Morgunblaðið - 09.05.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.05.1961, Blaðsíða 16
16 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 9. maí 1961 Nýkomið KÁPU, DRAGTA, KJÓLA, PILSA og BUXNAEFNI. Glæsilegasta úrval landsins. DÖMU OG HERRABÚÐIN Laugavegi 55 — Sími 18890. KEFLAVlK KEFLAVÍK Einbýlishús eða 5—6 herbergja í búðarhæð í Keflavík óskast til kaups. Upplýsingar í síma 1737 Keflavík. 2ja herb. íbúð Til sölu er lítil 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í húsi við Stóragerði. íbúðin getur orðið fullgerð á stuttum tíma. Eignarhluti í nýtízku þvottavélasamstæðu fylgir. Frystihólf. ÁRNI STEFÁNSSON, hdl. Málflutningur ■— Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími: 14314. Ófrúlegt en satt Á kynningarsölu vorri á ítalska DURBAN’S Tannkrem- inu og öðrum DURBAN’S snyrtivörum gefum vér við- Þurrkari sprakk - Á FIMMTA tímanum í gær vildi það óhapp til í þvottahúsi við Réttarhoitsveg, að rafmagns- þurrkari sprakk í einu herbergj- anna, sem varð samstundis al- elda. Komst eldurinn í innviði, Og varð að rjúfa þakið, áður en hann yrði slökktur. Slökkvistarf- ið tók u. þ. b. klukkutíma. Skemmdir munu hafa orðið til- tölulega litlar. 3ja — 5 herb. íbúð óskast til leigu. — Upplýsingar í síma 13490. Óskilamunir Hjá rannsóknarlögreglunni eru í óskilum alls konar munir, svo sem reiðhjól, fatn- aður, veski, töskur, úr, lindarpennar o. fl. Upplýsingar veittar kl. 2—4 og 5—7 dag- lega. — Það sem ekki gengur út verður selt á opinberu uppboði bráðlega. Vórubílstjórafélagið Þ R Ó T T L R Fundur verður haldinn í húsi félagsins miðviku- daginn 10. þ.m. kl. 8,30 s.d. Fundarefni: Samningarnir. STJÖRNIN. V4TIMVERJA SILICOIME ER EINASTA VATNSHRINÐANDI EFNI SEM STÖÐVAR EKKI ÖNDUN STEYPU. NOTAÐ Á VEGGI, SVALIR, ÞÖK, O. S. FRV. GÓÐ SEM GRUNNUR- VÖRN GEGN RAKA BIÐJIÐ UM AFRIT AF EFNARANNSÓKNASKÝRSLU FRÁ ATVINNUDEILD HÁSKÓLANS veitir framleiffandi I/ |C|| ■ Pósthólf 335 Sími Nánari upplýsingar Reykjavík 35-6-36 Það lækkar reksturskostnað bif- reiðarinnar að láta okkur sóla hjólbarðana. Margra ára reynsla í starfi tryggir yður góða þjónustu. Giímbaiðánn Brautarholti 8 — Sími 17984. skiptamönnum vorum kost á að velja úr 8 mismunandi ítölskum hljómplötum, á aðeins 2 krónur stk. Notið þetta einstaka tækifæri og kynnist góðri vöru um leið og þér gerið góð kaup. Fáanlegt í flestum snyrtivöruverzlunum. ALLT Á SAMA STAÐ Daglega nýjar vörur fyrir skoðun ALLT í R AFKERFIÐ LJÖSASAMLOKUR (STANLEY) STEFNULJÓS AFTURLJÓS PLATfNUR HÁSPENNUKEFLI KVEIKJULOK F L A U T U R RAFGEYMAR E F L A U S T eigum við það, sem vantar í bíl yðar. Sendum gegn póstkröfu. í*að er yður og bifreiðinni í hag að verzla hjá Agli. Egill Vilhjálmsson h.f. Laugavegur 118 — Sími 22240.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.