Morgunblaðið - 03.05.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.05.1961, Blaðsíða 4
4 morgvnblaðið í Miðvilcudagur 4. mal 1961 ^ Trilla óskast til kaups 1—3 tonna XJppl. 1 síma 14350 írá 12-1 wmssmmA LEIGIÐ BÍL ÁN BÍLSTJÓRA Aðeins nýir bílar S í m i 1 63 98 Viðtækjavinnustofan Laugavegi t78 — Súnanúmer okkar V' nú 37674. Sængur Endurnýjum gömulu sæng urnar. Eigum dún og fiður helt ver. Seljum æðardúns- og gæsadúns-sængur. Fiðurhreinsunin, Kirkju- teig 29. — Sími 33301. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauffstofa Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Notaðir g'luggar með glerjum, áfellum og gerektum til sölu. — Enn- fremur innihurffir með körmum, gerektum lömum og læsingum. Til sýnis í dag á Ránargötu 17. Miðstöðvarketill 3ja kúbikmetra og brenn- ari óskast. Uppl. Suðurg. 15, 1. hæð. Sími 17694. Gott Iand Til leigu gegn smáláni á skemmtilegum stað í út- hverfi bæjarins. Tilb merkt „Fallegt — 1929“. Bazar í Grófinni 1 kl. 2 í dag. Kvenfélagiff Hrönn. Ökukennsla Kenni akstur og meðferð bifreiða. Tek einnig æfing- artíma með þeim er hafa próf. Sigurffur Jónsson Sínji 35637. 45 ær til sölu. Uppl. í símstöðinni Krýsuvík. Sendisveinn óskast strax. Gotfred Bemhöft & Co. Sími 15912. Keflavík Barnlaus reglusöm hjón óska eftir einu til tveimur herbergjum og eldhúsi. — Uppl. í síma 24950. Akranes Einbýlishús á bezta stað í bænum til sölu, fyrir tæki- færisverð. Uppl. í síma 36832. Til leigu rúmgóff íbúffar- og útihús í nágrenni Reykjavíkur, tún getur fylgt. Sími 19060, kl. 18 til 22. í dag er xniðvikudagurinn 3. maí, 123. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6:52. Síðdegisflæði kl. 19:14. Slysavarðstofan er opin alian sólar- hringinn. — Læknavörður L.H. (fyrir vitjaniri er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 29. april til I. maí er í Vesturbæjar-apóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins er að Fom haga 8. Ljósböð fyrir böm og full- orðna. Upplýsingar 1 sima: 16699. Næturlæknir i Hafnarfirði tii 6. mai er Olafur Einarsson, simi: 50952. I.O.O.F. s 143538 Vá = 9 0. I.O.O.F. 7 a 143538% = Lions Ægir 12 RMR Föstud. 5-5-20-VS-FR-HV. FRITIIR Konu í Styrktarfélagi vangefinna halda fund að Aðalstræti 12, fimmtu- daginn 4. maí kl. 8,30 e.h. Hætt um bazar og kaffisölu 14. maí. Frú As- gerður Ingimarsdóttir og frú Sigrún Gissurardóttir lesa upp. Konur eru vinsamlegast beðnar að afhenda muni á fundinum, sem þær ætla að gefa á bazarinn. — Stjórnin. HafnfirSingar: — Fjórða mæni^sótt- arbólusetningin fer fram á skrifstofu héraðslæknis kl. 3—4, næstu tvær vikur. St. George (eldri skátar): — Fundur í Skátaheimilinu, fimmtudaginn 4. maí kl. 8,30. Frá Blóðbankanum. — Margir eru þeir, sem lengi hafa ætlað sér að gefa blóð, nú er vöntun á blóði og fólk er því vinsamlegast beðið að koma í Blóðbankann til blóðgjafar. Enginn veit hvenær hann þarf sjálf- ur á blóði að halda. Opið kl. 9—12 og 13—17. Blóðbankinn í Reykjavík, sími: 19509. Frá færeyska sjómannaheimilinu. — Johan Olsen starfar á Sjómannaheim ilinu færeyska til miðs júnímánaðar og hefur samkomu á hverjum sunnu degi og húsið er opið daglega. Allir eru hjartanlega velkomnir. Tekið á móti tilkynningum í Dagbók frá kl. 10-12 f.h. Byggingarmenn: — aðgætið vel að tómir sementspokar eða annað fjúki ekki á næstu lóðir og hreinsió ávallt vel upp eftir yður á vinnustað. Um helgina opinberuðu trú- lófun sína, ungfrú Helga Zoéga, öldugötu 14 og Einar Gíslason, Bólstaðahlíð 3. Heimamir eru tveir: Sá, sem vér get- um mælt með línu og stiku, og hinn er vér skynjum með hjarta voru og hugmyndaflugi. — Leigh Hunt. í augum hugsandi manna er heimur- inn- gamanleikur, en sorgarleikur í huguim hinna tilfinningaríku. — H. Walpole. Heimurinn er indæl bók, en gagnslaus þeim, sem ekki kunna að lesa. — G. Goldonl. Söfnin Listasafn íslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1,30—4 e.h. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1,30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kl. 1,30—4 eh. Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla virka daga 5—7. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27, opið föstud. 8—10 e.h., laugard. og sunnud. 4—7 eh. Bæjarbókasafn Reykjavfkur simi: 12308 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29a Útlán: Opið 2—10, nema laugard. 2—7 og sunnud. 5—7 Lesstofa: Opin 10—1® nema laugard. 10—7 og sunnud. 2—7. Útibúið Hafsvallagötu 16: Opið aliji virka daga frá 17.30—19.30. Tæknibókasafn IMSÍ í Iðnskólahús- inu Skólavörðutorgi er opið virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga Þögul nóttin þreytir aldrei þá, sem unnast, þá er svo margt að minnast, mest er sælan þó að finnast. Eilíf sæla er mér hver þinn andardráttur og ýmist þungur, ýmist léttur ástarkoss á varir réttur. Hvítum, mjúkum, heitum, fögrum handleggjunum vil ég heldur vafinn þínum vera en hjá guði mínum. Guð að sök mér gefur el sem góðum manni unan þó ég fremsta finni í faðminum á dóttur sinnf. Pál Olafsson: Þögul nóttin. — Vopnahlé! . . . já, ég er | búinn aff segja homim frá því, J en ég veit ekki hvort hann' hefur heyrt til mín! (tarantel press). JUMBO I INDLANDI + + Teiknari J. Mora 1) — Kæru vinir, sagði hr. Leó, — nú er ævintýri okkar á enda. Og nú höldum við beint til Indlands, til borgarinnar Jogobidi, og afhendum forngripasafninu þar Konfúcíusar- styttuna. — Æ, hr. Leó, sagði Júmbó .... Jakob blaðamaður 2) .... ég er svo þreyttur. Getum við ekki bara farið heim — og hald- ið styttunni? — Halda styttunni! Ég hef nú aldrei á ævi minni heyrt annað eins! Veiztu, hve dýrmæt hún er, Júmbó? 3) — Hr. Leó, við ættum ekki að tala svona hátt, hvíslaði Mikkí, — maður veit aldrei nema einhvep standi á hleri. Hugsið þi8 ykkur bara, ef styttunni væri nú stolið frá okkur aftur! Eítir Peter Hoííman — Þessi eiturlyfjasali hefur mig á sínu valdi! Hann veit að ég get ekki án heroins verið! Ef ég aðeins vissi hvar ég á að grafa upp peninga til að borga fvrir það

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.