Morgunblaðið - 11.03.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.03.1961, Blaðsíða 4
4 MORGU1SBLAÐ1Ð Laugardagur 11. marz 1961 S/C**uC- 2 H113 SENOIBÍLASTOÐIN Sel púsningasand bæði góðan og ódýran, sér- staklega gott að pússa úr honum. Uppl. í síma 12443. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæiar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Starfsstúlku vantar í borðstofu starfsfólks á Kleppi. Uppl. í síma 34499. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í dag og u morgun í síma 34382. Æðardúnssængur Á dúnhreinsunarstöð Pét- urs Jónssonar Sólvöllum, Vogum Gullbr.s. fást vand aðar 1. fl. æðardúnssseng- ur, 1 æðardúnsteppi glæsi- legt. — Póstsendi. — Sími 17 Vogar. Saumaskapur Kona mjög vön að sníða og sauma, vinnur heima hjá fólki. Uppl. í síma 32648 kl. 1—5 í dag. Vil kaupa vel með farinn 6 manna bíl. Opel eða Mercedes- Benz, árgerð nálægt 1957. Nánar í síma 35699. Keflavík Notað mótatimbur til sölu, 1x6, 1x5, 1x4. Uppl. í síma 2372. Þýzk stúlka vel menntuð, óskar eftir vinnu eftir hádegi á mið- vikudögum. Vinsaml. send ið svar á þýzku eða ensku til Mbl. merkt: „1788“. Öska eftir 3ja—4ra herbergja íbúb' til leigu strax. Uppl. í síma 37851 í dag. Ung reglusöm hjón óska eftir 2ja herb. íbúð. Til greina kemur barna- gæzla 1 kvöld í viku. — Uppl. í síma 14267. Ný hrærivél til sölu (Kenwood) í Stórholti 18 í kjallara. Uppl. milli 2—6 laugardag. íbúð óskast Hjón með 4 börn óska eftir 3ja herb. íbúð. Tilb. merkt „Maí — 84“ sendist Mbl. Til sölu lítið hús, 2ja herb., eldhús, gangur og WC. Útb. 25—30 þús. Uppl. 1 síma 36909. I dag er laugardagurinn 11. marz. 70. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 00.00. Síðdegisflæði kl. 12,18- Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 11.—18. marz er í Lyfjabúðinni Iðunni. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugard. frá 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn- haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna. Upplýsingar í síma 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði 11.—18. marz er Ólafur Einarsson, sími: 50952. Næturlæknir í Keflavík er Arnbjörn Ölafsson, sími 1840. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju fund ur á mánud. kl. 8,30 e.h. í kirkjunni. Kvenfélag fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík minnist 55 ára afmælis síns, með borðhaldi í Tjarnarcafé niðri 14. marz n.k. kl. 7. Konur mega taka með sér gesti Upplýsingar 1 símum: 12032, 14233, 12423 og 14125. Hjúkrunarfélag íslands fundur i Tjamarcafé kl. 8,30, mánud# 13. marz. Inntaka nýrra félaga. Ingunn Gísladóttir flytur erindi. Ungmennafélagið Afturelding heldur kvöldvöku í Hlégarði sunnud. 12. marz kl. 8,30. Skátakaffi. — Á sunnudaginn halda kvenskátar sinn árlega kaffidag í Skátaheimilinu og gefst þá skátum og öðrum velunnurum tækifæri til þess að styrkja starfsemina. Basar: — Kirkjunefndar Dómkirkj- unnar verður í Góðtemplarahúsinu 21 # marz n.k. Safnaðarkonur og aðrir unn- endur Dómkirkjunnar eru vinsamlega beðin að koma gjöfum til frú Önnu Kristjánsdóttur Sóleyjargötu 5, frú Valgerðar Einarsdóttur, Hávallagötu 39, frú Dagnýjar Auðuns Garðastræti 42, frú Elísabetar Árnadóttur Aragötu 15. Bræðrafélag óháða safnaðarins, — spilakvöld í Kirkjubæ laugardaginn 11. marz kl. 8,30. Félagið „Gnoð‘* minnir félaga sína á skemmtunina laugardagskvöldið kl. 9 í Breiðfírðingabúð, uppi. Takið með ykkur gesti. Dómkirkjan. — Messa kl# 11 f.h. — Séra Öskar J. Þorláksson. Messa kl. 5 eh. Sr. Jón Auðuns. Barnasamkoma 1 Tjarnarbíói kl# 11 fh. Séra Jón Auðuns Neskirkja. Barnamessa kl# 10,30 fh. Messa kl. 2 e.h. Séra Jón Thorarensen. Elliheimilið, — Guðþjónusta kl. 2 e.h. Séra Jón Skagan. Heimilisprestur. Hallgrímskirkja. — Barnamessa kl. 10 f.h. Messa kl. 11 fh. Séra Stefán Lárusson prédikar, sr. Jakob Jónsson þjónar fyrir altari. Messa kl. 2 e.h. Sr. Sigurjón Þ. Arnason. Háteigsprestakall Messa kl. 2 e.h# í hátíðasal Sjómannaskólans. Barnasam koma kl. 10,30 f.h. Séra Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e.h Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup (upp haf æskulýðsviku KFUM og K, en jafnframt dagur aldraða fólksins af hálfu kvenfélags Laugarnessóknar). Bamaguðsþjónusta kl. 10,15 fh. Séra Garðar Svavarsson. Langhoitsprestakall. — Barnasam- koma í safnaðarheimilinu við Sólheima kl. 10,30 fh. Messa á sama stað kl. 2 e. h. Sr. Árelíus Níelsson. Bústaðasókn, — Messa í Háagerðis- skóla kl. 2 e.h. Sr. Sigurður Pálsson, messar. Barnasamkoma sama stað kl. 10,30 fh. Séra Gunnar Ámason# Fríkirkjan. — Messa kl# 2 e.h. Sr. Þorsteinn Björnsson. Kirkja óháða safnaðarins. Messa kl. 2 e.h. Séra Björn Magnússon. Kaþólska kirkjan. Lágmessa kl. 8,30. f. h. Hámessa og prédikun kl. 10 f.h. Aðventkirkjan, Reykjavík: Á morg- un kl. 5 síðd. talar Svein B. Johansen og efni hans er: Getur nútíma maður- inn trúað á sköpun? Tjarnarlundur, Keflavík: A morgun kl. 20,30 talar Svein B. Johansen og nefnist erindið: Að baki dauðans. Hvað skeður þegar lífinu lýkur? Fíladelfía — Guðsþjónusta kl. 8,30. — Asmundur Eiríksson. Fíladelfía Keflavík: Guðsþjónusta kl. 4 e.h. Har. Guðjónsson. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2 eh. Séra Garðar Þorsteinsson. Akraneskirkja, Messa kl. 2 eh. — Sóknarprestur. Útskálaprestakall. — Barnaguðsþjón usta að Útskálum kl. 2 e.h. Sóknarpr. Grindavík, Messa kl. 2 e.h. Sóiknarpr. Reynivallaprestakall. — Messa að Saurbæ kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Pennavinir Indverskur menntamaður, sem er við nám í Þýzkalandi, vill gjarnan — Mikið er ég fegin, að taglið er farið úr tízku! — ★ — Vel klæddur maður kom inn í fremur subbulegt veitingahús. Þegar hann settist, sá hann, að dúkurinn var mórauður áf óhrein indum. Hann kallaði byrstur til komast 1 bréfasamband við íslenzka frímerkjasafnara. Hann heitir Ramm- esh Lahoti og heimilisfangið er Stutt- gart O, Florianstrasse 17, W-Germany. Hann skrifar bæði á ensku og þýzku, hefur áhuga á íslenzkum frímerkjum og vill láta þýzk eða indversk í stað- inn. 90 áa er í dag Hólmfríður Bene diktsdóttir frá Garði í Aðaldal. Nú til heimilis að Bugðulæk 8, Rvík. I gær voru gefin saman í hjónaband af séra Bjarna Jónssyni ungfrú Guð- rún Guðmundsdóttir, hárgreiðsludama, Hlégerði 18 og Ragnar Gunnarsson matsveinn, Hátúni 35. þjónsins: „Hvað á það að þýða aS setja mig niður við þetta borð?, Eg er ekki svín!“ „Hvers vegna í ósköpunum sögðuð þér það ekki strax?“ svar aði þjónninn. ★ Vel klæddur maðuf kom inn á ferðaskrifstofu í Moskvu og spurði, hvort væri hægt að kom ast í hópferð til Afríku. — Því miður, sagði starfs- maðurinn og yppti öxlum, — eða augnablik, það gæti verið að þér fengjuð tækifæri. — Hvað þarf ég að gera? —« Gerast sjálfboðaliði í Rauða hern um. ★ Lítill drengur kom inn í verzl. un. — Faðir minn á afmæli á morgun og ég ætla að kaupa skyrtu handa honum, sagði hann við afgreiðslumanninn. — Eins og þessa, sem ég er í? spurði afgreiðslumaðurinn. — Nei, sagði drengurinn ákveðinn. — Hún á að vera með hreinum flibba! JÚMBÖ í KÍNA + + + Teiknari J. Mora 1) — Eru herrarnir á skemmti- siglingu hér úti á hafi, * eða hvað? spurði flugmaðurinn undrandi — Einmitt, anzaði Wang-Pú, — en nú langar mig til að vita, hvort þér kynnuð að eiga leið um Sjanghaj .... og vilduð þá kannski leyfa okkur að fljúga með? 2) — Tja, sagði flugmaðurinn íhugandi, — ef þið getið borgað fyr- ir ykkur, þá .... — Já, víst getum við borgað, það getið þér reitt yður á, svaraði Wang-Pú. — Og nú verð- um við langt á undan skipinu til Sjanghaj! bætti hann við og glotti. 3) Þannig gerðist það, að Wang- Pú gat fylgzt með ferðum hr. Leós og ferðafélaga hans, þegar þeir gengu á land í Sjanghaj. En því miður höfðu þeir enga hugmynd um það. Jakob blaðamaður Eftii Peter Hoffman — Hvað á það að þýða að bregða mér? — Einhver kallaði „nemið staðar“, svo auðvitað.... — Farðu frá! Ég er að fara, góða mín, og það stöðvar mig enginn! .... Engiim!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.