Morgunblaðið - 29.03.1961, Blaðsíða 15
Á MiðviKudagur 29. marz 1961
Með
guðs
hiálp
ÞAÐ er löng leið til Tipperary
— en ekki lengri en svo, að
blaðamaður og ljósmyndari
settu það ekki fyrir sig, er þeir
voru sendir frá blaði sínu í
Iowa í Bandaríkjunum til þess
að reyna að grafast fyrir um
það, hve mikill hluti allra
þeirra fra, sem segjast vera
aettingjar Kennedys, Banda-
ríkjaforseta, eru það í raun og
MORGUNBLAÐID
Jimmy Whitley sýnir gestum mynd af uppáhaldsfrænda sínum.
Það má með sanni segja að
ferð þeirra félaga hafi verið
tímabær, því þeim fer sífellt
fjölgandi í írlandi, sem telja
og Kennedys
V 5 ; í
m ;
*' t 'i
sig nákomna forsetanum, svo
ekki er annað sýnna en allir
írar telji sig áður en langt
irm líður til sömu ætta.
í samtali við aldraða konu
í Tipperary, Jóhönnu Fitz-
gerald Barry reyndi blaðamað
urinn að koma henni í skiln-
ing um, að væri hún skyld
forsetanum gætu ekki allir
Fitzgeraldarnir í Liemerick
verið það og væru þeir fræ d-
ur hans væri engin leið að sjá,
að hún væri frænka hans En
sú gamla svaraði aðeins —
Hvernig getið þér haldið að
fólkið hans Johns sé frá
Limerick þegar það er
frá Tipperary. Og með það
stökkti hún nokkrum vígðum
vatnsdropum á gest sinn
Umskipti hvarvetna
til hins betra
Þegar Thomas Fitzgerald og
Patrike Kennedy fóru frá Cork
til Boston árið 1940 skildu þeir
eftir bræður og systur. Um
það bil sextiu árum síðar varð
sonur Thomasar, John (eða
Honey Fitz, eins og hann var
títt nefndur) borgarstjóri í
Boston og Pat sonur Patricks
Kennedys varð öldungadeild-
arþingmaður fyrir Massachu-
settes. Rose dóttir borgarstjór-
ans giftist síðar Joe, syni þing
mannsins og átti með honum
Grafskrift látinna ættingja
Kennedys í irlandi.
15
Dönsk
kirkjuklukka
í Skálholti
Kirkjumálaráðun. hefir borizt frá
bræðrunum Ludvig Storr, aðal-
ræðismanni í Reykjavík og Ed-
vard Storr, stórkaupmanni i
Kaupmannahöfn, ósk um að mega'
færa Skálholtskirkju að gjöf
danska kirkjuklukku svo að þax
megi hljóma saman kirkjuklukk-
ur frá öllum Norðurlöndum.
Kirkjumálaráðherra hefir til-
kynnt gefendunum að ráðuneyt-
inu sé ánægja að veita gjöfinni
viðtöku og hefir jafnframt
flutt þeim þaikkir fyrir þann
áhuga fyrir endurreisn Skálholts
sem þeir hafa sýnt svo rausnar-
lega í verki nú og fyrr.
níu börn. Næstelzt þeirra er
Kennedy, forseti.
Þessi upptalning er ljós og
einföld en það verður ekki
sagt um ættartölu þeirra sem
eftir urðu í írlandi og skal
ekki lagt í það voðaverk að
rekja hana hér — en eitt er
víst að almenn ánægja er ríkj-
andi yfir forsetakjörinu meðal
ættingja — og ekki ættingja
Ein náfrænka sá fram á, að
umskipti yrðu til hins betra
hvarvetna í heiminum, er
frændi hennar væri setztur í
forsetastólinn — sjáið bara,
sagði hún, er ekki erkibiskup-
inn í Cantaraborg þegar bú-
inn að heimsækja páfann. Með
Guðshjálp og Kennedys verða
hin sex héruð írlands brátt
endurreist.
Og einn frændinn kvaðst
hafa farið á hnén og þakkað
Guði sínum, að hann skyldi
leyfa sér að lifa þann dag er
íri, já meira að segja kaþólikki
— varð forseti Englendinga.
— Ekki Englendinga, —
Bandaríkjanna, var hann leið-
réttur.
— Á sagði hann þá, voru
það Ameríkanar — jæja, ég
vona að mér auðnist að lifa
þann dag, er hann ræður Bret
um líka.
Ein hinna mörgu mektar-
kvenna, sem taldi til skyld-
leika með forsetanum á hæpn
um rökum, kvaðst vita að það
væri rétt, því að afi hans
hefði sent sér póstkort, eftir
að hún hafði sýnt honum Loch
Gur, meðan hann var í ír-
landi önnur, sem hafði álíka
sterk rök fram að færa var
svo sannfærð, að hún sendi
forsetanum slifsi með skjald-
armerki ættar sinnar að gjöf
í tilefni kjörs hanS.
■
Úlfl|ótur Ijósprentaður
ÍTLFLJÓTUR, rit laganema hefur
DÚ komið út síðan 1947 og birt
fræðigreinar um lögfræði, ásamt
fregnum af félagslífi laganema
og öðru efni, sem sérstaklega
varðar lögfræðinga og laganema.
Fyrstu árgangar blaðsins eru
löngu uppgengnir, og hafa ein-
Btök tölublöð verið seld á upp-
hoði fyrir rúmlega 200 kr., en
blöð þessi hafa annars ekki ver-
íð föl, þótt ærið fé væri boðið.
' Tveir fyrstu árgangar Úlfljóts
hafa verið ljósprentaðir, ásamt
1. tbl. III. árg. í blöðum þess-
um eru margar merkar fræði-
greinar eftir Ólaf Lárusson,
Ármann Snævarr, Einar Arnórs-
■on, Þórð Eyjóifsson, Theódór
Líndal o. fL
Blöðin eru smekkle.ga heft
eaman, ásamt registri yfir fjóra
kr. Því er registrið látið fylgja,
að 2.—4. tbl. III. árg. og IV. árg
Leiðangur út
í Faxaflóa
f FYRRAKVÖLD kom varðskip-
ið María Júlía hingað til Reykja-
víkur úr nokkurra daga leiðangri
úti í Faxaflóa með fiskifræðingá,
m. a. Jón Jónsson forstöðumann
Fiskideildarinnar.
Hér var um að ræða einn hinna
föstu fyrirfram ákveðnu leið-
angra, sem farnir eru nokkrum
sinnum á ári til þess m. a. að
telja ýsu og þorsk í Faxaflóanum,
merkja fisk og fleira.
Jón Jónsson sagði Mbl. í gær
að það væri svo sem ekkert sér-
stakt sem umtals vert væri, í
sambandi við þessa för, en segja
mætti að þeir hefðu m. a. orðið
varir við tvo mjög sterka ár-
ganga af ýsu.
Handfæraveiðar
byrjaðar frá
Norðfirði
NESKAUPSTAÐ, 27. marz. —
Útilegubátar komu að um helg-
ina, en höfðu heldur lítinn afla.
! Skárst var það hjá Stefáni Ben
ium 35 tonn. Einn bátur, Reynir,
hefur fengið sæmilegan þorsk-
afla við Langanes. Einnig hefur
; hann fengið nokkurn rauðmaga
í þorsknet.
10—15 litlir handfærabátar og
trillur hafa byrjað handfæra-
veiðar héðan og aflað allvel, þeg
ar gefið hefur á sjó.
Brezki togarinn Northern Price
kom í dag vegna bilunar.
Hin árlega skemmtun Barna-
skólans var haldin hér um helg-
ina. Skemmtu börnin þrisvar
fyrir fullu húsi. Allur ágóðinn
af skemmtuninni rennur í ferða-
sjóð barnanna.
Árshátíð Gagnfræðaskólaais
verður haldinn annað kvöld.
lllff
Skákþi
Islendinga
_ SKÁKÞING íslendinga hófst -1.
fast enn, og miðað er við, að laugardag. í fyrstu umferð fóru
hverjir fjórir árgangar súu, iejkar svo í landsliðsflokki, að
bundnir saman. | Friðrik Ólafsson vann Páí G.
Þar sem upplag er takmarkað Jónsson, Halldór Jónsson vann
er mönnum bent á að tryggja
sér ritið í tíma. Það fæst í Bóka-
verzlun Lárusar Blöndal, Skóla-
vörðustíg, í Bóksölu Stúdenta í
háskólanum og einnig er hægt að
panta það hjá Úlfljóti, Háskóla
íslands.
Úlfljótur er nú orðinm eitt
merkasta rit hérlendis, einasta
ritið um lögfræði, sem reglulega
kemur út, og glæsilegasita rit
laganema á Norðurlöndum og
þótt víðar væri leitað. Fyrsti
ritstjóri Úlfljóts var Þorvaldur
Garðar Kristjánsson, hdl. Núver-
andi ritstjórar eru Jón E. Ragn-
Ingvar Ásmundsson, Björn Þor-
steinsson vann Ólaf Magnússon
og Haukur Sveinsson vann Jón-
as Þorvaldsson. Jafntefii varð
hjá Lárusi Johnsen og Gunnari
Gunnarssyni. Biðskákir urðu hjá
Freysteini Þorbergssyni og
Magnúsi Sólmundarsyni og Jóni
Ingimarssyni og Jónasi Halldórs-
syni.
f 2. umferð vann Friðrik Hall-
dór og Ólafur Magnússon vann
Magnús. Jafntefli varð hjá Ingv-
ari og Páli og Hauk og Birni.
Biðskákir urðu hjá Jóni og
Gunnari, Jónasi Þorvaldssyni og
arsson, stud. jur., ábyrgðarmað-^Freysteini og Jónasi Halldórs-
íyrstu árgangana og kosta 250 ur, og Andrés Valdemarsson. syni og Lárusi.
Nær 11 mittj. kr.
lún til lélagsmanna
B Y GGIN GARSAM VINNUFÉL.
starfsmanna Reykjavíkurbæjar
hélt aðalfund sinn 20. þ.m.
Formaður félagsins Valgarð
Breim, forstjóri, setti fundinn og
minntist þess að 16. nóv. sl. varð
félagið 15 ára.
Félagið hefur alls lánað með-
limum sínum kr. 10.905.000,00 á
þessum árum, en það fé hefur
félagið fengið að láni, fyrst frá
Eftirlaunasjóði Reykjavíkurbæj-
ar, en síðari árin hjá Lífeyris-
sjóði starfsmanna Reykjavíkur-
bæjar.
Auk þess hefur Byggingarsam
vinnufélag starfsmann^i Reykja-
víkurbæjar gefið út 4 flokka
ríkistryggðra skuldabréfa, alls
að upphæð kr. 2.010.000,00.
Formaður gat þess að 36 íbúð
ir hefðu nú verið byggðar á lóð
um, em félagið hefði útvegað
meðlimum sínum, en félagsmenn
eru nú 400 að tölu. Félagið hef-
ur sl. ár úthlutað um 20 lán-
um. Lánar félagið kr. 400.— á
rúmmetra íbúðar, en hámarkslán
er kr. 160.000,00.
Úr stjórn félagsins áttu að
ganga Gunnar Gíslason og Jón
Jósefsson. Voru þeir báðir end-
urkosnir. Aðrir í stjóm eru:
Lárus Guðbjartsson, Guðmundur
Halldórsson og Valgarð Breim.