Morgunblaðið - 29.03.1961, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 29. marz 1961
MORCVISBLAÐIÐ
5
MENN 06
= MALEFNI=
FANGI nr. 6880 í Sremska-
Mitrovitca ríkisfangelsinu,
í Júgóslavíu, Milovan Djilas,
eitt sinn tryggur kommúnisti
og náiinn stuðningsmaður og
fulltrúi Titos forseta, hefur nú
verið náðaður og sleppt úr
haldi.
1945 var Djilas dæmdur í
Þriggja ára fangeisi vegna þess
að hann hélt því fram, að án
frelsis gæti maðurinn ekki lif-
að lífi, er væri þess virði að
lifa og að skorturinn á frelsi í
kommúnistaríkjunum væri
ekki aðeins tímabundin stjórn-
málaleg þörf heldur ómiss-
andi hlutur fyrir stjórnmála-
legt vald nútíma kommún-
isma. Árið 1957 var Djilas
dæmdur í sjö ára fangelsi fyr-
ir „ærumeiðingu og f jandsam-
legan áróður“.
í fangelsinu ritaði Djilas
bókina „Hin nýja stétt“, sem
hefur náð heimsfrægð. í bók-
inni dæmir Djilas yfirráða-
menn í stjórnum kommúnista
og leiðir í ljós með undra-
verðri hreinskilni öfga og
misnotkun kommúnistafor-
ingjanna á valdi sínu.
Það að Djilas hefur verið
leystwr úr fangelsi sýnir að
stjórnmálakerfi Júgóslavíu er
verið að gera mannlegra og
„kúgun andans“, sem Djilas
ræðst á verður ekki langlíf í
landinu. Tito marskálkur hef-
ur tekið stefnu, sem mun ekki
aðeins verða Júgóslavíu til
góðs heldur einnig auka álit
landsins út á við.
Því miður á slíkt sér ekki
stað í neinu öðru A-Evróp<u-
Mikovan Djilas
Iandi. f Ungverjalandi eru
margir menntamenn ennþá
innan fangelsismúra, vegna
þess að þeir börðust fyrir
frelsi haustið 1956.
Ástandið í Austur-Þýzka-
landi er mikið til það sama,
þeir sem leystir hafa verið úr
haldi hafa flestir gert sig seka
um glæpsamlegt athæfi, en
mjög fáir pólitískir fangar
hafa verið látnir lausir. Sýnir
það hve andlegt og stjórnmála
stjórumálalegt frelsi er enn
legt frelsi er enn þá' kúgað í
kommúnistaríkjumim.
Viðbrögð margra mennta-
manna við þessu ástandi er
flótti til Vestmr-Þýzkalands og
frelsisins eða þögn. Þögn eða
flótti eru einu vopnin, sem
þeir geta notað gegn niður-
bælingu kommúnismans.
í Moskvu hefur augsýniíega
verið ákveðið að gera tilraun
til að veita skáldinu Boris
Pasternak uppreisn æru sinn-
ar. Það er þó Ijóst að það snert
ir ekki persónulegt álit hins
látna rithöfundar, sem graf-
inn var 2. júní sl. í þorpinu
Peredelkino, heldur er Krús-
jeff að reyna að sanna heim-
inum að Kreml kunni að meta
menntamenn yfirleitt. Moskva
er að reyna að mynda það álit,
að frjáls listsköpun geti átt
sér stað undir kommúnistískri
stjórn og að fordæming Paster
naks væri ekki vegna stjórn-
málastefnu Sovétríkjanna
heldur vegna undirferli fyrr-
verandi vinar Pasternaks og
trausts hjálparmanns. Sam-
kvæmt fréttum í Moskvu-út-
varpinu í janúar 1961 hafði
vinkona Pasternaks, Olga
Ivinskaya, misnotað hin miklu
áhrif sín og hvatt Pasternak
til þess að rita dr. Sívagó og
látið prenta bókina og selja
hana erlendis.
Olga Ivinskaya á að því er
sagt er að hafa dregið ólög-
lega 500 rúblna prósentur af
sölu bókarinnar erlendis og
fyrir það var hún dæmd til 8
ára fangabúðavistar. Með því
að skella skuldinni á Olgu
Ivinskayu og dóttur hennar,
sem hefur verið dæmd í 3 ára
fangelsi vegna samsektar, vill
Moskva nú fá heiminn til þess
að trúa því að þar hafi Paster-
nak alltaf verið viðurkenndur
sem rithöfundur.
Hin smánarlega meðferð
sem Pasternak hlaut meðan
hann lifði og hið óvenjulega
stranga refsing nánasta vinar
hans Olgu Ivinskayu, eru nægi
legar sannanir fyrir því að
ráðamennirnir í Kreml hafa
ekki áhuga á að viðurkenna
einstaklingsfrelsi. Markmið
þeirra er að láta núverandi
stjórnmálastefnu sína líta vel
út í augum hins frjálsa heims.
Hafskip h.f.: — Laxá er á leið til
Reykjavíkur.
Eimskipaféiag Reykjavíkur h.f. —
Katla er i Fredericia. Askja er á leið
til Islands.
— Ég hef aldrei vitað annan — Já.
eins lækni! Ég fór í fallegasta — Hann er látinn.
pilsið mitt, og heldurðu ekki, að — Nú, þá kem ég aftur á morg-
hann hafi sprautað mig í upp- un.
þandlegginn!
Hann: Býr ekki Jón Jónsson,
%{ dent hér?
Konan: — Jú, Jón Jónsson hýr
hér. en ég hélt að hann væri næt-
urvörður.
Aðkomumaður: — Hvað er litli
bi öir þinn gamall?
Lítill drengur: — Hann er
mvdel ’59.
* * *
— Þú ert »vo daufur. Hvað er
að þér?
— Sigga hryggbraut mlg i gær.
— Hvað um það? Það eru til
fleiri stúlkur en hún.
— Mikið rétt, en ég get ekki
hugsað um annað en hve mikils
hún fer á mis.
¥
— Ætlið þér að fá að tala við
Gísla?
H.f. Eimskipafélag íslands: — Brúar-
foss er í Hamborg. Dettiíoss er á leið
til Reykjavíkur. Fjallfoss er í Reykja-
vík. Goðafoss er í Ventspils. Gullfoss
er á leið til Leith. Lagarfoss er á leið
til Immingham. Selfoss fer frá Reykja-
vík kl. 20.00, í kvöld til NY. Tröllafoss
er á leið til Reykjavíkur. Tungufoss
er á leið til Lysekil.
Skipaútgerð ríkisins: — Hekla fer
frá Akureyri kl. 15.00 í dag á austur-
leið. Esja fer frá Reykjavík kl. 18,00
í kvöld vestur um land til Akureyrar.
Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21,00
í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er
á Vestfjörðum. Skjaldbreið fór frá
Reykjavik í gær til Breiðafjarðar-
hafna. Herðubreið er á Vestfjörðum á
suðurleið. Baldur fór frá Reykjavík í
gær til Rifshafnar, Gilsfjarðar og
Hvammsfjarðarhafna og til Flateyjar.
Loftleiðir h.f.: — Leifur Eiríksson
er væntanlegur frá NY kl. 8,30, fer til
Stavanger, Gautaborg, Kaupmanna-
I höfn og Hamborg kl. 10,00.
H.f. Jöklar: — Langjökull fór í gær
frá Keflavík áleiðis til NY. Vatnajökull
er á leið til Reykjavíkur.
Skipadeild SÍS.: — Hvassafell er á
Sauðárkróki. Arnarfell er á leið til
Gdynia. Jökulfell er í Reykjavík. Dís-
arfell er i Rotterdam. Litlafell er í
olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell
er á leið til Rostock. Hamrafell kemur
í dag til Reykjavíkur.
BLÖÐ OG TÍMARIT
Samtíðin aprílblaðið er komið út.
Efni m. a.: Þolir maðurinn meira geisla
virkni en áætlað var? Framhaldssaga.
Bezta leikkona ársins. Saga eftir Rögn-
vald Erlingsson. XJr ríki náttúrunnar
eftir Ingólf Davíðsson. Hve mikið
veiztu um ungbörn? Vísnaþáttur. Skák
þáttur. Bridgeþáttur. Kvennaþættir.
Læknar fiarveiandi
Ari Björnsson frá 17/3 í viku (Þór-
arinn Guðnason).
Friðrik Einarsson fjarverandi til 1/7.
Grímur Magnússon um óákv tíma
(Björn Þ. Þórðarson).
Gunnar Guðmundsson um óákv.
tíma (Magnús Þorsteinsson).
Haraldur Guðjónsson oákv. tíma Karl
Jónasson).
Oddur Ólafsson óákv. tíma. (Árni GuC
mundsson).
Sigurður S. Magnússon óákv. tíma —
(Tryggvi Þorsteinsson».
Valtýr Bjarnason til 29. marz (Jón
Hjaltalín Gunnlaugsson)
Víkingur Arnórsson um óákv. tíma. —
(Olafur Jónsson, Hverfisg. 106, sími
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er
cJpið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga
frá kl. 1,30—4 e.h.
Þjóðminjasafnið er opið sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kl.
1,30—4 eh.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla
túni 2, opið dag.ega frá kl. 2—4 e.h.
nema mánudaga.
Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu
27, opið föstud. 8—10 e.h., laugard. og
sunnud. 4—7 eh.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur sími:
12308 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29a
Útlán: Opið 2—10, nema laugard. 2—7
og sunnud. 5—7 Lesstofa: Opin 10—10
nema laugard. 10—7 og sunnud. 2—7
Útibúið Hýlmgarði 34: Opið alla
virka daga 5—7.
Útibúiö Hafsvallagötu 16: Opið allí4
virka daga frá 17.30—19.30.
Tæknibókasafn IMSÍ í Iðnskólahús-
inu Skólavörðutorgi er opið virka
daga frá kl. 13—10, nerna laugardaga
kl. 1,30—4 e.h.
;
Til sölu Kermat bátavél, einnig öxl ar undir heyvagna. Uppl. í sima 36820. Hafnarfjörður Tek myndir þá daga eða kvöld, sem gengið verður til altaris. Anna Jónsdóttir.
Til sölu, ódýrt! Thor þvottavél, rauð barna kerra og hár barnastóll. Uppl. að Snorrabraut 83, sími 18962. Vil kaupa mótatimbur. — Upplýsing- ar í síma 32183.
Herbergi með innbyggðum skápum, til leigu. Uppl. í sima 10751. Enk hraðritun — — vélritun. — Óska eftir heimaverkefnum. — Sími 18-8-49.
V erzlunarpláss til leigu, neðarlega við Laugaveg. Upplýsingar í síma 17335. Húsbyggjendur Ný mahogny-stofuhurð til sölu. Sími 23371 eftir kl. 5.
A T H U G I Ð að borið saman '3 útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu, en öðium blöðum. — JHorgimþlaþiD
íbúð óskast 4ra til 5 herb. íbúð óskast nú þegar eða 14. maí. Há leiga, fyrirframgreiðsla eft- ir samkomulagi. Uppl. í sima 16644.
Silfurtunglið
Gömlu dansarnir
í kvöld kl. 9—1
Magnús Randrup og
Baldur Gunnarsson
siá um fjörið
Silfurtunglið
Sími 19611.
ÍÞAKA
FÉLAGSHEIMILI MENNTASKÓLANEMA
Dansað í kvöld
FINNUR EYDAL
ásamt HELENU EYJÓLFS.
FÉL AG SHEIMILISNEFND.
2/o - 3/o herb. íbúð
Einhleypur maður óskar eftir að taka á leigu
2ja-—3ja herb. íbúð. Reglusemi or " rirframgreiðsla.
Upplýsingar gefur
FASTEIGNASALAN
Tjarnargötu 4 — Sími 14882. I
Af sérstökum ástæðum er til sölu nú þegar
Flskbúð
á hagkvæmum stað, alveg ný, um 60 ferm., terrasó-
gólf, veggir flísaðir, frystiklefi (2x3). Upplýsingar
veita Lögmenn Sveinn Snorrason & Guðm. Ingvi
Sigurðsson, Klapparstíg 26, Rvík, sími: 22681, milli
kl. 13.30 og 17.00.
Á ferð og f'ugi
frönsk skemmtisaga sem fær lesendur til
að gleyma stund og stað.
Munið að taka með yður eintak í páskafríið.
Bókaverzlun
Sfefárts Stefánssonar
Laugavegi 8.