Morgunblaðið - 03.05.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.05.1961, Blaðsíða 16
16 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 3. maf 1961 Tilkynning frá Skógrækt ríkisins um sölu trjáplantna vorið 1961 Pantanir sendist skrifstofu Skógræktar ríkisins, skógarvörðum eða skógræktarfélögum fyrir 20. maí. Fiskbúð Fiskbúð í fjölmennu og góðu verzlunarhverfi til sölú. — Lysthafendur leggi inn nöfn sín, heimilis- fang og símanúmer á afgr. Mbl., merkt: „Fiskbúð — 1934“. Aukavinna Bókaútgáfufyrirtæki vill komast í samband við menn sem vildu taka að sér að selja bækur. — Þeir, sem hefðu áhuga á þessu vinsamlegast leggi nöfn sín og símanúmer inn á afgr. Mbl. fyrir 6. maí n.k. merkt: „Aukavinna — 1931“. Útboð Sogsvirkjunin óskar eftir tilboðum í rafal og raf- búnað vegna stækkunar írafossstöðvar í Sogi. Tilboðsfrestur til 20. júní 1961. — Útboðslýsingar ásamt teikningum verða afhentar á skrifstofu verk- fræðideildar Rafmagnsveitu Reykjavikur, Hafn- arhúsinu 4. hæð, inngangur frá Tryggvagötu. Sogsvirkjunin Nauðungaruppboð sem auglýst var í 19., 20. og 24. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1961 á miðhæð hússins, Holtsgata 18, Hafn- arfirði, þinglesin eign Guðsteins Þorbjörnssonar, fer fram eftir kröfu Boga Ingimarssonar, hdl. og fl. á eigninni sjálfri, föstudaginn 5. mai 1961 kl. 11 árdegis. Bsejarfógetinn í Hafnarfirði Hfenntastofnun Bandarilijanna auglýsir ferðastyrki Menntastofnun Bandaríkjanna á íslandi auglýsir hér með eftir umsóknum um takmarkaðan fjölda ferða- styrkja, sem veittir verða íslenzkum námsmönnum, er hyggja á nám við bandaríska háskóla eða aðra viðurkenndar menntastofnanir vestan hafs á skóla- árinu 1961—’62. Þessir ferðastyrkir munu nægja til greiðslu á fargjaldi fyrir viðkomandi styrkþega frá dvalarstað hans hér á landi og til þess staðar í Bandaríkjunum, þar sem hann hyggst stunda nám sitt, og til baka aftur. Skilyrði til þess að geta hlotið ferðastyrk eru sem hér segir: 1) umsækjandi verður að vera íslenzkur borgari. 2) að hann standist sérstakt próf í enskri tungu, sem hann gengur undir hjá Menntastofnun- inni; 3) umsækjandi þarf að geta sýnt bréflega sönnun þess að hann hafi fengið inngöngu í há- skóla eða aðra viðurkennda æðri menntastofnun í Bandaríkjunum; og 4) sönnur á því að hann getí staðið straum af kostnaði við nám sitt og dvöl meðan hann er í Bandaríkjunum. Þeir, sem lokið hafa há- skóíaprófi, verða að öðru jöfnu látnir sitja fyrir um veitingu ferðastyrks. Umsóknareyðublöð fyrir styrki þessa er hægt að fá á skrifstofu Menntastofnunar Bandaríkjanna Lauga- vegi 13, 2. hæð, og hjá Upplýsingaþjónustu Banda- ríkjanna, Laugavegi 13, 5. hæð Umsóknir um styrk- ina skulu hafa borizt stofnuninni fyrir 1. júní, n.k. GISLAVED HJÓLBARÐAR 6 strigalaga 670x15 hvítir kr 1.229,00 710x15 hvitir kr 1.239,00 BlLABÚÐ sís afgreiddir samdægurs HALLCCR SKÓLAVÖROUSTÍG 2. Vil selja M atvöruverzlun á góðum stað í bænum. — Þeir er áhuga hafa, leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. fyrir 7. maí n.k. merkt: „Matvöruverzlun — 1930“. rmm Óhreinir pottar og pönnur, fitugir vaskar, óhrein bað- ker verða gljáandi, þegar hið Bláa Vim kemur til skjalanna. Þetta kröftuga hreinsunarefni eyðir fitu á einni sekundu, inniheldur efni, sem fjarlægir einnig þráláta bletti. Hið Bláa Vim hefur ferskan ilm, inni- heldur einnig gerlaeyði, er drepur ósýnilegár sótt- kveikjur. fíotið Blátt Vim við allar erfiðustu hrein- gerningar. Kaupið stauk í dag. l/ftö/w ftfótvirkast við eyóirigu ■fitu og b/etta Tilvaiið við hreinsun potta, panna, aldaveia, vaska, baoaera, veggínsa og ailra hreingerninga í husinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.