Morgunblaðið - 09.05.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.05.1961, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 9. maí 1961 MORGVNBLAÐ1Ð 21 Nýkomnir hollenskir BARNASKÓR PÓSTSENDUItt UM ALLT LAINID SKOSALAN LAUGAVEGI 1 AHRIFAMIKIU NVH Sérstaklega framleiddur fyrir uppþvott toeo/twvEQ AfAa &ÍIJÚGVA-FÁBWtR 0*0!** eRH!Í,t o Þér verðið að reyna hinn nýstárlega LUX-lög Hann er í fallegri plastflösku og gerir leirtauið miklu hreinna. Það er staðreynd, að Lux-lögurinn þvær leirtau yðar svo rækilega, að hvergi verða óhreinindi né fitubletti að finna. Leggið bolla yðar, diska, glös og borðbúnað fram til þurrkunar og á svipstundu er allt skraufþurrt og tandurhreint. Lux-lögurinn er afar drjúgur og sparneytinn Smáskammtur úr hinni handhægu plastflösku er nægilegt magn til að þvo upp fullan vask af fitugu og óhreinu leirtaui og borðbúnaði. Gleymið ekki flösku af Lux-legi næst, er þér kaupið til heimilisins. .. ... Fáeinir dropar af LUX-LEGI og uppþvoiturinn er búinn jK-U. l/lC-«e47-4# QDÝRT - lítið gallað Kvenpeysur — Kr. 195.— til 295.— Kvenjakkar — Kr. 175.— Barnapeysur — Kr. 55.— til 95—■ Gammosíur — Kr. 60.— al ull (Smásala) — Laugavegi 81. Heimskunnur skozkur prjónafatnaður Verzlunin SIF Laugavegi 44 — Sími 1-29-80. Teddýbúð'm Aðalstræti 9 — Sími 1-88-60. GSœsileg hœð til sölu Til sölu er glæsileg hæð í tvíbýlishúsi við Stóragerði. Stærð 150 ferm. 5-—6 herbergi, eldhús, bað, skáli o. fl. Seld fokheld eða lengra komin. Bílskúrsréttur. Allt fyrirkomulag óvenjulega hagkvæmt og skemmti legt. Á sama stað er til sölu fokheld jarðhæð ca. 103 ferm. 4 herbergi, eldhús, bað o. fl. ÁBNI STEFÁNSSON, hdl. Málflutning — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími: 14314. íbúð tit leigu Til leigu er íbúð á Seltjarnarnesi. íbúðin er tvö svefnherbergi, stofa, húsbóndaherbergi, eldhús, skáli og tvö W.C. Grunnflötur íbúðarinnar er 133 feftn. íbúðinni fylgir: Teppi á stofugólfi, sjálfvirk þvottavél og þurrkari. Leigutími er eitt til tvö ár. Fyrirframgreiðsla æskileg. Nánari upplýsingar veitir eftir kl. 1,30 í dag. Málflutningsskrifstofa Jón Skaftason — Jón Grétar Sigurðsson Laugavegi 105 — Sími 11380. Garðbekkir Verð kr- 1.280,00. Sími 24406.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.