Morgunblaðið - 16.03.1961, Síða 2

Morgunblaðið - 16.03.1961, Síða 2
2 MORCVNBL AÐIÐ Fimmtudagur 16. marz 1961 Lokaatriði Alsír- stríðsins hafið Welch situr fast við sinn keip París, 15. marz. (Reuter) FRANSKA stjórnin tilkynnti loks í dag, að hún vildi gjarnan hefja viðræður við serknesku útlagastjórniná um lausn Alsír-málsins. Er litið á þessa tilkynningu sem Hríð á Holta vörðuheiði t G Æ R var hríðarveSur norðanlands og suður fyr- Ir Holtavörðuheiði. Færð hefur verið þung norður undanfarið, en Holta- vörðuheiði verið haldið opinni þá fjóra daga vik- unnar, sem áætlunarbil- arnir fara um. I gær var þó heiðin orðin alveg ó- fær og ekkert hægt að gera eins og á stóð. ÁætlunarbíUinn í Dalina komst alla leið í fyrradag, en í gær var verið að reyna að fara á móti hon- um tU að hjálpa honum tU baka. Ekki er blaðinu kunnugt um hvort það hefur tekizt. Allir vegir um Suður- Iandsundirlendið voru fær ir í gær. Einn skafl lok- aði þó um hrið Hellisheið- arveginum í gærmorgun, en það var fljótlega lag- fært. upphaf lokaþáttarins í Alsír- deilunni. Er nú almennt tal- ið í París að aðeins sé eftir að binda endahnútinn á þetta. Tilkynningin var gefin út eftir langan lokaðan fund de Gaulles með Debré og öðrum hinum áhrifameiri ráðherrum frönsku stjórnar- innar. — Á fundinum var einnig mættur Georges Pompidou, sérlegur aðstoð- armaður de Gaulles, sem að undanförnu hefur setið leynifundi í Sviss með um- boðsmönnum Serkjastjórnar til að kanna horfur á sátt- um. — Frá Túnis herma fregnir, að Serkjastjórn hafi einnig setið á löngum fundum í dag til að meta árangur leynifundanna í Sviss og ákveða hvort hefja skuli lokaviðræður við frönsku stjórnina. 1 byrjun vikunnar gerðist þó atburður, sem hugsanlegt er að valdi nokkurri ólgu, og geti því á mikilvægu augnabliki valdið tregðu. Svo er mál með vexti, að serkneskir skæruliðar náðu á sitt vald einni af fangabúð- um Frakka, skammt frá tún- isku landamærunum. í fanga- búðum þessum voru um þús- und fangar. Leystu skæruliðar þá úr haldi og komu öllum hópnum heilum á húfi inn fyr- ir landamæri Túnis. Grimsby, 15. marz (Reuter) DENNIS WELCH, formaður fél- ags yfirmanna á Grimsby-togur- um sagði í dag, að það hefði eng- in áhrif á verkfallsákvörðlun tog- aramanna, þótt íslendingar hefðu veitt sakaruppgjöf á öllum fisk- veiðibrotum innan 12 mílna markanna. Eftir fundinn sagðist Welch ætla að leggja skoðanir togara- eigenda fyrir fund í félagi yfir- manna. Sjálfur var hann sýnilega ófús að aflétta verkfallshótun, þrátt fyrir það að íslendingar hafa gefið upp sakir og ólíklegt er að íslenzkir togarar komá á næstunni til hafnar. Hríd á Nordurlandi AKUREYRI, 15. marz — í nótt gekk til norðan og norðaustan- áttar hér á Norðurlandi með nokkurri snjókomu og í dag hef ur veðrið allmikið hert. öxna- dalsheiði var sæmilega fær í morgun, en í kvöld er hún orðin illfær. Nokkrir stórir bilar voru þá á norðurleið og urðu þeir að fá aðstoð Vegagerðar ríkisins yf- ir heiðina. Meðan snjókoman stend- ur verður ekki ýtt á heiðinni. Vegir á láglendi eru allir færir. Togskip og netabátar, sem veiðar stunda fyrir Norðurlandi, hafa í dag leitað vars á Akureyri, við María Júlía í fiskirannsóknir JÓN JÓNSSON, fiskifræðingur, mun að öllum likindum bráð- lega fara á varðskipinu Maríu Júlíu til fiskrannsókna. Er þetta liður í hinum venjulegu fiskrann sóknum á flóanum. Sikpstjóri á Maríu Júlíu er Gunnar Ólafsson. Óskar 500 millj. $ til S-Ameríkuríkja Washington, 14. marz (Reuter). KENNEDY, forseti hefur farið fram á það við bandaríska þing- ið að það veiti nú 500 málljónir dala til aðstoðar við Suður- Ameríkuríkin. Er þessi beiðni forsetans í samræmi við tillögu hans um að hin frjálsu ríki Ameriku vinni saman að tíu ára áætlun til framgangs lýðræðis- ins. Skuli með þessu fé unnið gegn fáfræði og hungri og að eflingu efnahags viðkomandi landa. / NA 15 hnútor SV 50 hnútor X Snjókomo t C/ii&to* \7 Stúrir It Þrumur WlZ, KuUaotil Hitoski! H Hosi L LaqS Hrísey og á öðrum höfnum við Eyjafjörð. Undanfarna daga hef ur afli þeirra verið allgóður, eink um hjá netabátunum. Hafa Ólafs fjarðarbátar t.d. aflað 5—10 lesta á dag og allt upp í 17 lestir. Þeir hMa getað vitjað um net sín dag lega. Mest af þeirra fiski fer í salt. Auk allmargra heimabáta, sem nú stunda veiðar frá Ólafs firði, eru gerðir þaðan út tveir bátar frá Skagaströnd og einn ig bátar frá öðrum verstöðvum. Welch gaf þessa yfirlýsingu er hann kom af fundi með togara- eigendum í Grimsby, en þeir höfðu reynt að fá Welch til að falla frá verkfallshótun sinni. Brezku togaraeigendurnir sögðu Welch, að ólíklegt væri að ís- lenzkir togarar myndu landa fiski í Grimsby á næstunni, en yfir- menn á togurum höfðu hótað að gera verkfall ef íslenzkir togarar lönduðu afla sínum þar. Fornir á „DC-6 Veðurspáin kl. 10 í gærkvöldi. SV-land og miðin: Vestan stinningskaldi og skúrir eða slydduél í nótt en ahhvass NA og rigning austan til á morg un. Faxaflói- og miðin: Norðan og NV stinningskaldi, úrkomu lítið, hiti um eða undir fros- marki. Breiðafjörður og miðin: All hvss NA, skýjað og sums stað ar snjóköma. Vestfirðir og miðin: All- hvass eða hvass NA, snjó- koma, einkum norðan til. Norðurland til Austfjarða og miðin: Austan og NA stinn ingskaldi, snjókoma öðru hverju. SA-land, Austfjarðamið og SA-mið: Breytileg átt og skúr ir í nótt, allhvass austan eða SA og rigning á morgun. Umhleypingar eru miklir um þessar mundir. Hver lægð in af annarri hefur komið suð vestan úr hafi og lagt leið sína yfir landið eða rétt hjá því. Ekki er ennþá að sjá neitt lát á þessu veðurfari. Lægðin suð ur af Vestmannaeyjum er á hreyfingu NA eftir og sér á aðra syðst á kortinu koma í kjölfar hennar. Ekkert lát er á vorhlýindun um í Vestur-Evrópu, og er sennilega kominn fallegur gróður þar í görðum. námskeið“ VONIR standa til a» miUi- landaflug Flugfélagsins kom- ist í samt lag í næstu viku. Á sunnudag kemur hingað leigu flugvél, DC-6 frá danska fé- laginu Nordair, og flytur hún hingað farþega Flugfélagsins. Fer vélin utan á mánudag með farþega til Skotlands og Dan- merkur. — Annars hefur Flug félagið sent sina farþega með Loftleiðavélum og gerir það fram að helgi. — Fimm flug- liðar Flugfélagsins eru farn- ir til Stokkshólms þar sem þeir sitja „DC-6 námskeið“ hjá SAS. Yfirmenn skoðunar- deildar og svo og viðgerðaverk stæðis félagsins eru nú farnir utan í svipuðum erindagerð- um. Lciðréttin" í YFIRLÝSINGU eistneska flótta mannsins Eðvalds Hinrikssonar, sem birtist í blaðinu í gær urðu tvær meinlegar prentvillur. Á öðrum staðnum átti að standa: „Þessar lævíslegu ábendingar voru til þess gerðar, að vinir mínir, kunningjar og samverka fólk snúi við mér bakinu, konan mín geti ekki farið út í mjólkur búð og keypt mjólk fyrir börnin, án þess að verða fyrir aðkasti .. . Á hinum sstaðnum átti að standa. , . . . Sannleikurinn er sá, að þegar Rússar hernámu Eistland öðru sinni og komu til Tallin 28. september 1944, eða rúmum þrernur mánuðum eftir að ísland fékk sjálfstæði, tókst mér fyrir einskæra heppni að flýja . , . “ Ósigur iyrir Mucmillan FRETTASTOFA Reuters seg- ir, að í Bretlandi sé litið á það sem alvarlegan pólitískan ósigur fyrir Macmillanr að Suður Afríka skuli nú víkja úr Samveldinu. Macmillan hefur ítrekað lýst því yfir, að Suður Afríka hlyti áfram að sitja í samveldinu. Hin nýja upptökubeiðni lýðveldisins væri aðeins formeatrðú En málamiðlunartillaga Macmill- ans kom ekki að gagni. En það hefur nú komið í ljós, að Afríkuríkin eru tekin að eflast irrnan Samveldisins og ráða nú miklu um sameig- inlega stefnu. Eftirá segja marglr: Það hlaut að fara svona. Kynþátta stefna Suður Afríku getur nefnilega ekki með nokkru móti samrýmst þeirri grund vallarreglu Brezka Samveld- isins að allar þjóðir skuli jafn réttháar alveg án tillits til uppruna eða litarháttar. — Njósnir Framh. af bls. 1 að auðvelt er að koma hennl fyrir í meðalstórri ferðatösku. Þegar á að nota hana, er nóg að setja loftnatsvír út um glugga eða upp í tré og snúa einum takka, og stöðin er 1 beinu sambandi við njósna. stöð Rússa í Moskvu. Á Við senditækið er hægt að setja lítið skeytatæki sem get- ur sent út 240 orð á mínútu og breytt þeim í dulmálslykil. Þetta er í stórum dráttum lýs- ingin á tækni rússnesku njósna- starfseminnar, sem komið hefur fram við réttarhöldin í Old Baily. Það er engin skáldsaga, heldur blákaldur veruleikinn. 0 Lýslng yflrmanns Skotland Yard f dag gekk sjálfur yfirmaður Scotland Yard, Ferguson Smith fyrir réttinn, og skýrði frá því að hann hefði sjálfur komið á vettvang þegar lögreglan gerði húsleit í einbýlishúsi einu i Ruislip, úthverfi Lundúna. Und- ir eldhúsgólfi fundu þeir falinn og grópaðan hlera, lyftu honum upp og í kjallaraholu undir var híði björnsins, miðstöð eins allra hættulegasta njósnahrings, sem starfað hefur í Bretlandi. • Njósnað um kafbátavarnir Sakborningarnir fimm eru þrír karlmenn og tvær konur. Einn karlmaðurinn og ein konan störf uðu við rannsóknastöð brezka flotans í Portland á suðurströnd Englands. Þeim tókst að ná í upp lýsingar um eitt mesta hernað- arleyndarmál Breta, ný tæki sem Bretar eru að smíða til viður- eignar við kjarnorkukafbáta. Á þvi leikur enginn vafi lengur, að upplýsingarnar eru nú komnar i öruggar hendur austur í Moskvu. • Fölsk vegabréf Auk njósnatækjanna fundust i kjallaranum fölsk vegabréf og yf- ir 6 þúsund sterlingspund í pen- ingum. Einn hinna ákærðu mun vera annaðhvort rússneskur eða pólskur, en hafði falsað kanadískt vegabréf er hann kom til Eng. lands. Til vonar og vara, hafði hann annað falsað vegabréf, sem sýndi að hann væri nýsjálenzkur borgari. Virðist sem hann hafi hugsað sér að nota það, ef hann þyrfti í skyndi að forða sér á brott frá Bretlandi. Stefnis-kvöldvaka HAFNARFIRÐI: — Kvöld. vaka Stefnis er í Sjálfstæðis. húsinu í kvöld og hefst kl. 8,30. Þar verður spilað bingó og sýnd kvikmynd. — öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.