Morgunblaðið - 11.03.1961, Blaðsíða 5
Laugardagur 11. marz 1961
MORGUTSBLAÐIÐ
5
Loftleiðir hf.: — Snorri Sturluson
er væntanlegur frá Khöfn, Oslo og
Helsingfors kl. 21. Fer til New York
kl. 23.00.
Flugfélag íslands hf.: —
Innanlandsflug: í dag til Akureyrar,
Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauð
érkróks og Vestmamnaeyja. A morgun
til Akureyrar og Vestmannaeyja.
H#f. Eimskipafélag íslands. Brúarfoss
er á leið til Rvíkur. Dettifoss og Trölla
foss eru á leið til New York. Fjallfoss
er í New York. Goðafoss er á leið til
Hamborgar. Gullfoss er á leið til R-
víkur. Lagarfoss er á Akranesi. Reykja
foss er 1 Rvík. Selfoss kemur í dag til
Hvíkur# Tungufoss er í Rvík. •
Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer síð-
degis í dag vestur um land. Esja er á
Austfjörðum. Herjólfur fer frá Vest-
mannaeyjum kl. 22 í kvöld til Rvíkur.
Þyrill kemur í kvöld til Rvíkur. Skjald
breið er á Vestfjörðum. Herðubreið
kemur til Rvíkur í dag.
Hafskip hf. — Laxá er á leið til Kúbu
Eimskipafélag Reykjavíkur h. f.: —
Katla kemur til Keflavíkur í kvöld.
Askja er á leið til Ítalíu.
H.f. Jöklar. — Langjökull er á leið
til Rvíkur. Vatnajökull er í Amster-
dam.
Skipadeild SÍS.: Hvassafell er á léið
til Odda. Arnarfell er á Austfjörðum.
Jökulfell er í Rotterdam. Dísarfell er á
Breiðafirði. Helgafell er á Seyðisfirði#
Hamrafell er í Batumi
^ÁHEIT 09 CJAFIR
^ Áh og gjafir á Strandakirkju afh.
Mbl. *— Sigrún G 30; GL 50; NN 100;
SPG 25; JTH og SH 300; Önefnd 25;
Olsen 200; GS 500; Gússi 50; MA 300;
JS Ölafsfirði 500; SJ 50; EÞ 300: HG
150; áh. í bréfi 35; NN 200; HT 25; OS
600; ESK 50; Jóh. L 50; Guðbr. G 50;
Sigrún Stefáns 100; Ásta Marteinsd.
20; NN 25; SJ 15; ÁÞL 50; Gulla 100,
EE 500, Olsen 25, KH 10, BG 100, SH
100, í>F 75, NN 25, HH 30, x-9 30, ÍÞ 25,
dmerkt í bréfi 50, KD 35; þakklát 130,
SÞ 100; Klara H 150; SFS 10, áh í
bréfi 100, GVG 50, SS 20; Kristján 100,
VHG 200, GS 110; Geir Björgvinsson
500, VG 25, GMH 100, ÍE 200, ónefnd
200, ÞGM 100, GP 100, PA 1000, ÁM
100, JG 100, NS 100, JB 200, NN 15, MH
20, SA 50, GG 50 kona 75.
Tveggja herbergja íbúð
til Jei’gu við Silfurtún. —
Nánari uppl. í síma 50827
eftir kl. 13 á laugardag.
Einhleyp kona
óskar eftir góðri stofu eða
tveim minni og eldhúsi. —
Uppl. í síma 35717.
Keflavík
Nýleg 6 manna bifreið til
sölu með eða án stöðvar-
pláss. Lítil útborgun. —
Uppl. í síma 1611.
Barasvagn
Sem nýr Petegree barna-
vagn til söluj einnig Pete-
gree barnakerra. Uppl. í
síma 19086.
Rafhaísskápur
(eldri gerð), til sölu —
Ásvallagötu 49, uppi eftir
kl. 1 í dag.
Tökum menn
í fast fæði. Verð kr. 1000,-
Kaffi innifalið.
Austurbar.
Sími 19611.
Hafraarfjöruur nágrenni
Pökkunarstúlkur óskast strax
Hraðfrystihúsið Frost h.f.
Hafnarfirði — Sími 50165
Símavarzla
Stúlka ,helzt vön símavörzlu, ekki yngri en tvítug,
getur fengið atvinnu hjá stóru fyrirtæki í miðbænum
nú þegar. — Umsóknir er greini aldur, menntun og
fyrri störf, sendist afgr. Mbl. auðkennt:
„Símavarzla — 85“.
MYND þessi er tekin í sæl-
gætisgerðinni Freyju, en þar
er eins og sjá má mikill
páskasvipmr. Stúlkurnar eru
í óðaönn við að skreyta páska
eggin og gera þau sem girni
Iegust. Það má segja, að
timinn fyrir páskana sé mesti
annatími sælgætisgerðanna.
Páskaeggin eru framleidd í
þúsunda tali og má gera ráð
fyrir að þau seljist fyrir milj.
króna, því að allir vilja
gleðja sína nánustu á pásk-
unum, með því að gefa þeim
páskaegg.
ENN leyfir Jobbi sér aö birta
eitt snilldarverkiö hans pálmars
hjálmárs alveg hósta og fórmála-
laust.
de
« 9
h i
hefur húsbóndinn gleymt aö kaupa
salt í grautinn
HALLÓ!
HALLÓ!
Enginn grætur fslending
einan sér og dáinn.
Þegar allt er komið í kring,
kyssir torfa náinn.
Mér er þetta mátulegt,
mátti vel til haga,
hefði ég betur hana þekkt,
sem harma ég alla daga.
Lifðu sæl við glaum og glys,
gangi þér allt í haginn.
í öngum mfnum erlendis
yrki ég skemmsta daginn.
Kjarakaup á Langholtsvegi
Kvenpeysur, Drengjapeysur, Barnapeysur, Golf-
treyjur, Sloppar, Kvennærfatnaður, Barnabolir,
Bleyjubuxur, Sokkabuxur, Undirkjólar, Náttkjólar,
Herrasokkar, Kvensundbolir, Kvenblússur,
AUskonar metravara og ótal m. fl.
Síðasti dagur útsölunnar.
Ltsalan á Langholtsvegi 19
Forstöðukonustaðan
við leikskólann í Brákarborg er laus til umsóknar.
Staðan veitist frá 1. júní 1961. Umsóknum sé skilað
í skrifstofu Sumargjafar, Fornhaga 8 fyrir 26. marz
1961.
og þegar hann geingur upp stíginn
heimaö ryöbrunnum bústaö sínum
kemur grár köttur
í stórum sveig aö kjallara-
glugganum
og
lyftir annarri atturlöppinni
obbo viröulega
:það er kominn matur
haninn
grœtur á fjóshaugnum
meöan rauö og þrýstin kona sýngur
jú ar mœ sönnsjæn
yfir skilningslausum saltfiski
sem sýöur baki brotnu
í gömlum heyrnar-
sljóum potti
og húsbóndinn oppnar dyrnar
og vindur sér yfir þröskuldinn
saltlaus
kryddlaus •
listarlaus
og
svángur
og afklœöist skóhlífonum einsog hann stígi Kppúr
gamalli tjargaöri flatbytnu til himna við dynj
andi mússík hins eilífa sönnsjæns
x eldhúsinu
Sólin heim úr suðri snýr,
sumri lofar hlýju.
Ó, að ég væri orðinn nýr
og ynni þér að nýju.
Jónas Hallgrímsson: Stökur.
• Gengið •
Sölugengl
1 Sterlingspund ........ Kr. 106,42
1 Bandaríkjadollar .... — 38,10
1 Kanadadollar ......... — 38,64
100 Danskar krónur ....... — 551,60
100 Norskar krónur'.......— 532,45
100 Sænskar krónur ....... — 736,80
100 Finnsk mörk .......... — 11,88
100 Austurrískir shillingar — 147.30
100 Belgiskir frankar .... — 76,20
100 Franskir frankar ..... — 776,44
100 Tékkneskar krónur .... — 528.45
100 V-þýzk mörk ........... — 959,70
1000 Lírur ................ — 61,29
100 Pesetar .............. — 63,50
100 Gyllini .............. — 1055,40
100 Svissneskir frankar .. — 882,95
Læknar fiarveiandi
Arinbjörn Kolbeinsson til 16. marz.
(Bergþór Smári).
Gunnar Guðmundsson um óákv.
tíma (Magnús Þorsteinsson).
Gunnlaugur Snædal fjarVerandi frá
9. febrúar um mánaðartíma. Staðgeng-
ill: Tryggvi Þorsteinsson.
Haraldur Guðjónsson óákv. tíma Karl
Jónasson).
Oddur Ólafsson óákv. tíma. (Árni Guð
mundsson).
Sigurður S. Magnússon óákv. tíma —
(Tryggvi Þorsteinsson).
Víkingur Arnórsson um óákv. tíma. —
(Olafur Jónsson, Hverfisg. 106, sími
18535).
Stjórn Sumargjaiar
Hus við Skólavorðustíg
ásamt eignarlóð, er til sölu. — Upplýsingar í síma
37751 og 32941.
Hiálfundafélagið
ÚÐINN
heldur KVIKMYNDASÝNINGU fyrir börn
félagsmanna í Tripolibíó, sunnudaginn 12.
marz kl. 1,15. — Aðgöngumiðar verða af-
hentir föstudaginn 10. marz frá kl. 8,30 til
10 e.h. í Sjálfstæðishúsinu.
Nefndin.