Morgunblaðið - 28.04.1961, Síða 21
FöstudagUr 28. apríl 1961
MORGUNBLAÐIÐ
21
Verðlœkkun
íþróftabúningar
verð aðeins kr 337
Fást í teddy-búðinni, Aðalstraeti 9
og hjá Kaupfélagi verkamanna, Akureyri.
Nú er rétti
tíminn til að
kaupa sumar
frakkann
Popplín
frakkar
á karlmenn
og drengi
margir litir
Einkaumboð:
GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F.
Suðurlandsbraut 16. Sími 35200.
Söluumboð Akureyri:
MAGNÚS JÓNSSON
Sími 1353.
VOLVO
NYJUNG FRA
VOLVO
STÆRRI VEL
AUKINN
DRIFKRAFTUR
MINNI
ELDSNEYTIS
NOTKUN
Teak — Rangoon
kantskorið fyrirliggjandi.
Skúlason & Jónsson s.ff.
I
Síðumúla 23 — Sími 36500.
Sfrigaskór
Höfum fyrirliggjandi tékkneska „Cebo“
strigaskó, uppreimaða, með lausu inn-
leggi.
Barnaskór No. 27 — 33.
Vnglingaskór No. 34 — 38
Karlm.skór No. 39 — 46.
„Cebo“ strigaskórnir eru heimsþekktir
fyrir vandaðan frágang og góða end-
ingu.
Peysur
Alltaf mesta úrvalið hjá okkur.
V£RIIUMIM
LAVGAVEG 18
Laugavegi 28.
* ■
NÝSENDING
Sumarkjólar
Skólavörðustíg 17 — Sími 12990.
Véibátar til sölu
Til sölu er 101 rúmlesta vélbátur, byggður í Austur-
Þýzkalandi 1960 úr stáli.
Ennfremur 64 rúmlesta vélbátur byggður 1946 með
M. W. M. vél frá 1959 og öllum fullkomnasta út-
búnaði. Nánari uppl. gefur
HAFSTEINN BALDVINSSON
c/o Landssambandi íslenzkra útvegsmanna
Hafnarhvoli.
íbúðir óskast til leigu
Höfum verið beðnir að útvega íbúðir handa þrem norsk-
um sérfræðingum, sem munu dveljast hér á landi frá
20. maí til áramóta eða febrúarloka 1962. íbúðirnar
séu með tveim til þrem svefnherbergja í nýjum eða ný-
legum fullgerðum húsum. Æskilegt væri, að tvær eða
allar íbúðirnar væru í sama húsi. Einnig væri æskilegt,
að íbúðirnar væru að öllu eða einhverju leyti búnar tækj-
um í eldhúsi og þvottahúsi, borðbúnaði og nýlegu innbúi.
Há húsaleiga og fyrirframgreiðsla.
Upplýsingar gefur:
Máiflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar
og Guðmundar Péturssonar
Aðalstræti 6 — símar 1-2002, 1-3202, 1-3602.
Auglýsing um sveínspróf
Sveinspróf í þeim iðngreinum sem löggiitar eru
fara fram í maí og júní 1961.
Meisturum og iðnfyrirtækjum ber að sækja um
próftöku fyrir þá nemendur sína sem lokið hafa
riámstíma.
Umsóknir um próftöku sendist formanni viðkom-
andi prófnefndar, fyrir 15. maí n.k., ásamt venju-
legum gögnum og prófgjaldi.
Skrifstofa Iðnfræðsluráðs lætur í té upplýsingar
um formenn prófnefnda.
Reykjavík, 26. apríl 1961.
IÐNFKÆÐSLUKÁÐ.