Morgunblaðið - 14.05.1961, Side 2

Morgunblaðið - 14.05.1961, Side 2
2 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 14. mai 1961 Sjónvarpað frá fundi Stúdentafélagsins EINKASKEYTI til Mbl. frá Sig- urði Líndal Kaupmannahöfn, 13. maí. — Sjónvarpað var í kvöld þáttum frá handritafundi Stúd- entafélagsins. Á eftir þáttunum ræddu þeir handritamáli Martin Larsen, sem mælti með afhend- ingu handritanna og Ole Widd- ing, sem lagðist gegn henni. Inger Larsen tók þáttinn sam- an. Skriða féll á veginn ísafirði, 13. maí. FYRIR nokkrum dögum féll stór skriða á Bolungarvíkurveginn, rétt við Krossinn, og stöðvaðist öll umferð milli ísafjarðar og Bolungarvíkur. Var það allmik- ið verk að ryðja veginn, því skriðan bar stór björg niður fjalls hlíðina. — Annars eru vegir í nágrenninu með bezta móti og eru menn að vona, að bráðlega verði farið að moka heiðarnar. G. Vegurinn suður opnaður Akureyri, 13. mal VEfeURINN yfir öxnadalsheiði suður til Reykjavíkur, verður opnaður til umferðar á morgun. Umferð er þó takmörkuð við bifreiðir með sex tonna öxul- þunga og þar undir. Vegurinn hefur verið lokaður síðan um mánaðamót. — Ástandið á öðr- um vegum hér í nágrenninu er óbreytt og annast v.b. Drangur mikinn hluta mjólkurflutning- anna. — Magnús. Ofurölvun MIKIÐ var um ölvun í Reykja- vík í fyrrinótt og var annríki hjá lögregluinini. Tók lögreglan 16 menn í sina vörzlax og ók miklum fjölda ofurölvaðria mianna heim tiil sín. Blaðamanna- fundur FRAMHALDSAÐALFUNDUR Blaðamannafélagsins verður haldinn í Nausti í dag og hefst kl. 3. Þar verða til umræðu laga- breytingar, launamál og fleira. Eru félagar beðnir að fjöl- menna og mæta réttstundis. Handfæraveiðar fara að I hefjast hér syðra. Uirdirbún- ingurinn stendur nú sem hæst. Þetta er einn af fyrstu handfærabátunum, sem sett- ur var á sjó, s. 1. þriðjudag. Nú eru notuð stórvirk tæki til að sjósetja báta, kranar og vagnar, eins og sézt á með- fylgjandi mynd. Bátaeigend- ur geta flutt báta sína heim að bæjardyrum að loknum veiðitíma, dittað að þeim og undirbúið þá fyrir veiðar aft- ur. Síðan er tæknin tekin í þjónustu og þeir settir á sjó, eins og núna. Báturinn á myndinni heitir Páll Níelsson BE 291, 5 tonn að stærð. (Ljósm. Sveinn Þormóðsson). Landráðaskrif Þjóðvilfans: Reynir að spilia fyrir karfasölu til Rússlands Ef einhver fslendingur hef- ur dregið það í efa, að íslenzk- ir kommúnistar hugsi fyrst og fremst um hagsmuni Bússa, þá hlýtur sá vafi að hverfa eftir að hafa lesið grein Þjóðviljans í gær um möguleika á karfa sölu til Bússlands. Unnið hef'ur verið að því undanfarið að fá Bússa til þess að kaupa af okk- ur karfa. fslendingar hafa hald- ið því fram að þeir þyrftu að fá hækkað verð fyrir karfann, m. a. vegna þess að verðfall hefur orðið á karfamjöli á heimsmrakaðnum, en eins og kunnugt er fer um 75% af karf- anum, sem á land berzt til mjöl- vinnslu. • f stað þess að taka undir ósk- ir fslendinga í þessum efnum tekur Þjóðviljinn óstinnt upp hanzkann fyrir Bússa. „Eiga Sovétríkin að verðbæta tapsöl- ur til Vestur-Evrópu“, spyr kommúnistablaðið. Nei svo sann- arlega ekki, það verður ekki af því. — Þetta er allur undirtónn- in í grein þess í gær. Skraf Þjóðviljans um „tapsöl- ur til Vestur-Evrópu“ er auðvit- að gersamlega út í bláinn. í Mbl. var talað um, að verð á fiski- mjöli hefði Iækkað „á heims- markaðnum“. Auðséð er að kommúnistar eru að reyna að spilla fyrir því að Bússar kaupi karfa á því verið, sem fslendigar þarfnast. Vitað er að verð á ýmsum fisktegundum hef'ur hækkað verulega, bæði í Ameríku og víðar í hinum vest- ræna heimi. Hefur það orðið is- lenzkri útgerð og fiskiiðnaði til mikils gagns. En Þjóðviljinn má ekki heyra nefnt að fslendingar óski hærra verðs fyrir karfa, sem þeir vilja selja Bússum! Það kem- ur ekki til mála. Bússar eiga ekki að þurfa að borga hækkað verð fyrir íslenzkan fisk þó aðrir hafi gert það!! • Um þessa framkomu komm- únista er ekki hægt annað að segja en að hún sé hrein land-' ráð. Kommúnistar draga heldur enga dul á það, að þeir eru að vinna gegn hagsmunum fslands með þessum skrifum sínum. Annars mætti spyrja kommún- ista að því, hvort þeir teldu það einhverja goðgá þó t.d. íslenzkir bændur vildu fá hækkað verð fyrir kindakjöt vegna þess að verð á gærum og ull hefði lækk- að? Vissulega væri það engan Sykurinn frá A-Evrópu mun dýrari en á heimsmarkaöi ÍSLENDINGAB neyta 8—9 þús. tonna af . ykri árlega. Liðlega helming þessa magns höfum við flutt inn frá A.-Evrópulöndunum samkvæmt gagnkvæmum við- skiptasamningum, en afgangur- inn hefur komið frá Kúbu. Höf- um við greitt miklu hærra verð fyrir sykurinn frá A.-Þýzkalandi og Póllandi en þann frá Kúbu, en í nýafstöðnum samningaviðræð- um tókst hins vegar að fá veru lega lækkun á Póllands-sykri. Til skamms tíma greiddum við 40 sterlingspund fyrir tonnið af Póllands-sykri. Við síðustu samn ingaviðræður tókst hins vegar að knýja fram lækkun, og munum við greiða 31 pund fyrir tonnið á því magni, sem var samið. Hins vegar er verðið 42 pund í síð- asta samningi við A.-Þýzkaland ig gildir hann fyrir þetta ár. Kúbu-sykurinn hefur kostað okkur 30—31 pund að undan- förnu og ber þess að gæta_ að um mjög langan veg er að flytja þann sykur. Hér er einnig um gagnkvæma samninga að ræða. Við seljum Kúbumönnum f.vsk /* NA tS hnúior 50/mútor X Snji&ma 7 Skúrir K Þrumúr mss KuUaikit Hitaskit HíHal iéLaa* 0.5 t%l. KL & "| f. W- o xm \ LÆGÐIN suðvestur í hafinu hreyfist hægt norðaustur eftir, og önnur minni er yfir strönd Labrador á hreyfingu austur. Má búast við, að þær sam- einist. og valdi hér á landi suðaustlægri átt nú um helg- ina og á mánudag. Verður þá þykkt loft sunnan lands, en léttskýjað og sóskin á Norð- urlandi og Austfjörðum. Veðurspáin á hádegi í gær. SV-land, Faxaflói og miðin: SA kaldi, eða stinningskaldi, rigning með köflum. Breiðafjörður, Vestfirðir Og miðin: Hægviðri Og síðar SA gola, skýjað en víðast úrkomu laust. Norðurland til Austfjarða og miðin: Hægviðri, víðast léttskýjað. SA-land og miðin: Sunnan gola, síðar SA kaldi, skýjað en úrkmoulaust að mestu. og fáum sykur í staðinn. Markaðsverð á sykri í V.-Þýzka landi er hins vegar 26—28 sterl- ingspund pr. tonn og er þá mið- að við fob-verð í Hamborg. Kaffisala Styrktarfélags vangefinna í DAG efna konur í Styrktarfé- lagi vangefinna til bazars og kaffisölu í Skátaheimilinu við Snorrabraut. Verður ágóðanum varið til að búa vistheimili van- gefinna nauðsynlegum húsgögn- um, leik- og kennslutækjum. Styrktarfélagið á hús í smíðum við Safamýri. Þar verður stofn- aður leikskóli fyrir börnin og eru tvær stofur þegar tilbúnar. Afmælis Siglu- fjarðar minnzt SIGLFIBDINGAB á Suðurlandi minnast afmælis Siglufjarðar og 100 ára afmælis sr. Bjama Þor- finnssonar í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 18. maí. Akranes UNGIB sjálfstæðismenn efna til vormóts á Akranesi í kvöld. Bragi Hannesson og Jóhann Bagnarsson flytja stutt ávörp, Karl Guðmundsson skemtir, spil að verður bingó og að lokum dansað. veginn óeðlilegt. En íslenzkur fiskiðnaður og útgerð mega ó- mögulega nefna hærra verð fyrir karfa til Bússlands þótt þessar atvinnugreinar hafi orðið fyrir stórkostlegu tjóni vegna verð- falls á fiskimjöli. Þá ætlar komm únistablaðið vitlaust að verða og talar um að „Sovétríkin eigi að verðbæta tapsölur!“ Svona lágt leggjast þeir Þjóð- viljamenn, svona örlítið láta þeir sig varða hagsmuni íslenzkra sjómanna og sjávarútvegs. — Ég stabfesti Framh. af bls. 1. forseta frá forsetabústaðnum í Kose til Tallin. Ég man vel eftir yður. I»ér sátuð í íramsætinu hjá bílstjóran- um. Þér voruð vörður og gættuð þess að ekkert kæmi á óvart. Ég fullvissa yður um, að í Eistlandi var gert heyrum kunnugt og rann- sakað, ef einhverjir Eistlend- ingar höfðu í frammi ofbeldi gegn annarri persónu. Ég staðfesti, að yðar nafn var aldrei tengt neinu ofbeldi. Ég hef skrifað bók, sem heitir „Ferðin gegnum nótt- ina.“ í þeirri bók hef ég gef- ið hreina lýsingu á kommún- istísku og þýzku hernámi í Eistlandi. Éylgi fjölskyldu yðar og yður mínar beztu óskir, ■aWffc- yðar Jan Lattik. Árnl Bergmann, fréttaritar* Þjóðviljans í Moskvu. { Bréfið sem Morgunblaðið I nú birtir mynd af ætti að J nægja til að sanna að hinar 1 ódrengilegustu árásir, sem ft' nokkurn tíma hafa verið gerð í ar á einstakling á íslandi, eru J upplognar frá rótum. Hin níð | ingslega árás, sem gerð var á| Eðvald Hinriksson og miðaði að því að eyðileggja eina ís- lenzka fjölskyldu, hittir því sjáifa, sem að henni stóðu, þá Áma Bergmann og rit- stjóra Þjóðviljans. Samtök eistneskra flóttamanna í Svi- þjóð hafa einnig gert ályktun, þar sem þau fordæma hin svokölluðu réttarhöld í Tallin. Hljótum við að vona, að héðan í frá fái Eðvald Hinriks son og fjölskylda hans að búa í friði í skjóli íslenzkra laga og réttar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.