Morgunblaðið - 03.05.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 03.05.1961, Blaðsíða 22
22 MORGVVBLAÐIÐ Miðvikudagur 3. maf 1961 ÍR. íslandsmeist- ari í körf uknattleik Lið KR meistari i kvennaflokki íslandsmeistarar ÍB 1961. . . ■ ■ - ■■ ■ - »■■■ ... - Barizt um 3 bikara í sundi í kvöld tJRSLITALEIKIR íslands mótsins í körfuknattleik fóru fram að Hálogalandi á sunnu dagskvöldið. í meistaraflokki sigruðu ÍR-ingar KFR með 67:47 og unnu þar með Lock- heed-bikarinn til eignar. í 1. flokki var keppt í fyrsta skipti. Þar unnu gaml- ir og þrautreyndir KFR-ing- ar nauman sigur yfir lítt- reyndu liði ÍBA með 39:37. ★ 1. flokkur. Fyrri leikur kvöldsins var leik ur KFR gegn ÍBA í 1. flokki. KFR maetti til leiks með nokkra eldri félaga sína, sem eru í lítilli æfingu, en voru eitt sinn aðal- máttarstólpar liðsins. Meðal ann ara léku nú þeir Guðmundur Ámason fyrrverandi landsliðs- maður og nafni hans Georgs- son sem lengi var fyrirliði meist- araflokks KFR. Leikurinn hófst með rólegu spili, bæði liðin reyndu lang- skot sem mistókust, en leiðin upp að körfunni virtist vandrötuð. Liðu nokkrar mínútur án þess að nokkuð væri skorað. Ágúst Ólafsson KFR tók fyrstur rögg á sig og skoraði tvær körfur í röð, en Hörður Tulinius og Ing- ólfur Hermannsson svöruðu fyr- ir Akureyri. Axel Clausen bætir tveim stigum við fyrir ÍBA, en síðan tekur KFR forystuna og staðan er orðin 12:8 fyrir KFR fyrr en varir. Skjöldur Jónsson og Hörður jafna fyrir ÍBA, en þá ná Guðmundarnir fjögurra stiga forskoti fyrir KFR, sem Steinþórsmótið ; Sveit KR. sigraði HIÐ árlega Steinþórsmót (sex manna sveitakeppni í svigi) sem haldið er í minningu um Stein- þór-heitinn Sigurðsson fyrsta for mann Skíðaráðs Reykjavíkur, var haldið við Kolviðarhól laug- ardaginn 30. apríl og hófst keppnin kl. 4. Skíðadeild ÍR sá um mótið. Steinþór Jakobsson sá um_brautarlagningu. Þátttakend- ur líoru sveitir frá Ármanni, KR og -ÍR og ennfremur voru þátt- takendur á mótinu fslandsmeist- arinn Kristinn Benediktsson frá ísafirði og Steinþór Jakobs- son irá ísafirði, Ásgrímur Ing- ólfsson frá Siglufirði. Meðal áhorfenda var frú Auður Jónasdóttir ekkja Steinþórs heit- ins Sigurðssonar. Brautin var 45 hlið, lengdin 250 m. Eftir fyrri umf. var KR. með 253.7 ÍR með 252.2 Ármann meií 297.4. Úrslit urðu þessi: KR vartn með 579.7, Ármannssveit- in var dæmd úr leik. Keppend- ur 'í sveit KR voru: Qlafur Nílson, Leifur Gíslason, Ásééir Úlfarsson, Marteinn Guð- jónSson, Hinrik Hermannsson, Þorkell Þorkelsson. Bezta brautartímann hafði Kristinn Benediktsson 64,2 og Steinþór Jakobsson 70,8. Að keþpni lokinni var drukkið kaffi í ÍR-skálanum og flutti vara- formaður skíðadeildar ÍR Jakob Albertsson ræðu, þakkaði hann 'keppendum komuna sér í lagi frú Auði Jónasdóttur sem hafði gert skíðamönnum þá ánægju að vera viðstödd mót þetta. Akureyringum tekst ekki að vinna upp og hálfleikurinn end- ar 24:21 fyrir KFR. Síðari hálfleikur hófst með sókn KFR og innan stundar er staðan 34:23. Þegar áhorfendur töldu leikinn gjörtapaðann fyrir ÍBA var eins og Norðanmenn vöknuðu af dvala og á skammri stundu tókst þeim að gera leiðin- legan leik spennandi. Skömmu fyrir leikslok var staðan orðin 38:37 fyrir KFR og Akureyring- ar í sókn. En þar kom reynslu- leysi þeirra Norðanmanna til sög unnar. Skotið var úr vonlausri aðstöðu, KFR nær knettinum og rétt fyrir leikslok skora þeir úr. vítakasti og leiknum lýkur með sigri KFR 39:37. Lið ÍBA er skipað ungum og frískum leikmönnum. Skortur á keppnisreynslu orsakaði fyrst og fremst ósigur þeirra. Þetta voru prúðir leikmenn, jafnvel einum um of eftir reykvískum mæli- hvarða. Athygli vakti leikur Skjaldar Jónssonar, Harðar Tuliniusar og Ingólfs Hermannssonar. Fleiri leikmanna þeirra eru efnilegir. Vonandi á þetta lið eftir að leika oft hér í höfuðborginni og með aukinni leikreynslu getur það orð ið Reykjavíkurliðunum skeinu- hætt. ★ Úrslit í meistaraflokki ÍR—KFR 67:47 f31:21) Það var beðið með mikilli eft- irvæntingu eftir úrslitaleiknum í meistaraflokki milli ÍR og KFR Hvorugt liðið hafði tapað leik á mótinu og það var vitað að ef KFR náði góðum leik, þá var sigur ÍR enganveginn öruggur. Leikurinn hófst með fremur rólegu spili og virtugt leikmenn beggja liða nokkuð taugaóstyrk- ir. ÍRingar léku maður gegn manni og settu Þorsteinn Hall- grímsson til höfuðs Einars Matt- híassonar, sterkasta manns KFR. Eftir nokkurt þóf skoraði Þor- steinn fyrstu körfu leiksins úr fallegu stökkskoti. Marinó skor- aði úr vítakasti og Ingi Þor- steinsson skoraði körfu úr erfiðri Framh. á bls. 23. KNATTSPYRNULEIKIR sumarsins hóí'ust á sunnu- daginn og annar leikur árs- ins fór fram 1. maí. Báðir leikirnir eru liðir í Reykja- víkurmótinu, sem leikið verð ur í maímánuði. Á sunnudaginn mættust Valur SUNDMÓT KR fer fram í Sundhöllinni í kvöld og hefst kl. 8,30. Keppt er í 11 sund- greinum karla, kvenna og unglinga og meðal þáttak- enda eru allir beztu sund- menn landsins. Á mótinu er keppt um þrjá glæsilega silfurgripi. Skal þar fyrst telja Flugfreyjubikar- inn sem keppt er um í 100 m skriðsundi kvenna. Þar verð- ur enn eitt einvígið milli Ágústu og Hrafnhildar. Þá keppa bringusundsmenn um Sindrabikarin í 100 m bringu- sundi. Sú grein hefur verið tvísýnust og skemmtilegust á mótum að undanförnu og verð og Þróttur og lyktaði með jafn- tefli 2 mörk gegn 2. Á mánudag vann Fram Víking með 1 marki gegn engu. Báðir voru leikirnir tilþrifalitlir og mikið „vorbragð“ að þeim. Það spillti og fyrir að völlurinn var gljúpur eins og oft er svo snemma árs. Knattspyrnan fer nú í „fullan gang“ en byrjun- in voru engir stórleikir. Leikur Vals og Víkings var ur svo enn nú án efa. Akurnes ingarnir Sigurður Sigurðsson og Guðm. Samúelsson mæta báðir svo og Einar Kristins- son Á og Hörður Finnsson ÍR. Afreksbikar mótsins er veitt- ur þeim sundmanni eða konu sem bezt afrek vinnur á mót- inu. Þátttaka í mótinu er óvenju- mikil, og keppendur frá 8 félög- um og samböndum. Aðrar keppn isgreinar en nefndar hafa verið eru 100 m skriðsund karla Og 50 m baksund karla en meðal keppenda er Guðmundur Gísla- son ÍR. Þá er skriðsund drengja, bringusund sveina, 50 m skrið- sund karla þar sem allir okkar spretthörðustu reyna sig, bringu- sund telpna og 4x50 m bringu- boðsund karla. (Ljósm.: Sveinn Þormóðsson). lengst af daufur. Þróttur skor- aði á 28. mín og aftur á 37. mín. fyrri hálfleiks. Skoraði Ólafur v. innh. hið fyrra með því að nota sér seinagang valsvarnarinnar en Axel miðherji hið síðara með löngu skoti og fékk Gunnl. mark vörður ekki að gert þó boltinn skoppaði inn. Rétt fyrir leikhlé minnkuðu Valsmenn bilið. Björgvin Dan. skoraði af 18 m. færi laglegt mark með föstu skoti. 12 mín voru af síðari hálfleik er Valsmenn jöfnuðu. Sendi Matt hías skot af 20—25 m. færi. Það var engum markverði ofraun, en Þórður Ásgeirsson var lengi að átta sig og fékk ekki varið. (Ljósm. Sveinn Þormóðsson). j ÍR vann| 4 sigra AÐ leikum loknum gengu sigurvegarar úr hinum ýmsu flokkum inn á leikvöllinn og röðuðu sér upp í fylkingar. Formaður Körfuknattleikssam bandsins, Bogi Þorsteinsson, á varpaði leikmenn nokkrum orðum. Gat hann þess m.a. að æskilegt væri að körfuknatt- leiksmenn legðu ekki æfingar á hilluna yfir sumarmánuðina og skoraði hann á félögin að ? koma sér upp körfum úti, svo J að leikmenn gætu notið úti-1 vistar og æft íþrótt sína sam- L tímis. Hann gat þess einnig/ að KKÍ hefði í huga að koma i á afreksmerkjakeppni fyrir k unglinga á svipaðan hátt og nú tíókast hjá knattspyrnu- mÖnnum, en slíkar æfingar ættu að auka knatttækni þeirra, er prófin tækju. Formaður afhenti síðan sig urve'gurum verðlaunagripi og að lokum bað hann áhorfend- ur að hylla sigurvegarana og körfuknattleiksíþróttina með ferföldu húrrahrópi. Var vel tckið undir. fslandsmeistarar 1961: Meistaraflokkur karlar ÍR. Meistaraflokkur konur KR. Fyrsti flokkur karla: KFR. 2. fl. karla: ÍR. 2. fl. kvenna: ÍR 3. fl. karla: KR. 4. fl. karla: ÍR Fleiri urðu mörkin ekki og til- þrif æ minni er á leið leikinn. ★ Tafir. Gaman er að geta þess að tekin var í leik þessum ná- kvæmur tími á því, hve knött urinn var raunverulega lengi í leik. Voru það í fyrri hálf- leik 31,24 mín en 27,56 mín. í ' þeim síðari. Sem sagt það fóru yfir 30 mín. af leiknum í tafir og útafspörk. Þó var ekki ó- eðlilega mikið um þær í þess- um leik. Leikur Fram og Víkings var öllu daufari. Þó bauð hann upp á skemmtileg og spennandi augna- blik við mörkin, en flest slífc tækjfæri voru herfilega misnot- uð. Fyrri hálfleikur var marka- laus og það voru um 10 mín til leiksloka er Fram náði að sfcora. Þá sóttu Framarar mjög fast að marki Víkings. En í heild var leikurinn jafn og langar leiklot- ur þar sem Víkingar höfðu frum kvæði. Misnotuð tækifæri áttu þeir mörg ekki síður en Framar- ar. Grétar, Fram, skorar eina mark leiksins á mánudag. Valur — Þróffur 2:2 Fram — Víkingur 1:0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.