Morgunblaðið - 14.05.1961, Síða 4
4
MORGUTVBL AÐIÐ
Sunnudagur 14. maí 1961
Smurt brauð
Snittur, brauðtertur. Aí-
greiðum með litlum fyrir-
vara.
Smurbrauðstofa
Vesturbæiar
Hjarðarhaga 47 Sími 16311
Sængur
Endurnýjum gömulu sasng
urnar. Eigum dún og fiður
helt ver. Seljum æðardúns-
og gæsadúns-sængur.
Fiðurhreinsunin, Kirkju-
teig 29. — Sími 33301.
Viðtækjavinnustofan
Laugavegi 178 —
Símanúmer okkar v'
nú 37674.
HÚSgÖgn
Seljum 1 og 2ja rnanna
svefnsófa, svefnstóla, sófa-
sett, staka stóla, símaborð,
sófaborð o.m.fl. Húsgagna-
verzlunin Þórsg. 15 — sími
12131.
Bílaþvott og bóningu
fáið þið bezta, fljótasta og
ódýrasta að Háteigsvegi 22.
Glassfiber vatnabátur
sem nýr til sölu, ásamt ut-
anborðsmótor. Mjög hag-
stætt verð. Uppl. í síma
18496.
Unglingsstúlka
óskast í létta vist. lott
herbergi. Uppl. í síma
33866.
Tækifæriskaup
Til sölu sófasett. Verð að-
eins kr. 2000,—. Til sýnis
að Njálsgötu 60.
2ja herbergja íbúð
í nýju húsi, með húsgögn-
um, síma, hitaveitu, til
leigu yfir sumarmánuðina.
Tilb. á afgr. Mbl. merkt:
,Aragata — 1247“.
Passap prjónavél
ódýr til sölu. Sími 36655.
Keflavík
Vantar stúlku í Þvottahús
Keflavíkur. Uppl. á staðn-
um.
Píanó til sölu
Upplýsingar í síma 33386.
N.S.U. mótorhjól
til sölu 2% ha. Skipti á
stærra hjóli kemur til
greina. Sími 50778.
Til sölu
Grundig radíófónn og seg-
ulbandstæki. Uppl. í sír a
50469, kl. 7—8 á kvöldin.
íbúð óskast
til'leigu strax í 4—5 mán.
Fyrirframgreiðsla, ef ósk-
að er. Sími 36268.
í dag er sunnudagurinn 14. mal.
134. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 5:03
Síðdegisflæði kl. 17:24.
Slysavarðstofan er opin allan sólar-
hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir
vitjanir) er á sama stað frá kL 18—8.
Sími 15030.
Næturvörður vikuna 13.—20. maí er
I Laugavegsapóteki.
Holtsapótek og Garðsapótek eru
opin alla virka daga kl. 9—7, laugar-
daga . frá kl. 9—4 og helgidaga frá
kl. 1—4.
Tekið á móti
tilkynningum
í Dagbók
irá kl. 10-12 f
Glasgow og Kaupmh. kl. 08:00 i dag.
Væntanlegur aftur kl. 22:30 í kvöld.
Fer til sömu staða kl. 08:00 1 fyrramál-
ið. — Innanlandsflug: í dag: Til Akur-
eryrar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar,
ísafjarðar og Vestmannaeyja. — Á
morgun: Til Akureyrar (2), Egilsstaða,
ísafjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir).
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: —
Katla er á leið til Archangel. — Askja
er á leið til Marocco.
Hafskip hf. — Laxá var væntan-
leg til Eskifajrðar á hádegi í gær.
Skipadeild SÍS. — Hvassafell er í
Reykjavík. Amarfell er á leið til
Norður- og Austurlandshafna frá
Reykjavík. Jökulfell fór í gær frá
Reykjavík áleiðis til Hamborgar, Hull,
Grimsby, London og Calais. Disarfell
er í Hamborg. Litlafell er í olíuflutn-
ingum í Faxaflóa. Helgafell er í
Ventspils. Hamrafell er í Hamborg.
Ljósastofa Hvítabandsins er að Fom
haga 8. Ljósböð fyrir börn og full-
orðna. Upplýsingar 1 síma: 16699.
Næturlæknir í Hafnarfirði 13.—20.
maí er Eiríkur Björnsson, sími 50235.
I.O.O.F. 3 ss 1435158 ==
I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 1435168J4 =
Kvenfélag Langholtssóknar. — Fund-
ur mánudaginn 15. maí kl. 8,30 í safn-
aðarheimilinu við Sólheima.
Lúðrasveitin Svanur byrjar sumar-
starf sitt 1 dag með því að leika nokk-
ur lög vestur við Elliheimilið Grund.
Stjómandi lúðrasveitarinnar er Jón G.
Þórarinsson.
KFUM og K, Hafnarfirði. — Bene-
dikt Amkelsson cand. theol, talar á
almennu samkomunni 1 kvöld kl. 8,30.
Skipstjórnarmenn eru beðnir um að
þeyta eigi skipsflautur að óþörfu við
fuglabjörg. Felmtraður bjargfugl ryð-
ur niður eggjum og ungum.
— Samband dýraverndunarfél. ísl.
Eigi er leyfilegt að flytja búfé í
tengivögnum.
— Samband dýraverndunarfél. Isl.
Orðsending frá Lestrarfélagi kvenna
Reykjavíkur: — Bókainnköllun. Vegna
talningar þurfa allir félagar, sem hafa
bækur frá félaginu, að skila þeim dag-
ana 15:—31. maí. Útlán verða engin
fyrst um sinn
Kvenréttindafélag íslands: — Fund-
ur verður haldinn í félagsheimili prent
ara, Hverfisgötu 21, þriðjudaginn 16.
maí kl. 8,30 e.h. Fundarefni: Séra
Bragi Friðriksson talar um sumarvinnu
barna og unglinga.
Sýning á handavinnu og teikningum
námsmeyja verður haldinn í Kvenna-
skólaum í Reykjavík í dag frá kl.
2—10 e.h. og á morgun frá kl. 4—10 e.h.
Vegna þess, hve kettir drepa mikið
af ungum villtra fugla eða spilla varpi
fugla, eru kattaeigendur einlæglega
beðnir um að loka ketti sína inni að
næturlagi á tímabilinu frá 1. maí til
1. júlí.
Samb. dýraverndunarfél. íslands.
Styrktarfélag vangefinna. — Félags-
konur halda bazar sunnudaginn 14.
maí n.k. í Skátaheimilinu við Snorra
braut. Bazarinn hefst kl. 1,30 eJi.
Kaffisala. Bazarnefndin.
Félag Austfirskra kvenna. Hin árlega
skemmtisamkoma félagsins verður
haldin mánudaginn 15. maí i Breið-
firðingaheimilinu kl. 8 stundvíslega.
Þeir sem komast í færi við hvalavöð-
ur, reki þær ekki á land, nema þeir ör-
ugglega viti, að í landi séu traust lag
vopn til deyðíngar hvölunum og tæki
og aðstæður til þess að nýta hvalaafla.
afla.
Samb. dýraverndunarfél. íslands.
flugu yfir bláhvíta auðnina.
Tvö örlítil titrandi blóm
teygðu rauðgul höfuð sín
upp úr svartri moldinni.
Tvö fölleit, fátækleg börn
leiddust út hrjóstruga ströndina
og hvísluðu í feiminni undrun
út í flöktandi Ijósið:
Vor, vor!
Steinn Steinarr: Vor.
Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda-
flug: Leiguflugvél F.í. er væntanleg
til Rvítkur kl. 18:00 í dag frá Hamb.,
Kaupmh. og Ösló. — Gullfaxi fer til
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Birna Júlíusdótt-
ir, Laugateig 42 og Hlöðver Odds
son, Mímisvegi 6.
Sr. Bjarni Jónsson Keflavík
giftir í Háskólakapellunni, laug-
ardaginn 13. maí Kristrúnu Guð-
mundsdóttur skrifstofustúlku og
Eystein Jósefsson iðnnema
Heimili þeirra verður í Borg, Sel-
tjarnarnesi.
'ÁHEIT og CJAFIR
Röntgentækjasjóður Sjúkrahúss Sel-
foss: _ Iðnaðarmannafélagio á Sel-
fossi þakkar af alhug þær peninga-
gjafir og loforð um framlög til kaupa
á röntgentækjum fyrir Sjúkrahúsið á
Selfossi: — Kvenfél. á Stokkseyri 10
þús. kr.; Kvenfél. Hveragerðis 10 þús.;
Vörubílstjórafél. Mjölnir 10 þús.; Félag
járniðnaðarmanna, Ámess. 10 þús.;
Héraðasambandið Skarphéðinn 5 þús.;
Leikfél. Selfoss 5 þús.; Vinaminning
Eyrarbakka 20 þús.; Verkalýðsfél. Bár-
an, Eyrarb. 10 þús.; Kvenfél. Skeiðahr.
15.200,00 kr.; Kvenfél. Hraungerðishr.
4 þús.; Margrét Sigurðard., Self. 5 þús.;
Kvenfél. Biskupstungna 3—4 þús.; Iðn
aðarmannafélagið á Selfossi 2 þús.;
Slysavaraadeildin BjörgúKur, Grímsn.
5 þús.; Kvenfél. Gaulverjabæjarhr. 3
þús.; Grímsnesshreppur 5 þús.; Þor-
leifur Halldórsson, Selfossi 3 þús.;
Kvenfél. Ölfushr. 5 þús. kr.; Guðrún
Þorsteinsd., Hveragerði 1 þús.; Elín
Oddleifsd., Selfossi, minning um for-
eldra hennar, Helgu Skúlad. og Odd-
leif Jónsson 10 þús. kr.; Kvenfél. Gnúp
verjahr. 2 þús.; Árni Hallgrímsson,
ÍFabiola, drottning Belga, (
sem hefur heillað belgisku /
þjóðina með látlausri fram-1
kotuu, á von á erfingja með 1
haustinu. í
Drottningin hefur þegar I
pantað tækifærisföt frá París |
og hugsar ekki um spádóm I
þann, sem hún fékk frá si- J
gaunakonu einni í Sevilla fyr 1
ir mörgum ánum.
Það var áður en hún hafði
hitt Baldvin, að einhver hafði
að gamni sínu sent hina blindu
en skyggnu sígaunakonu til
Fabiolu. Spákonan vissi ekki
fyrir hverjum hún spáði, en
sagði: — Eg veit ekki hver
þér eruð eða í hvaða húsi ég er
En ég veit að ég tala við
drottningu. Þér munuð eiga
eftir að fella mörg tár og ekki 7
verða það allt gleðitár. Þér J
munuð eignast þrjú börn, en I
ekkert þeirra kemst nokkru l
sinni í hásæti ..... I
M-Mástungu áh. 200 kr.; Hraungerðis*
hreppur 10 þús.; Guðjón Sigfússon.
Eyrarbakka 200 kr.; Sandvíkurhrepp.
ur 5 þús.; Bílstjórafélagið Ökuþór kr,
10.685,18. — Móttekið f.h. Iðnaðar.
mannafélagsins á Selfossi
Daníel Þorsteinsson.
JUMBÖ í INDLANDI + + + Teiknari J. Mora
Vatnið hafði runnið úr tunnunni
og Pétri tókst að ná taki á henni —
en hann hélt áfram krampakenndu
taki á styttunni dýrmætu. Á meðan
reyndi Vaks að kasta reipi til hans.
Eftir margar árangurslausar tilraun-
ir náði reipið nógu langt út til Pét-
urs. Hann festi því í tunnuna og
var svo hægt og hægt dreginn að
bátshliðinni.
En bylgjurnar urðu hærri og
hærri, stormurinn æddi um þau —r
og loks kom ein bylgjan stærst allra
og skall beint á bátnum. Báturinn
brotnaði í spón og allir farþegarnir
steyptust í sjóinn.
Jakcb blaðamaður
Eftir Peter Hoffman
l&é
HERALDÉ
JCOAL/fiOV 7ö
urefiee plak ,
U.N. SET ro
-o/z PKOc-fífí:f
~~ * F9lLs holduÁ
1 AFTSR^sf^PS^S
-ssxzi*>»££: ZV/TTZ
Daily Guardian segir frá því að
Kid Clary hafi fallið saman eftir
að hafa ráðið niðurlögum vopnaðs
ræningja og verið fluttur í sjúkra-
— Kid Clary sýndi mikið hug-
rekki að ráðast á vopnaðan ræn-
ingja, lögregluforingi!
Jakob>
— Eg get ekki haldið áfram ....,
án sprautu! .... Get ekki.