Morgunblaðið - 02.02.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.02.1961, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 2. febr. 1961 MORGVNBLAÐIÐ 21 Hafnarfjörður Sbúð til sölu, 2ja herib. ris- íbúð á iþægilegum stað í vest- urbænum. Gott útsýni. Útb. kr. 40—50 þús. Uppl. í kvöld og annað kvöld kl. 8—10 í síma 50350. SILVER-CROSS barnakerrurnar eru komnar. Pantanir óskast sóttar. Verzlunin Varðan Laugavegi 60 — Sími 19031. Samkomur K. F. U. M. ad. Fundur x kvöld kl. 8,30. — Allir karlmenn velkomnir. Zion, Óðinsgötu 6A Almenn samkoma í kvöld kl. 20,30. Allir yelkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Hjálpræðisherinn Samkomur hvert kvöld þessa viku, kl. 20,30. Cand theol Erling Moe og söngprédikarinn Thor- vald Fröytland syngja og tala. Verið velkomin. Fjladelfía Almenn samkoma kl. 8,30 — Garðar Ragnarsson og fL tala. Allir velkomnir. Þá var hann enn óþekktur Heimili hans stóð uppi á Montmartre-hæðinni í gömlu húsi innan um skrif stofumenn, þvottakonur og trúða. Há og myndarleg kennslukona, Fernande Ol- ivier, sem var ástkona hans í nokkur ár, hefur lýst honum þannig: Hann var lftilil maður, dökkur á húð og hár, þrekinn, óróleg ur í fasi, djúpeygur og snar eygur. Hreyfingar hans voru stirðlegar, hendurnar eins og á konu, fötin ljót og snjáð. Þykkur gljáandi hár lúbbinn lafði fram £ enn- ið. Samkvaemt frásögn hennar voru Picasso og vin or hans ósviknir „bóhem- ar“ um tíma. Þeir héngu á kaffihúsum allan liðlangan daginn og fóru stundum með ópum og óihljóðum um göturnar á nóttunni, gengu meira að segja svo langt einu sinni að híeypa af skammbyssu beint upp í loftið. Svona var það, þeg ar Picasso var að vinna sig upp. Þá var hann mjög fátækur. Frá þessu segir í ágætri grein um lista- manninn eftir Hjörleif Sig urðsson, listmálara, sem birtist í Vikunni í dag. Karlmannaföt Pólsku karlmannafötin eru komin. Einnig nokkur sett af samkvæmisfötum. Nýjasta tízka í efnum og sniði. Hagstætt verð. Aukið verzlunarfrelsi — þýðir betri vörur, lægra verð. Manchester Skólavörðustíg 4. M iðstöðvarofnar 150/500 og 200/300 nýkomnir. Fittings rennilokur og allskonar vatnskranar Á. Eiraarsson & Funk hf. Garðastræti 6 — Sími 13982. Póstkassar Til hægðarauka fyrir póst- menn, þæginda og öryggis fyrir íbúa fjölbýlishúsa, er svo ákveðið með lögum, að í f jölbýlishúsum skuli vera póst kassar. Nýkomið fjölbreytt úrval af póstkössum J. Þosiáksson & IMorðmann hf. Bankastræti 11. Loftpressur til afgreiðslu nú þegar Dieselloftpressur 70 cu/fet og 130 cu/fet. Verð og greiðsluskilmálar hagkvæmir. ST« OJEXPORT Rafknúnar LOFTPRESSUK á lager fyrir allskonar iðnað. 3,5 cu/fet m/loftkút 12.150.— 7,0 cu/fet án/loftkút 6.940.— 16 cu/fet án/loftkút 11.400.— 33 cu/fet m/loftkút 25.200.— = HÉÐINN ~ iSé&LU/ri&Qð Bútasala Gólfteppi, Dreglar og bútar verða seldir í verzlun okkar næstu daga mjög hagsætt verð. Komið og gerið góð kaup. TEPPI HF. Austurstæti 22 — Sími 14190. B Ó K A M A R K A Ð U R B S E ókamarkaður BSE MEÐ GAMLAR ÖDÝRAR, ÍSLENZKAR BÆKUR Mörg hundruð bækur teknar íram daglega Mikill hluti bókanna kostor innan við kr. 30,oo eintakið og margar þeirra hafa ekki verið á báka- markaðnum, í mörg ár ókaverzlun igfúsar ymundssonar Kenwood-hrærivélin er allt annað og miklu meira en venjuleg hrærivól ftenwood hrærivél fyrir yður... býður hin nýja KENWOOD CHEF hrærivél né alla þá hjálparhluti, sem hugsanlegir eru, til hag- ræðis fyrir yður, og það er ekkert erfiði að koma þeim í samband, engar skrúfur, aðeins smellt úr og í með einu handtaki. Hrærararnir eru þannig að það má segja að þeir þoli allt — jafnvel þykkasta deig. — Þeir hræra, blanda, þeyta og hnoða, en þér horfið aðeins undrandi á hve skemmtilega þeir vinna. Engin önnur hrærivél getur létt af yður jafnmörgu leiðinda erfiði, — en þó er hún falleg og stílhrein. Ef yður vantar hrærivél, þá . . . Lítið á Kenwood — Lausnin er Kenwood Verð kr. 4.340 Tfekla. Austurstræti 14 Sími 11687.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.