Morgunblaðið - 10.03.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.03.1961, Blaðsíða 7
• Föstudagur 10. marz 1961 MORGUNBLAÐIÐ 7 Hafnarfjörður Til sölu 4ra herb. einbýlishús 1 Miðbænum með góðum útihúsum og f'allegri rækt- aðri lóð. Útb. kr. 60—80 þús. Árni Gunnlaugsson hdl. Austurgötu 10 — Hafnarfirði Sími 50764, 10—12 og 5—7. Keflavik — Innheimta Óskum eftir að komast í sam- band við mann eða konu, sem vill taka að sér innheimtu- starf í aukavinnu. Nafn og heimilisfang leggist inn á afgr. Mbl. í Keflavík merkt: „Innheimta — 1538“. Hjólbarðar og slöngur 500x16 560x13 560x15 590x14 590x15 600x16 640x13 640x15 670x13 670x15 750x14 760x15 700x20 750x20 825x20 Garðar Gíslason Bifreiðaverzlun Sími 11506 Vinnufatnaður Vinnusloppar Samfestingar V' nnu vettlin-gar \ jnnublússur Vinnubuxur Vinnuskyrtur Sjóstakkar Sjóhattar Sjósokkar Stígvél ávallt fyrlrliggjandj við allra hæíi. Verbandi Tryggvagötu Myndatökur Barna, fjölskyldu og heima- myndatökur. Barnadeildin er á Flókag. 45. Pantið í tíma. Stjörnuljósmyndir Sími 23414. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN kaugavegi 168. — Simi 24180 HUS OG IBÚÐIR til sölu, allar stærðir og gerðir. Eignaskipti. Karaldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafnarstræti 15. — Símar 15415 og 1541i heima. Fyrir fermingarnar Náttföt Undirföt Sloppar Stif skjört Peysur og Blússur Kjólaverzlunin Laugaveg 20. — Sími 14578. Kvöld- og eftir- middagskjólar í úrvali — allar stærðir. Kj ólaverzlunin Laugaveg 20. — Sími 14578. Brotajárn og málma kaupir hæsta verði. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsg. 2 — Sími 11360. MiðstöBvárkatlar og þrýstiþensluker fyrirliggjandi. HcMia h/f ; Sími 24400. Smurt brauð Snittur coctailsnittur Canape Seljum smurt orauð fynr stærn og mmni veiziur. — Sendum heim. RAUÐA MlfLLAN Laugavegi 22. — Simi 13'528. Smurt brauð og snittur Opið frá kl. 9—11,30 e.h. Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680. Höfum opnað Mikið úrval allskonar bifreiða: Chevrolet ’47 í góðu lagi, engin útborgun. Moskwitch ’55, 5000 út. Ford ’55, tveggja dyra, fæst fyrir gott skuldabréf. Dodge ’55, mjög góð kjör. Bifreiðasalan Frakkastig 6 Sími 19168. Til sölu 5 herb. ibúðarhæð 135 ferm. ásamt rúmgóðum bíLskúr í Hlíðarhverfi. Nokkrar 4ra herb. íbúðar- hæðir í bænum, sumar nýjar. Lægstar útborganir um 100 þús. 3ja herb. íbúðarhæðir m. a. á hitaveitusvæði í Austur- og Vesturbænum. Góð 2ja herb. kjallaraíbúð með sérinng. og sérhita- veitu í Hlíðarhverfi. Nokkrar húseignir af ýmsum stærðum í bænum m. a. á hitaveitusvæði. Verzlunar- og iðnaðarhúsnæði í bænum. Fokheld raðhús og 2—6 herb. hæðir í smíðum í bænum o. m. fl. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 og kl. 7,30-8,30 e.h. — S. 18546. Til sölu 132 ferm. fokhelt hús með tveimur 3ja herb. íbúð um í ásamt 2ja herb. íbúð í kjallara við Stóragerði. — Uppsteyptur bílskúr. 5 herb. hæð í tvíbýlishúsi. — Tilb. undir tréverk í Hvassa leiti. Fokhelt raðhús við Langholts veg. 3ja, 4ra og 5 herb. fokheldar hæðir á góðum stöðum í Kópavogi. Köfum kaupendur að einbýlishúsum og húsum Fokheldt hús með þremur í- búð, 4ra, 5 og 6 herb. á Seltj arnarnesi. Höfum kaupendur að 2ja—6 herb. hæðum. tinar Sigurðsson hdL Ingólfsstræti 4 — Sími 16767 Til sölu Raðhús í Vogunum 118 ferm., á hæð er 5 herb. íbúð, ris óinnréttað, í kjallacrá er 2—3 herb. íbúð, miklar geymslur, Laust strax, lóð ræktuð og girt. Húsið selst í einu eða tvennu lagi. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Gnoðarvog. Góð lán fylgja fyrir þann sem gæti tekið að sér áhvílandi lífeyris- sjóðsgreiðslu. Snoturt 4ra herb. einbýlishús á Hraunsholti rétt við Hafn arfjarðarveg. Skipti æski- leg á 3ja herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Snoturt 4ra herb. einbýlishús ásamt bilskúr við Digra- nesveg. Lóð ræktuð og girt. Góður geymslukjallari við Selás ca. 100 ferm.. Leyfi til að byggja ofan á fáanlegt. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Laugavegi 28 — Sími 19545. Sölumaður: GuðiK ursteinsson Til sölu m.m. 4ra herb. íbúð við Gnoðarvog. 3ja herb. íbúð við Fornhaga. 3ja lerb. íbúð við Hamrahlíð. 4ra herb. íbúð við Solheima. 4ra herb. íbúð við D-ápuhlíð. 5 herb. íbúð við Barmahlíð. 6 herb. íbúð við Úthlíð. 4ra herb. íbúð við Karfavog. 4ra herb. íbúð við Kleppsveg. 4ra herb. íbúð við Njálsgötu. 2ja lierb. íbúð við Snorra- braut. 2ja herb. íbúð við Sörlaskjól. Einbýlishús og raðhús víðs- vegar um bæinn fokheld og fullgerð. Ennfremur í Hafn arfirði, Kópavogi og víðar. Höfum kaupendur að góðum eignum. Útborganir að að rmstu. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málfl. fasteignasala Laufásvegi 2 — Sími 19960 og 13243. Hús — íbúðir Hefi m. a. til sölu og í skiptum: 2ja herb. kjallaraíbúð til sölu í ný- byggðu húsi í Sogamýri. 4ra herb. risíbúð við Miklubraut til sölu eða í skiptum fyrir 3ja herbergja íbúð. 4ra herb. íbúð á hæð og 1 herbergi í risi til sölu við Kleppsveg. Fasteignaviðskipti Baldvin Jónsson hrl. Sími 15545. 4usturstræti 12. íbúð til sölu 4 herbergi og eldhús ásamt bifreiðageymslu á góðum stað í Hafnarfirði. Nánari uppl. gefur: Páll V. Daníelsson Sími 50394. 7/7 sölu 2ja herb. nýstandsett íbúð í kjallara við Miðtún. Laus strax. 3ja og 4ra herb. íbúðir í Kópa vogi tilbúnar undir tréverk og málningu. Góð lán áhvíl andi. Lítil útborgun. Stórar og litlar íbúðir og ein- býlishús víðsvegar um bæ- inn og í Kópavogi. Eigna- skipti oft möguleg. Hef kaupanda að góðri 2ja herb. íbúð. — 1. veðréttur þarf að vera laus. FASTEIGNASALA Aka Jakobssorar og Kristjáns Eiríkssonar Sölum.. Ólafur Ásgeirsson. Laugavegi 27. — Sími 14226 K A U P U M brotajárn og málma HATT VERD — sanrTTTM 7/7 sölu 2ja herb.* kjallaraíbúð við Langholtsveg. Útb. kr. 50—60 þús. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Hverfisgötu. Hitaveita. Nýleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Teigagerði. Sérinng. —■ Bílskúrsréttindi fylgja. Útb. kr. 160 þús. 3ja herb. ibúð á 2. hæð við Víðimel. Svalir. Hitaveita. Nýleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Birkihvamm. Sér inng. Sér hiti. Glæsileg ný 4ra herb. enda- íbúð í fjölbýlishúsi í Vest- urbænum. Nýleg 5 herb. íbúðarhæð við Miðbraut. Útb. kr. 150 þús. 5 herb. íbúðarhæð í Hlíðun- um. Sér hitaveita. Bílskúr fylgir. 6 herb. íbúð við SörlaskýóL Sér inng. Bílskúr fylgir. / smiðum 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir við Ásbraut. Seljast tilb. undir tréverk og málningu. 3ja og 4ra herb. íbúðir við Stóragerði. Seljast fokheld- ar með miðstöð og tilbúnar undir tréverk. Fokheld 4ra herb jarðhæð ivð Hvassaleiti 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Kleppsveg. Selst tilbúin undir tréverk og málningu. 5 herb. jarðhæð við Nýbýla- veg. Allt sér. Selst tilbúin undir tréverk og málningu. Væg útb. Ennfremur rað- hús í miklu úrvali, fokheld og tilbúin undir tréverk. IGNASALAI • REYKJAV i K • Ingólfsstræti 9B Sími 19540. íbúðir til sölu 2ja herb. íbúð á 1. hæð i góðu steinhúsi á hitaveitu- svæði í Austurbænum. 3ja herb. snotur íbúð við Suðurlandsbraut. Útb. kr. 30 þús. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Hallveigarstíg. 3ja herb. íbúð á 2. hæð á- samt 1 herb. í risi í enda í fjölbýlishúsi í Hlíðunum. 4ra herb. íbúðarhæð í nýju húsi í Kleppsholti, ásamt stórum bílskúr. Sér hiti. 5 herb. íbúð á 2. hæð ásamt bílskúr í Hlíðunum. Hálft hús 5 herb. íbúð á neðri hæð og hálfur kjallari í góðu steinhúsi rétt við Mið- bæinn. Gestur Eysteinsson, Iögfr. fasteignasala — innheimta Skólavörðust. 3A. Sími 22911. lídýru prjónavörurnar seldar i dag eftir kl. 1. UHarvörubúffin Þingnoltsstræti 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.