Morgunblaðið - 29.03.1961, Blaðsíða 16
16
MORCVNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 29. marz 1961
KVENSKÓR
FJÖLMARGAR
GERÐIR
MARGIR LITIR
MARGAR
HÆLAGERÐIR
PÓSTSENDUM
LÁRUS G. LÚÐVÍKSSON
ENSKIR
KARLMANNASKÖR
NÝKOMNIR
LÁRUS G. LÚÐVÍKSSOI
Skóverzlun — Sími 13082.
Aðalfundur
Samvinnutrygginga g.t. verður haldinn á Selfossi
þriðjudaginn 9. maí kl. 2 e.h. .
Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins.
STJÓRNIN.
Aðalfundur
Líftryggingafélagsins Andvöku g.t. verður haldinn
á Selfossi þriðjudaginn 9. maí kl. 2 e.h.
Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins.
*
STJÓRNIN.
Aðalíundur
Fasteignalánafélags Samvinnumanna verður haldinn
á Selfossi þriðjudaginn 9. maí að loknum aðalfundi
Samvinnutrygginga g.t. og Lítryggingafélagsins
Andvöku g.t.
Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins.
STJÓRNIN.
Samvinnusparisjóðurinn
verður lokaður laugardaginn 1. apríl n.k.
Samvinnusparisjóðurinn
Hafnarstræti 23.
Barðsirendingatélagið
reisir nýjan veitingastað
KONUR
Hefi verið beðinn að ráða í
vor, konu á aldrinum 30—35
ára á gott sveitaheimili við
Breiðafjörð. Má hafa með sér
1—3 ung börn. Sendið nafn
og heimilisfang, ásamt mynd
sem endursendist á afgr. Mbl.,
eða pósthólf 74, Hafnarfirði,
fyrir 15. apríl merkt: „Hraust
— 1611“.
7/7 sölu
er á Sauðárkróki, verzlunar-
hús Kr. P. Briem, ásamt lóð-
arréttindum og útihúsum. Hús
ið er tveggja hæða, með rúm-
góðu risi og kjallara. Eignin
er á bezta stað í bænum, við
Aðalgötu. Lysthafendur snúi
sér til undirritaðs, sem gefur
allar nánari upplýsingar.
Árni Þorbjörnsson, lögfr.,
Sauðárkróki. — Sími 60.
VIÐ VITATORG
Sími 12-500
7*7 sölu
Volkswagen ’53, ’54, ’56, ’57,
og ’58.
Opel Caravan ’56 óskráður.
Höfum fokhelt hús í Kópa-
vogi á góðum stað í skiptum
fyrir bíl 50—55 árg.
BÍLASALIAIIU
VIÐ VITATORG
Sími 12-500
Bilasala Guðmundar
Bergþórugötu 3.
Sími 36870 og 19032.
Volkswagen ’58 (rúgbrauð)
Opel Record ’57 nýkominn til
landsins.
Skoda Stadion ’55 mjög góður
bíll.
Skoda 440 ’58 ekinn 5 þús. km.
KÖfum kaupendur
að Volkswagen ’58—’61
Ennfremur öllum tegundum
smábíla.
NÝLEGA hélt Barðstrendingafé-
lagið'í Reykjavík aðalfund sinn.
Félagið hefur nú starfað í full
17 ár.
Eins og kunnugt er á félagið
og rekur veitingahúsið Bjarkar-
lund í Reykhólasveit. Rekstur
þessa veitingahúss hefur gengið
með ágætum, þó að nokkuð hái
starfsemi þess, hversu það er
orðið lítið og ófullkomið til að
taka á móti þeim sívaxandi ferða-
mannastraum, sem er um Vest-
firði á sumrin. Tii að bæta nokk-
uð -úr þjónustu við ferðamenn
þar vestra, tók Barðstrendingafé
lagið á leigu heimavistarskólann
á Reykhólum á s.l sumri. Sú ráð
stöfun mæltist vel fyrir og varð
mörgum ferðamanninum hjálpar-
FélcgsSíf
“Ý" ÚLFBRI0C0BSEN
FERDBSKRIFSIOFO
Rusturstrsdi » Slml: 13490
Páskaferðin í ár er í öræfa-
sveit. Pantið tímanleg. — Um-
boðsmaður í Hafnarfirði: Trausti
Pálsson Rafveitubúðinni. *
Páskavika í Jósepsdal
Þeir sem ætla að dveljast í
skálanum um páskana, vinsam-
legast sæki dvalarkort í skrif-
stofu félagsins í íþróttahúsinu
við Lindargötu kl. 8—10 e. h.
Stjórnin.
Knattspyrnufélagið Þróttur
M., 1. og 2. fl. fótboltasparkara.
Laugardaginn 1. apríl n.k. verð-
ur háð samkoma að Grófin 1
og hefst kl. 15,00.
Dagskrá:
1. Sameiginleg kaffidrykkja
2. Fjöldasöngur (með síhu lagi)
3. Ávarp
4. Spurningaþáttur
5. Fréttir hjá Luxembourg
0. ???
7. Boltinn
8. Endurtekinn fjöldasöngur
9. Endir.
Hittumst heilir!
Gleðilega páska.
— Stjórnin.
Knattspyrnufélagið Fram
Æfingar verða á Framvellin-
um fyrir meistarafl., 1. og 2.
flokk yfir páskana eins og hér
segir. Skírdag kl. 10 f.h., laugár-
daginn 1. apríl kl. 2,30 e.h. og
annan í páskum kl. 10 f.h.
— Knattspyrnunefnd.
Knattspyrnufélagið Fram
Æfingar verða á Framvellin-
um fyrir 4. fl. á sikírdag kl. 2 e.h.
og annan í páskum kl. 2 e.h., og
fyrir 3 flokk á skírdag kl. 3,30
og annan í páskum kl. 3,30 e.h.
— Knattspyrnunefnd.
hella, enda þótt hann þyrfti að
taka á sig nokkurn krók til að fá
næturgistingu. Sem dæmi um
áhuga félagsmanna á þessu
fyrirtæki félagsins má geta þess,
að á hverju vori fer allstór hóp-
ur karla og kvenna vestur
þangað og vinnur að viðhaldi
hússins í sjálfboðavinnu. Hótel-
stýra nú síðustu árin hefur verið
frú Ingigerður Guðjónsdóttir og
mun svo verða enn í sumar.
Þegar Barðstrendingafélagið
reisti Bjarkarlund var samtímis
ákveðið að reisa annað veitinga-
hús að Brjánslæk á Barðaströnd.
Af framkvæmdum þar varð þó
lítið, því félagið skorti fjármagn
til þeirra framkvæmda og enn-
fremur var þá sú hugmynd farin
að skjóta upp kollinum að Vest-
fjarðavegur mundi lagður um
Helluskarð og Dynjandisheiði, en
með þeirri vegalagningu yrði
veitingahús á Brjánslæk illa
staðsett.
Eftir að Vestfjarðavegur opn-
aðist og vegarsamband kom til
ísafjarðar og annara norðlægari
Vestfjarða, var sýnt að mikill'
þörf mundi fyrir veitingastað
vestan Þingmannaheiðar,- Stjórn
Barðstrendingafélagsins hófst því
hatida haustið 1959 áð leita fyrir
sér um möguleika á að koma í
framkvæmd hugmyndinni um
veitingaskála við Vatnsfjörð. Á sl
sumri var svo steyptur grunnur
að veitingahúsi að Hellu á Barða
strönd, rétt við vegamót ísa-
jarðarvegar og Patreksfjarðar-
vegar. Veitingahúsið mun rísa
þarna af grunni í mjög fögru um
hverfi við hinn grószkumikla
Vatnsfjörð.
Til styrktar þessum fram-
kvæmdum hefur Barðstrehdinga-
félagið nú efnt til happdrættis
og er aðal vinningurinn Volks-
wagenbifreið.
Á aðalfundinum kom fram
mjög mikill áhugi félagsmanna
varðandi þetta mál.
Af annari starfsemi félagsins
má geta þess að innan félags-
ins starfar kvennanefnd af mikl-
um krafti. Þá er og innan vé-
banda félagsins starfandi bridge
deild, sem spilar einu sinni í
viku.
Stjórn Barðstrendingafélagsins
skipa nú: Guðbjartur Egilsson,
formaður, Guðmundur Jóhannes
son, varaform., Ólafur Jónsson,
ritari, Vikar Davíðsson, gjald-
keri Alexander Guðjónsson, Sig-
urður Jónasson og Guðmundur
Benjamínsson, meðstjórnendur
Bílasala Guðmundar
Bergþórugötu 3.
Símar 19032 og 36870.
Barnlaus miðaldra hjón, sem
bæði vinna út óska eftir
2-3 herb. 'ibúð
annað hvort í Reykjavík eða
nágrenni eða Kópavogi. Hafa
bæði síma og nýjan bíl. Reglu
semi og góðri umgengni heit-
Ið. Tilboð sendist Mbl. merkt:
„blátt — 1603“, við fyrsta
tækifæri.
A T H U G I Ð
að borið saman 'ð útbreiðslu
er langtum ódýrara nV auglýsa
í Morgunblaðinu, en öðrum
blöðum. —
Knattspymuþjálfarar
Knattspyrnuþjálfari óskast til starfa í sumar hjá knatt-
spyrnuliði eins af stærstu fyrirtækjum Reykjavíkur.
Ágæt laun. Þeir sem áhuga hafa fyrir þessu skili tilboð-
um sínum fyrir hádegi n.k. miðvikudag þann 5. apríl
merkt: ,,M-21 — 464“.
Nauðungaruppboð
a togurunum Akurey og Bjarna Ólafssyni.
Nauðungaruppboð þau á togurunum Akurey A.K. 77
og Bjarna Óafssyni A.K. 67 sem auglýst voru í nr.
57., 59., og 63. tbl. Lögbirtingablaðsins árið 1960
fara fram í bæjarfógetaskrfistofunni Mánabraut 20
Akranesi miðvikud. 29. marz 1961 kl. 15 (Akurey)
og kl. 18 (Bjarni Ólafsson). Söluskilmálar og veð-
bókarvottorð á, uppboðsstaðnum.
Bæjarfógetinn á Akranesi, 27. marz 1961.
Þórhallur Sæmundsson,