Morgunblaðið - 03.05.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.05.1961, Blaðsíða 21
MiðviEudagur 4. mai 1961 1 MORGVNBLAÐIÐ 21 LU TT LU D CÍQ DQ -J •^CQ . V [ K«"Si mi«n; ■» \5*° aS auglýsing I stærsva og útbreiddasta blaSinu — eykur söluna mest — Hollur Engilbert Magnússon Gillette tr skrásctt vörumerkt Til sölu er mjög skemmtileg íbúð á 2. hæð í vestur enda á sambýlishúsi í Háaleitishverfi. Á hæðinni eru 4 herbergi, eldhús, bað o. fl. og auk þess stórt horn- herbergi í kjallara. Stærð íbúðarinnar er um 120 ferm. íbúðin er tilbúin undir tréverk. Sameign að mestu fullgerð. ÁRNI STEFÁNSSON, hdl. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími 14314 Einbýlishús við Borgarholtsbraut til sölu. Hentugt fyrir tvær fjölskyldur. Á hæðinni er 4ra herb. íbúð, en í risi 3 herb. og snyrtiherb. og eitt herb. með eldhúsinn- réttingu. Hæðin er 115 ferm. Stór lóð. Fallegt út- sýni. Mjög hagkvæmt verð. Útborgun aðeins kr. 180.000.— Húsið er laust til afnota nú þegar. STEINN JÓNSSON lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli — Símar 14951 — 19090. sem liúðixi finnur ekki fyrir Gunnar Zoega lögg. endurskoðandi Endurskoöunarstofa Skólavörðust. 3 — Simi 1-7588. GUÐL.AUGUR EINARSSON málflutningsskrifstofa Aðalstræti 18. — Sími 19740. Glæsilegur Opel Kapitan de Luxe ‘57 er til sölu. Aðeins einn eigandi og ávallt í umsjá einkabílstjóra. Lítið ekinn og aðeins erlendis. Til sýnis við Bifreiðaeftirlitið, Borgartúni, í dag kl. 6—7,30. ■ ■*' IJtgerðarmenn Stór plast-nótabátur til sölu. Upplýsingar gefur Svavar Árnason í sima 8040, Grindavík. Þvottatiús í fullum gangi er til sölu. Leiguhúsnæði fylgir. Nánari upplýsingar hjá undirrituðum, en ekki Raksturinn sima. BALDVIN JÓNSSON, hrl., Austurstræti 12 sannar það Barnapeysur í miklu úrvali frá 1—14 ára Gammosíubuxur, margir litir. Einnig ullarnærföt og leistar. Skólavörðustíg 13 — Sími 17710 byggingameistari, kaupmaður og , skáld í Seattle, Washington, Bandaríkjunum. Látinn 3. april 1961. í BRÉFI frá frænda mínum í Blaine á Kyrrahafsströnd barst mér í dag andlátsfregn vinar okkar beggja, æskuvinar míns, sveitunga og fermingarbróður, Halls E. Magnússonar, sem lézt 3. þ. m. að heimili sínu í Se- attle úr. hjar*asjúkdómi, sem thann hafði þjáðst af síðastliðið ár og haft sjúkrahússvist tvíveg- ís undanfarið. Hallur var víðkunnur meðal ÍVestur-íslendinga, og einnig all víða hér heima. Verður hans óefað rækilega minnst 1 „Lög- iberg-Heimskringlu" og rakinn ýtarlega æviferill hans vestra. Drep ég hér því aðains á örfá atriði: Hallur Engilbert Magnússon, fæddist á Sauðárkróki 17. ágúst 1876, en fluttist 4 ára gamall aust lu: til Loðmundarfjarðar Og ólst þar upp til fullorðinsaldurs að Stakkahlíð hjá þeim hjónum Baldvini hreppstjóra Jóhannes- syni og Ingibjörgu Stefánsdóttur. Taldi Hallur sig því ætíð Aust- firðing og fyllir með prýði glæsi- legan hóp austfirzkra skálda og ihagyrðinga í ljóðasafninu „Aldrei gleymist Austurland“. Við Hallur vorum fermingar- bræður, þótt hann væri ári eldri en ég. Vorum við vinir frá bernskuárum, þótt vegir skildust brátt. Ég fór utan fermingarárið Og kom ekki heim aftur fyrr en fullorðinn. Og Hallur fór til Vesturheims 1904. En í frum- sesku okkar fram að fermingar- aldri vorum við tveir skáld sveit- arinnar og jafnvel á víðari vett- vangi! Og Hallur var prýðilega hagmæltur á þeim árum. Hallur settist að í Winnipeg, er vestur kom, og mun hafa dvalizt þar all-lengi og var þá týndur um næstu áratugi. Hann tók þátt í fyrri heimsstyrjöldinni (1914— 1918) meðal fjölda Vestur-íslend inga. Varð hann m. a. fyrir eitur gas-árás Þjóðverja og lá eftirá langa hríð í sjúkrahúsi á Frakk- landi. Er leið s ævina leituðu hugir okkar saman á ný. Var Hallur 4 Trjápíöntur \ Garðavinna Gróðrarstöðin við IViiklatorg Símar: 22-8-22 og 19775 þá fluttur til Seattle Og dvaldi þar síðan til æviloka. Leitaði hug ur hans heitt og títt heim á æsku stöðvarnar — eins og flestra eldri Islendinga vestra. — Síð- ustu tvo áratugi höfum við skrif- azt á títt og rækilega, a. m. k. mánaðarlega. Rifjaðist þá upp all margt frá æskuárum, þótt flest af æskuskáldskap okkar væri þá týnt Og tröllum gefið! En þá var ___ að fitja upp á ný og fylla í skörð- ’ in, enda var það óspart gert á leiðarenda!--------- Hallur átti að lokum Of erfitt með skriftir. Skrifaði ég honum síðustu 2—3 bréfin án þess að vænta svars, — og síðasta bréfið var ég of seinn með! En því hafði ég hugsað mér að Ijúka með þess um algildu línum að loknu máli: Senn kyrrir og lægir . hvern stormvakinn styr ; við strengleik og sólgeisla-spil. í>á brosir lífið við „dauðans dyr“, — og dauði er ekki til! Akureyri, 10. apríl 1961 Helgi Valtýsson. Suðurlandsbraut 16. Sími 35200. ..............,íí|S5.v Loftkældur Utanborðsmótor Cunnar Ásgeirsson hf. íbúð til sölu Blaöið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.