Morgunblaðið - 14.05.1961, Blaðsíða 22
22
MORGVFBLAÐIÐ
Sunnudagur 14. mai 1961
Klæðskerar í London, sem
vanir eru að hafa vakandi auga
með hvernig framámenn heims-
ins klæða sig, lýsa því nú yfir
að Bourguiba
Túnisforseti sé
bezt klæddi
karlmaðurinn í
Arabalöndunum.
Honum mundi
aldrei detta í
hug að koma
nokkurs staðar í
hálfvelktum
tweedfötum, heldur mætir hann
opinberlega annað hvort í galla-
lausum kjólfötum eða í svörtum
jakka og röndóttum diplömata-
buxum, með svo egghvössum
brotum að næstum var hægt að
skera sig á þeim. Fólk, sem hefur
sótt hann heim í Túnis, segir að
öðruhverju líti hann líka í spegil
í höll sinni, til að fulvissa sig um
að brotin séu eins og þau eiga að
vera. Annar maður, sem þykir
vel klæddur í Arabalöndunum,
er Nasser í Egyptalandi.
Grísku prinsessurnar, Sophie
og Irene þykja ákaflega heillandi
stúlkur. Grízka konungsfjölskyld
an þykir líka kunna vel að sam-
eina erfðavenjur gamals konungs
fornleifafræði, Constantine prins
siglir skemmtisnekkjum og vann
verðlaun á Olympíuleikjunum
síðustu og konungurinn sjálfur
er tónlistarunnandi, auk þess
sem hann eyðir alltaf einum
klukkutíma á morgnana í að
dunda í garðinum ísnum. Prins-
essurnar eru skátaforingjar og
Sophie, sú eldri hefur í 2 ár
unnið á barnaheimili sem lærling
ur. Hún ætti að kunna að ala
upp litla prinsa og prinsessur,
þegar þar að kemur.
í fréttunum
ríkis nútíma þjóðfélagi. Vegna
sinna opinberu skyldna hefur
fjölskyldan vanið sig á að byrja
daginn kl. 6 á morgnana. Þá get-
ur hver og einn sinnt sínum
hugðarefnum í nokkra klukku-
tíma á dag. Drottningin fæst við
listiðnað, prinessurnar tvær við
Walter Ulbricht, Sovétmaður-
inn í Austur-Þýzkalandi, lætur
sig ekki muna um að hafa af-
skipti af dægurlögunum í landi
............. sínu þrátt fyrir
■i Nú hefur hann
sent öllum tón-
skáldum og dæg
urlaghöfundum
umburðarbréf,
þar sem hann
rneira um hjóna
band unga fólksins. „Sá sem
getur sferifað rétt dægurlagið
um ungt sóísaltískt hjónaband",
skrifar hann „sá hefur ekki að-
eins tryggt sér miklar vinsæld-
ir, heldur tekur hann einnig þátt
í sköpun mannkynssögunnar."
Walt Disney var að leita sér
að stúlku til að verða á kvik-
myndatjaldinu fyrsta stúlkan
frá Marz, ’sem kemur til jarðar-
innar. Og hann fann þessa
frönsku stúlku, Dany Saval.
Hún er 19 ára gamall ballet-
dansari, 10 ára gömul dansaði
hún ballet í Moulin-Rouge í
París og síðan hefur hún leikiS
í 6 frönskum myndum. Nú er
hún komin til Hollywodd, fór
þangað með sex ferðatöskur og
18 síðna frábæran kvikmynda-
samning, enda kalla Ameríkan-
arnir hana „Lucky Dany“ eða
Heppnu Dany.
2
LESBÖK BARNANN/-
LESBÓK BARNANNA
S
1 2 3 4
A A A A á
B B as- s
CwG < C < r Y
D Þ D A D <3
E C F
F F <PF *r
H B H«., Ö
r 1 l 1 1.
K * K •Y
L d Þ
M Aá M "7
N N P 1
O O oo O
P 1 r 7
R 9 R 4
S * $ W
T T T + t
X X X í
Z Z i X
Stafrófin, sem okkar letur
hefur próast af: 1. Okkar
letur. 2. Rómverskt letur.
3. Griskt letur. 4. Fönekiskt
letur. (Hér vantar f stafina
J, Q, V, V og W).
að breyta rittáknunum,
og vinna á ýmsan hátt að
fullkomnun ritmálsins.
Föníkumenn, sem voru
mikil verzlunar- og sigl
ingaþjóð við austanvert
Miðjarðarhaf, þurftu
vegna viðskipta sinna
mjög á því að halda, að
hafa einfalt en jafnframt
nákvæmt og auðskilið rit
mál. Þeir notuðu upphaf
lega fleygrúnir en bættu
þær mikið og einfölduðu,
unz þeim tókst að búa
til letur, þar sem rittákn
in voru tengd hljóðum
málsins, þannig að hvert
tákn var ekki lengur
myndtákn heldur hljóð-
tákn. Það fékk ákveðið
hljóðgildi. Þá var fengið
hið fyrsta eiginlega staf-
róf. Frá því eru stafróf
allra þjóða runnin.
Grikkir fengu 15 stafi
að láni úr föniska stafróf
inu, en bættu við það
nokkrum sérhljóðum. —
Rómverjar endurbæta
gríska stafrófið nokkuð,
Og frá þeim er okkar staf
róf (latneska letrið) kom
Auk latneska stafrófs
ins er í Evrópu notað
gríska, serbneska (slav-
neska) og rússneska staf
rófið af þeim þjóðum.
Framhald.
Margir eru ennþá að
skrifa okkur rúnabréf,
og sumir sem hafa óskað
eftir bréfaskiptum, senda
okkur nafnið sitt skrifað
með rúnaletri, svo að við
erum næstum í vandræð-
um með að lesa það. En
við vönum samt, að nöfn-
in þeirra séu rétt, og birt-
um þau í dag í bréfa-
skiptadálkinum.
Hérna kemur svo eitt
rúnabréf enn. Það er allt
skrifað með rúnum, en
við verðúm að láta okkur
nægja að birta vísuna
eina með því letrL
Kæra Lesbók!
Eg ætla að skrifa þér
rúnabréf. Mér þykir afar
gaman að skrifa rúnir.
Eg hef mjög gaman af
að lesa þig og ætla að
senda þér vísu, sem eg
held mikið upp á. Hún
er eftir Stefán frá Hvíta-
daL
“Z-RN fnu-znrj •
I ’P&i: HkntiY*
K* 1•• r i r t ■■ t r * 11-í hw •
Viltu birta meira af
krossgátum fyrir mig.
Svo óska ég þér gleðilegs
sumars og þakka þér fyr-
ir allt, sem þú hefur birt.
Vertu svo blessuð og
sæl.
Þín Kolskör, 10 ára.
Viltu
skrifa
mér
Lilja Ágústa Guðmunds
dóttir, Hringbraut 15,
Hafnarfirði (13—14 ára);
Hulda B. Þorkelsdóttir,
Garði, Laugarvatni (stúlk
ur 12—14 ára); Ingibjörg
Kristín Reykdal, Mörk,
Ytri-Njarðvík (12—14
ára) og Anna Sigríður
Reykdal, sama stað (11
—13 ára); Guðrún Fjóla
Granz, Norðurstíg 5, Ytri-
Njarðvík (11—13 ára);
Þóra Vilborg Vignisdótt-
ir, Brúarlandi, Fellum,
N-Múl., pr. Egilsstaðir
(10—12 ára).
! ! t
J. F. COOPER
SIÐASTI MOHIKAIVINN
33. Magúa hélt sprett-
inum þar til hann kom að
tveimur hestum, sem
stóðu bundnir við tré,
skammt frá stíg gegn um
skóginn. Alísa var fallin
í yfirlið og hann lagði
hana þvert um hrygg og
skipaði Córu að fara á
bak fyrir aftan hana.
Sjálfur gekk Magúa og
teymdi hestinn.
Þegar Davíð loksins
kom, móður Og másandi
var annar hesturinn eftir.
Hann hljóp á bak og hélt
eftir þeim.
Þremur dögum eftir ár-
ás indíánanna, komu Hey
ward, Munró hershöfð-
ingi, Fálkaauga, Uncas og
faðir hans, aftur þangað
sem vígvöllurinn var.
Þeir voru skelfingu lostn
ir yfir því sem gerzt
hafði, en var það samt
nokkur huggun, að lík
ungu stúlknanna voru
ekki meðal hinna föllnu.
— Uncas kom auga á
horn af slæðu Córu, sem
rifnað hafði af, og hékk á
trjágrein skammt frá.
Þeir röktu nú slóðina og
skömmu síðar fundu þeir
flautuna hans Davíðs.
Þeir sáu -líka greinilega
sporin eftir hestana, og
vissu þá, að ungu stúlk-
urnar höfðu verið teknar
til fanga og fluttar burt.
34. Dögum saman röktu
þeir félagar slóðina eftir
Magúa og fanga hans.
Þeir urðu fyrir árás indí-
ána, þegar þeir fóru yfir
á eina í barkarbát. En á-
fram héldu þeir fótgang
andi, langar leiðir gegn
um skóginn og loks nálg
uðust þeir þorp húron-
anna. „Nú er bezt, að við
dreifum okkur“, sagði
Fálkauga. Heyward var
sagt að fara einum eftir
stíg nokkrum og allt i
einu kom hann auga á sér
kennilegan indíána, sem
var á bak við tré þar
skammt frá. Indíáninn
hafði ekki séð Heyward,
sem nú tókst að kalla
Fálkaauga á vettvang.
Hann miðaði byssu sinni
á óvininn, en lét hana
jafnskjótt síga aftur. —-
„Þetta er ekki húroni",
sagði hann, „bíddu andar
tak“. Hann læddis nú að
indíánanum, og Heyward
til mikillar undrunar
klappaði hann honum viri
gjarnlega á öxlina. — Það
var nefnilega enginn ann-
ar, en vinur okkar Davíð
söngvari —, dulbúinn sem
indíáni.