Morgunblaðið - 28.04.1961, Qupperneq 24
ÍÞROTTIR
Sjá bls. 22.
94. tbl. — Föstudagur 28. apríl 1961
HANDRIT AMÁLJÐ
— Sjá bls. 10 —
UM kl. 4 siðdegis' í gær íór
þessi stóra þota yfir Reykja-
vík. Ljósmyndari blaðsins, Ól.
K. M., var þá staddur við
Skerjafjörð og smellti af.
Þetta er DC 8 fiugvél frá SAS
flugfélaginu, sem flaug í 31
þús. feta hæð. Hún var á leið
frá Stokkhólmi lil New York
og kom hér ekikert við. Yfir
Keflavíkurflugvelli var hún
kl. 16,06. Daglega eru þotur á
ferð á þessari flugleið og sjást
þá, þótt hátt fljúgi, ef veður
er gott. |
Tveir bátar
með 1300
tunnur
AKRANESI, 28. apríl. — Harald-
ur AK 10 landaði í morgun 1255
tunum af síld og Höfrungur II
landaði í dag 1100 tunnum. Síld-
ina veiddu þeir 7 til 9 mílur S-SA
af Malarrifi. Síðan Haraldur AK
10 byrjaði síldveiðarnar með
hringnótina fyrir tæpum hálfum
mánuði er hann búinn að afla
samtals 7000 tunnur.
Heildarafli þorskanetjabátanna
í gær var 183,5 lestir. Aflahæstir
voru Svanur með 18,4 og Sæfari
með 16 lestir.
Aflahæstar af trillunum í gær
var Vonin með 1500 kg. og Flosi
með álíka mikin afla. Afli trillu-
bátanna í fyrradag var betri en af
var látið, því að 15,5 lestir fisk-
uðust alls á 10 trillur. — Oddur.
Vörður ræðir
handrita-
málið
I K V Ö L D kl. 20.30 heldur og verður frummælandi á fund-
Landsmálafélagið Vörður fund í
Sjálfstæðishúsinu og er allt
sjálfstæðisfólk velkomið, svo
lengi sem húsrúm leyfir.
Fundarefni er handritamálið
Crimsby-
menn
gagnrýndir
Londön, 27. aþríl
(Einkaskeyti til Mbl.).
SAMEIGINLEGT landsráð
togaraútgerðarinnar í Eng-
landi skoraði í dag á togara-
menn i Grimsby að aflýsa
verkfalli sínu og sigla úr höfn
til veiða.
Eftir fund, sem ráðið hélt í
London í dag, gaf það út til-
kynningu, þar sem segir m. a.
að „einasta leiðin“ fyrir fiski-
menn í Grimsby út úr þeim
ógöngum, sem þeir nú séu
í, sé sú að snúa aftur til vinnu.
í tilkynningu sinni harmar
útgerðarráðið „niðurrifsað-
gerðir félaga yfirmann, véla-
manna og kyndara á togurum
í Grimsby, er þessi samtök
hafa hætt aðild sinni að ráð-
inum Gunnar Thoroddsen, fjár-
málaráðherra. Mun hann gera
grein fyrir nýafstöðnum samn-
ingaviðræðum í Danmörku, sem
hann tók þátt í ásamt mennta-
Gunnar Thoroddsen
danskra áhrifamanna til máls-
málaráðherra, og ræða viðhorf' ins.
ara
bjargað Or grunni
AKUREYRI, 27. apríl. — Kl.
rúmlega 6, í dag voru nokkur
börn að leik við húsgrunn í Gler-
árhverfi, en í grunninn höfðu
verið grafnar alldjúpar rásir og
voru þær, ásamt hluta af grunn-
inum fullar af vatni. Svo illa
vildi til að þriggja ára drengur,
Sigurður Jónsson, Þverholti &0,
féll í grunninn.
Leikfélagar hans hlupu þegar
í næsta hús og sögðu frá atburð-
inum og þaðan var lögreglunni
gert aðvart. Kom hún þegar á
vettvang. Áður hafði konu tekizt
að ná drengnúm upp, en hann
var þá meðvitundarlaus. Lög-
reglumennirnir tóku að gera lífg-
unartilraunir og jafnframt óku
þeir með drenginn á sjúkrahúsið.
Vegir teknir að spillast
ísrek braut stólpa í Víðidalsárbru
NIJ með vorkomunni er klaki
farinn að fara úr jörð og
vegir teknir að spillast'. Þó
þiðnaði heldur hægt, hefur
víða orðið að takmarka um-
ferð um vegi og banna um-
ingin eyðileggist, en hún er enn
alveg óhreyfð og heil.
Enn eru margir heiðarvegir
lokaðir af snjó. T.d. Þingmanna-
heiði og reyndar mikið af Vest-
fjarðaleiðinni, Siglufjarðarskarð
fyrir norðan og Fjarðarheiði
fyrir austan.
Áður en þangað kom, haf ði
drengurinn komið til einhvexrar
meðvitundar. Hann er nú á
sjúkrahúsi Akureyrar með fullri
meðvitund' og líðan hans sæmi-
lega góð. — St. E. Sig.
íslendingar beztu
smjörgerðar-
mennirnir
VESTUR-íslenzka blaðið Lög-
berg-Heimskringla skýrir frá því
að íslendingar hafi hlotið flest
verðlaun á ársþingi smjörgerðar-
félaga í Manitoba, sem haldið
var í Royal Alexandra hótelinu
í Winnipeg 21.—23. febrúar sl.
Þeir sem verðlaunin hlutu voru
Sigmundur Vidal frá North Star
Co — op — Creamery í Árborg
var talinn bezti smjörgerðar-
maður fylSkisins árið 1960 og
hlaut hann sjö verðlaun. Næstur
honum var Sigmundur Johnsson
frá RivertOn Co-óp Creamery
með 5 verðlaun og Richard
Björnsson frá Fraserwood Cream
ery með þrjú verðlaun.
Rjúfa
samstöðu
1. maí
EINS. og undanfarin ár hafa
kommúnistar nú rofið ein-
ingu verkalýðsfélaganna um
hátíðahöldin 1. maí. Notuðu
þeir meiri hluta sinn í 1. maí
nefnd verkalýðsfélaganna til
þess að samþykkja 1. maí
ávarp sitt, sem byggt var
upp á algerlega pólitískum
grundvelli og neituðu með
öllu að fallast á að ávarp
dagsins yrði stéttarlegs eðlis,
eins og lýðræðissinnar lögðu
áherzlu á. ^
Eftir að kommúnistar höfðil
fengið ávarp sitt samþykkt á 1,
maí-nefndar fundi í gærkvöldi,
lýsti formaður fulltrúaráðsins,
Jón Sigurðsson, því yfir að lýð-
ræðissinnar mundu ekki skrifá
undir þetta ávarp. Kom fram J
viðræðum við kommúnista, að
þeir höfðu engair vilja til sam-
komulags um aðra þætti hátíða-
haldanna, svo sem ræðumenn á
útifundi og fleira. .j
Þessi framkoma kommúnisíá
verður þess valdandi að mörg
stærstu verkalýðsfélög bæjarins
munu ekki taka þátt í hátíðahöld
um dagsins, og munu kommún-
istar einir ráða tilhögun hátíða-
haldanna.
Hagstæður
vorbati
BLÖNDUÓSI, 27. apríl. — Héé
hefur verið hæg leysing að und-
anförnu. Talsverður vöxtur er í
ám, en engin stórflóð hafa komið
og engar skemmdir orðið af
vatnavöxtum. t (
Nokkrir bændur fremst í Döl«
unum eru hættir að hýsa fé.
Vegir hafa ekki spillzt að neinu
ráði, enda ekkert rignt. Er þetta
mjög hagstæður vorbati. — B. B.
ferð um þá nema fyrir jeppa,
til að hlífa þeim. Fyrir og
fram yfir páska féll mikill
nýr snjór og nú í hlákunni
veður vatnið ofan á klakan-
um. —
Aðallega er þessi takmörkun
á umferð á Norðurlandi og
Austurlandi enn sem komið er,
og nú síðustu dagana dálítið á
vegum á Snæfellsnesi og austur-
sveitum Árnes- og Rangárvalla-
sýslu, að því er vegamálastjóri
tjáði blaðinu í gær. Umferð er
samt enn óhindruð um alla aðal
vegi á landinu, en komið getur
að því að takmarka þurfi um-
ferð þar líka skamman tíma.
í leysingunni um daginn
braut ísrek úr einum stöplinum
á brúnni á Víðidalsá. Mikill
vöxtur er í ánni og 2 m dýpi
við þennan stöpul. Er því ekki
hægt að gera við hana í bili og
'hefur orðið að takmarka um-
ferð við brúna við 5 lesta hlass
og farþegar í áætlunarbílum
verða að ganga yfir. Brotið nær
alveg inn undir bita og gæti
svo farið að brúin snarist undan
of miklum þunga og yfirbygg-
f síónum í Nauthólsvik. Sjá grein á bls. 13. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.)