Morgunblaðið - 07.02.1961, Page 19

Morgunblaðið - 07.02.1961, Page 19
Þriðjudagur 7. febrúar 1961 MORGVNBLAÐIÐ 19 Anunótubréf úr flusSur-Skagafirdi Tíðarfar ' Já tíðarfarið! Þessar og þvílík- ar upphrópanir hafa heyrzt þurrka. 1 heild má þó kartöflu uppskera teljast góð, og þar sem rófum var sáð eru góðar eftir- eamræðum manna æði oft á þessu tekjur. Eins og áður er sagt reynd ári því í elztu manna minnum, ist fall dilka ekki eins vænt og er ekki minnst að betri veðrátta hafi verið svona heilt yfir, varla er hægt að segja að vorhret hafi komið og er það þó eitt af því óskeikula á umliðnum árum. Gróður kom mjög snemma og varð aldrei fyrir verulegum hnekki, en má kannski segja að grös hafi sölnað þeim mun fyrr og fénaður hafi því ekki notið kjarngresis nógu langt fram eftir sumri og af þeim orsökum ekki orðið eins vænn og menn vonuðu. Heyskapur byrjaði víðasthvar snemma og varð þar sérstaklega kjarngóður, en líklega of víða þar sem vinnukraft vantaði urðu vorverkin of tímafrek svo að ekki var hægt að byrja á slætti fyrr en um og eftir júlíbyrjun allstaðar held ég að heyfengur hafi þó orðið mikill því að all- staðar spratt bæði á ræktuðu landi og útengi, eru því allstað- ar nóg hey og öryggi bænda því gott á því sviði. 1 haust urðu garðávextir víða góðir en þó kom það fyrir á nokkrum stöðum þar sem aðeins var sáð í sandgarða að uppskera brást vegna þess að útsæði hreint og beint visn aði eða ónýttist vegna of mikilla V erkf allsf oring jar til Ey.i a VESTMANNAEYJUM, 6. febr.: IÞað situr allt við hið sama hér í verkfallsmálunum. Engir fund ir voru haldnir um helgina og samningafundir hafa ekki verið boðaðir. Hingað hafa komið að undanförnu, bunnir verkfalls- leiðtogar, annar Bjöm Jónsson, alþingismaður frá Akureyri og síðar kom Guðmundur J. Guð- mundsson bæjarfulltrúi í Beykja vík. Menn telja vist að þessir menn hafi hingað komið til að etappa stálinu í verkfallsforingj ana hér. Bj.Guðm. Vöruliappdrætti I GÆR var dregið í 2. flokki Vöru happdrættis S.I.B.S. um 785 vinn- inga að fjárhæð samtals: kr. 903.000,00. Hæstu vinningarnir féllu á eftirfarandi númer. 200 þúsund krónur 30265 100 þúsund krónur 31248 50 þúsund krónur 12579 10 þúsund krónur 2129 2234 20146 24878 25371 32643 42594 42992 44174 48168 3686 5 þúsund krónur 6974 16240 22429 25079 32731 62842 34576 35369 56917 60087 Eldur í gömlu frystihúsi SIGLUFIRÐI, 30. jan. — Kl. 5,15 í gærkvöldi varð elds vart í gamla íshúsinu á Bakka, sem áður var í eigu Óskars heitins Halldórssonar, en er nú eign Vigfúsar Friðjónssonar. Starf- ræksla hefur engin verið í hús- inu um mörg ár, en þar voru geymd mikil verðmæti, vara- hlutir, kryddvörur, útgerðarvör- ur, bækur o. fL, aðallega í aust- urhluta hússins. Eldurinn mun hafa komið upp í vesturhluta hússins og má sá hluti þess heita ónýtur og töluverðar skemmdir munu hafa orðið á fyrrnefndum verðmætum af reyk og vatni. Slökkviliðið hér hafði unnið bug á eldínum kl. j rúmlega 9 síðdegis. Eldsupptök IJ eru ókunn. — Stefán. búizt var við og var meðalþungi dilka sízt betri en haustið áður, Gróður kom snemma og snjór var óvenju lítill á afréttum en fyrstu grösin sem undan snjó koma, eru talin kjarnmesta fóðr ið, af þessum tveim ástæðum er fénaður talinn rýrari en ella. Framkvæmdir hafa verið minni en undanfarn ár og mun þar valda að verðlag allt hefur hækkað að mönnum finnst til- tölulega meira á þeim vörum er tiil bygginga og annarra fram- kvæmda þarf, þó hafa margir orðið að byrja og halda áfram við byggingar sérstaklega á úti- húsum sem ekki var hægt hjá að komast. I úthéraðinu er mikil nauðsyn á umbótum vega og ræktunar en þar mun búskapur og afkoma bænda vera heldur lakari en í innsveitum héraðsins þetta þokast þó heldur í áttina, en alltof hægt því að eitthvað ber á því að bændur verði að hætta búskap vegna erfiðrar af- komu efnalega, og eru það dal- irnir og þau byggðarllög sem versta aðstöðu hafa sem aðallega verða fyrir því áfalli. . Við sjávarsíðuna og hjá þeim sem stundað hafa sjó befir geng- ið mun betur. Trillubátaútgerð er aðallega stunduð frá Hofsósi, það er ódýr rekstur, 2 og 3 menn eru við hvern bát ýmist á hand- færum eða með lóð eftir því sem betur aflast, mikill fiskur má heita kominn á land á Hofsósi á þessu ári og er afkoma sjó- manna þar yfirleitt góð. Við nýt- ingu aflans hefir einnig skapazt töluverð atvinna fyrir verkafólk staðarins. Þar var einnig unnið lengi sumars að hafnarbótum og lengingu á hafnarbryggjunni skapaði það einnig mikla at- vinnu. A Sauðárkróki er ég ekki eins kunnugur þar er meira um stærri útgerð sem er dýr í rekstri og hygg ég að sú útgerð hafi gengið miður vel. Opiniber- ar framkvæmdir hér í austur hér aðinu eru brúarbygging á Hjalta- dalsá við Laufskálaholt og veg- arlagning þar að vestan í Hjalta- dal. Lokið var að mestu, þó lítill spotti sé eftir Siglufjarðar- vegi frá Hofsósi að Sandós við Haganesvík. Ekki er hægt að segja að nein alvarleg veikindi hafi gengið yfir héraðið þó alltaf séu nóg verkefni fyrir læknana. Héraðslæknir okkar hér aust- an fjarðar hefir fengið veitingu fyrir Egilsstaðahéraði, en enþá er ekki vitað að neinn hafi sótt um Hofsós. Tveir bændaöldungar hafa lát- izt hér í austur héraðinu nú síð- ari hluta ársins þeir Jón Erlends- són fyrrv. bóndi á Marbæli í Os- landshlíð og Asgrímur Halldórs- son fyrrv. bóndi á Tjörnum í Fellshreppi, báðir mjög vel metn ir menn í héraðinu. Þrátt fyrir ýmiskonar andstreymi held ég að fólkinu líði vel, allir hafa nóg til að bíta og brenna eins og sagt er, við þokumst fram á við og erum ábyggilega sólarmegin. — Björn í Bæ. — Úr ýmsum áftum Framhald af ols. 10. morð, ef hann fengi ekki að- göngumiða! Nafnið er nóg Mikið veður út af litlu — það má nú segja. Poliuto er ekki mikilsvert verk, eins og fyrr segir, og það er nokk urn veginn víst, að ef ein- hverjum hefði dottið í hug að færa hana upp undir öðr- um kringumstæðum, þá hefði leikhúsið ekki verið þéttset- ið — öll líkindi til, að það hefði staðið nokkurn veginn tómt. En — nú var það Callas, sem söng aðalhlut- verkið, og það virðist nokk- urn veginn sama, í hvaða óperu hún syngur. Nafn hennar eitt er nóg til þess að fylla húsið — og hægt er að krefjast næstum hvaða verðs sem er fyrir aðgöngu- miðana. ic Sneytt hjá samanburði Það var Maria Callas sjálf, sem gróf þessa gömlu óperu upp úr rykföllnum handritabunka. Hún gerði sér ljóst, að það var áhætta fyrir hana að koma fram við slíkt tækifæri sem þetta í öðru en einhverju af „glans-hlutverkum“ sínum — en ákvað að taka áhættuna. — í þessu sambandi ber að minnast þess, að Callas hef- ur mjög lítið sungið sl. ár — vegna skilnaðarmálsins við Meneghini, og sambands síns við Onassis, sem viða hafði slæm áhrif á vinsældir hennar. — Eftir svo langt hlé, áræddi hún ekki að bjóða rödd sinni hlutverk eins og Norma eða Lucia, sem eru meðal helztu „glans- númera“ hennar. Nei, hún ávað að taka hlutverk, sem ekki gæfi tækifæri til sam- anburðar, hvorki við afrek hennar sjálfrar áður, né við aðrar söngkonur — og því valdi hún Poliuto. — ★ — Þetta hefur vafalaust verið býsna skynsamlegt, því að blaðadómar bera það með sér, að hún virðist ekki hafa verið í sínu bezta formi, eins og það er kallað á óperu- fagmáli. — Háu tónamir voru harðir og nokkuð klemmdir, sögðu gagnrýnend urnir, — en hins vegar geisl- aði hún út frá sér hinum sama, sterka persónuleika, sem jafnan töfrar áheyrend- ur hennar. ÍC „Maria — Maria — Maria!“ Og sýningunni laúk eins og bezt varð á kosið. Allt ætlaði af göflunum að ganga — húsið dunaði af hyllingar- ópum og fótastappi, vasa- klútum var veifað, — Mílanó búar, sem þykjast eiga það mikið í söngkonunni, að þeir geti nefnt hana fornafni, hrópuðu, grátandi af hrifn- ingu: — Maria! Maria! Maria! — Og dýru nellikkurnar frá San Remo voru rifnar niður og fleygt upp á sviðið til hennar.... þorlAkuk þorláksson móðurbróðir minn, sem lengi bjó að Urðarstíg 15, and- aðist í Landspítalanum 28. janúar. — Jarðarförin hefur farið fram. Guðjón Guðmundsson Útför ÓLAFlU VILBORGAR HANSEN fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 8. febrúar kl. 2 e.h. — Þeir, sem vildu minnast hennar, eru mennt- ir á styrktarsjóð læknisekkna eða aðrar líknarstofnanir. Halldór Hansen og fjölskylda Konan min SIGNÝ BÖÐVARSDÓTTIR frá Helgavatni, andaðist að heimili sínu, Miklubraut 5 aðfaranótt sunnu- dags 5. febrúar. — Jarðarförin auglýst síðar. Eðvarð Hallgrímsson Eiginmaður minn og faðir BJARGMUNDUR SIGURDSSON máfarameistari, Þorfinnsgötu 14 lézt af siysförum 4. þ.m. Gíslína Kjartansdóttir, Kjartan Bjargmundsson Maðurinn minn ÓLAFUR GUÐMUNDSSON Ásbúðartröð 5, Hafnarfirði andaðist sunnudaginn 5. febrúar á St. Jósepsspítala. Anna Halldórsdóttir Maðurinn minn og faðir okkar GUÐMUNDUR JÓNSSON, bifreiðastjóri, Barmahlíð 1, andaðist að heimili sínu 5. febrúar. Kristín Lýðsdóttir, Rryndís Guðinundsdóttir, Björgvin Guðmundsson Hjartkær eiginmaður minn « Arni arnason trésmíðameistari, Akranesi, lézt í sjúkrahúsinu á Akranesi þann 3. þ.m. Jarðarförin fer frarn laugardaginn 11. febrúar n.lc. og hefst með húskveðju kL e.h. að heimili hans Skóla- braut 27. Fyrir mína hönd, barna og tengdabarna Margrét Finnsdóttir Faðir minn, ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON verður jarðsettur frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 8. febrúar ld. 1,30 e.h. Sigríður Þorsteinsdóttir Útför sonar okkar STEINS ÞORSTEINSSONAR frá Hellu fer fram frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 9. febrúar kl. 1,30. Guðrún Pálsdóttir, Þorsteinn Tyrfingsson Faðir okkar og tengdafaðir STEFAN ÞORVALDSSON frá Kálfafelli í Fljótshverfi, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 9. febrúar kl. 10,30 árdegis. — Athöfninni í kirkjunnl verður útvarpað. Börn og tengdabðrn Konan min, móðir, tengdamóðir og amma KRISTlN MARTA JÓNSDÓTTIR verður jarðsunginn frá Neskirkju miðvikudaginn 8. febrúar kl. 2. Kristmundur Ólafsson, Bjarni Knudsen, Gróa Valdimarsdóttir, Valdimar Bjarnason, Berta K. B. Bjarnadóttir, Sigurlína Bjarnadóttir, Kristmundur Már Bjarnason. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hjálp við andlát og jarðarför BENEDIKTS JÓNSSONAR Austurgötu 21 Astríður Ólafsdóttir og aðrir aðstandendur Innilegar þakkir til allra er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför mannsins míns og föður okkar, PRÓFESSORS TRAUSTA ÓLAFSSONAR efnaverkfræðings María Ólafsson, Asa Traustadóttir, Pétur Traustason, Jóhanna Traustadóttir, Ólafur Traustason,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.