Morgunblaðið - 28.04.1961, Side 9

Morgunblaðið - 28.04.1961, Side 9
Föstudagur 28. apríl 1961 MORGl'NBLAÐID 9 7/7 sölu Efri hæð og ris á Melunum. Hæðin er 94 ferm. 4 herb. og 2 herb. eru í risi. Hefi kaupanda að 4—5 herb. íbúð í auslanverðri Norður- mýrinni. Góð útborgun. Ounnlaugur Þórðarson hdl. Sími 16410. Ibiið í Hafnarfirði til sölu nýleg mjög vel með farin 3ja herb. neðri hæð í ca 110 ferm. steinhúsi á glæsilegum útsýnisstað við Hringbraut. Afgirt og rækt uð lóð. Árni Gunnlaugsson hdl. Austurgötu 10 — Hafnarfirði Sími 50704, 10—12 og 5—7. Síldarbátur til sölu Góður 51 lesta bátur með öll- um síldveiðiútbúnaði til sölu og afhendingar nú þegar. Hag kvæmt verð og greiðsluskil- málar ef trygging er fyrir hendi og samið er strax. Leiga kæmi ef til vill til greina. Austurstræti 14, 3. hæð. Sími 14120. 7/7 sö/u m.a. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Kársnesbraut. Sér inng. Bíl skúr. Góðir greiðsluskilmál ar. 2ja herb. íbúð við Kleppsveg. Tilb. undir tréverk. 3ja herb. íbúð á fallegum stað við Melabraut. Tilb. undir tréverk. Góð áhvílandi lán. 3ja herb fokheldar íbúðir við Stóragerði. Góðir greióslu- skilmálar. 3ja herb. góð íbúð við Löngu- hlíð ásamt 1 herb. með aðg. að sér snyrtingu í risi. 4ra herb. falleg íbúð á 3. hæð við Bugðúlæk. Teppalögð gólf. Stórar svalir. Væg út- borgun. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Gnoðarvog. 5 herb. íbúð á 1. hæð í Vest- urbænum . 5 herb. falleg íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi á hitaveitu- svæði. 6 herb. mjög góð íbúð á 2. hæð v íllíðunum. Hitaveita. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Sigurður Reynir Pétursson hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviSskipti. Austurstræti 14, II. h, Símar 19478 og 22870. Málflutningsskrifstofa Smurt brauð Snittur coctailsnittur Canape Seljum smurt brauð fyrir stærri og minni veizlur. — Sendum heim. RAUÐA MTLLAN Laugavegi 22. — Sími 13‘328- VIKUR- plötur milli- /eggja- Sími 10600. Iðnaðarhúsnæði Óska eftir að taka á leigu iðnaðarhúsnæði fyrir hreinleg an iðnað 30—60 ferm. Má vera góður bílskúr. Uppl. í síma 16614. 7/7 sölu m.m. Nýleg 4ra herb. íbúð í Vestur bænum. 5 herb. íbúð í Hlíðunum 3ja herb. hæð við Hrísateig, bílskúrsréttindi. 4ra og 5 herb. nýlegar íbúðir í Kópavogi. Raðhús í Sólheimum, Hvassa- leiti, Otrateig og víðar. Hús o>g íbúðir í byggingu á ýmsum stigum. 2ja herb. íbúðir fokheldar og tilbúnar undir málningu. Höfum kaupendur aff góffum eignum. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málfl. fasteignasala Laufásvegi 2. — Sími 19960. og 13243. Pottablóm Ný sending. Við höfum allar tegundir af fáanlegum potta- plöntum. Úrvaliff er hjá okkur. Strigaskór Uppreimaffir. Allar stærffir. ,Gott verff. Gúmmiskór Gúmmistígvél Sandalar karlmanna kr. 280,10 og 295,00. ’Y'icunyt&siksyi. KL Sími 17345. lídýru prjónavörurnar seldar í dag eftir kL 1. Ullarvörubúffin Þingholtsstræt.i 3. 7/7 sölu 4ra herb. íbúð milliliðalaust við Leifsgötu. Uppl. í síma 17016. Helma auglýsir Fallegar blússur, sem ganga utan yfir og tækifærisjakkar, gott verff. Hvít og mislit Sumarföt allar stærðir Verzl. Helma Þórsgötu 14 — Sími 11877. Helma auglýsir Sængur úr æðardún, gæsadún og andardún. K> Koddar allar stærðir. ~K Saumað eftir máli. Verzl. Helma Þórsgötu 14 — Sími 11877. Póstsendum. Póstsendum Leiguíbiið óskast 2ja—3ja herb., nýtízkuleg 14. maí. Aðeins tvennt í heim- ili (fullorðið) Uppl. í síma 14951 eða 19090. Fyrirfram- greiðsla. Smiður Óska eftir húsasmið eða hús- gagnasmið. Vönum verkstæð- ismanni. Félagsskapur kæmi tií greina. Tilb. sendist blað- inu fyrir 31. þ.m. merkt ,1100“ Hinn margeftirspurði ,Woltz' varalitur no. 4 kominn aftur. Austurstræti. Nýr vandaður Svefnsófi á aðeins kr. 1950—. Póstsend um. Notið tækifærið. Silki- damask. Ullar-tízkuáklæði. — Verkstæðið Grettisgötu 69. — Opið kl. 2—9. Þeir sem leigðu garða hjá mér s.l sumar, láti mig vita sem fyrst hvort þeir ætli að leigja þá í sumar. Oddur Sími 36223. Vélsmiði og rafsuðumenn vantar út á land, yfirvinna. Uppl. í dag frá kl. 4 til 7 e. h. í síma 11440. Gott herbergi til leigu mjög ódýrt f nýju húsi í Hálogalandshverfi gegn barna gæzlu 2—3 kvöld í viku. Uppl í síma 36605. 7/7 sölu Lítill enskur ísskápur. Verð 2500,— kr. Uppl í síma 35796 kl. 2—5 í dag. Bílasaian Hafnarfirði Chevrolet ‘47—‘60 allskonar skipti koma til greina. Ford Consul ‘55. ekin aðeins 50 þús. km. Mjög failegur Skipti hugsanleg. Hbfum flestar tegundir bif- reiffa. Hagstætt verff. Góffir greiffsluskilmálar. Bílasalan Strandgötu 4. Sími 50884. Volkswagen '61 Verð kr. 128 þús. Volkswagen ‘55 ‘56 ‘57 ‘58 ‘59 ‘60 Skoda Station ’54. Verð kr. 45 þús. Ford ‘55 í góðu lagi. Mikiff úrval af bílum til sýnis og sölu daglega. Leitiff til okkar ef þiff þurfiff aff kaupa effa selja bíl. Örugg viffskipti. Gamla bílasalan Rauðará Skúlagötu 55. Sími 15812. Eignabankinn leigir bíla án ökumanns. Bilaleigan Sími 18745. K A U P U M brotajárn og tnálma HATT VERB — S*.Kinm Hf. Ölgerðin Egill Skallagrímsson Hrotajárn og máima kaupir hæsta verffl. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsg. 2 — Símj 11360. rMmmmwM LEIGIÐ BÍL ÁN BÍLSTJORA Aðeins nýir bílar Simi 16398 HREINLÆTI Salernisskálar eru alltaf hreinar - ef HARPIC er not* að daglega. SOTTHREINSANDI HARPIC sótt- hreinsar skálina og heldur henni hreinni og án sýkla. ILMANDI Stráið HAR- PXC i skálina að kvöldi og skolið því nið- ur að morgni og salernið mun alltaf gljá af hrein- læti og ilma vel. 55 HARPIC SAFE WITH ALL WC.S EVEN THÓSE WITH SEPTIC TANKS Loftpressur með krana til leigu. GUSTUR HF. Símar 12424 og 23956. Fjaffrir, fjaffrablöff, hljóffkútar púströr o. fl. varahlutir i marg ar gerffir bifreiffa. — Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. Eiiiangrunarhólkar á hitaleiðslur. Allar stærðir. Með grisju og án grisju fást í Þakpappaverksmiðjunni h.f. Silfurtúni Sími 50001 og 34093

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.