Morgunblaðið - 29.03.1961, Blaðsíða 19
MioviKuaagur 29. marz 1961
J—
MORCUNBLAÐIÐ
19
Flafningsmenn vanfar
til Grindavíkur. — Uppiýsingar í síma 34580.
Páskablómin
í miklu úrvali á góðu verði.
GRÆNMETISMABKAÐURINN
Laugavegi 63 og Vitatorgi.
Einnig í blómaskálanum við Nýbýlaveg og Kársnes-
braut. — Selt alla daga frá kl. 10—10.
V etr argarðurinn
Dansleikur i kvöld
NEO-kvartettinn skemmtir.
★ Söngvari Sigurður Johnny
Sími 16710.
Málf lutninsrsskrif s tofa
JON n. sigurðsson
h æstaréttarlögmaður
Uaugavflgi 10. — Sími: 14934
► VIKAN er komin út.
►Efni blaðsins er m.a.:
„Þokkaleg framtíð það“ •
Viðtal við Ásmund Sveins-
son og heimsókn í Mynd-
listarskólann.
Skáldarímur hinar nýju.
Nokkrar snjallar vísur um
ungu skáldin eftir Val-
borgu Bentsdóttur, Hall-
dóru B. Björnsson og Svein
björn Beinteinsson.
Ný verðlaunakeppni. Verð-
launin eru hálfsmánaðar
ferð um byggðir og óbyggð
ir íslands í júlí í sumar.
Galdralæknar í Afríku.
Grein um hina dularfullu
vísindamenn svörtu álf-
unnar eftir stjörnufræðing
Vikunnar, Þór Baldurs.
Enginn mun gruna þig.
Ástar- og sakamálasaga eft
ir Ellinor Öberg.
„Gæinn“ smásaga að norð-
an eftir Pálma Gíslason.
► ★ Læknirinn segir: Hjartabil
anir ágerast með aldrinum.
Dr. Matthías Jónasson skrif
ar: Er siðgæðisbylting í
vændum?
► ★ Nokkrar svipmyndir úr
Unghj ónaklúbbnum.
Fegurðarsamkeppnin: Þátt
takandi nr. 2, Elín Sigríð-
ur Sigurþórsdóttir, Brekku
stíg 14, Reykjavík. Heil
opna með myndum.
Hver einasti miði seldist upp á hljóm-
leikana í gærkvöldi, þess vegna verða
enn einar
í Austurbæjarbíói á morgun (skírdag)
kl. 5 e.h.
Aðgöngumiðasala í bíóinu frá kl. 2 í dag.
Sími 11384.
Þetta er síðasta tækifærið til að missa
ekki af þessari f jölbreyttu skemmtun:
SÍDASTA SINN
-J'iljóynMjeil Jiuavars (ijest:S
°f í^a^nar (Hjarnaóon
KLJÚMSVEIT
SVAVARS GESTS
hljómleikar
páhscaSji
Síml 2-33-33.
Dansleikur
í kvöld kL 21
sextettinn
Söngvari
Diana Magnúsdóttir
IIMGÓLFSCAFÉ
(íonilu dansarnir
í kvötd kl. 9.
Dansstjóri: Kristján Þórsteinsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 12826.
BREIÐFIRÐINGABIJÐ
Cömlu dansarnir
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar
Dansstjóri: Helgi Eysteinsson
Sala aðgöngumiða hefst kl. 8 — Sími 17985.
Breiðfirðingabúð
IÐNÓ
Dansað í kvöld
frá kl. 9—11,30.
S E X T E T T
BERTA MÖLLER leikur.
IDNÓ
Sjónvarpstœki
óskast keypt. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt:
„Sjónvarp — 1849“.
BINGÓ BINGð
Storfsfólk Mjölkursamsöiunnar
Starfsmannafélagið efnir til skemmtikvölds
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30.
Skemmtiatriði:
Bingó — Dan
Meðal vinninga í Bingóinu'-
12 manna kaffistell, Kjarvalsmálverk eftir
prentun), Standlampi, Búsáhöld, Mál-
verkabók Muggs, og margir góðir munir.
Fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Skemmtinefndin.