Morgunblaðið - 14.05.1961, Page 15

Morgunblaðið - 14.05.1961, Page 15
Sunnudagur 14. maí 1961 MORGUNBLAÐIÐ 15 r. -i íðnaSurinn er nú fjölmennasti atvinnuvegur þjóðarinnar. Samvinnuhreyfingin skildi frá upphafi mikilvægi þessa þáttar þjóðarbú- rskaparins og grundvallaði iðnað sinn strax á nýtingu innlendra hráefna. Iðnaðurinn er nú orðinn mjög fjölþættur, enda vinna um 600 manns í verksmiðjum samvinnumanna. framleiðslan hefir aukizt ár frá ári og salan að sama skapi Aður var salan eingöngu bundin við mnlendan markað, en á seinrtt 'árum hefir útflutningur gefið góða raun og farið vaxandi. Siöastliðið ár fór salan í fyrsta skipti yfir 100 millj. króna. IflNAflUR SAMBANDSISLSAMVINNUFEIA6A

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.