Morgunblaðið - 02.02.1961, Blaðsíða 12
12
MORGIJTSBLAÐIÐ
Fimmtudagur 2. febr. 1961
itttMoMfr
Utg.: H.f. Arvakur, Reykjavík.
Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson.
Ritstjóríu:: Valtýr Stefánsson (ábm.)
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Lesbók: Arni Öla, sími 33045.
Auglýsingar: Arni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn: Aðabtræti 6.
Auglýsingar og afgieiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480.
Askriftargjald kr. 45.00 á mánuði innanlands.
1 lausasölu kr. 3.00 eintakið.
KOMMÚNISTAR VILJA GERÐARDÖM
! A U tíðindi hafa gerzt, að^
tveir kommúnistar, þeir
Lúðvík Jósefsson og Karl
Guðjónsson, hafa á Alþingi
flutt frumvarp um að sett-
ur verði á stofn nýr gerðar-
dómur, sem hafi úrskurðar-
vald um fiskyerð það, sem
vinnslustöðvar greiði sjó-
mönnum og útvegsmönnum.
Meginefni frumvarpsins er
á þá leið, að skipuð verði
nefnd, annars vegar með
þrem fulltrúum tilnefndum
af Landssambandi íslenzkra
útvegsmanna og þrem full-
trúum tilnefndum af Alþýðu-
sambandi íslands, en hins
vegar 6 fulltrúum, sem fisk-
kaupendur tilnefni. Síðan
segir:
„Nefndin starfar undir
handleiðslu sáttasemjara rík-
isins í vinnudeilum. Nú næst
ekki samkomulag nefndar-
manna um fiskverð og tekur
þá sáttasemjari ríkisins sæti
í nefndinni og fellir hún úr-
skurð þannig skipuð“.
í greinargerð er þess síðan
getið, að ákvörðun fiskverðs
sé í tengslum við kjaramál
sjómanna og útvegs, eins og
raunar augljóst er. Með þeim
rökstuðningi telja flutnings-
ménn eðlilegt, að gerðar-
dómur fjalli um málið, þar
sem opinber embættismaður
hafi úrslitaráðin, ef ekki
næst samkomulag með aðil-
um.
Vel má það vera, að sá
háttur, sem flutningsmenn
leggja til, að á verði hafður
um ákvörðun fiskverðs gæti
reynzt vel, og er rétt að
taka það mál til rækilegrar
athugunar. Hitt þykir saga
til næsta bæjar, að það skuli
vera tveir af þingmönnum
kommúnista, sem ríða á vað-
ið og krefjast gerðardóms í
kjaradeilum. Væri fróðlegt
að vita, hver aðstaða þeirra
væri til þess, að slíkur gerð-
ardómur yrði almennur og
tæki til allra vinnudeilna.
ERFIÐIR SAM
NINGAR
ITIÐ því mátti frá upphafi
" búast, að samningarnir
um ákvörðun fiskverðs ann-
ars vegar og kjör sjómanna
hins vegar yrðu nokkuð erf-
iðir. Hefur nú orðið að ^JÚMINN, blað Framsóknar
byggja samninga upp á nýj-
um grundvelli, því að allir
voru sammála um, að hið úr-
elta fyrirkomulag uppbóta-
kerfisins í fyrri samningum
hefði gengið sér til húðar.
Var því mjög erfitt um vik
að gera sér fullnaðargrein
fyrir því, þar sem ekki var
fyrir hendi hliðstæður sam-
anburður frá fyrri árum.
Reynslan hefur líka orðið
sú, að samningaþjarkið hefur
verið langvarandi, þó að al-
varlegar vinnustöðvanir hafi
hvergi orðið nema í Vest-
mannaeyjum. Ber að meta
það að verðleikum, að deilu-
aðilar hafa reynt að forðast
að baka þjóðinni óbætanlegt
tjón með því að stöðva al-
gjörlega útveginn.
Ríkisstjórnin lýsti því yfir
við setningu efnahagsmála-
löggjafarinnar á síðasta ári,
að hún virti samningafrelsið
um kaup og kjör og mundi
ekki hafa þá milligöngu um
að velta byrðum atvinnuveg-
anna yfir á landslýðinn, sem
fyrri stjórnir höfðu gert.
Þannig skyldi hér ríkja sama
fyrirkomulag og í öðrum lýð-
ræðisríkjum, sem lengra eru
komin. Því fylgir aukin á-
byrgð fyrir launþegasamtök
annars vegar og vinnveit-
endur hins vegar. Er vonandi
að þessír aðilar verði vand-
anum vaxnir.
Menn álitu raunar, að sam-
komulag hefði náðst um
heildarsamninga sjómanna
og útvegsmanna um allt land,
að Vestfjörðum undanskild-
um, þegar samninganefndir
deiluaðila höfðu undirritað
nýja samninga. Svo illa tókst
til, að þeir voru felldir á
nokkrum stöðum og hefur
því orðið að byrja á nýjan
leik.
Vonandi verður þess ekki
langt að bíða að nýtt heild-
arsamkomulag náist, því að
lýðræðisskipulagið gengur út
frá samningafrelsi hinna mis
munandi þjóðfélagsstétta. —
Sums staðar hefur að vísu
þurft að grípa til gerðardóma
í alvarlegum vinnudeilum. —
Tillaga kommúnista, sem
getið er um hér að framan,
um gerðardóm í deilunni um
fiskverðið, hlýtur því að
vekja nokkra athygli, og svo
kann að fara að lýðræðis-
sinnar telji nauðsynlegt að
fallast á það fyrirkomulag
um nokkurra ára skeið, a.m.k.
ef til vandræða horfir.
Marilyn og Arthur
skilin
að
lögum
SIÐLAUST BLAÐ
Arthur Miller
NÚ HEFIR það frægra fólk,
leikritahöfundurinn Arthur
Miller og kvikmyndastjarnan
Marilyn Monroe, endanlega
og löglega bundið endi á
hjónaband sitt, sem „dugað“
hefir í fjögtur ár. — Miðviku-
daginn 25. janúar undirskrif-
aði mexikanskur dómari í
bænum Ciudad Juarez, sem er
við landamæri Texas, skjöl
þau, sem leystu hjónakornin
úr „hnappheldunni“ að fullu.
— ★ —
Það vakti óhemjuathygli á
sínum tíma, þegar þau Mari-
lyn og Arthur giftust, og
blaðasnápar vítt um heim
fylgdust með hverri hreyfingu
þeirra næstu mánuðina — og
alltaf var það sama sagan:
hamingja, óumræðileg ham-
ingja. — En hjónabandsham-
ingjan er oft býsna endingar-
lítil og afslepp hjá blessuðu
Hollywood-fólkinu. Marilyn
hefir ekki reynzt nein undan-
tekning þar — en það vakti
þó engu minna umtal og
fjaðrafok en giftingin sjálf,
þegaBc þau Miller tilkynntu
fyrir nokkru, að þau hefðu
ákveðið að slíta hjónabandið.
— ★ —
Marilyn er nú 34 ára gömul
— Arthur Miller 45. — Sam-
kvæmt því sem segir í skjöl-
unum, sem nú hafa verið und-
myndinni „Let’s make Love
Og orsökin var sögð vera mót-
leikari hennar þar, franski
„sjarmarinn“ Yves Montand.
•— Þótti fara harla vel á með
þeim, hvað þeim féll víst mið
ur vel, Arthur Miller og Sim-
one Signoret, eiginkonu Mon-
tands. — Á hinn bóginn hafa
þau Marilyn og Yves svarið
:
I
I
V'
og sárt við lagt, að þau séu
irrituðr^ er*"skiínaðarórsökin aðeins góðir kunningjar - og |
eingöngu „missætti", eftir að ekkert annað sé á milli
Marilyn hóf að leika í kvik- þeirra . . .
Mario
Marios
fetar í fótspor
FYRIR rúmu ári misstu
kvikmyndirnar helzta
söngvara sinn, M a
L a n z a, en hann lézt
Rómaborg 7. okt. 1959. —
Þótti mörgum nokkur
sjónarsviptir að Lanza, þó
að hann væri reyndar yf-
irleitt heldur „lágt skrif-
aður“ hjá hinum söng-
fróðu. En hvað um það —
maður kemur í manns
stað. Og nú virðast kvik-
myndirnar vera að fá ann-
an Mario, og vissulega
ekki síðri, — a.m.k. munu
hinir „fróðu“ vafalaust
telja skiptin góð.
flokksins, er án efa sið-
lausasta blað, sem hérlend-
is hefur verið gefið út. Hef-
ur það margsannazt að und-
anförnu. Nýtt sýnishorn þess
siðferðis sem þar ríkir, gaf
að líta í þriðjudagsblaði
Tímans.
Var þar skýrt frá ógæfu-
samri konu, sem klæðlítil
hefði komið til lögreglunn-
ar að næturlagi. Var eymd
stúlkunnar notuð til árása á
efnahagskerfi ríkisstjórnar-
innar og bar fréttin fyrir-
sögnina: Viðreisnarklæðnað-
ur. —
Þetta siðlausa blað getur
ekki einu sinni stillt sig um
að smjatta á eymd þeirra,
sem verst verða úti í þjóð-
félaginu, ef það heldur, að
með því geti það hagnýtt
lægstu hvatir manna sér til
pólitísks framdráttar.
Mario del Monaco og Eleonora Rossi-Drago í kvikniyndinni j*
„Lokahljómur". (•
★ Glæsimenni yfir samningar um, að hann Y
Hinn 39 ára gamli, ítalski taki að sér hlutverk í þýzkri
tenórsöngvari Mario del mynd á móti Caterina &
Monaco hefir þegar leikið í Valente, en upphaflega var r*<
einni kvikmynd, og von kvað setlunin, að Mario Lanza léki v,
vera á fleirum. — Mario del i þeirri mynd. Það má því með
Monaco er talinn í hópi allra sanni segja, að Mario feti í V
fremstu tenórsöngvara, sem fótspor Marios. — Loks vílja •:•,
nú eru uppi, og enginn mun Júgóslavar £á del Monaoo til
geta krafizt hærri launa en Þess að leika Othello í nýrri v.
hann. Kannski á hann vin- kvikmynd, sem kvað eiga að
sældir sínar meðal óperugesta vera í stíl við „Carrnen Jones“,
ekki aðeins að þakka rödd sem margir hér kannast við
sinni og söngkunnáttu. Maður — Það er að segja, færa á
inn er nefnilega fjallmyndar- Othello fram til okkar daga.
legur, hár og grannur, en sam
svarar sér þó vel, hefir vel ★ Söngsigur í keppni
mótað og karlmannlegt andlit Mario del Monaco fæddist
1
I
r
S
•*•
og svart hár. Það er svo sem í Flórens á Italíu, sonur liðs- •?
engin furða þótt kvikmyndirn foringja í ítalska hemum. — A
ar sækist eftir manni með Hann hugðist gerast prestur, •>*•
slíkt útlit — jafnvel þótt ekki en söngþráin lét hann ekki í *|*
sé reiknað með hinni geysi- friði — og svo var það eitt |
miklu rödd hans. sinn, að hann tók þátt í mikilli T
söngkeppni í Rómaborg, «
ásamt 180 söngvurum öðrum. X
I
9
t
x
I
}
t
?
X
| Og nú hefir hann sem sagt Hann bar þar sigur úr být-
••• leikið í fyrstu myndinni. Hún ixm, ásamt söngkonunni Fe
I
★ Ein mynd á ári
heitir „Lokahljómur"
og dora Filippini. Verðlaunin X'
aðalkvenhlutverkið er í hönd voru ókeypis söngkennsla og **t
.*. um ítölsku kvikmyndastjörn- þjálfun við Rómaróperuna. •*•
X unnar Eleonora Rossi-Drago. Þau Fillippini sungu saman í X'
•j* Næstu fimm árin mun Mario mörgum óperum þegar fyrir *}•
:*! svo leika í a.m.k. einni kvik- stríð, 1941 gengu þau í hjóna- :*i
X mynd á ári, en auk þess standa Frh. á bls. 23 X
•• •>
,M**X*****«**#**»**X**»**»**X*****»**ím»*,í,*M>*«**»**»‘*X**Xm!**^,»‘*X**»**M**»**»**X*****«*****M**»**MiM