Morgunblaðið - 11.03.1961, Blaðsíða 12
12
MORGVNBLAÐIÐ
Laugardagur 11. marz 1961
Reykjavík —
Keflavik
Getur nútíma maðurinn trúað
á sköpun?
Um ofanskráð efni talar
Svein B. Johansen
í Aðventkirkjunni, Reykjavík
sunnudaginn 12. marz,
kl. 5 síðd.
í Tjarnarlundi, Keflavík, kl.
20,30 verður efnið:
Að baki dauðans
— Hvað skeður þegar lífinu
líkur?
Söngur — Tónlist
Allir velkomnir.
ALLT HEIMILIÐ SKÍNANDI FAGURT
SkrifstofustúSka
Stórt innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða stúlku
með verzlunarskólaprófi eða með hliðstæða menntun,
til aðstoðar við bókhald og bréfaskriftir.
Tilboð merkt: „Skrifstofustúlka — 1798“, sendist
afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m.
Nauðungaruppboð
sem augiýst var í 41., 46. og 47. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1960 á hluta í Melavöllum við Rauðagerði,
hér í bæ, eign Faxavers h.f., fer fram eftir kröfu
tollstjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudag-
inn 14. marz 1961 kl. 2,30 síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavik
Félagslíi
Jósepsdalur
Farið verður í Dalinn um
helgina. Skíðakennsla fyrir byrj-
endur, brekkan upplýst. Fjöl-
mennið í Dalinn. Allir velkomn-
ir. Ferðir frá B.S.R. kl. 2 og 6
á laugardag.
Skíðaferðir um helgina
Laugardag kl. 2 og 6.
Sunnudagsmorgun kl. 9 og kl.
1 e. h.. Afgreiðsla hjá B.S.R.
Skíðamenn og konur athugið
að Stefán Kristjánsson íþrótta-
kennari æfir um helgina við KR
skálann í Skálafelli.
Tímatökur laugardag kl. 4 og
sunnudag ki. 11.
Áríðandi að allir keppendur
mæti.
Framarar
Skemmtifundur verður í kvöld
fyrir eldri félaga í Framhúsinu
kl. 8.30 e. h. —
Skemmtiatriði: — Félagsvist,
Bingó og fleira.
ÁN NLNINGS
MEÐ ÞESSUM JOHNSON S FÆGILÖGUM
Notið PRIDE
fyrir húsgögnin
Pride — þessi frábæri vax
vökvi, setur spegilgljáa á
húsgögnin og málaða fleti
án nokkurs núnings. Og
Pride gljái varir mánuðum
saman, verndar húsgögnin
gegn fingraförum, slettum,
ryki og óhreinindum.
Fáið yður Pride — og losn-
ið við allt nudd er þér
fægið húsgögnin.
Notið Glo-Coat
á gólfin.
Glo-Coat setur varan.
legan gljáa á öll gólf án
nokkurs núnings - gler-
harða húð, sem kemur í
veg fyrir spor og er var-
anleg. Gerir hreinsun
auðveldari! Fljótari!
Notið Glo-Coat í dag —
það gljáir um leið og
það þornar!
JOHNSON/S IWAX PRODUCTS
MÁLARINN H. F.
Sími 11498 — Reykjavík
í París á Signubökkum varð
tízkan til.
i
Allir, sem þekkingu hafa á
tízkufegrunarvörum kunna
bezt að meta
LANCÖME
" le parfumeur Je Paris
WD
Bridge-firmakeppni
í Kópavogi
heldur Ungmennafélagið Breiðablik 15. marz kl. 8.
30. marz kl. 2 og 1. apríl kl. 8. — Spilað verður í
Félagsheimili Kópavogs. — Þátttaka tilkynnist í
símum 25518 og 22589 eftir kl. 7, daglega til 14.
marz.
Bridgedeild U.B.K.
F jölbreyttasta
skemmtun ársins
verður haldin í Austurbæjarbíói í dag kl. 3.
— Aðeins þetta eina sinn —
40 innlendir og erlendir skemmtikraftar
koma
Ævar Kvaran kynnir og
stjórnar skemmtuninni
Bryndís Schram sýnir
listdans.
Emilía Jónasdóttir og
Áróra Halldórsdóttir
flytja leikþátt.
Hljómsveit Björns R. Ein-
arssonar. — Söngvarar:
Ragnar Bjarnason og
Valerie Shane.
Naust-tríóið leikur
Zígaunalög.
Árni Jónsson, Sigurveig
Hjaltested, Snæbjörg
Snæbjarnar, Guðmundur
Guðjónsson, Gunnar
Kristinsson syngja. Fritz
Weisshappel aðstoðar
fram ,
Baldur Georgs flytur
gamanþátt
Kristín Einarsdóttir sýnir
akrobatík
Gestur Þorgrímsson og Jan
Moraverk flytja
gamanþátt.
Hljómsveit Karls Lillien-
dahl. — Söngvari:.
Marcia Owen
Hljómsveit Árna Elfar
og Haukur Morthens
Kvartett Kristjáns
Magnússonar. - Söngvari:
Elly Vilhjálms.
Sigrún Ragnarsdóttir og
Haukur Morthens syngja
Gunnar Eyjólfsson og
Bessi Bjarnason
Hytja gamanþátt
Aðgöngumiðasala verður í Austurbæjarbíói n. k. fimmtu-
dag, föstúdag og laugardag á venjulegum miðasölutíma.
Auk þess má panta miða í Nausti í síma 17758
Öllum ágóða af skemmtuninni verður varið til kaupa á
gervinýra, sem Menningar- og líknarsjóður Páls Arnljóts-
sonar mun gefa Landspítalanum
Allir þeir listamenn, sem fram koma á
skemmtuninni gefa vinnu sína
Styrkið gott málefni með því að sækja þessa fjölbreyttu
skemmtun
Stjórnin
Næsta málverkauppboðið verður haldið í Sjálfstæðishúsinu föstudag-
inn 17. þ.m. — Áríðandi að fólk láti vita strax um málverk sem það
ætlar að láta selja.
Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar, Austurstræti 12, sími 13715
Knattspyrnufél. Fram, 5. fl.
Æfing verður í dag (laugard.)
kl. 4.45 á Framvellinum. Áríð-
andi er, að sem flestir mæti. —■
Munið að mæta hlýlega klæddir.
Knattspyrnufélagið Fram, 3. fL
Æfing verður á Framvellinum
sunnudaginn 12. marz kl. 1.30.
Knatttspyrnufélagið Fram, 4. fl.
Æfing verður á Framvellinum
sunnudaginn 12. marz kl. 2.30.
Framarar
Æfing verður á sunnudag 12.
marz kl. 10 f. h. fyrir mfl., 1. fl.
og 2. fl.
Knattspyrnufélagið Valur
Æfingaleikir, sunnud. 12. marz
3. fl. Valur—KR í KR-heimili
kl. 1.45
4. fl. Valur—KR í Valsheimili
kl. 12.45.
5. fl. Valur—Fram í Valsheimili
kl. 2.15.
Sunðmót Sundfélagsins Ægir
verður haldið í Sundhöll
Reykjavíkur mánudaginn 27.
marz nk., keppt verður í eftir*
töldum greinum:
200 m skriðsund karla
200 m bringusund karla
50 m bringusund karla
200 m bringusund kvenna
50 m skriðsund kvenna
100 m skriðsund drengja
100 m bringusund drengja
50 m baksund drengja
50 m skriðsund drengja 14 ára
og yngri
50 m bringusund drengja 14
ára og yngri
50 m bringusund telpna
4x50 m skriðsund karla
Þátttökutilkynningar þurfa a3
hafa borizt fyrir 19. þ. m. til
Torfa B. Tómassonar, Vélsmiðj-
unni Héðni. Sími 24200 (heima-
sími 19713).
Samkomur
Ytri-Njarðvík, Innri-Njarðvik
og Keflavík
„Kristur dó og varð lifandi til
þess að hann skyldi drottna yfir
öllum — — —Allir eru vel-
komnir mánudagskv. í Ytri-
Njarðvík þriðjudagskv. í Innri-
Njarðvík fimmtudagskvöld I
Keflavík.
Zion Óðinsgötu 6 A.
á morgun sunnudagsskóli kl.
10.30. Almenn samkoma kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Kristniboðshúsið Betanía,
Laufásvegi 13.
Á morgun. Sunnudagaskólinn
kl. 2 e. h. — öll börn velkomin.
K.F.U.M.
Á morgun:
Kl. 10.30 f. h. sunnudagaskólinn.
Kl. 1.30 e. h. drengir.
Kl. 8.30 e. h. æskulýðssamkoma
í Laugarneskirkju.
Allir velkomnir.
Zion Austurgötu 22 Hafnarfirði
Á morgim sunnudagaskóli
kl. 10.30. Almenn samkoma kl. 4,
Allir velkomnir.
Heimatrúboð leikmanna.
Fíladelfía
Safnaðarsamkoma kl. 8.30.