Morgunblaðið - 29.03.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.03.1961, Blaðsíða 21
Miðvik'udagur 29. marz 1961 MORGUISBLAÐIÐ 21 Fargjöld fil Suður-Evrópu Á tímabilinu 1. apríl til 31. maí og eftir 1. október n.k. munum við bjóða viðskiptavinum vorum sérlega hagstæð fargjöld til nokkurra staða í Suður-Evrópu. Er hér um að ræða 25% afslátt frá gildandi fargjöldum (tourist class) á þessum leiðum. Hin lágu fargjöld miðast við \ það, að farþegi flúgi fram og til baka innan eins mán- aðar. Hann getur hafið ferðina í síðasta lagi 31. maí, ( sé miðað við fyrra tímabilið. Flugferðir þær, sem hér um ræðir, verða farnar í sam- vinnu við erlend flugfélög, til og frá viðkomandi enda- stöðvum íslenzku flugfélaganna erlendis. Hin lágu fargjöld gilda til eftirtalinna staða og eru sem I her greinir: Beybjavík—Barcelóna—Reykjavík Kr. 7820.00 (■ Beykjavík—Nizza—Reykjavífk — 7468.00 Beykjavík—Palma(Mallorca)—Reykjavík — 8188.00 Beykjavík—Rómaborg—Reykjavík — 8354.00 Hér er um einstakt tækifæri að ræða til að njóta veður- blíðunnar í Suðurlöndum meðan fargjöldin eru hag- stæðust. LOFTLEIÐIR Pottablóm Hafið þið athugað, að pottablóm er það ódýrasta og fegursta, sem hægt er að fá í alls konar vinargjafir og ekkert prýðir meir heimilið en pottablóm frá gróðurhúsi PAUL MICHELSEN, Hveragerði í gamla daga voru eðlar dömur keyrðar á dansleik í hestvögnum. Þær voru prúðbúnar og vel snyrtar. Eitt vantaði þær þó — „töfrana" frá LANCÖME " le parfutneur de París " Samkomur Zion, Óðinsgötu 6A Samkoma í kvöld kl. 20,30. Einn- ig bænadagana á sama tima. — Allir velkomnir. — Heimatrúboð leikmanna. Vottar Jehóva Minningarhátíðin um dauða Krists, er í Eddu-húsinu kl. 7, fimmtudaginn 30. marz. Allir velkomnir. — Varðturnsfélagið. Filaðelfía Unglingasamkoma kl. 8,30. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins Hörgshlíð 12, Rvík í kvöld, miðvikudag kl. 8 e.h. — Salurinn verður opinn alla bænavikuna ef einhver vildi leita þar hvíldar í bæn frammi fyrir Drottni. Kristniboðssambandið Kl. 4 á föstudaginn langa verð- ur almenn samkoma í Kristniboðs húsinu Betaníu, Laufás^egi 13. Cand. theol. Ingólfur Guðmunds- son talar. — Allir eru hjartan- lega velkomnir. — Samkoman í kvöld fellur niður. ZION, Austurgötu 22, Hafnarfirði Samkomur á skírdag kl. 4. Á föstudaginn langa kl. 4. Á páska- dag samkoma kl. 4. Á annan í páskum samkoma kl. 4. — Allir hjartanlega velkomnir. — Heimatrúboð leikmanna. VINN A Norsk-lærð, dönsk barnfóstra, 22 ára, óskar eftir vinnu á Is- landi í sumar. Nína Larsen Adr. Tore Woll, Kirkenær i Solpr, Norge. Hjarfabilanir ágerast með aldrinum :: Til er sjúkdómur einn, semj J á læknamáli nefnist angina* > pectoris. Á íslenzku mun hann< > ganga undir nafninu andar-. > teppa eða hjartakrampi. \ J Áður fyrr var mikill óttij | við angina pæctoris og er raun< ► ar enn þá. Er það vegna þess< ► hvort tveggja, að hann veldurj ”, snöggum og sárum þrautum-! fyrir hjartanu og að fyrr á< ► tímum varð ekki gerður grein., armunur á angina pectoris og’ J coronartrombosu, er veldur< ► blóðtappa í hjarta. <► Þrautir af angina pectorisí í eru mjög sérkennilegar.J J Liggja þær að öllum jafnaðij ► innan við brjóstbeinið og eru< ► misjafnlega sárar milli floga.o Þegar þær eru sem veikastar.J! koma þær fram sem þrýsting-J ► ur á hjartað. Frá því geta<> þær svo aukizt stig af stigi,< ► og i sinni svæsnustu mynd, I eru þær afar sárar. < | Læknir skrifar í vikuna. —< ► Sparið peningana og kaupið ódýran barnafatnað VATTERAÐAR ÍFLPUR No 8 og 10 seldar fyrir aðeins kr: 225.— Smásala — Laugavegi 81. PÁSKAEGG PÁSKAEGG Geysifjölbreytt úrval. Verð og gæði óviðjafnan- legt. Konfektgerðin FJÖLA sef Vesturgötu 29. Jörð til sölu Jörðin Stóra-Gröf í Stafholtstungnahr. Mýrasýslu er til sölu. Er i góðu vegasambandi, laxveiði í Norðurá. Uppl. gefnar í síma 23329 Rvík og hjá Leó Magnússyni Grafarkoti, sími um SvignaskarS. Hefílbekldr Stærð: 2 m á lengd. Verzl BRYIMJA Laugavegi 29 Létt rennur GfaBoú SÍ-SLÉTT P0PLIN (N0-IR0M) STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.