Morgunblaðið - 31.01.1961, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 31.01.1961, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 31. jan. 1961 ★ ÞAÐ er óhætt að segja, að það kom vatn í munninn á mörgum fiskkaupmann- in í Bremerhaven og Cux- haven í síðustu viku, þeg- ar búið var að landa síld- inni úr tveimur íslenzkum togurum og leggja hana snyrtilega í ískassa á mörk uðum þessara borga. — Það er fínt að- fá þessa síld, heyrðust kaupmenn- irnir segja og þeir skoð- uðu með mestu ánægju þessa stóru og feitu ís- landssíld, sem bláglitti á í kössunum. ísl. togaranir tveir, sem komu með þennan feng, voru Þormóður goði og Röðull. Þeir höfðu lest- að síldina úr síldarbátun- um, þegar hrotan mikla kom í Faxaflóann, Þor- móður í Reykjavík og Röðull í Hafnarfirði. Við sögðum frá þeim í blaðinu, þegar verið var að lesta þá. Síldin var vandlega ísuð og vel frá öllu gengið, enda var fisk- urinn í ágætu ástandi þeg- ar hann kom suður til Fiskikaupmenn í Cuxhaven skoða íslenzku síldina úr Röðli eftir að hún er komin í kassa á markaðnum. Hún var afbragðsfalleg. Islandssíld í Bremer- haven og Cuxhaven Þýzkalands. Og svo birt- ast hér margar myndir frá löndun og sölu fisks- ins í þýzku höfnunum. Allur fiskur í kassa Siglin.gin til Þýzkalands tók fjóra til fimm daga. Þormóð- ur goði varð fyrri. Hann komst með sína síld á mark- aðinn í Bremenhaven á þriðju dagsmorgun, en Röðull var kominn til Cuxhaven á mið- vikudagsmorgun. Á báðum stöðum fer lönduin síldarinn- ar fram með líkum hætti, eins og sést á myndunum sem hér fylgja. Togararnir leggjast að fisk- markaðsþryggjunum og þarf aðeins að flytja síldina stutta leið með færiböhdum inn í markaðsskálana. Þar er síld- in vigtuð í 50 kg kassa og síð- an ísuð mjög vel í kassana. er þvínæst öllum raðað upp á gólfinu og er kæling { mark aðsskálanum. Fiskikaupmenn irnir koma og skoða síldina i og geta nú ekki að sér gert að láta í ljósi aðdáun sína á þessari fallegu síld. Sfldarhungrið Síldarvertjðin brást Þjóð- verjum í haust í Norðursjón- um og má segja, að algert síldarhungur hafi ríkt þar í landi. En smámsaman er þó bætt úr þvj. Samgöngutæki EvrópU og fiskmarkaður eru fljót að bregða við og síld hefur borizt víða að. Mest hefur munað um það að nokk ur síld fór að veiðast í ín landshafi. Þangað stefndu þýzfcu togararnir í stórum hópum og var bráðlega bætt úr mesta síldarbungrinu. Þrátt fyrir það fékkst enn ágætisverð fyrir fslenzku síld ina, vegna þess, að hún var stærri en önnur síld, sem bor- izt hefur til Þýzkalands. Ein- mitt þannig vilja þeir hafa hana. Þormóður goði kom sem fyrr segir til Bremerhaven. Hann var með 243 tonn af tæknina meira I sína þágu en brezku uppboðshaldararnir í Grimsby og Hull. Þýzki upp- boðshaldarinn hefur hljóð- nema fyrir framan sig og kernst því enginn upp með neitt múður. Rödd hans heyr Síldin er vegin og sett i kassa. sem fékk pundið, af þvj að sú síld var ekki eins stór og sú íslenzka Röðull náði svo enn betra verði fyrir sína síld. í Cux- haven, daginn eftir. Hann hafði næstum nákvæmlega^ samxa magn Otg Þormóður 242 tonn, en fyrir það fékk hann 124.755 möhk. Hann hafði þar að auki lítils'háttar af ýsu og ufsa, sem hann fékk 11.684 mörk fyrir, eða samtaís 136.439 DM. Eins og dómari Fiskikaupmennirnir hópuð- ust saman til að bjóða í síld- ina. Það tjðkast í Þýzkalandi eins og í Englandi að halda uppboð á öXlum fiski sem kem ur í land. Sá er munurinn að meira er tyllt imdir uppboðs- haldarann á þýzku fiskupp- boðunum. Þar situr hann £ stórri stúku úr eik, — minnir einna helzt á virðulegan dóm- ara. Hann hefur og tekið á Þormóði var þýzkur togari '"^§P ékk aðeins 16 pfennig á II Uppboðshaldarinn er virðu- Iegur sem dómari en talar í hátalara. ist margefld hljóma gegnum hátalara um allan markaðinn. Vilja 500 tonn á viku Þjóðverjarnir voru sem sagt hæst ánægðir með íslenzku síldina. Þeir telja hana sér- staklega góða til að reykja, en reykt síld þykir herra- mannsmatur í Þýzkalandi. Margir tala um það í Þýzka landi, að gott væri að geta fengið svona 400—500 tonn af slíkri síld frá Islandi, viku- lega, allt fram að þeim tíma, sem norska síldin fer að koma

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.