Morgunblaðið - 28.04.1961, Síða 5
Föstudagur 28. apríl 1961
MORGVNBLAÐIÐ
5
Lofíleiðir h.f.: 'Þorfinnur Karlsefni
er væntanlegur í dag frá New York
kl. 6:30. Fer til Luxemborgar kl. 8.
Kemur aftur kl. 23:59. Fer til New
York kl. 1:3§. Snorri Sturluson er
væntanlegur frá New York kl. 9. Fer
til Osló, Khafnar og Hamborgar kl.
Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug
Gullfaxi fer til Glasgow og Khafnar
kl. 8 í dag. Kemur aftur til Kvíkur kl.
22:30 í kvöld. Cloudmaster flugvél
félagsins fer til Oslóar, Khafnar og
Hamborgar kl. 10 1 fyrramálið. —
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar
Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæj
arklausturs og Vestmannaeyja. — Á
morgu til Akureyrar (2 ferðir) Egils
j|taða, Húiavíkur, íaafjarðar, Sauð
árkróks og Vestmannaeyja.
Eimskipafélag íslands h.f.: Brúar
foss er í New York. Dettifoss er 1
Rvík. Fjallfoss er í Hamborg. Goðafoss
fór frá Skagaströnd 26. apríl til Aust
(fjarðahafna og þaðan til Halden.
Gullfoss fer frá Rvík kl. 22 í kvöld
til Thorshavn, Khafnar og Hamborgar.
Lagarfoss er á leið til Grimsby .Reykja
foss er í Rvík. Selfoss er í Rvík. Trölla
........ ..................... <S>
foss er á leið til New York. Tungu-
foss er í Rvík.
Jöklar h.f.: Langjökull er i Húsa
vík. Vatnajökull er í Rvík.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: —
Katla er í Sölvesborg. Askja er á leið
til Spánar og italíu.
Hafskip h.f.: Laxá fer í dag frá
Malmö til Ventspils.
Skipaútgerð ríkisins: Hekia er í Rvík '
Esja er á Austfjörðum á norðurleið.
Herjólfur fer til Vestm.eyja í kvöld
Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið er
á leið til Breiðafjarðahafna. Herðu-
breið er á Austfjörðum á norðurleið.
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í
Aahus. Arnarfell kemur til Rvíkur
í dag. Jökulfell er á leið til Rvíkur.
Dísarfell er 1 Keflavík. Litlafell er
í olíuflutningum á Faxaflóa. Helga-
fell er á leið til Ventspils. Hamrafell
er á leið til Hafnarfjarðar.
Pennavinir
Enska stúlku, sem hefur áhuga á frí
merkjasöfnun, bókum og íþróttum
langar til að komast í bréfasamband
við íslenzkan ungling. Nafn hennar
og heimilisfang er:
Wendy Winterflood ,
69 Aldworth Road,
Stratdford, London, E. 15,
England.
Hinn frœgl þýzkl leikstjóri
Max Keinhardt (1873—1943)
fékk oft send leikrit fra mönn
um, sem voru óþekktir, en
vildu að hann setti þau á
svið.
Einu sinni kom ungur leik
ritahöfundur til hans með leik
rit um sköpun heimsins. Á
handritinu las Reinhardt eftir
farandi leiðbeiningar viðvíkj
andi fyrsta þætti:
— Forn dýr fijúga um í hinu
tóma rúmi.
— Haldið þér að sé hægt að
útbúa það? spurði höfUndur
inn ákafur.
— Eg held, svaraði Rein-
hardt, að þetta með tóma rúm
ið verði allt í lagi strax eftir
frumsýninguna.
VIÐ móttöku réðst eitt sinn
háttsett frú að Abraham Lin-
coln (1809—’65), forseta og
sagði:
— Hr. forseti, þér verðið
að veita syni mínum hers-
höfðingjatign. Þetta er ekki
góðverk, sem ég fer fram á,
heldur réttlæti.
Síðan hóf hún upptalningu
á öllum þeim hetjudáðum, sem
meðlimir fjölskyldu hennar
höfðu unnið:
— Afi minn barðist við Lex
ington, frændi minn var sá
eini sem ekki flúði við Bad-
ensburg. Faðir minn tók þátt
í orrustunni við New Orleans
oc maðurinn minn elskulegur
feu við Monterey.
Lincoln svaraði blíðlega: —
Kæra frú, fjölskylda yðar hef-
ur sannarlega gert nóg fyrir
föðurlandið. Nú er kominn
trmi til að veita öðrum tæki-
færi.
!Á gatnamótum Snorrabrautar
og Hverfisgötu hafa nú verið
sett upp umferðaljós og var
skýrt frá þvi í blaðinu fyrir
,skömmu. Á þessum gatnamót
um er það nýmæli í umferða-
jljósakerfinu, að grænar örv-,
ar birtast í neðstu ljóskerum
ivitanna, sem snúa að öku- ,
imönnum, er aka frá suðri (sjá
skýringamynd). Ber ökumönn
lum, sem koma eftir Snorra-
ibraut sunnan frá að fylgja eft-
lirfarandi ieiðbeiningum:
1. Veljið rétta akrein og
sýnið alltaf stefmiljós í tæka
tíð, ef þér breytið um stefnu.'
2. Akið ekki af stað á gulu
ljósi.
3. Akið ekki af stað fyrr en
græn ör, sem vísar til þeirr-
ar áttar, er þér ætlið í, birtist.;
4. Flautið ekki á ökumenn,i
isem réttilega bíða eftir því
ið grænu örvarnar birtist.
Þegar sól roðar brún,
gróa grænbylgjuð tún
leikin ármorguns andvarakælu.
Hreyfast hiarðir um ból,
opnar Hulda sinn hól
öllum vingjarnleg, engum til fælu.
Ég er hugsaður heim,
hlaupinn ómælisgeim
örar tímanum, ei gat hans beðið:
Því ég vitja þess varð,
hváð sé vaknað í garð,
út í móunum hvernig sé kveðið.
Stephan G. Stephansson: Husað heim.
Valdimar Loftsson, rakara-
meistari verður 90 ára í dag. —
Hann dvelur í dag hjá dóttur
sinni að Vitastíg 14.
í dag verða gefin saman í hjóna
band í kapellu háskólans Guðni
Qlafur Guðnason og ungfrú
Magnea Steiney Jónsdóttir. Heim
ili brúðhjónanna er að Flóka-
götu 67, Reykjavík.
Nýlega voru gefin sáman í
hjónaband í Görlev á Sjálandi,
Greta Andersen og Jörn Risom,
ingeniör. Heimili þeirra verður
á I. P. Hansensvej 5, Roskilde.
• Gengið •
Sölugengl
1 Sterlingspund 106,36 106,64
1 Bandaríkjadollar ... — 38,10
1 Kanadadollar — 38.50
100 Gyllini — 1060,35
1000 Lírur — 61,39
100 Pesetar — 63.50
100 V-þýzk mörk — 959,70
100 Tékkneskar krónur — 528.45
100 Austurrískir shillingar — 147,30
Kenni akstur
Get bætt við nemendum í
akstri og meðferð bifreiða.
Get einnig tekið fólk með
prófi til æfingar. Uppl. í
síma 35366.
Steypulirærivél
til sölu nú þegar. Hagstætt
verð. Uppl. í síma 2336 —
Keflavík á sunnudag.
Þriggja herbergja
íbúð óskast til leigu. Fyrir
framgreiðsla. Uppl. £ síma
22380.
Keflavík
Ung og reglusöm hjón
óska eftir íbúð sem fyrst.
Tilb. sendist afgr. Mbl. fyr
ir 5. maí merkt „1549“
Til leigu
Tvær samliggjandi stofur,
aðgangur að eldhúsi baði
og síma til leigu nú þegar.
Tilb. haerkt „Góð íbúð —
1920“ sendist Mbl. fýrir 30.
þ.m.
Keflavík
til leigu forstofuherb. með
innbyggðum skáp. Til sölu
þorðstofuskápur og dívan.
Uppl. í síma 1253.
Húsdýraáburður
til sölu útkeyrður eða á
staðnum. Sími 34312.
Til sölu
ný 1—114 tonna trillubátur
með Universalvél 10—12
hestafla. Uppl. frá kl. 5—
10 síðdegis við olíubryggj
una Öfyrisey.
Til sölu
Lítill enskur ísskápur. Verð
2500.— kr. Uppl. í síma
35796. kl. 2—5 í dag
Til sölu
Volvo Station einkabifreið
ekinn 27 þús. km. Allar
uppl. gefnar í síma 23568
og 12861.
Stúlka
óskast til afgreiðslustarfa
í veitingastofu. Vaktaskipti
Uppl. í síma 16289 og 23757
A T H U G I Ð
að borið saman 'ð útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu, en öðrum
blöðum. —
Sumarbústaður
eða land undir sumarbú-
stað óskast við Þingvalla-
vatn, helst Grafningsmeg-
in. Tilb. sendist Mbl. merkt
„Sumarbústaður 1921“
Nýlegur
þriggja óg 1 álfs tonna
trillubátur til sölu. Uppl.
í síma 8056 í Grindavík.
íbúð óskast
2—3 herb. óskast sem fyrst
tilb. sendist Mbl. fyrir há-
degi laugardag merkt —
„Reglusemi 1922“
Kæliborð
Vil kaupa kæliborð ca 2 m
langt. Sími 11378.
Atvinna
Unglingsstúlka óskar eftir
vinnu í gróðrarstöð eða á
góðu sveitaheimili uppl. í
síma 32501.
Tvær stúlkur 14—16 ára
óskast til afgreiðslustarfa
í brauða- og mjólkurbúð í
sumar. Sími 33435.
Enska
Enskur Háskólaborgari get
ur bætt við sig nokkr-um
nemendum í einatíma, —
Uppl. í síma 37073 frá 6
e.m.
Húsnæði
Vil taka á leigu ca. 50—80
ferm. gott húsnæði fyrir
þriflegan atvinnurekstur.
Tilb. merkt ,Strax — 1101“
sendist afgr. Mbl. fyrir 5.
maí.
Atvinnurekendur
Skólapiltur óskar eftir at-
vinnu í sumar. Hefur öku-
réttindi. Tilb. sendist Mbl.
fyrir n.k. miðvikud. merkt
„1103“.
Stofa — Eldhús
eldunarpláss. Óskast ti'l
leigu í maí. Uppl. í síma
33453 eftir kl. 5
Bíll — Skipti
Opel ‘38 (ógangfær) fæst
í skiptum fyrir gangfæran
bíl, sem má vera eldri. —
Uppl í síma 36 242.
Stúlka óskast
á sveitaheimili í Borgar-
firði. Uppl. í síma 34431.
Höfum á lager
Dívanadúk, Kraftpappír, Húsgagnafjaðrir
Hessian og Pappasaum.
Ó. V. Jóhannsson & Co.
Hafnarstræti 19 — Símar 12363 og 17563.
Okkur vantar mann
til starfa við kjötiðnað.
Kjötverzlunin
Búrfell