Morgunblaðið - 02.02.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 02.02.1961, Blaðsíða 22
22 MORCVNBLAÐlh Fimmtudagur 2. febr. 1961 Örn Indri&ason náði heztum árangri íslendings Skautalandsmótið á Akureyri ÖRN Indriðason var íslands- meistara í skautahlaupi. Sigr aði hann með yfirburðum á skautamóti íslands, sem háð Sigraði hann keppinauta sína með allmiklum yfirburðum og hefur enginn íslendingur náð eins góðri samanlagðri • Heiður Akureyringa Akureyringar hafa lagt mikið í sölurnar fyrir skautaíþróttina. Þeir eru þeir einu sem sl. tvö ár hafa fengizt til að keppa á lands- mótum. Þó til séu t. d. í Reykja- vík og víðar allgóðir skautamenn sóttu þeir ekki þetta landsmót — og sömu sögu er að segja frá landsmóti á sl. vetri. Þá var mót- ið háð í Reykjavík, en engir kepp endur voru þar nema Akureyr- ingar. • Vel heppnað mót Skautaíþróttin á sinn trúa og allstóra unnendahöp á Akureyri. Það sýndi þátttakan í mótinu og éhorfendafjöldinn. 19 voru skráð- ir keppendur og margir horfðu á, enda fór mótið fram við góðar aðstæður. • Yfirburðasigur Örn Indriðason sigraði í öll- um greinum mótsins og er ár- angur hans mjög lofsverður — þó ekki sé hann sambærilegur við árangur á beztu skauta- svæðum Norðurlanda. En Örn er kornungur skautamaður og á framtíðina fyrir sér. Afrek hans nú er betra en nokkur annar íslendingur hefur náð. Urslit í einstökum greinum urðu þessi; 500 m hlaup: Orn Indriðason 48,9 stigatölu og hann í þetta var á Akureyri um helgiiia. sinn. Nýtt tannkrem meö munnskol- unarefni í hverju rauðu striki Örn Indriðason meistari í skautahlaupi Sigfús Erlingsson 49,4 Skúli Agústsson 51,5 Hjalti Þorsteinsson 52,3 Birgir Agústsson 53,7 Jón Armannsson 53,8 3000 m hlaup: Örn Indriðason 5.38,0 Skúli Agústsson 5,55,2 Sigfús Erlingsson 6.00,7 Jón Armannsson 6,10,0 Birgir Agústsson 6,30,5 Sveinn Kristdórsson 6,30.8 1500 m hlaup: Örn Indriðason 2,42,3 Sigfús Erlingsson 2,46,8 Skúli Agústsson 2,51,1 Jón Armannsson 2,57,7 5000 m. hlaup: Örn Indriðason 10.08,7 Skúli Agústsson 10,15,1 Sigfús Erlingsson 10,34,1 Jón Armannsson 11,15,4 Stigakeppni: örn Indriðason 220,203 Sigfús Erlingsson 228.557 Skúli Agústsson 229,243 Jón Armannsson 249.740 Birgir Agústsson 249.740 Sveinn Kristdórsson 251,200 A mótinu var keppt í tveim aukagreinum hvorn dag — fyrir pilta og konur. Urslit urðu: 500 m hlaup konur: Anna Karlsdóttir 76,7 Edda Þorsteinsdóttir 78,7 500 m hlaup drengja: Stefán Arason 56.5 Asgrímur Agústsson 60,3 Kristján Sæmundsson 63,4 1500 m hlaup drengja: Asgrímur Agústsson 3,08,5 Stefán Arason 3.09,2 Jóhann 3,12.0 1000 m hlaup kvenna: Anna Karlsdóttir 2.41,8 Edda Þorsteinsdóttir 2,46.2 Signal er fremra öllu öðru tannkremi. því aðeins það gerir tennur yðar skínandi hvítar og gefur yður hressandi munnbragð. Sérhvert gott tannkrem hreinsar tennurnar, en hið nýja SIGNAL gerir miklu meira! Hvert og eitt hinna rauðu strika SIGNALS inniheldur Hexa- Chlorophene, hið þekkta rotvarn- arefni,- sem er mikið notað í þágu læknavísindanna. Samtímis því, sem hreinsunarefni SIGNALS gætir og verndar tennur yðar, blandast þetta kröftuga rotvarn- arefni munnvatninu og drepur sóttkveikjur um leið og það hreinsar munninn. Burstið þvi tennur yðar reglulega lega með SIGNAL og njótið þar með bezta fáanlega tann- kremsins, sem inniheldur hvort- tveggja í senn, ríkulegt magn hreinsunar- og rotvarnarefna. Látið alla fjölskyldu yðar njóta hinnar öruggu varnar gegn tann skemmdum, sem þetta nýja undra-tannkrem, með munnskol- unarefni í hverju rauðu striki veitir. Byrjið að nota SIGNAL strax í dag. X—SIG l/IC 9658 Þetta er ástæSan fyrlr því, a3 SIGNAL innihelður munnskolunarefni i hverjn rauðu striki. Námskeið í frjáls- um íþróttum NÁMSKEIB í frjálsum íþróttum fyrir unglinga og byrjendur held ur Frjálsíþróttadeild Ármanns, í nýja íþróttasalnum í Laugar- dal og hefst það fimmtudaginn 2. febrúar kl. 7 síðd. Kennt verður tvisvar í viku á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 7—8 síðd. báða dagana, kennari verður hinn velþekkti hlaupari Ár- mann Guðmundur Lárusson og honum til aðstoðar munu verða ýmsir beztu frjálsíþróttaménn félagsins, auk aðalkennara þesa í frjálsum íþróttum Eiríks Har- aldssonar sem mun mæta alla mánudaga. Drengja- og unglingamótin á sl. sumri báru þess vott að mik- ill áhugi er meðal þeirra yngstu fyrir frjálsum íþróttum en of fá tækifæri hafa verið fyrir þessa sömu að læra og þjálfa undir stjórn og handleiðslu góðra kenn ara. Á sl. vetri gekkst félagið fyrir námskeiði sem þessu og var ár- angur hinn ágætasti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.