uppreisn-
•rmanna hefur hótað að
sökkva skipinu ef einhver
herskip nálgast það um of.
Stjórnarskiptin í BancTaríkjun ar. AÍT gamalli siðvenju hafa
um urðu virðuleg og hátiðleg. þeir bálðir pípuhatt á höfði.
Myndin var tekin, er forset- Fór vel á með þeim Kennedy
arnir tveir, sá fráfarancli og og Kisenhower í bilnum, þótt
sá sem við tók, óku saman frá þeir fylgdu sitt hvorum stjórn
Hvítahúsinu til þinghallarinn- málaflokki.
Sferk stjóm í
Bandaríkjunum
London, tS. fan. — (Reuter)
BANDARÍKIN hafa fengið
sterka stjórn, sagði Hugh
Gaitskell, foringi brezka
iVerkamannaflokksins, er
hann kom í dag heim frá
Washington. Gaitskell átti
persónulegar viðræður við
binn nýja forseta Bandaríkj-
•nna, Kennedy og nokkra
ráðherra í stjórn hans.
Þetta eru allt saman gáfaðir
hæfileikamenn. Þeir hafa erft
ýmis vandamál en ef nokkrir
geta tekið þau ákveðnum tökum,
þá eru það þessir menn, sagði
GaitskelL Þeir leggja megin-
áherzluna á að koma á nýrri út-
þenslu í efnahagsmálum, nýjum
velgengistímum.
Um Kennedy sagði Gaitskell,
að sér hefði virzt hann skyn-
samur, fróður, eftirtektarsamur
og einlægur. Gaitskell ræddi
einnig við Dean Rusk hinn nýja
utanríkisráðherra, Adlai Steven-
son fastafulltrúa Bandaríkjanna
hjá SÞ og Chester Bowles og
styrktist sú skoðun af viðtölum
við þá að bandaríska stjórnin
væri sterk.
Gaitskell telur að bandaríska
stjórnin muni beita sér fyrir að
útrýma síðustu leifunum af ný-
lendustefnu.
Togarasölur
ÞRÍR íslenzkir togarar seldu í
Þýzkalandi í gærmorgun. Víking
ur 140 lestir í Bremerhaven fyrir
92 þús. mörk, Skúli Magnússon
í Cuxhaven 120 lestir fyrir
80.263 þús. mörk og Sólborg í
Kiel 95 lestir fyrir G5 þús. mörk.
í dag og á morgun mun Röð-
ull og Þormóður goði selja sam-
tals 490 lestir af síld í Þýzkalandi
•g Ágúst selur fisk á fimmtudag
og einnig 70 lestir af síld.
Lumumba ekki
til viðtals
Hfobutu gerður hershöfðiiigi
og eflir herimn
Leopoldville, 2S. jan. (Reuter)
SÁTTANEFND SÞ hvarf í
dag á brott frá Elisabetville
án þess að henni hefði gef-
izt kostur á að ræða við
Lumumba, fyrrverandi for-
sætisráðherra landsins. —
Nefndarmenn fengu ekki
einu sinni að vita, hvar Lum
Verkfalli aflýst á Vestf jöröum
Alþýousamband Vestfjarba vitl göfnlu
samningana meb núverandi fiskverði
STJÓRN Alþýðusambanls Vcst-
fjarða hélt fund sl. sunnudag á
Ísafirði um kjaramál sjómanna,
en vestfirskir sjómenn hafa verið
i verkfalli síðastMðna viku. Var
•|>ar samþykkt með samhljóða at-
kv;ecVum að beina þeím tilmæl-
i wm til sambandsfélaga ASV að
|>:t« af lýsi vinnustöð vuninni frá
oií með 24. jan. 1961 og heiniili
i róðra samkvæmt fyrri samnúifiri
i ii8 vestfirska útvegsmenn, þó
með þeim fyrirvaM að skipta-
verð tH sjomaniia hækki sem
nemi hækkun fiskverðs til útvegs
maiuia. Fundinn sátu stjórnir
stéttarfélaganna á ísafirði, í
Hnífsdal, Bolungarvík, Siiftavík
og Súgandafirði, en auk þess var
haft fullt samráð við forráða-
menn hinna sambandsf élaganna í
Alþýðusambandi Vestfjarða.
I gær kl. 5 var fundur í Verka-
lýðs- og sjómannafél. Bolunigar-
víkur og var þar samþykkt með
einróma atkvæðum að fara að til-
mælum ASV og heimila að byrja
róðra frá og með miðnætti í
nótt. Einnig var í gærkvöldi
funidw í sjómannafélaginu á fsa-
firði, þar seim saoniþykkt var
með öllum greiddum atkvæðum
að verða við þessuim tilmælum.
•
Samþykkt sú sem stjórn Al-
þýðusambands Vestf jarða gerði á
fundi sínum á sunnudag er orð-
rétt þannig:
„Samkvæmt einróma sam-
þykkt sjómannasamtakanna inn-
an Alþýðusambands Islands um
nauðsyn þess að gerður yrði einn
heildarsamningur um kaup og
kjör háseta, matsveina og vél-
stjóra á bétum, sem veiða með
línu, botnvörpu og ^þorskanetuím,
svo og vegna eindreginna óska
vélbátadeildar Landssambands
ísl. útvegsmanna um sama efni,
samþykkti síðasta þing ASV að
taka þátt í slíkum landssamn-
ingi, þó með þeim fyrirvara að
samningurinn tryggði okkur ekki
lakari kjör en við búum vð. Sú
samþykkt hefir síðan verið stað-
fest af sambandsfélögunum. Þessi
ákvörðun vestfirzku verkalýðs-
samtakanna byggðist fyrst og
fremst á skilningi þeirra á nauð-
syn stéttarlegrar einingar, því
vitað var að ávinningur fyrir-
huigaðs samningls yrði minnstur
fyrir vestfirzka sjómenn, þar sem
þeir hafa undanfarin ár búið við
hagstæðari samninga en annars
Framh. á bls. 19.
umba væri geymdur í fang>
elsi.
Nefndin fór þess formlega
á leit við Moise Tsjomba,
forsœtisráðherra Katanga, aS
fá að tala við Lumumba, en
fékk neitun. Óformleg niála-
leitun síðar bar ekki heldur
neinn árangur.
Kfling hersins \
Mobutu herforingi, valdhafi f
Kongó, hafði fyrirhugað að
fljúga til Elisabethville í dag
og hefja viðræður við Tsjombe
forsætisráðherra Katanga. Hana
frestaði þó förinni þar sem
hann var í dag hækkaður í tign
úr því að vera höfuðsmaður og
gerður að hershöfðingja. Jafn-
framt var hann formlega skip-
aður yfirmaður herafla Kongó.
Mikil hátíð var í Leopoldville
í tilefni þessa og gengu 1550
hermenn úr Kongó-her fylktu
liði fram fyrir nýja herhöfðingj-
ann.
Orðrómur í borginni hermir,
að 30 belgiskir liðsforingjar hafi
komið flugleiðis þangað um helg
ina og eigi þeir að starfa við
þjálfun á her Mobutus. Ekki
hefur fengizt opinber staðfest-
ing á þessu. Kasavubu forseti
landsins flutti ávarp við það
tækifæri, er Mobutu var sæmd-
ur hershöfðingjatigninni. Hana
Framhald á bls. 19.