Morgunblaðið - 26.03.1961, Side 3
MORCUNBLJÐIÐ
3
^ Sunnudagur 26. marz 1961
- ---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------‘1
n*SaQ
„Ég er mesta spákona á íslandi.
Ég er Sesselja Jónasdóttir, Hall-
dórssonar óðalsbónda á Borg á
Eyrarbakka. Af Hreppaættum.
í>egar ég var ung stúlka heima á
Eyrarbakka söng ég oft í kórn-
um, en hef ekki þurft að halda
því á lofti eins og sumir aðrir.“
Með þessum formála kynnti
Sesselja spákona sig fyrir okk-
ur blaðamönnum Morgunblaðs-
ins.
„Þú verður að sanna fyrir okk-
ur, að þú sért mesta spákona á
íslandi“, sagði Atli Steinarsson.
„Já, það skal ég gera,“ sagði
Sesselja spákona, „hvað viljið
þið fá að vita?“
„Hvernig leikurinn fer milli
Erakka og fslendinga“.
„Hvaða leikur?“ spurði Sess-
elja spákona.
^ „Landsleikurinn í handbolta".
< „Hvað er nú það, handbolti?"
„Ja, það er nú svona" — og
íþróttafréttaritaranum vafðist
tunga um tönn, en hann hélt
áfram: „Leikurinn á að hefjast
eftir stuttan tíma. Þú verður að
segja okkur fyrir um úrslit hans,
ef þú vilt við tökum mark á
þér.“
Þetta var sniðugt hjá Atla, því
þeir höfðu veðjað um úrslit leiks-
ins og það voru komnar 200 eða
300 krónur í pottinn og auðvitað
aetlaði hann að verja heiður sinn
með því að vinna getraunina.
Svo átti hann frí daginn eftir og
ætlaði að bjóða konunni út að
borða eins og hann gerir venju-
lega, þegar líkt stendur á.
„Komið þið með spel, strákar,"
kallaði Sesselja spákona.
„Svo settist hún við skrifborð
íþróttafréttaritarans og beið. Þeir
hlupu niður í dauðans ofboði og
sóttu spil handa spákonunni sinni
og hún byrjaði óðar að segja
fyrir um leikinn.
Spádómur hennar reyndist i
öllum aðalatriðum réttur, en aí
Sesselja spákona spáir í spilin sín.
„Mitt kjördæmi er stórt. Það
nær frá Jökli suður á Reykjanes-
tá, að Reykjavik meðtaldri. Þeir
verða óánægðir í Ólafsvík og
Sandgerði, ef ég spái ekki þar.
Og nú hef ég bætt Reykholti við
kjördæmið. Þar ætla ég að spá
einhvern tíma í vetur. Jökulinn
hef ég alveg, Hvanneyri og Bif-
röst. Og svo bæti ég við mig
Árnessýslu einhvern tíma í fram-
tíðinni."
„Þykir þér ekki erfitt að
spá fyrir fólki?" spurði ég.
„Jú, sumum. Ég varð alveg
máttlaus, þegar ég átti að spá
í Sandgerði í fyrra, áður en slys-
ið varð. Það lokaðist allt fyrir
mér:
Einhver óþægindi sé ég við sjó,
það var allt og sumt sem ég gat
sagt þeim.
En hverjir tala á fundinum
uppfrá á morgun?"
„Fundinum? Er fundur upp-
frá á morgun?"
„Já, það er víst og ég hef
heyrt hann Ingi R. muni tala.
Lízt honum ekki vel á mig, ja
er það ekki?
Okkur er ákaflega vel til vina.
Mér er sagt hann komi eitt-
hvað við móðurættina mína, en
það hafa svo margir komið við
hana.
Móðir mín var góð kona:
Einn dag þegar ég var 12 ára
— það hefur verið 1912, því ég
fylgi öldinni, ekki má það nú
minna vera — já, einn dag þegar
ég var 12 ára kom ég inn til
Jóhönnu móður minnar, þar sem
hún sat í eldhúsinu og var að
spá fyrir konu á Stokkseyri. Það
var kalt og ég hljóp inn til að ná
mér í vettlinga. En þegar ég sá
konuna, þar sem hún sat fyrir
framan móður mína, gekk ég til
hennar og sagði: „Það var sjó-
slys“.
Þá rak mamma mig út og sagði:
,,Þú er alltof ung, telpa til að
segja svonalagað."
Ég setti á m.ig vettlingana og
læddist út að leika mér.
Ég var hrygg í huga, þvi ég
vissi það yrði sjóslys. Hafði séð
það.
Og skömmu seinna fórst bátur
með nokkrum mönnum, þar af
tveimur frændum mínum.
„Mér þykir vænt ummann
etnhverjum dularfullum ástæð-
um tapaði íþróttafréttaritarinn
veðmálinu.
II.
Sesselja spákona hafði sýnt, að
h 'n er ekki öll þar sem hún er
séð. Hún kann sitt fag, konan
sú. Við létum þess vegna taka
af henni myndir og þegar hún sá
þær, ljómaði andlit hennar og
hún sagði:
„Mikið andskoti er ég góð
þarna, þetta er bara ekkert af
hrukkum. Við látum hana í blað-
ið þessa.“
Ekki leizt henni á aðrar mynd-
ir, en horfði samt lengi á þær
og handfjallaði sitt alter ego af
einstakri umhyggju.
„Hvernig heldurðu að standi
á þessari spádómsgáfu þinni?“
spurði ég.
„Það veit ég ekki,“ svaraði
hún með semingi.
„Heldurðu að það eigi nokkuð
skylt við það, að þú sért sérstak-
Xega trúuð kona? “
„Ja, ég gæti vel hugsað mér
það. Ég er voðalega trúarsterk,
get ég sagt þér. Og ég hef oft
fundið að það er ástæða til að
hafa sterka trú. Ég missti lítið
barn fyrir mörgum árum og
einkadóttir mín dó úr berkl-
um 17 ára. Það var nú meiri
guðs blessunin, að ég skyldi
lifa þau ósköp af. Svo hef
ég líka misst foreldra mína og
sex systkin.
17 ára dó hún blessað barnið
og liggur hér í garðinum.
, Það er ekki langur spölur út í
garðinn, en samt er hann styttri I
en maður heldur þegar allt geng-
ur í haginn.
Hvað finnst þér, ertu kannski
ekki trúaður?"
„Líklega ekki eins og þú,
Sesselja."
„Jæja, heldurðu ekki. En mér
var kennt í æsku að guð væri
góður og hef haldið í það síðan.
Fólki þykir það ofurlítið þægi-
legt, þegar maður er guðhræddur.
Ég er sannkristin og hreinlynd
kona.
Get sagt allt við alla.
Get sagt við þig: Mikið lízt
mér nú vel á þig, venur.
Já, ósköplítið.
En ég er að verða gömul og
bráðum mæli ég mér mót við
garðinn.
Nei, hann er ekki langur bessi
spölur og bráðum geng ég hann
líka.
Þá verða margir sem hugsa til
mín og segja sem svo:
Nú er hún Sesselja farin.
Nú verður ekki spáð á íslandi
framar.“
III.
„Ég hef alls staðar komið mér
vei.
Þegar ég heimsæki vini mína,
taka þeir mér opnum örmum.
Þegar þeir sjá mig, segja þeir:
Nú eru jólin að koma með
klukknahringingum.
Mér finnst skemmtilegt að vera
vinsæl. Það er ég ofboðlítið og
margir hafa sagt, að ég væri góð
í ýmisleg sæti, mundi til dæmis
sóma mér vel sem embættis-
mannskona.
En mikið er ég nú hrukkótt á
þessari mynd hérna, finnst þér
það ekki elskan?
Þú mátt ekki setja hana í blað-
ið._
Ég vil ekki hafa af mér verri
myndir í blöðunum en stjórn-
málamennirnir."
„En af hverju heldurðu þú sért
svona vinsæl?" skaut ég inn í.
„Ég þyki frjálslynd. Og svo
hef ég stutt alla stjórnmálaflokk-
ana.
En ég er hreinlýnd og segi
aldrei neitt á bak.
Kannski ætti ég að segja á bak,
ha?
Ég hef orðið vör við rig und-
anfarið, einhvern ríg.
Mér þykir vænt um mann og'
manni þykir vænt um mig.
Hér í Reykjavík, þú skilur.
Reykjavík er annáluð fyrir
hlýju og gæði. Hún hefur alltaf
bætt hag minn þegar ég hef ver-
ið lasin.
Svo er stundum hringt í mig,
þú skilur.
En ósköp ertu nú annars ungur,
elskan.
Einu sinni kynntist ég ungum
manni á sveitaballi, ha?
í þröngum dal, þú veizt.
Þar sem grasið er grænt.
Og sólin hvíslar í dögginni.
Döggin eins og hreistur á síld.
'Hefurðu heyrt vísuna sem þeir
ortu til mín á Bifröst?"
„Nei, þú hefur verið þar líka,
hefurðu spáð víða Sesselja?*1
Hef annars ekkert séð.
En pabbi sá hann Skerflóðs-
Móra.
En mikið rosalesmál verður í
Mogganum um hana Settú.“
„Já, um hana Settu og hann
Skerflóðs-Móra, sagðist pabbi
þinn hafa séð hann já?“
„Einu sinni var hann að reyna
að koma kindunum inn, en tókst
ekki. Þær strækuðu á kofann.
Pabba þótti illt í efni og fór
-K -X -K * * *
Rabbað við
Sesselju
spákonu
■¥■ -K
sjálfur inn að athuga, hvað væri
að. Þá sér hann Móra í einu horn-
inu.
Pabbi var hraustmenni. Hann
lét ekki smádraug slá sig út af
laginu. llann gekk inn með
broddstaf og rak drauginn út.
Eftir það var auðvelt að koma
kindunum í hús.
Það var gaman á Eyrarbakka.
Þangað komu Gvendur dúllari,
Símon Dalaskáld, Óli prammi og
Eyjólfur ljóstollur. Einu sinni þeg
ar ég var að koma heim úr skól-
anum, stóðu þeir við hlöðuna
heima á Borg og sungu:
Dalaskáld og dúllarinn
drjúgum saman flakka
eru glaðirí sérhvert sinn
á sælum Eyrarbakka.“
,Leizt þér vel á þá?“
„Já, bara vel.“
„Kannski skotin í Símoni?“
„Nei, hrædd við hann.“ /
„Af hverju?" .
„Mér fannst hann svo skrítileg-
ur“.
„En sumum finnst þú skríti-
leg, Sesselja.“ ,,
„Ha, ég? 't'
Finnst sumum það?
Hvuddnig?
Segðu mér það, elskan?
Svolítið fasmikil eða hvað?
Hvuddnig, segðu mér það, vin-
j
ur.
Heldurðu það sé rígur?
Mér þykir vænt um mann og
manni þykir vænt um mig.
En hvuddnig getur því fundizt
é,g skrítin?
Ég skrökva aldrei. Vfc
Er það kannski þess vegna?
Það eru fleiri skrítnir en ég.
Hvuddnig segja þeir að ég sé
skrítin?
Já, hvuddnig, komdu með þaS,
Ertu að hrekkja, elskan?
Ha?“
„Þeir segja þú sért fyrirferS-
armikil."
„Já, vissi ég ekki. En það eru
fleiri fyrirferðarmiklir en ég.
Hvað segirðu um hreppstjórana?
Samt er ekkert talað um að þeir
séu skrítnir. Ekki geta þeir séð
fyrir um giftingar, onei. Og ekki
geta þeir heldur séð, hvort fólk
er lasið eða ekki.
Allt þetta sé ég. Og samt segir
fólk að ég sé skrítin.
Finnst þér ég nokkuð skrítin,
elskan?<‘
„Geturðu sagt mér, hvort
nokkuð er að mér?“
„Ja, þú ert nú heilbrigður mað-
ur — á sumum sviðum, en ég
gæti trúað það hafi lamað þig
eitthvað fyrr á árum.
Einhverjir erfiðleikar á heim-
ilinu, getur það verið?
Eitthvað?
Svona ýmislegt, þú skilur?
Kannski verið ástfanginn af
tveimur í einu?
Ja, ég sper nú bara.“
„Segðu mér Sesselja, hvað hef-
urðu afrekað fyrir utan spádóm-
ana?“
„Ég hef komið víða við og
verið kaupakona á mörgum bæj-
um.
Ég gifti mig 1925.
Skildum svo eftir 5 ár.
Og svo gifti ég mig aftur,
honum Sigurði bónda mínum.
Þá hafði ég verið ekkja í 5
ár.“
„Ekki misstirðu fyrra mann-
inn?“
„Nei“.
„Nú, þá hefurðu ekki verið
ekkja, heldur fráskilin".
„Jú, sama sem, ég var karl-
mannslaus allan timann, ja svona
mestallan“.
„Varstu ekki oft ástfangin."
„Ósköp er nú gaman að þér
elskan, en þú ert bara svo ungur.
Segir fátt af tveimur:
Einn drengur milli manna, ekki
mátti það nú minna vera.
Hefurðu kannski heyrt þaS
væri einhver skotinn í mér
hérna?
* Ha?
Hefurðu heyrt það?
Jæja, guð hjálpi mér.
Því hefur verið fleygt að ég
yrði ræðumannsfrú.
En þetta hefur ekki gengið sem
bezt.
Þurfti að gefa drenginn.
Fyrst grunur, ég finn margt
á mér.
Lít þá oft í spelin.
Þér þykir gaman að mér núna.
En margt gott fólk er til. Þeir
hjálpuðu mér með drenginn. Og
Bjarni bíóstjóri og frú klæddu
telpuna.
En það er ekki nóg að hafa
fötin, ef heilsan bilar.
Það var meira élið.“
IV.
„Ég hef verið hjá honum Sig-
urði mínúm, en það er engin
Framh. á Hs. 22.