Morgunblaðið - 26.03.1961, Side 5
Sunnudagur 26. marz 1961
MORGI’ISBLAÐIÐ
5
Með gömlum njósnurum
á Hótel Palacio
Njáll Símonarson segir frá ferð iil Portúgal
NjáU Símonarson
BÆRINN heitir Estoril. Þetta er
fallegur baer, Ioftslagið er suð-
rænt, mikið fjör á baöströndun-
um — og aðeins kippkorn frá
Bissabon. Estoril á merka sögu,
því þarna var ein helzta njósna-
stöð Bandamanna og Þjóðverja
á styrjaldarárunum. Og njósn-
arahreiðrið var í Hotel Palacio —
og einmitt þar bjuggum við, sagði
Njáll Símonarson, fulltrúi Flug-
félagsins, en hann er nýkominn
af ráðstefnu fulltrúa (public real
tions) IATA-félaganna, sem hald
in var suður í Portugal.
* * *
Þetta var 5. ráðstefna þeirra
starfsbræðranna og þar voru
mættir fulltrúar 50 flugfélaga.
Mbl. hafði tal af Njáli og lét hann
Ihið bezta yfir förinni, sagði m. a.
að næsta ráðstefnan yrði haldin
ihaustið 1962 og þá yrði um þrjá
fundarstaðl að ræða: Indland,
Kýpur og ísland.
* * *
En við skulum snúa okkur
aftur að Hotel Palacio.
— Já, þar var allt fullt af
njósnurum á styrjaldarárunum
og barinn í Palacio var einn
helzti fundarstaður njósnara og
gagnnjósnara. Ég hafði t. d. gam-
an af því, að eitt kvöld sat ég
þarna á barnum með tveimur
fulltrúum á ráðstefnunni, annar
var frá þýzka flugfélaginu Luft-
hansa, hinn frá kanadíska félag-
inu TCA.
— Þá sagði Kanadamaðurinn
allt í einu við Þjóðverjann.
„Heyrðu! Manstu eftir því, þeg-
ar við hittumst hér á styrjald-
arárunum? Hvaða ferðalag var á
þér?“ Kanadamaðurinn var kím-
inn. Ég vissi hvað hann átti við.
Báðir höfðu verið njósnarar —
og óvinir. Það má segja, að þá
hafi þeir líka verið starfsbræð-
ur — og keppinautar. En núna
hittust þeir aftur í Palacio, ekki
til að njósna hvor um annan,
heldur til þess að ræða sameigin-
leg áhugamál á alþjóðaráðstefnu.
.— Þjóðverjann setti hljóðan við
spurningu Kanadamannsins. Svo
svaraði hann hæversklega. „Við
skulum sleppa því. Það á að vera
g.eymt og grafið.“
* * *
— Svo héldum við áfram að
ræða sameiginleg áhugamál, eins
og ekkert hefði í skorizt, en báð-
ir hafa sjálfsagt hugsað til fyrri
d.ga, þegar þeir sátu þarna á
barnum, hvor í sínu horni — og
guiu hornauga hvor til annars.
— Það, sem við ræðum eink-
um á íundum sem þessum, eru
starfsaðferðir, nánari samvinna
■— og framtíðin. Við fengum ýmsa
merka menn til að flýtja erindi
— og einna eftirminnilegastur
þeirra var ferðamálastjóri Ind-
lands, Chib að nafni. Hann kom
ti! Portugal frá S.-Ameríku, hafði
ferðazt þar land úr lándi til þess
að kynna sér ferðamálin, hvort
hægt væri að fá fleiri S-Ameríku
jnenn til að heimsækja Indland.
■— Indverski ferðamálastjórinn
eagði í sinni ræðu, að tilkoma þot
anna hefði það í tör með sér,
eð fólk færi að ferðast lengra og
lengra — og nú færðist æ meira
í vöxt, að fólk ferðaðist um-
hverfis hnöttinn. Enn væru far-
gjöldin samt það há, að slfk
ferðalög væru á færi tiltölulega
fárra. En innan nokkurra ára
mundu milljónir manna fara í
hnattferð á hverju ári, því far-
gjöldin mundu lækka til muna.
* * *
— Indverjinn sagði, að þetta
væri mjög hagstæð þróun fyrir
þær þjóðir, sem hefðu stórar
tekjur af erlendum ferðamönn-
um. Farþegastraumurinn mundi
jafnast, því í hnattferðum yrði
ekki hægt að heimsækja öll lönd
að sumarlagi. Þeir, sem nú hefðu
fullt hús að sumarlagi, en tómt
að vetrinum, fengju þá líka fullt
hús að vetrarlagi. '
— Á ráðstefnunni var lögð
höfuðáherzla á það, að flugfélög-
in ættu að hafa nána samvinnu
um að byggja upp ferðamanna-
flutninga til þeirra landa, sem
gætu tekið við fleira ferðafólki
en þau gera núna.
— Portugal er t. d. eitt þess-
ara landa. Möguleikarnir þar eru
ótæmandi, en áhugi heimamanna
vaknaði ekki fyrr en fyrir 4—5
árum. Þá var samin ein allsherj-
ar áætlun um hótelbyggingar.
Ríkisstjórnin veitir þeim, sem
vilja byggja og reka hótel, mjög
hagkvæm lán og auk þess 10
ára skattfríðindi. Þannig vilja
þeir koma fótunum undir þenn-
an atvinnuveg. — Allt er mjög
ódýrt í Portúgal miðað við önn-
ur ferðamannalönd, en viðbúið
er, að verðlagið hækki, þegar
ferðamannastraumurinn verður
það mikill, að Portugalir verði
að vísa fólki frá.
PRAMLEIÐSLURÁÐI landbún-
aðarins hafa nú borizt endanleg-
ar skýrslur frá sláturhúsum og
mjólkursamlögum um fram-
leiðslu landbúnaðarvara á s.l.
ári. Þykir rétt að birta niðurstöð-
ur þessara skýrslna vegna þess,
að ýmsar tölur hafa verið birt-
ar almenningi af ýmsum aðilum,
sem hljóta að vera bráðabirgða-
tölur, enda hafa þær verið í tals-
verðu ósamræmi við það sem
endanlega varð. Skal nú vikið
að hinum einstöku framleiðslu-
greinum.
I. Kindakjöt
S.l. haust og sumar var slátrað
alls í sláturhúsum 713.909 kind-
um, þar af voru 670.588 dilkar.
Kjötmagnið var alls 10.387.011
kg., en af dilkakjöti barst
9.484.961 kg. Er þetta 22.595 kind-
um fleira en haustið áður, eða
um 3.27%. Kjötmagnið jókst um
365.363 kg., sem er 3.58% Ef dilka
kjötið er tekið eitt sér, jókst það
um 295.656 kg., sem er 3.22%
aukning. Meðalvigt dilka í haust
var 14.17 kg, en var í fyrra 14.11
kg.
— Á ráðstefnunni var rætt um
nýjar ferðamannaleiðir í sam-
bandi við aukningu flugflotans,
stóraukna flutningagetu og þörf
flugfélaganna. Mér fannst’ at-
hyglisvert í sambandi við þessar
umræður, að þar kom það m. a.
fram, að 22% allra flugfarþega
með IATA-félögunum á síðasta
ári ferðaðist á végum einhverra
trúarflokka, eða vegna trúar-
skoðana, t. d. pílagrímar.
—- Þá var rætt um það hvað
fulltrúum flugfélaganna bæri að
gera til að draga úr áróðrinum
gegn þotunum, þ. e. a. s. draga
úr öllu umtalinu um hávaðann
frá þotunum á flugvöllum við
stórborgirnar. Sem kunnugt er
á Flugfélag fslands ekki í jnein-
um erfiðleikum í þessu sambandi
og ég geri ráð fyrir að búið verði
að kveða þennan „hávaðadraug"
niður, þegar Flugfélagið fær sín-
ar þotur. Flugvélaframleiðendur
svo og fugfélög hafa varið geysi-
fé til að ráða bót á hávaðanum
— og sérfræðingar eru nú þeirr-
ar skoðunar, að hávaðinn frá þot
unum sé ekki tiltölulega meiri
en frá öðrum stórum flugvélum.
* * *
— Ýmsar reglur hafa verið
settar í þessu sambandi. Víða er
reglan t. d. sú, að eftir flugtak
má flugstjórinn ekki beita nema
minnsta nauðsynlega afli til að
hækka flugið, ef flogið er yfir
þéttbýli. Þetta þýðir auðvitað
minni hraða en ella og lakari nýt
Af dilkakjötsframleiðslunni
var selt í sumarslátrun 260 lestir.
Út hefur verð flutt fram til 1. 2.
s.l. 1792 lestir. í birgðum voru
sama dag 4723 lestir. Salan inn-
anlands er því um 2710 lestir, en
á sama tíma í fyrra seldust 2325
lestir, sölu aukningin er því 485
lestir eða 20.86%.
Kjöt það sem flutt hefur verið
út hefur farið til Bretlands, Sví-
þjóðar, Noregs og Danmerkur,
mest til Bretlands. Meðalverð
fyrir allt útflutt dilkakjö't er
um kr. 20,40 pr. kg. f.o.b. Rúmar
300 lestir munu hafa verið flutt-
ar út í febrúarmánuði, en þar
með er útflutningi að mestu lok-
ið af dilkakjötsframleiðslu síð-
asta hausts.
II. Mjólkurframleiðslan
14 mjólkursamlög störfuðu á
árinu og barst þeim 75.914.728 kg.
mjólkur, en það er rösklega 6,3
milljónum kg. meiri mjólk en
til þeirra kom árinu 1959. Svar-
ar þessi aukning til 9,1%. Nokk-
uð af þessari aukningu stafar
ingu. Og til þess að komast sem
oftast hjá þessari ráðstöfun er
fluginu til og frá flugvöllum
frá nýjum samlögum, sem ýmist
tóku til starfa á árinu, eða höfðu
starfað hluta af árinu 1959. Af
framanskráðri aukningu er ekki
fjarri að áætla að 1.5 milljónir
kg. stafi frá nýjum framleiðend-
um, en afgangurinn um 4,8
milljónir sé aukning frá eldri
framleiðslusvæðum.
Nýmjólkursalan jókst um 2,5
milljónir lítra, eða 7,83%. Ef dreg
in er frá sala nýju búanna (sbr.
það sem að framan er sagt) hefur
aukningin orðið tæplega tvær
milljónir lítra, en það er rúm-
lega 6% aukning.
FRÉTTAMÖNNUM var á fimmtu
dag boðið að skoða húsakynni á
fimmtu og efstu hæð Iðnskól-
ans, en þangað hafði málningar-
deild skólans flutt fyrir átta vik
um.
Deildin var áður til húsa í einu
herbergi á fjórðu hæð, en hefur
nú fengið til afnota fimm her-
bergi auk rúmgóðs gangs. í einu
herberginu fer fram undirbún-
ingur verkefnis, grunnmálning,
spörtlun o.s.frv., annað herbergi
er teiknistofa, þriðja kennara-
stofa o.s.frv.
Nemendur eru nú 12 talsins úr
hagað þannig í vaxandi mæli, að
flogið er yfir strjálbýlustu svæð-
in og reynt að sneiða hjá mesta
þéttbýlinu.
,— Ég flutti þarna stutta ræðu
um efnahagsáætlun fulltrúanna
(public relations), hvað eðlilegt
teldist að verja miklum hluta af
því fé, sem til umráða er, til
hinna ýmsu þátta starfseminnar
— og byggði ég þetta á upplýsing
um frá 12 flugfélögum.
* * *
— Og svo varstu kosinn í milli
þinganefnd —■ í annað sinn?
,— Jú — og okkar hlutverk verð-
ur að undirbúa næstu ráðstefnu
og ákveða stað og stund. Fyrst
var rætt um Kýpur eða Indland,
en ég stakk síðan upp á íslandi.
Sagði frá því, að væntanlega yrði
hægt að halda ráðstefnuna í ný-
tízku hóteli, sem verið væri að
reisa í Reykjavík. Undirtektir
urðu mjög góðar, en úr þessu
verður ekki skorið strax.
Nokkuð' var dregið úr osta-
framleiðslunni en smjörgerðin
aukin að sama skapi. Ostasalan
var svipuð og árið áður, en smjör
salan jókst um röskar 63 lestir og
er þá ekki meðtalin sá innflutn-
ingur sem varð á smjöri frá Dan
mörku á árinu, en þaö voru tæp-
ar 106 lestir.
Til þess að geta fullnægt hinni
auknu eftirspurn eftir smjöri
varð að draga úr ostaframleiðsl-
unni, en búa til meira af feiti-
rýrum afurðum eins og ostaefni
og undanrennuefni, er flytja varð
út, að mestu.
3. og 4. bekk Iðnskólans og munu
4—5 þeirra taka sveinspróf á
árinu. Lærlingarnir nema hjá
meisturum eftir sem áður, en
námið í skólanum er þá eins
konar viðbótarnám. Þar læra
þeir flestar tegundir málunar á
300 stunda námskeiði, sem stend
ur í tvo mánuði. Kennarar við
skólann eru Sæmundur Sigurðs-
son, Jón Björnsson og August
Hákansson, málarameistarar.
Hotel Palacio
Kjöt cg mjólk-
urmagn á s.l. ári
Mákraiæiiingar í Iðnskóknum
ló aukið húsnæði