Morgunblaðið - 05.04.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.04.1961, Blaðsíða 4
4 MORGUIVBL AÐIÐ Miðvikudagur 5. aprll 1961 c/é/cUltur * Gcf K OO TRt GiL EIRS DClPJEVmMo' OKJOr\OCXTlj 14 Trésmíði Vinn allskonar innanhúss trésmíði í húsum og á verkstæði. Hef vélar á vinnustað. Get útvegað efni. Sa.mgjörn viðskipti. Sími 16805. Sniðkennsla Nokkur pláss laus á næstu sniðnámskeið, sem hefjast 7. apríl. Sigrún A. Signrðardóttir. Drápuhlíð 48. Sími 19178. Akranes Tek að raér að breyta jakkafötum, kápum og drögtum. — Heiðarbraut 6 Akranesi. Sími 168. 1—2ja tonna trilla óskast til kaups nú þegar. Uppl. í síma 48, Akranesi. Atvinnurekendur 2 stúlkur óska eftir at- vinnu. Vanar verzlunar- og verksm.störfum. — Tilboð sendist Mibl. merkt: „Strax 1621“. 3ja herbergja íbúð til leigu fró 15. apríl til 1. október. Uppl. í síma 10575 frá kl. 5—9 e. b. Til Ieigu húsnæði fyrir fámenna fjölskyldu. Vinna fyrir mann á sama stað. Uppl. í síma 22896. Vantar 60 þús. kr. lán til 2ja ára gegn 1. veðrétti í verzlunarhúsi. Tilb. send ist fyrir laugardag merkt: „1863“. Sniðskólinn Sniðkennsla, Sniðteikning- ar, máltaka, mátingar. — Næsta námskeið hefst 7. þ. m. — Innritun í síma 34730. Bergljót Ólafsdóttir Laugamesvegi 62 Saiunanámskeið í kjóla og barnafatnaði hefst á næstunni. Innritun í síma 34730. Bergljét Ólafsdóttir. ísskápur óskast. kynditæki til sölu eða í skiptum. Sendið nöfn merkt: „Hagkvæmt 1540“ á afgr. Mbl. fljótlega. fbúð óskast til leigu,2—3 herbergi. — Tvær konur í heimili. — Sími 14589 milli 4—7. Vil taka tún á leigu 1 eða 1% hektara tún í sumar í Reykjavík eða næsta nágrenni. Uppl. í síma 36273. íbúð óskast 2—3 herbergi og eldhús. Fullkomin reglusemi. — Sími 23605. í dag er miðvikudagurinn 5. april. 95. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7:48 Síðdegisflæði kl. 20:10. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L..R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Síml 15030. Næturvörður vikuna 1.—8. apríl er í Laugavegsapóteki. 0 Helgafell 5961457. VI. 2. — 500. f. I.O.O.F. 7 = 142458% = Spkv. I.O.O.F. 9 = 142458% = 9.n. RMR Föstud. 7-4-20-VS- MT-A-HT. Kvenfélag óháða safnaðarins heldur spilakvöld fyrir safnaðarfólk og gesti fimmtudaginn 6. apríl kl. 8,30 eJi. i Félagsheimilinu. Konur í Styrktarfélagi vangefinna halda fund að Aðalstræti 12, fimmtu- daginn 6. apríl kl. 8,30 e.h. Frú Sigríð- ur Ingimarsdóttir, félagsmál, séra Ing ólfur Þorvaldsson, erindi, myndasýn- ing. — Stjórnin. Tæknifræðifélag fslands skrifstofan Tjarnargötu 4, 3. hæð, veitir upplýs- ingar um nám í tæknifræði, þriðju- daga og föstudaga kl. 17—19 og laug- ardaga kl. 13,15—15. Minningarspjöld styrktarfélags lam- aðra og fatlaðra eru seld á eftirtöldum stöðum. Bókaverzlun Braga Brynjólfs- sonar, Hafnarstr., Verzl. Roði, Laugav. 74, Hafliðabúð, Njálsgötu 1, Verzl. Réttarholt, Réttarholtsv. 1 og hjá Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra, Sjafn argötu 14. Minningarspjöld Kvenfélags Háteigs- sóknar eru afgreidd hjá eftirtöldum konum: Agústa Jóhannesd., Flókag. 35, sími 11813; Aslaug Sveinsdóttir, Barma hlíð 28 (12177); Gróa Guðjónsdóttir, Stangarholti 8 (16139; Guðbjörg Birkis, Barmahlíð 45 (14382); Guðrún Karls- dóttir, Stigahlíð 4 (32249); Sigríður Benónýsdóttir, Barmahlíð 7 (17659. Félag frímerkjasafnara. — Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 er opið félagsmönnum, mánud. og miðvikud. kl 20—22 og laugardaga kl. 16—18- Upplýsingar og tilsögn um frímerki og frímerkjasöfnun eru veittar almenn ingi ókeypis miðvikud. kl. 20—22. Söfnin Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1,30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kl. 1,30—4 eh. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27, opið föstud. 8—10 e.h., laugard. og sunnud. 4—7 eh. Bæjarbókasafn Reykjavíkur simi: 12308 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29a Útlán: Opið 2—10, nema laugard. 2—7 og sunnud. 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugard. 10—7 og sunnud. 2—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið aUa virka daga 5—7. Útibúið Hafsvallagötu 16: Opið áil» virka daga frá 17.30—19.3Ö. Tæknibókasafn IMSÍ í Iðnskólahús- inu Skólavörðutorgi er opið virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga kl. 1.30—4 e.h. Dags lít ég deyjandi roða drekkja sér norður í sæ. Grátandi skýin það skoða skuggaleg upp yfir bæ. Þöglust nótt allra nótta, nákyrrð þín ofbýður mér. Stendurðu á öndinni af ótta, eða hvað gengur að þér? Jörð yfir sofandi síga svartýrðar lætur þú brýr. Tár þín á hendur mér hníga hljótt, en ég finn þau samt skýr. Verður þér myrkum á vegi vesturför óyndisleg? Kvíðir þú komandi degi, kolbrýnda nótt, eins og ég? Björn Halldórsson: Sumarnótt. Læknar fiarveiandi Friðrik Einarsson fjarverandi til 1/7. Grímur Magnússon um óákv tima (Björn Þ. Þórðarson). Gunnar Guðmundsson um óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Haraldur Guðjónsson óákv. tima Kari Jónasson). Oddur Ólafsson óákv. tíma. (Árni Guð mundsson). Sigurður S. Magnússon óákv. tima — (Tryggvi Þorsteinsson). Tómas Jónasson 2—3 vikur (Jón Hannesson). Víkingur Arnórsson um óákv. tíma. —• (Olafur Jónsson, Hverfisg. 106, síml AHEIT og CJAFIR Áheit á Sólheimadrenginn, afh. MbLl — N.N. kr. 100; H.B. kr. 25. tíLÖÐ OG TÍMARIT Út er komið fyrsta hefti blaðsina Heimili og Skóli, 1961. X því er m.a. grein eftir Jónas Pálsson, Mismunandl iestrarörðugleikar drengja og stúlkna. greinin Ahugi og áhugaleysi, grein um samvinnu heimila og skóla eftir Niela Jörgen Bisgaard í þýðingu Helga Val- týssonar. Reynsla mín, sem ofdrykkju maður eftir erlendan lækni og margt fleira til fróðleiks og skemmtunar er í heftinu. Konan, sem þið sjáið hér á myndinni með þríburana sína, heitir frú Anna Karisson og á heima í Svíþjóð. Hún eign- aðist nýlega þessa þríbura, tvo drengi og eina stúlku, en fyrir V átti hún og maðtur hennar, Gustav Karlsson, 11 börn, 6 stúlkur og fimm drengi. Frú Karlsson er 33 ára gömul. Hjónin eiga heima í smá þorpi er heitir Drángsered og er í Halland. Við fæðingu þrí- buranna jókst íbúatala þess JÚMBÓ í KÍNA + + Teiknari J. Mora 1) Úti við hofið var dimmt og drungalegt, eiginlega reglulega draugalegt svona um miðnæturskeið. Þeir læddust nú þangað eins hratt og þeir gátu, án þess að valda hávaða. 2) En hinum megin frá stefndu aðrir hröðum skrefum að sama marki og Ah-Tjú og vinir hans, þeir Wang-Pú og Ping Pong. 3) Allir læddust þeir *ins hljóS- lega og þeir mögulega gátu. Þei» komu samtímis að styttunni af Kon- fúcíusi, en jafnvel þá hafði hvorug- ur orðið var við hinn. Jakob blaðamaður Eítix Peter Hoííman — Það eina sem ég get hugsað um er drengurinn, sem var sleginn legt að geta ekki sofið! Alveg voð*. hvað eftir annað.... Það er voða- legt!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.