Morgunblaðið - 09.05.1961, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 09.05.1961, Blaðsíða 24
Lœknisþjónusta Sjá bls. 8. 102. tbl. — Þriðjudagur 9. maí 1961 ÍÞRÓTTIR Sjá bls. 22. Féll ofan í lest og stórslasaðist AKRANESI, 8. maí. — Togar- inn Víkingur, undir skipstjórn hins kunna aflamanns Hans Sig- urgeirssonar, kom af Nýfundna- landsmiðum klukkan 10 fyrir hádegi í dag með fullar lestar og 20 lestir af fiski ofanþilja, þ.e.a.s. 500 lesta afla. — Var strax byrjað að landa úr togar- apum og verður unnið við lönd- uh til miðnættis í nótt. Klukkan 6 verður byrjað á ný og ekki hætt fyrr en búið er að losa aflann úr skipinu. Karfanum úr togaranum er jafnóðum tekið í öll frystihúsin þrjú. Hingað eru komnir til að vinna við löndunina 25 Hvann- eyringar og bændasynir úr ná- grenni skólans. í vinnslusölum allra frystihúsanna vinna nú um 250 manns við aflann að með- töltdum löndunarmönnum og starfsfólki Fiskimjölsverksmiðj- unnar verða það á fjórða hundr- að manns. Reiknað er með að vinnulaun við svona afla sé milli 400 þús. og 500 þús. kr. Flugvél nauðlenti L.ÍTIL æfingaflugvél varð aS nauðlenda í kálgarði upp við Selás á sunnudaginn. Flug- manninn, sem var einn í flug- vélinn, sakaði ekki. Ftugvélin skemmdist. Það var hreyfill hennar sem skyndilega stöðv- aðist. NÚ HEFUR slitnað upp úr samn ingaviðræðum utanríkisráðu- neytisins og Loftleiða um að fé- lagið tæki rekstur hótels og far- þegaafgreiðslu á Keflavíkurflug- velli að nokkru leyti í sínar hendur. Töldu Loftleiðamenn sig ekki geta gengið að tilboði stjórn arvaldanna. Samkvæmt upplýsingum ut- anríkisráðuneytisins eru að svo komnu máli engar ráðagerðir uppi um breytingu á rekstri SÍÐDEGLS í gær varð slys um borð í strandferðaskipinu Heklu, þar sem það lá við Sprengisand. Garðar Jónsson verkstjóri, féll ofan í lest skipsins og hlaut mik- inn áverka á höfði. Verið var að setja öxulstál í afturlest skipsins. Er stálið 1 stöngum, um 6 inetra hver. Var hótels, farþega- og flugvélaaf- greiðslu þar syðra. Viðræðurnar við Loftleiðir hafa staðið í marga mánuði og um tíma höfðu menn góðar vonir um að samkomulag næðist. Loft leiðir nota Keflavíkurflugvöll í vaxandi mæli vegna þess að fé- lagið hefur nú eingöngu DC-Sb vélar í förum. Vegna smæðar Reykjavíkurflugvallar eru að- stæður þar oft óhagstæðar þess- um stóru vélum. Garðar Jónsson uppi á lestalúg- unni að „lempa“ öxulstálið nið- ur lestaropið. Hafði hann hendur á stöngunum og beygt sig fram yfir þær. Af einhverjum ástæð- um sporðreistist járnið. Við það tókst Garðar á loft fullar tvær mannhæðir, og út yfir hina Opnu lest. Varð engum ráðstöfunum við komið til að bjarga honum frá falli, og féll Garðar ofaní botn lestarinnar. Fulltrúar íslands á NATO-fundi FULLTRÚAR íslands á ráðstefnu At 1 a nsh a fsbanda lags i ns í Osló eru, aiuik Guðmundar í. Guð- mundssonar utanríkisráðherra, Agnar Klemens Jónsisoin, ráðu- neytisstjóri, Hans G. Andersen ambassador í París og fastafull- trúi íslands hjá Atlanshafsbanda laginu og Haraldur Guðmunds- son ambassador í Osló. Sjúkrabíll var komin niður að skipi að lítilli stundu liðinni. Voru sjúkramenn látnir síga Ofan í lestina í stóru vörutrogi. Var Garðar síðan fluttur í slysavarð- stofuna. Hafði hann hlotið mikia áverka á höfði. G^rðar Jónsson hefur um ára- bil verið verkstjóri hjá Ríkisskip, en kunnastur er hann fyrir stjórnarstörf í Sjómannafélagi Reykjavíkur, þar sem hann var íormaður um margra ára skeið. Hekla var að lesta vörur á Austfjarðarhafnir, er slysið varð. SAUÐARKROKI, 8. mai: — Um þrjú leytið aðfaranótt sunnudiagsins varð ailharður bíla áreksttm á svonefndum Lang- holtsvegi ofan Páfastaða í Skaga firði. Skullu saman fóllksbíllinin K 373 og rússajeppinn K 408, með þeim afleiðingum að nokk- uð af fóliki, sem í þeim voru, hlaiut meiri og minmi meiðsl. VORIÐ er komiff, þaff vitum / viff, þó enn hylji snjór víffal tún og mó. Lömbin eru aff byrja aff hoppa um gnundir og fuglarnir farnir aff verpa. — Þröstur hefir byggt sér hreiff- ur á hliffstólpa viff hús Hreiff- ars Sigurjónssonar, Uppsala- vegi 11, Húsavík. Unga stúlkan viff hliðiff, er aff horfa á hreiðriff, og þá myndin var tekin á laugardags morguninn voru eggin 4 en um kvöldiff voru þau orffin 5. Staffurinn virffist ekki vel val- inn, viff allfjölfarna götu, en vonandi heppnast áformiff. — Silli. Koma frá Sauðárkrókt, flrú Ramnveig Jóhannesdóttir, mun. hafa orðið eirnna harðast úti í slysimu. Skanst hún mikið i andliti auk annarra meiðsla, sem ekki eru fullramnsökiuð. , Nokkrir farþegar og annar bílstjóranna, skrámuðust í and- liti og meiddust lítils háttar, Sjúkrahúslæknirinn Ólafur Ólafa Loilleiðir ekki til Keflovíkur Samningaviðræðum lokið — án árangurs Allmargir síasast í bíía árekstri í Skagaíiré i 100 manns leitudu dauðaleit að barni á karloflupokum heima við — en þ&ð svaf ÞAÐ varff uppi fótur og fit í Þykkvabænum á laugardags- kvöldiff. Allir sem vettlingi gátu valdiff fóru til leitar að 6 ára dreng er saknað var. Allir jeppar og tiltækilegir traktorar voru dregnir fram og þeim ekiff yfir mýrar og móa, vegi mefffram skurðum og gjám, fjöru og fenjum. En svo Ieystist málið farsællega. Drengurinn litli fannst sof- andi svefni hinna réttlátu skammt frá bæjardyrum for- eldra sinna — og þaff jafnvel í þeirra húsi, í kartöflu- geymslu föffur síns. Það var um klukkan 4 aff hjónin í Disukoti ,Ársæll Magnússon og Borghidur Tóm asdóttir, söknuðu elzta barns síns af þremur. Er þaff 6 ára drengur, Þráinn aff nafni. Um kl. 6 voru þau orffin alvarlega hrædd og báðu fólk aff affstoða viff leit. Fleiri og fleiri tóku þátt í leitinni og varff leitarfólkiff alls um effa yfir 100 talsins. Leitað var affstoðar til Reykjavíkurlögreglunnar og beffið um sporhundinn. Svarið var aff hann væri dauður — svo lítiff liff varff úr þeirri áttinni. Fólkið leitaði á um 30 jepp- um og traktorum og fótgang- andi í 4 tíma og hafffi þá leit- aff vel á um 40 ferkílómetra svæði. Þá skyndilega barst gleffi- fregnin. Guðjón Friffriksson og Borghildur Tómasdóttir sem vora heima undir bæ, fundu drenginn sofandi undir segli í kartöflugeymslu föffur hans. Má segja aff þarna hafi tek- izt betur til eri á horfffist, þó mikiff væri fyrir haft. Þó munu fáir telja eftir sporin þó í erindisleysu hafi veriff farin. — Magnús. son, sem emnig gegnir sifcarfi hér •aðslæknis, kom brátt á staðinm og gerði til bráðabirgða að sár- um. Lét hann flytja sumt aí fólkinu í sjúkrahúsið hér. Eng- inn er þar nú, nema frú Rannveig. Bílarnir eru báðir stórskemand ir, og er málið í rannsólkn. — Guðjón. Árnessýsla AÐALFUNDUR FulltrúaráWS Sjálfstæðismanna i Árnessýslu, verffur föstudaginn 1. maí n.k. í Iðnaffarmannahúsinu á Selfossi og hefst kl. 21. A*ik venjulegra affalfundar- starfa verffa kosnir fulltrúar á Landsfund Sjálfstæffisflokksins og eru Sjálfstæffismenn hvattir til að fjölmenna á fundinum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.