Morgunblaðið - 02.02.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.02.1961, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 2. febr. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 5 1 DAG á árratíu og fimm ára afmæli frú Ragnheið- ur Halldórsdóttir frá Bæ í Steingrímsfirði. Frú Ragn- heiður er hin mesta merkis kona og er afmælisgrein Um hana á öðrum stað í blaðinu. Ragnheiður hefur eignazt fjölda afkomenda eða um 250. Hún og mað- ur hennar. Guðmundur Guðmundsson, eignuðust 13 börn, barnabörn þeirra hjóna eru 83, barna-barna- börn 136 og í fimmta ætt- lið eru afkomendurnir orðn ir 19. Mynd þessi, sem hér birtist, er af fimm ættlið- um í beinan kvenlegg. Ættmóðirin Ragnheiður er lengst til vinstri, næst er elzta dóttir hennar Vigdís, þá dóttur-dóttir hennar Þuríður, Valdís dóttir Þur- íðar og Bára dóttir Val- dísar. — ÁHEIT 09 GJAFIR Lamaði íþróttamaðurinn, afh. Mbl.: ES kr. 100, — NN kr. 50. Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: — IH kr. 50, NN kr. 100. BLÖÐ OG TÍMARIT Samtíðin febrúarblaðið er komið út. Efni m.a.: Eitraðar sígarettur valda áhyggjum. Kvennaþættir. Framhalds- saga. Samtal við Sigurð Jónsson um Judo-íþróttina japönsku. Grein um nokkrar auíhigustu konur heimsins. Grein um nýja franska kvikmynda- dís. Ingólfur Davíðsson skrifar þátt- inn: Úr ríki náttúrunnar. Skákþáttur. Bridgeþáttur. Grein um nýjustu kvæða bók Davíðs Stefánsson o. fl. Nýlega voru gefin saman í hjónaband, ungfrú Kristín Th. Ágústsdóttir og Gylfi S. Guð- mundsson. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Laugaveg 27B. Þegar sól roðar brún, gróa grænbylgjuð tún leikin ármorguns andvarakælu. Hreyfast hjarðir um ból, opnar Hulda sinn hól öllum vingjarnleg, engum til fælu. Ég er hugsaður heim, hlaupinn ómælisgeim örar tímanum, ei gat hans beðið: Því ég vitja þess varð, hvað sé vaknað í garð, út í móunum hvernig sé kveðið. Stephan G. Stephansson: Hugsað heim. • Gengið • Sölugengl 1 Sterlingspund ....... kr. 106,94 1 Bandaríkjadollar ..... — 38,10 1 Kanadadollar ........ — 38,44 100 Sænskar krónur ....... — 737,60 100 Danskar krónur ..i.... — 552,15 100 Norskar krónur ....... — 533,55 100 Finnsk mörk ......... — 11,92 100 Gyllini .............. — 1008,10 100 Austurrískir shillingar — 147,30 100 Belgískir frankar .... — 76,44 100 Svissneskir frankar .... — 884,95 100 Franskir frankar ..... — 776,44 100 Tékkneskar krónur „....„ — 528.45 100 Vestur-þýzk mörk ..... — 913.65 100 Pesetar _.............. — 63.50 1000 JLÍrur ............... — 61,39 Læknar fiarveiandi Hjaltalín Gunnlaugsson). Gunnar Guðmundsson um óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Haraldur Guðjónsson óákv. tíma Karl Jónasson). Sigurður S. Magnússon óákv. tíma — (Tryggvi Þorsteinsson). Oddur Ólafsson óákv. tíma. (Árni Guð mundsson). Sigurður Magnússon óákv. tíma. — (Friðrik Magnússon, Vesturbæjar- apóteki 16:30—17, nema þriðjudaga 16—16:30, sími 15340). tp 75 ára er i dag, Jóhannes Jóns- son. Hann dvelst í dag að Bugðu- læk 1. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína, ungfrú Birgitta Schantz og Jón Dalmann Þorsteinsson, stud. polyt. Síminn hringdi hjá lækni á geðveikrahæli og karlmannsrödd spurði: — Hefur nokkur sloppið út frá yður? — Hvers vegna spyrjið þér? sagði læknirinn. — Vegna þess að einhver hef- ur numið konu mína á brott. Hún hafði verið mjög marga tíma hjá kennara að læra að aka bíl og að endingu fékk hún öku- skírteini, kennarinn horfði biðj- andi á hana og sagði: — Mig langar til að biðja yður um einn hlut, frú. — Hvað er það? — Að segja engum hver kenndi yður að aka. ★ — Þér hafið kært yfir þvi, að það væri í mold í súpunni. — Já, herra liðsforingi. — Haldið þér að þér hafið gengið í herinn til þess að vinna fyrir land yðar eða til þess að kæra út af matnum. — Til þess að vinna fyrir föð- urlandið, herra liðsforingi, en ekki til þess að éta það. ☆ Lítill snáði sagði frá því við morgunverðarborðið, að hann hefði dreymt mjög skemmtileg- an draum um nóttina. — Jonni, sagði móðir hans, — veiztu nokkuð hvað draumar eru? — Já, svaraði hann, það eru bíómyndir, sem maður sér þegar maður sefur. Kenni landsprófsnemenduir. í einkatímum. Guðrún Helgadóttir Sörlaskjóli 72. Sfmi 2-33-71 eftir kl. 6. Aukavinna Tvær skrifstofustúlkur óska eftir einhverskonar vinnu eftir kl. 6 á kvöldin Ti.lb. sendist afgr. Mbl. merkt: „Aukavinna 1334“ fyrir 5. febr. Lítil olíukynnt miðstöð óskast keypt. — Sögunarvél og lítið verk- stæði til leigu á Bókhlöðu stíg 6B. Uppl. 2. hæð eftir kl. 7. Stúlka eða kona óskast til eldihússtarfa. Gott kaup. Frítt fæði. Kjörbarinn. Lsekjargötu 8 Fundist hefur KVENÚR. — Uppl. í síma 10027. Rjúpur Get bætt Nokkur styklfi til sölu. — Uppl. í sfma 12838 og eftir kl. 7 í síma 35446. við mönnum { fast fæði við Laugaveg. Uppl. í síma 23902. Nokkrir rafmótorar Notaður barnavagn til sölu. Sími 11197. \ til sölu. Uppl. í síma 14220. Frá Eyfir8mga'é!ag*nu Spilakvöldinu í Sjálfstæðishúsinu er frestað til 9. þessa mánaðar. Stjórnin. málflutningsmenn Skrifstofustúlka óskar eftir vinnu nú þegar hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 14367 í dag og á morgun. ÞiEplötur 4x8 fet, fyrirliggjandi. HF. AKUR Símar 13122 og 11299. IJTSALA LTSALA Frá og með föstudeginum n.k. Stórkostleg verðlækkun. PRJÓNASTOFAN HLlN HF. • Skólavörðustíg 18. Röskur pilfur óskast hálfan eða allan daginn til inn- heimtu og sendiferða. G. Þorsteinsson & Johnson hf. Dömur Tökum fram í dag K J Ó L A Hjá BÁRU Austurstræti 14.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.