Morgunblaðið - 14.05.1961, Side 21
4
Sunnudagur 14. maT 1961
MORGUNBr/AÐlÐ
21
m glishj
Dri Brite, sjálfgljái er
sem gott hjú, —
bónax gólfin fyrir-
hafnarlítið!
Auk þess er: =
Dri Brite (frb. Dræ
Bræt)
a) drjúgt í notkun.
b) hlífir dúknum.
c) — er vatnshelt.
Húsmæður!
Veitið ykkur þessa ódýru og þægilegu aðstoð.
Reynið Dri Brite! — Notið Dri Brite!
Fœst alstaðar!
Ji
7 \ / v>1
Rósin Vesturveri Síðustu fréttir
Mikið og fallegt Mæðradagurinn er í dag um alla
úrval afskorinna og pottablóma Evrópu
Sendum um Mæðradagurinn
allan bæinn er blómadagur
í dag fyrir allar mæður
— Bezt oð auglýsa i Morgunblabinu —
SÍ-SLETT POPLIN
(NO-IROM)
EIINERVAcƫwa>f
STRAUNING
ÓÞÖRF
4
LESBÓK BARNANNA
GRETTISSAG A
161. En er á leið morguninn
komu konur tvær í stofu
fyrst. Það var griðkona og
öóttir bónda. Grettir var við
^vefn og höfðu fötin svarfast
mt honum ofan á gólfið. Þær
•áu, hvar maður lá, og
lcenndu hann.
Griðkona fór nú yfir að
fionum og gægðist, en stund-
Hm hljóp hún til bóndadóttur
og skellti upp og hló.
Litlu síðar stóð Grettir upp
og gekk til Þorvalds bónda.
Fékk bóndi honum eld og lét
flytja hann út til Drangeyjar.
162. Sá maður var á vist með
Þorbirni öngli, er Hæringur
hét. Hann var ungur maður
og fær svo vel, að hann kleif
hvert bjarg. ÞorbjÖrn kvað
hann eigi til einskis vinna
skyldu, ef hann kæmist upp
í Drangey og fengi veitt Grettl
áverka eða drepið hann.
Og eftir þetta fóru þeir til
Drangeyjar og skutu honum
upp í einhverjum stað, og
skyldi hann leynast að þeim,
ef hann kæmist upp á eyna.
En þeir lögðu að stiganum
og tóku tal við þá Gretti.
163. Hæringur kleif bjargið
©g fékk komist upp í einhvcrj
um stað. Hann sá, hvar þeir
Þræður voru og horfðu baki
við honum. Hugðist hann nú
á skammri stundu vinna bæði
til fjár og frægðar. Þá varði
einskis um hans ferðir, því
J»eir hugðu að hvergi mætti
upp komast nema þar, sem
ftigarnir voru.
i Pá varð llluga liUð við.
Hann mæltl: „Maður er hér
kominn að okkur með reidda
öxi, og sýnist mér heldur ófrið
lega láta.“
„Snú þú í móti honum þá“,
segir Grettir.
164. Hlugi réðst móti Hær-
ingi, og er Austmaðurinn sá
það, sneri hann undan. lllugi
elti hann, meðan eyin vannst,
og þegar hann kom fram á
bjargið, hljóp Hæringur þar
ofan fyrir, og brotnaði í hon-
um hvert bein.
Ulugi kom aftur, og spurði
Grettir hversu hann hefði við
þennan skilið, er honum var
ætlaður.
„Ekki vildi hann mér hlíta‘%
segir Ulugi, „heldur hljóp
hann ofan fyrir bjargið.**
Og er öngull heyrði það,
bað hann þá brott leggja.
5. árg. ★ Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson^^Q 14. maí 1961
Úr sögu stafrófsins
Egyptar skera papyrus. Takið eftir hve jurtin er há. —
Stöngullinn var klofinn að endilöngu og lengjur skorn-
ar úr mergnum, sem lagðar voru á misvíxl, og límdar og
pressaðar samaiL
Egyptar læra að búa til
papyrus
Það stóð ritlistinni
mjög fyrir þrifum, að
ekki var til neitt hentugt
efni að skrifa á. Eins og
gefur að skilja var bæði
seinlegt og óhentugt að
höggva letrið í stein, eða
móta það í leirtöflur.
Um 3000 árum f. Kr.
lærðu Egyptar að búa til
efni, sem hægt var að
skrifa á með sóti, sem
leyst var upp í vatni.
Efni þetta kölluðu þeir
papyrus, af því það var
búið til úr stöngli papyr
usjurtarinnar. Jurt þessi
vex í fenjum og stöngull
hennar, sem getur orðið
gildari en mannshandlegg
ur, og allhár, er fylltur
svampkenndum vef.
Stöngullinn var skorinn
langsum í þunnar lengj
ur, sem raðað var saman
hlið við hlið, þannig að
jaðrarnir komu saman og
aðrar lengjur lagðar á
sama hátt þvert yfir. Þar
næst var hveitiupplausn
eða leðjukennt vatnið úr
Níl borin yfir allan flöt
inn.
Eftir fergingu og þurrk
un í sólskininu, var papyr
usblaðið orðið tii.
Papyrusinn var venju-
lega í löngum ströngum,
sem undnir voru upp á
tvö kefli. Um leið og les
ið var, vafðí lesarinn
strangann af keflinu, sem
hann hélt á í hægri hendi
og yfir á keflið, sem hann
hélt á með þeirri vinstri.
Þannig litu fyrstu bæk-
urnar út. Og þær voru
ekki fáar bækurnar, sem
búnar voru til á þennan
hátt. Þannig voru í bóka
safni, sem Alexander
mikli stofnaði í Alex-
andríu um 332 f. Kr.,
hvorki meira né minna en
500.000 bækur (papýrus
strangar).
Fyrstu eiginlegu starf-
rófin.
Eftir að fundið var
heppilegt efni til að
skrifa á, var auðveldara