Morgunblaðið - 09.05.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.05.1961, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 9. maí 1961 MORCVNBLAÐIÐ 11 Ú tgerðarmenn skipstjórar Vanur matsveinn óskar eftir plássi á síldarbát á komandi sumri. Uppl í dag og á fimmtu dag eftir kl. 7 sd. í síma 92-2154. Á hörpunnar ómc Gnamanvísur — danslagatext- ar o.fl. Eftir Theódór Einars- son kemur út bráðlega. í>eir, sem óska að fá bókina senda póstleggi nafn og heim- ilisfang ásamt 25.— kr. í um- slagi merkt pósthólf 24. Akra nesi — og verður bókin send burðargjaldsfrítt. Útgefandi Srotajárn og málma kaupir hæsta verðL Arinbjörn Jónsson Sölvhólsg. 2 — Sími 11360. Frá Sjálfsbjörg Reykjavík Fundur verður 5 Sjómanna skólanum annað kvöld, mið- vikudagskvöld kl. 8.30. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Kosning fulltrúa á Lands- sambandsþing. 3. Önnur mál. Stjórnin Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A — Sími 15385 Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mán., gegn örugg um tryggingum. Uppl. kl. 11 til 12 f.h. og 8 til 9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A — Sími 15385 NÝTT — NÝTT Woltz naglalakk nýkomið í 18 mismunandi tízkulitum. „Woltz“ varali.ur- inn no.4 fæst ennþá hjá okk- ur. Austurstræti 7 Munið Smjörbranðsbarinn ai Skipholti 21 >ar er á boðstólum allt al- gengt brauð. — Ennfremur veizlubrauð og snittur til heimsendingar. Nestispakkar afgreiddir með stuttum fyrir- vara. Sæla-Café Sími 23935. Til sölu stórt óinnréttað Timburhús ea. 35—60 ferm. með rafmagns leiðslum og miðstöðvarkerfi. Lóð fylgir ekki með. Hentugt fyrir sumarbústað. Sími 17335 Husqvarna garðsláttuvélar Kantsláttuvélar Til sölu lítið ekinn -Vauxhall fólksbif- reið 1957. Má greiðast með vel tryggðum skuldabréfum. Tilb. sendist sem f yrst til Mbi., merkt: „Vauxhall 1201“. íslenzkir og ameríslir kjólar Blússur Peysur Sloppar Stíf skjört og undir- fatnaður í úrvali Laugavegi 20 — Sími 14578. Húseigendur Smíðum handrið, hliðgrindur og girðingar úr járni. Enn- fremur miðstöðvarkatla og hitakúta. Önnumst hverskonar járnsmíðavinnu. Uppl. í síma 34672. Tekið á móti sumarfatnaðinum á mánudög um kl. 6—7. Komið sem fyrst. Notað og nýtt Vesturgötu 16. Nýkomið Stillitæki fyrir kælikerfi. = HÉÐINN = Vó/averzlun simi 2426(1 Löve-handrib líka j bezt víða sézt. Sími 37960. Framleiðum eftirfarandi Létfbyggöar aftanikerrur fyrir stóra og smáa fólksbíla. Kerrur fyrir báta og allskon- ar kerrugrindur, smíðum við eftir pöntun. — Uppl. í síma 18352 eftir kl. 7 á kvöldin. Bílasala Cuðmundar Bergþórugötu 3. Opel Caravan ‘55, fallegur bíll til sýnis og sölu í dag. Bílasaia Guðmondar Bergþórugötu 3 Sími 19032 og 36870 Bílasala Guðmundar Bergþórugata 3. Volkswagen ‘56 til sýnis og sölu 1 dag. Bílasala Guðmundar Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 36870. Volkswagen '55 til sölu og sýnis í dag. Bifreiðasalan Frakkastíg 6. Sími 18966, 19168 og 19092. Volkswagen '56 til sölu og sýnis í dag. Bifreiðasalan Frakkastíg 6. Sími 18966,' 19168 og 19092. Volkswagen '57 til sölu og sýnis í dag. Bifreiðasalan Frakkastíg 6. Sími 18966, 19168 og 19092. Volkswagen '60 til sölu og sýnis í dag. Bifreiðasalan Frakkastíg 6. Sími 18966, 19168 og 19092. Ford Taunus '54 ‘55 og ‘56 til sölu og sýnls í dag. Bifreiðasalan Frakkastíg 6. Sími 18966, 19168 og 19092. Chevrolet '56 2j: dyra sportmodel, nýkom- inn til landsins , til sölu og sýnis í dag. Bifreiðasalan Frakkastíg 6. Sími 18966, 19168 og 19092. Opel Rekord '5 8 ókeyrður hér á landi til sölu og sýnis í dag. Bifreiðasalan Frakkastíg 6. Sími 18966, 19168 og 19092. Austin 8 '47 Sérstaklega góður bíll. Góð kjör, til sölu og sýnis í dag. Bifreiðasalan Frakkastíg 6. Sími 18966, 19168 og 19092. Dodge '55 sendiferðabifreið til sölu og sýnis í dag. Bifreiðasalan Frakkastíg 6. Simi 18966, 19168 og 19092. Dodge '55 fólkseinkabifreið. Sérstaklega góð kjör, til sýnis og sölu í dag. Bifreiðasaan Frakkastíg 6. Símar 18966, 19168 og 19092. Bilasala Guðmundar Bergþórugötu 3. Chevrolet ‘57. 2ja dyra. Sjálf- skiptur einkavagn, mjög glæsilegur. Til sýnis og sölu í dag. Bílasala Guðmundar Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 36870. Veitingastofa óskast >eir sem vildu selja veitinga- stofu eða tóbaks- og sælgætis- verzlun gjörði svo vel að hringja í síma 31 um Selás (2-20-50). Einhleyp kona getur fengið leigt eitt herb. og hálft eldhús (kvaðalaust). Sanngjörn leiga. Þær sem sinna þessu leggi nafn og veim ilsfang og síma ef hægt er á afgr. blaðsins fyrir 18. maí merkt „Kvaðalaust — 1200“ Halló Halló 2 duglegar túlkur, óska éftir að komast sem kokkar á síld- arbát eða sem ráðskonur Við síma-, brúar- eða vegavinnu- flokk í sumar. Tilboð merkt „Reglusamar — 1199“, send- ist Mbl. sem fyrst. Sumarbústaður Óska eftir sumarbústað á leigu í ca. einn mánuð í sum- ar, sem næst bænum. Tilboð um verð og staðsetningu bú- staðarins óskast sent Mbl. fyr ir 15. þ.m. merkt „Sumarbú- staður — 1196“ Til leigu 3ja herb. íbúð í steihhúsi á hitaveitusvæðinu í Suðaustur bænum. Árs fyrirframgreiðsla Uppl. um fjölskyldustærð o. þh. sendist Mbl, merkt: „3 herb. íbúð 1202“. Bílamiðstöðin VAGHl Amtmannstíg 2C. Simi 16289 og 23757. Mercedes Benz 180 (olíu) ‘54 —‘55. Ford ‘47—‘59. Chevrolet ‘47—‘60 Volkswagen ‘54—‘60 Erum með f jöldan allan af alls konar bílum til sölu og sýn- is daglega. Ýmiss skipti koma til grejna. Erum með nokkra bíla fyrir fasteignabréf. Bílamiðstöðin VAGM Amtmannsstíg 2C Sími 16289 og 23757 að auglýsing I stærsia og útbreiddasta blaðinu — eykur söluna mest -•

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.