Morgunblaðið - 16.03.1961, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 16.03.1961, Qupperneq 13
Miðvik'udagur 15. marz 1961 ISAFOLD OC rORfíl R 13 Hvað f bækistöðvum bandaríska sjóliðsins í Suðurskautsland- inu er sífellt unnið að marg- víslegum tilraunum og rann- sóknum. í bækistöðinni við McMurdosund hefur til dæmis verið unnið að því að finna leiðir til þess að halda skipa- leiðum „hreinum“ af ís. Starfs menn stöðvarinnar hafa náð verulegum árangri með notk- un útbúnaðar, sem þeir nefna i Aqua Therm. Starfsemin er fólgin í því að þeyta ísnum upp á yfirborðið með því að koma gífurlegu róti á vatnið. Er ísnum þá þeytt upp úr miklu dýpi með tiu hestafla krafti. Gerðar hafa verið til- raunir með enn kraftmeiri tækjum, allt upp í sextíu hest öfl en tiuliestöflin gefið einna beztan árangur. Sá árangur er Deilt um hreinsun mja/tavé/a kemur upp úr kafinii afar mikilvægur, enda þótt hann hafi enn aðeins orðið við „hreinsanir“ lítilla svæða-, og auðveldar verulega það rannsóknarstarf sem þarna er unnið. En sem sjá má af meðfylgj- andi myndum getur ýmislegt komið upp úr kafinu, þegar* rótað er í hafinu — eða erx hann ekki ósköp elskwlegur og¥ blíðlegur að sjá selurinn sál arna. Skyldi honum þó ekki# hafa komið á óvart hinn miklif kraftur er rótaði honum uppl á yfirborðið? % llvatt til holdanauta- ræktar á Búnaðarþingi 'A FUNDI Búnaðarþings á þriðju- dag var til fyrri umræðu skýrsla inilliþinganefndar i holdanauta- málum pg lagði búfjárræktar- nefnd fram svofellda ályktun í málinu. fej „Búnaðarþing leggur til: • 1. Að nú þegar verði unnið að því, með innflutningi djúpfrysts sæðis, að hreinrækta hinn er- lenda holdanautastofn, sem fyrir er í landinu. » 2. Að jafnframt séu athugaðir möguleikar á því að koma upp hér í landinu fleiri hreinræktuð- um holdanautastofnum með inn- flutningi nýfæddra kálfa, svo sem af Hereford og Aberdeen i Angus kynjum. Enda verði þeir eldir upp í öruggri sóttkví með innlendum nautgripum, þar til fullkomið öryggi fæst um heil- | Ibrigði þeirra. Innflutningurinn 6 sæði og gripum fara fram eamkvæmt gildandi lögum um innflutning búfjár. 3. Að máli þessu verði vísað til landbúnaðarráðherra til at- hugunar og framkvæmda.“ (•1 í greinargerð var vitnað til Élyktunar milliþinganefndar. Jóhannes Davíðsson hafði framsögu í málinu og rakti sögu influtnings búfjár hér á landi og afleiðingar hans. Kom þar fram »ð innflutningur nautpenings liefði ekki leitt af sér sjúkdóms- j faraldra hér á landi, heldur hefði ! hann gefið góða raun, þá er hann hefðj verið framkvæmdur. i Ólafur E. Stefá«sson naut- griparæktarráðunautur mælti með ályktun nefndarinnar og kvað hana mundu’ stuðla að góðum árangri í þessu máli. Hann sagðist ekki hafa verið hlynntur því að hér á landi væri komið upp fjölda stórra holda- nautahjarða heldur teldi hann að bændum gæti verið hagur að hálfblóðsræktun. Ásgeir Bjarnason gerði fyrir- spurn um hvort öruggur væri innflutningur djúpfrysts sæðis, ennfremur hvort öruggara væri að flytja inn nýfædda kálfa en fullorðna gripi. Þá taldi hann að í kjölfar innflutnings holda- nautakyns, ef vel reyndist, myndu fylgja krifPur um inn- flutning sæðis valdra mjólkur- kynja. Þá spurði hann hvort lög um innflutning búfjár væru nú því strangari en var fyrir um 30 árum að minni hætta stafaði af innflutningi nú, en þá var er karakúl féð var flutt inn. Einar Ólafsson varð fyrir svör- um og sagði að yfirdýralæknir hefði upplýst að minnst hætta stafaði af innflutningi sæðis og næst af innflutningi nýfæddra kálfa. Þá væri gert ráð fyrir einangrunarstöð fyrir allra inn- flutta gripi svo og þá gripi er sæddir væru með innfluttu sæði. Lögin um innflutning væru nú mun strangari og nákvæmari en verið hefði 1930. Sveinn Jónsson þakkaði búfjár- ræktarnefnd fyrir ályktun sína. Taldi hann að hún væri málinu til mikilla bóta og þá fyrst og fremst það, að allar líkur bentu til, að búnaðarþingsfulltrúar væru nú sammála um þetta mál. ! Mælti hann með að, tækifærið væri notað til að flytja inn önnur kyn og ala þau samhliða því, er nú væri gert ráð fyrir að hreinrækta. Þá benti hann á að ekki væri heimilt að flytja einn einasta innfluttan grip út um landsbyggðina frá einangrunar- stöðinni, heldur aðeins afkvæmi þeirra. Sveinn taldi holdanauta- 1 rækt mjög til bóta íslenzkum landbúnaði og þar með að mögu- leikar væru fyrir okkur að senda á markað viðurkennt nautakjöt, en slíkt hefði til þessa ekki verið framkvæmanlegt. Kvað hann furðu hve hatramlega hefði verið barist gegn þessu máli á sama tíma dg allar aðrar sjúkdóma- varnir væru í molum. Sigurjón Sigurðsson taldi nauð- syn að fræðileg trygging væri fyrir því að ekki flyttust hingað til lands sjúkdómar sem land- lægir væru hjá nágrönnum okk- ar og sem við hingað til hefðum sloppið við. Hann sagði afstöðu manna til holdanautaræktar hafa breytzt með því að fræðileg til- raun hefði verið gerð um þessa ræktun í Laugardælum, er sann- að hetfði að um arðbæra at- vinnugrein væri að ræða fyrir þá sem minnsta möguleika hafa til mjólkurframleiðslu. Kvað hann ekki mega standa gegn því FORMAÐUR Búnaðarfélags Is- lands bóðaði blaðamenn á sinn fund í gær varðandi hreinsun á mjaltavélum. Þar voru auk hans mættir ráðunautarnir: Ólaf- ur E. Stefánsson og Jóhannes Eiríksson. Hinn síðarnefndi hafðí flutt erindi það, sem getið er um hér á eftir. Formaðurinn bað um, að eftirfarandi athugasemd- ir yrðu birtar almenningi: Yfirlýsing viðvíkjandi orðsend ingu frá Mjólkureftirliti ríkisins, I sem lesin var upp í Ríkisútvarpið þ. 13/3 1961 og grein, er birtist í Alþýðublaðinu 14/3 1961, 61. tbl. Tilefni þessarar orðsendingar í Ríkisútvarpinu og greinarinnar í Alþýðublaðinu var erindi, sem flutt var í Ríkisútvarpið af ráðu naut Búnaðarfélags fslands um mjaltir og mjaltavélar. I erinndi ráðunautsins var komist svo að orði: „Spenagúmmi geymast bezt í 2% vítissódaupplausn (200 gr NaOH í 10 1 af vatni), sem þau eru_ látin liggja í, nokkra daga. Áður en þau eru tekin í notkun, skulu þau þveg- in mjög vel og skoluð. Ekkert fer eins illa með spenagúmmíin og mjólkurfitan, því hún leysir upp gúmmíið, en ef spena- gúmmíin eru geymd í vítissóda- upplausn breytist fitan í sápu“ En þar sem tekið var fram í orð- sendingu Mjólkureftirlits ríkis- ins, að þetta væri bannað með lögum skulu eftirfarandi atriði upplýst: 1. I núgildandi lögum nr. 24 1. febrúar 1936 um eftirlit með matvælum og öðrum neyzslu- og nauðsynjavörum, er þess hvergi getið, að bann sé við notkun vítissóda til hreinsunar á mjólk- urílátum. 2. f reglugerð frá 4. sept. 1953, um mjólk og mjólkurvörur, sam kvæmt áður nefndum lögum, eru hvergi nein ákvæði, sem banna notkun vítissóda. 3. Það skal upplýst að mjólk urbú nota almennt vítissóda sem eitt aðalhreinsiefni á mjólkur ílátum! 4. Ennfremur skal eftirfarandi upplýst: a) f fagtímaritinu Landbonyt október 1958 skrifar Möll-Mad- sen, deildarstjóri við Tilrauna- mjólkurbú danska ríkisins í Hilleröd, grein. í grein deildar- stjórans er mælt með notkun vítisSóda til hreingerningar og i geymslu á spenagúmmíum. j b) Til grundvallar þessum ráð ! leggingum deildarstjórans eru lagðar tilraunir, en niðurstöður I þeirra birtust í 123 skýrslu frá j Tilraunamjólkurbúi danska rík j isins. Ennfremur vitnar deild- 1 arstjórnin í bréfi til ráðunauts | Búnaðarfélags íslands í Journal of Dairy Ressarch vol 22 frá | 1955 og vol 23 1956, þar sem I getið er um góðan árangur við notkun vítissóda til hreingern- ingar á mjaltavélum. c) Leiðbeiningar um notkun vítissóda til hreingerningar á spenagúmmíum eru ennfremur gefnar í nýjustu fræðiritum t. d. ritinu Kvæghold og Kvægfodr- ing, sem gefið var út af Det kgl. danske Landhusholdnings- selskab 1956. d) Samkvæmt upplýsingum, sem Búnaðarfélag íslands hefur aflað sér hjá dr. Geir V. Guðna syni, matvælaefnafræðingi við Iðnaðardeild Atvinnudeildar Há skólans hefur notkun vítissóda (natriumhydroxyd) til hreinsun- ar, dauðhreinsunar og aukinnar endingar spenagúmmía lengi verið tíðkuð í Bandaríkjunum. Auk þess er vítissódaaðferðin talin ein bezta aðferð, sem notuð er með þessi atriði fyrir augum. Dr. Geir vitnaði í nokkur fræðirit máli sínu til stuðnings. Ráðunautur Búnaðarfélags fs- lands hefur þess vegna gafið leiðbeiningar viðvíkjandi með- ferð og notkun mjaltavéla, sem eru í samræmi við þær aðferðir, sem vísindalegar rannsóknir hafa leitt í ljós, að væru hentug- astar. Verður því að álíta að orðsending Mjólkureftirlits rík- isins séu byggðar á miksskiln- ingi og ekki í samræmi við álit sérfræðinga. er gæti stuðlað að bættum hag bænda. Þar mætti ekkert af taka. Hann kvaðst vænta þess að fræði- menn vorir, er um þessi mál myndu fjalla, hefðu til að bera þá gætni og varfærni er sam- ræmdist þekkingu þeirra á þessu sviði. Benedikt Líndal sagði að upp- lýsingar vantaði um verðlag á afurðum þess penings er rækta ætti. Sagði hann að ekkert hefði breyzt í sambandi við þessi mál nema þ« mennirnir sjálfir er um þau fjalla, sýkingarhættan væri sú sama og fyrr. Jóhannes Daviðsson svaraði lítillega þeim ummælum, að hann hefði fyrst og fremst rakið hrakningasögu innflutnings bú- fjár. Slíkt væri ekki rétt hvað nautgripi áhrærði. Innflutningi þeirra hefði aldrei fylgt tjón, heldur hefðu þeir orðið bústofn* inum til ávinnings. Málinu var síðan vísað til annarar umræðu. — Úr ýmsum áttum ■ Framhald af bls. 10. fædd Strong, sem hefir varla vikið frá sjúkrabeði manns síns undanfarið ár, var nú fjarverandi — hafði skróppið vestur um haf og vár nú ein- mitt á leið frá New Yórk til Cannes. Þau giftust árið 1927, en Margaret vkr dóttir hins fræga, bandaríska auðmanns Johns D. Rockefellers eldra. Tvö börn þeirra de Cuevas eru á lífi, dóttirin Elizabeth og sonurinn John. — Ekki er vit- að, hvort þau eða ekkjan hyggjast reyna að halda ballettflokknum saman og sjá um reksturinn framvegis — en það er von margra, að þessi ágæti ballettflokkur sundrist ekki. a - •W-i' ýkr Frægðin kom seint Markgreifinn fæddist í Santi ago árið 1885 og hlaut hið langa og viðamikla nafn George (8. markgreifinn) de Piedra Blanca de Guana de Cuevas Bustillo y Teheran. Seinna afsalaði hann sér mark greifatitilinum og nafnarun- unni. Faðir hans var vel efn- aður spánskur bankaeigandi, er kominn var af gamalli, kastilíanskri aðalsætt, en móð irin átti til danskra að telja. — Ungur að aldri settist de Cuevas að í París, en á miðri ævi fluttist hann til Banda- rikjanna og tók sér bandarísk- an ríkisborgararétt. — Hann var kominn yfir fimmtugt, þegar verulega fór að kveða að honum í ballett-heiminum. Árið 1940 stofnaði han „The New York Ballet" og fjórum árum síðar „The International Ballet“, en áður hafði hann haldið ballett-skóla í New York, sem hafði komizt í mik- ið álit. — Eftir styrjöldina sameinaðist flokkur hans Monte Carlo-ballettnum, sem síðan var skírður „Grand Bal- let du Marquis de Cuevas" (en markgreifanafnbótin hékkfast við hann, þótt hann hefði opin berlega afsalað sér henni). í þessum flokki voru rúmlega 50 listadansarar, og hefir hann sýnt yfir 60 balletta víðs veg- ar um heim. Síðustu árin hafði ballettflokkurinn aðalaðsetur sitt í París og starfaði þar mest

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.